Tíminn - 13.12.1957, Síða 1
Sfmar TÍMANS eru:
Rltstjórn og skrifstofur
1 83 00
■laðamenn eftlr kl. 19:
. 18301 — 18302 — 18303
18304
11
dagar til jóla
41. árgangur.
Reykjavík, föstudaginn 13. desember 1957.
281. blað.
:
Ihaldið heimtar frið fyrir kosn-
ingasmala sína á nóttu sem degi
Wmm 5 M .1^
Flugvenn Olotaxi lent á tlugveumum i Moaiuaun. aum.
sýslumaður, býður hina góðu gesti velkomna og fagnar þeim áfanga, sem
ná5st hefir í samgöngum við héraðið.
Fkgvöllurinn í Aðaldalshrauni tek-
inn í notkun, áætlunarferðir hafnar
FlogiÓ veríur þangaS á fimmtudögum í vetur
U.n hádegisbilið í gær lenti Dakotaflugvél frá Flugfé-
lagi íslandc á hinum nýja þúsund metra langa flugvelli í
Aðaldaishrauni í Suður-Þingeyjarsýslu, og er þar með hafið
áætfcmarflug þangað, eða til Húsavíkur. Verður það í vetur
á hverjum fimmtudegi.
| insson bæ.ianstjóri, Finnur Krist
Fhígstjóri í ferðinni var Snorri jénsson, kaupfélagsstjóri og Júlí
Snorrason cn aðstoðarflugmaður us Havsteen.
Háék.ir I-Ilíðberg. Einnig voru í
með i förinni Gunnar Sigurðsson * 1 2 3 Aætlunaitfluginu til Husavíkur
varalíurmaður flugróðs. Sigurður verður þannig hagað. að floglð verð
Jónsson, framkvæmdastj óri toft-
Tíu máS, sem rætt
verður um í París
Forustumenn 15 þjótfa hittast í a'Öalstö'ðvum
Atíantshafsbandalagsins n.k. mánudag
Washington: — Ráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins,
sem heíst í París á mánudaginn, er aðalumræðuefni blaða
í löndum hins frjálsa heims, ekki sízt eftir að kunnugt erj
orðið, að líklega verði engar fjarvistir forustumanna. Eis-j
enhovver kemur til Orlyflugvallar hjá París kl. 3 á morgun >
og hann mun flytja ávarp í Palais de Chaillot á mánudag-
inn, er fundurinn hefst.
ferðaetftirlitsins, Ólafur Pálsson,
verkfræðingur, sem annazt hefir
umsjón með flugvallargerðinni,
Guðmjndur Björnsson, verkstjóri
við hana, Júlíus Havsteen fyrrv.
sýslumaður og fleiri.
Flugvélin lenti þarna um klukk
an háif tólf. Flugbrautin er hin
ágæta&ta og aðflugssikilyrði rnjög
góð. — Þarna er einhver hin allra
bezta aðstaða á landinu til flugvail
argerðar, sagði Gunnar Sigurðsson
við Maðið í gærkveidi.
Vel fagnað.
Á fiugveilinum voru nolkkrir for ,
ráðaroenn sýs-iu og bæ.iar staddir
til þess að fagna komumönnum.
Jóharm Skaftason. sýisllumaður
bauð gestina velkomna og fagnaði
þeim áfanga, sem náð væri í sam
göngumálum fyrir héraðið, en
Gunnar Sigurðsson þakkaði. Var
síðan haldið til Hósavíkur og
snædtóur þar hádegisverður í boði
Flugtfélags íslands. Þar töluðu þeir
Gunnsr Sigurðsson, Páll Þ. Krist
ur á fimmtudögum til Akureyrar,
þaðan til Húsavíkur og Kópaskers
og til baka til Húsavíkur, Akur
eyrar og Reykjavíkur.
