Tíminn - 10.12.1957, Blaðsíða 9

Tíminn - 10.12.1957, Blaðsíða 9
T f BIIN N, þriðjudaginn 10. desember 1957. 9 Dyggðin sanna BAGA EFTIR W. Somerset- Maugham fyrir því. I fyrsta lagi fæ ég ekki að sofa hj á henni án þess að kvænast henni. í öðru lagi kemur hún mér til að hlæja eins og fífl. í þriðja lagi er hún einstæðingur í heimin- um og þarf að fá einhvern til að veita henni forsjá. — Fyrsta ástæðan er fjar- stæða. Önnur ástæðan er kattarþvottur. Þriðja ástæð- an sannar það að stúlkukind in hefir haft hendur í hári þér heldur betur. — Mig skyldi ekki furða þótt þú hefðir á réttu að standa. — Og það sem meira er. Þú ert guðslifandi feginn að henni skyldi auðnast að ná tangarhaldi á þér. — Komdu og snæddu með okkur á morgun og líttu á gripinn um leiö. Þetta er lag- legasta hnáta. Mér fannst Margery ákaf- lega töfrandi kona. Hún var þá tæplega þrítug. Hún var hefðarkona í sjón og raun. Eg var ákaflega feginn því þótt eg yrði hálf hissa um leið, því Charles hafði dregist að því kvenfólki 'sem hlotið hafði þesskyns uppeldi að líklegt væri að það léti undan óskum manns. Hún gat ekki talizt fögur, en afar geðþekk, hærð vel og eygð, Jrraustleg og lit- fögur. Hún var eðlileg í fram komu og afar aðlaðandi. Hún virtist heiðarleg, blátt áfram' og áreiðanleg. Mér geðjaðist strax að henni. Það var gott að tala við hana og þótt henni yrði ekki snjallyrði á munni virtist hún skilja allt tal manna. Hún var gædd ríkri kímnigáfu, var allseldis ófeim in. Hún virtist framsækin og vel að sér í viðskiptum. Þar að auki virtist hún hafa létta lund og góða meltingu. Þau virtust harla ánægö hvort með annað. Sú spurning vaknaði í huga mér þegar ég leit hana fyrst augum, hvers vegna hún væri að giftast þessum nöldursegg, sköllótt- um og gamallegum, en ég kornst brátt að raun um það að hún hafði gert það fyrir ástar sakir.. Þau skemmtu sér vel saman og hlógu ósköpin öll og augu þeirra mættust á stundum eins og leynileg skilaboð færu fram. Þetta var allt saman afar hrífandi. Viku seinna voru þau gefin saman hjá fógeta. Hjónaband ið heppnaðist eins og bezt verður á kosið. Þegar ég hug- leiddi liðinn tíma nú eftir sex- tán ár, giat ég ekki annað en kumrað ánægj ulega yfir þessu vel heppnaða fyrirtæki þeirra. Þau voru alltaf jafn hriifin hvort að öðru. Þau höfðu aldrei verið sérlega vel stæð. Þau virtust ekki hafa þörf fyrir mikla peninga. Þau áttu engin metnaðarmál. Líf þeirra var skemmtiferðalag, sem aldrei tók enda. Þau bjuggu í minnstu íbúð, sem ég hef nokkurn t-íma augum litið, i Panton Street, lítið svefnhertaergi, lítil setustofa, baðherbergi, þar sem einnig var eldað. En heimilisbragur var enginn, þau borðuðu á veitingahúsum og borðuðu ein göngu morgunverð heima. I- búðin var bara gististaður í þeirra augum. Þar var hlý- legt og viðkunnanlegt, þótt kalla mætti að troðfullt yrði ef gestur slæddist þangað inn til aö drekka viskí og sóda. Þar var ekkert sem bar persónuleg einkenni, Margery hélt öllu hreinu af fremsta megni en Charlie var mesti sóði. Þau áttu agnarlítinn bíl og þegar Charlie átti frí, ferj- uðu þau bilinn yfir Ermar- sund og óku hvert sem þau lysti. Þau gerðu sér aldrei rellu út af því þótt- bíllinn bilaði og illviðri var bara einn þátt- ur í gamninu, það gerði ekk- ert til þótt hjólbarðarnir spryngju og ef svo vildi til að þau villtust. og urðu að láta fyrirberast undir bei'u lofti, þóttust þau himinn hafa hönd um tekið. Charlie var mesta mein- horn eftir sem áður, en það vii’tist ekki á neinn hátt draga úr ástinni, sem Margery bar í bi’jósti til hans. Hexxni nægði að segja fáein orð til að stilla hann. Hún kom hon- ennþá til að hlægja. Hún vél- ritaði skýrslur hans í gerla- fræði og las prófai’kir af gceinum þeim sem hann rit- aði fyrir vísindatímarit. Eitt sinn spurði ég haixn hvort þau rifust nokkurn tíma. — Nei, hafði hún sagt. — Við höfum aldrei neitt til- efixi til rifrildis. Charlie er alltaf í sólskinsskapi. | — Þvaður, sagði ég. — Hann er óþolandi ágengur og mesta illfygli. Hann hefir alltaf ver ið þamxig. ! Húix leit til hans og fliss- aði og hélt auðsjáanlega að ég væri að gera að gamixi nxíixu. i — Láttu hanix bölsótast eins og hann lystir, sagði Charlie. — Hann er fávís asni og tekur sér orð í mumx sem haixix hefir ekki mimxstu hug myixd um hvað merkja. | Þau voru ákaflega ixxdæl samaix. Þau voru mjög sæl 1 félagsskap hvors anxxars og ; voru aldrei fjarvistum hvort | frá öðru, ef hægt var að koma : því við. Jafnvel þótt þau hefðu verið gift allan þeixixan tíma VAVV.V.V.W.V.V.W.VAV.W.V.V.W.V.W.VAWAV ■: í Skemrmilegt — FróSlegt — Fjölbreytt — ödýrf ;• ■: :* Fylgizt með Butterick-tízkusniðunum í ■; v kvennaþáttum okkar. !j I Tímaritið SAMTÍÐIN \ I; S ;■ flytur fjölbreytta kvennaþætti (tízkunýjungar, tízku- j! í- myndir og hollráð), ástasögur, framhaldssögur, skopsög- jí :■ ur, vísnaþætti, viðtöl, bridgeþætti, skákþætti, nýjustu ;í ;■ dægurlagatexta, verðlaunagetraunir, krossgátur, gaman- > ;■ þætti, ævisögur frægra manna, þýddar úrvalsgreinar, ;I ;■ draumaráðningar afmælisspádóma — auk bréfanám- ;í ;■ skeiðs í íslenzkri stafsetningu og málfræði. ;« ;■ 10 hefti árlega fyrir aSeins 45 kr. jí i1 ,. , , !« jí Og nyir askrifendur fá seinasta árgang í kaupbæti, ef ■; þeir senda árgjaldið 1957 (45 kr.) með pöntun: > ■* ■; Póstsendið í dag meðfylgjandi pöntun: Erlent yfirlit (Framhald af 7. síðu). má sarr.it ekki vanmeta, því að það á að geta hjálpað til að skapa jafnvægi, er hindrar styrjöld og knýr fyrr en síðar til samkcmulags urn vígbúnaðarmálin. En þess vegna ber líka að vænta, að Atlants hafshandalagið verði ekki nema bráðabirgðabandalag, því að fyrr en síðar mun annað víðtækara og fullkomnara samstarf leysa það af hólmi. Við það var líka miðað, þeg- ar stofnlög þess voru samin og á- kveðið var, að þau skyldu ekki gilda nema til 20 ára. Þá var það von manna að innan þess tíma, hefði eitthvað víðtækara skipu- lag leyst NATO af hólmi. Vonandi eiga þæ-r vonir eftir að rætast. Þ. Þ. ■VAWAV.VAV.VASV.VAV.VAVV/.V.VAVAV.V.W ■: Þakka hjartanlega öllum þeim, sem glöddu mig á ;í 80 ára afmæli mínu 27. nóvember síðastliðinn. ;í Sigurgeir Arnbjarnarson, ;í Selfossi. /■.