Góð síldveiði
á Akranesbáta
Akranesi í gær. — Nítján bát
ar héðan voru að veiðum i nótt
og fengu 17-18 liuudruð tunnur
síldar. Nokkrirfengu eng’anu afla
en þeir voru i Miðnessjó. Hins
vegar veiddist ágætlega í Grinda
víkursjó. Mestan afla fengu skip
verjar á Sigrúnu, en skipstjóri
er Guðmundur Jónsson. Öfluðii
þeir um þrjú hundruð tuivnur
síldar og er það mesta veiði á
þessu liausti. Á Ver öfluðust 232
tunnur og á Bjarna Jóliannessyni
fengust 215 tunnur. Bátainir
fara allir út í kvöld. Sildin er
ágæt og fer mikið til söltunar.
Utanríkismálasérfræðingur stór-
blaðsins „New York Herald Trib-
une“, ræðir málefni fundarins íi
blaði sínu nú í vikunni, og kemst
að þessari niðurstöðu:
„ .. . Það er óhugsandi að ráð-
stefnan heppnist algerlega, svo
erfið og flókin, sem vandamálin
eru, en það er jafnvíst, að alger
mislieppnun fundarins mundi
jafngilda slórslysi fyrir hin
frjálsu lönd.... “
I-Iann telur að 10 mál séu aðal-
úrlausnarefni fundarins og telur
þau öll upp og fer um þau nokkr-
um orðurn. Eru þau liernaðarleg,
efnahagsleg og pólitísk, og í aðal-
atriðum á þessa leið:
1. Er hugsanlegt að samkomulag
verði í milli Bandai-íkjanna og'
Vestur-Evrópuríkja uni cld-
flaugastöðvar? Um er að ræða
flaugar, sem draga 1500 mílur.
í sambandi við þetta mál er
spurningin um hver á að ráða
yfir þessum tækjum, hver á-
kveður, hvort eldflaugarnar
skuli notaðar, treysta bandalags
þjóðirnar hver annarri til að
fara með )>að vald?
2. Geta bandalagsþjóðirnar komið
sér sainan um að koma upp
kjarnoHuivopnabúrum í mikil-
vægum stöðimi í Evrópu? í dag
liefir ameríski herinn í Evrópu
kjarnorkuvopn, en ekki aðrir
aðilar. Tilgangurinn með vopna-
búrum þessum væri að veita
herjum NATO-þjóðanna tæki-
færi til að kynnast meðferð þess
ara vopna.
3. Er hægt að útvíkka starfssvið
bandalagsins svo að viðleitni
þess til að efla frið nái lit
fyrir þau landssvæði, sem inn-
an þess teljast? Með öðrum
orðum: Er hægt að fyrirbyggja
að ágreiningur utan bandalags-
ríkjanna sjálfra slíti banda-
lagið sundur? Hér er um að
ræða mál eins og Kýpurmálið
og Alsírmájið og málefni Mið-
austurlanda.
4. Er unnt að sameina franileiðslu
mátt NATO-ríkjanna og sam-
ræma efnaliagslega getu þeirra
lil þess að spyrna gegn vaxandi
sókn Rússa á þessu sviði? Um
þetta segir utanríkismálasér-
fræðingur New York Herald
Tribune á þessa leið:
(Framnald á 2. síðu).
Ætlunin að fjárlögin verði
afgreidd fyrir jól
FjárlagafrumvarpitS tekiÖ til annarrar umrætSu
á degskrá sameinaís þings í dag
Reshewsky efstur eftir 11 umferðir
á skákmótinu í Dallas
Ölíiim skákunum í 11. umferí lauk metf jafn-
tefli. — Friírik tefldi þá vi(S Naidorf
í fréttaauka í útvarpinu í gærkvöldi var viðtal við Frið-
rik Ólafsson um skákmótið í Texas. Kom þar fram, að
Friðrik tapaði biðskákinni við Reshewsky úr níundu umferð.
Sagði Friðrik að hann hefði átt jafnteflisleið í skákinni, en
ekki gcfizt nægur tími til að athuga biðskákina, og því ekki
fundið beztu leiðina.