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VVAV.V.V.’.V.V.V.VAV.V.V.V :■ Hjartaixlega þökkum við öllunx þeim, sem með ;■ heimsóknum, gjöfum og skeytum glöddu okkur :* á sextugsafmæli okkar 29. 9. og 9. 11. síðastliðinn. í; Árni Magnússon, ;■ Auðbjörg Jónsdóftir, í Skeiði. I ■ H ■ ■ ■ I Beztu þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför föður okkar, Sigurðar Jónssonar. Salvör Siguröardóttir — Laufey Sigurðardóttir Kristmunda Markúsdóttir — Jón Sigurðsson Þökkum innilega auSsýnda samúS við andlát og jarðarför Jóns Kjartanssonar frá Asparvík. Börn hins iátna. ; Ég undirrit.. . .óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐ- í ; ÍNNI og sendi hér með árgjaldið íjtít 1957, 45 kr. ;■ I I1 ■ Nafn ................................... i : ■: J Heunili ................................ ;■ ■ Utanáskrift okkar er: SAMTÍÐIN, Pósthólf 472, Rvík. :• ' V.WA’AVA’AVVAVATAVAVtVAryW.VAVAVAWA Aðstoðar- mann vantar á Veðurstofu íslands á Reykjavíkurflugvelli. Þarf að hafa gagnfræðapróf eða hliðstæða mennt- un, vera heilsuhraustur og hafa góða sjón og heyrn. Aldur 19—25 ár. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrrl störf, sendist skrifstofu Veður- stofunnar í Sjómannaskólanum, fyrir 23. desem- ber. VEÐURSTOFA ÍSLANDS. ’.V.V, 'Uinóœfar óhemmtilœhur SELDAR FYRIR ALLT AÐ HÁLFVIRÐI! Nú er tækifærið að eignast góðar bækur að grípa til í skammdeginu. '.VI 5: Innilegar þakkir faerum við öllum fjaer og naer, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Þórunnar Sigurðardóttur, Klauf, Vestur-Landeyjum. Eiginmaður, börn, tengdabörn og sonarbörn. Denver og Helga eftir A. W. Marchmont, spennandi níhilistasaga, kost- a5i kr. 40.00. Nú kr. 20.00. Klefi 2455 í dauðadeild, eftir hinn margumtalaða Car- yl Chessmann. Kostaði kr. 60.00. Nú kr. 30.00. Rauða akurliijan eftir barónessu d’Orczy. Kost- aði kr. 36.00. Nú kr. 20.00. Dætur frumskógarins afar spennandi indíána- og ástarsaga. Áður kr. 30. Nú kr. 20.00. í örlagafjötrum, spennandi og vinsæl saga eftir Garvice. Áður 30 kr., nú 20 kr. Arabahöfðinginn. Ágæt ástarsaga eftir E. M. Kull. Kostaði áður kr. 30.00. Nú kr. 18.00. í fallegu bandi aðeins kr. 25.00. Synir Arabahöfðingjans, áframhald af Arabahöföing'janum, áður kr. 25.00. Nú kr. 18.00. í fallegu bandi aðeins kr. 25.00. Svarta leðurblakan, spennandi lögreglusaga, kostar aðeins kr. 7.00 Bækurnar sendast gegn eftirkröfu og burðargjaldsfrítt, ef pantað er fyrir 150 kr. í Reykjavík fást bækurnar í Bókhiöðunni, Laugaveg 47. í - Íí SOGUSAFNIÐ Pósthólf 1221 — Sími 10080 — Reykjavík 3:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.