Ætlunin mun að ljúka á Al-
þmgi afgreiðslu fjárlaga fyrir
jól, Er komið fram nefndarálit
frá meirililula fjárveitingarnefnd
ar, þar sem Iagt er til að yfirleitt
veréi jafnmiklu fé varjð til verk-
legra framkvæmda á næsta ári
og því, sem er að líða.
Var fjárlagafrumvarpið tekið
fyrri á stuttum fundi í samein-
uðo Alþingi í gær og því vísað til
annarrar uinræðu, sem boðað
hefir verið að hefjist í dag. Hef-
ir orðið samkomulag, að eldhús-
dagsumræðurnar verði ekki fyrr
en að loknu jólaleyfi þingmanna.
Nánar verður skýrt frá fjárlig-
unum og nefndarálitum og breyt
ingartillögum, í sambaudi við
aðra umræðu þeirra, sein er boð
uð með dagskrá sameinaðs Al-
þingis í dag.
Úrslit í 10. umferð urðu þessi:
Friðrik—Evans jafntefli
Reshewsky vann Naidorf
Larsen—Yanofsky jafntefli
Gligoric—Szabo jafntefli
í 11. umferð fóru leikar svo:
Naidorf—Friðrik jafntefli
Reshewsky—Gligoric jafntefli
Yanofsky—Szabo jafnlefli
Larsen—Evans jafntefli
Eftir þessar 11. umferðir er stað-
an þannig:
1. Reshcwsky 7 vinninga
2. Gligoric SÚ2 vinning
3. —4. Friðrik og Szabo G v.
5. Larsen 5 vinning
Yanofsky 5 vinninga
Naidorf \Vi vinning
Evans ZVz vinning
Eftir eru nú þrjár umferðir í
mótinu og verður síðasta umferð
tefld á sunnudag. Friðrik mun
koma heim í næstu viku.
G.
8.
Pólverjar óttast end-
urvígbúnað Þýzkal.
NTB—Varsjlá, 12. des. Sendiherr
ar Póllands í höfuðborgum ríkja
innan A-handaiagisins leggja nú
i'ast að ríikisstjórnum þessara ríkja
að taka ekki þátt í vígbúnaðar
kappMaupi því, sem þeir segja
að Bandaríkin séu að stofna til.
Pólska stjórnin fer að þessu með
milkildi leynd, öíugt við það sem
Sovétstjórnin gerir. Einkum vara
Pólverjar Dani og Norðmenn við
að ljá land undir flugskeytastöðvar
í ríkjuim sínum. Segja og að V-
Þýzkaland endurvígbúið með nýj
ustu drópstækjum inuni innan
skamtns ógna öryggi og friði allra
ríkja í Evrópu.
Kjörfundur styttri í
nágrannalöndum en
hér og ekki kennt við
„hömlur”
Haríar umræður á Alþingi
í gær, er íhaldsþingmenn
voru kveÖnir í kútinn
Sjálfstæðismenn á Alþingi
bregðast mjög illa við hmu
nýja kosningalagafrumvarpi
ríkisstjórnarinnar, þar sem
gerðar eru ráðstafanir til
þess að friða kosningadagtnn
og draga úr öllum þeim ó-
lýðræðislega bægslagangi,
sem orðinn er víða samfara
kosningum, þegar óviðkom-
andi aðilar rjúfa næturfrið
á heimilum manna, sækja þá
með hörðum aðgangt í merkt
um bílum á kjörstað og láta
stjórnmálaflokka fylgjast
með því jafnóðum er borg-
arar nota kosningarétt sinn.
Frumvarpið var til þriðju um-
ræðu á fundi efri deildax í gæ*-
og 'tóku margir til máls. Gexðar
voru nokkrar þreytingar á frum-
varpinu við aðra umræðu. Breyta
þær ekki meginefni frumvarpsins,
en eru í fiestum atriðum einungis
orðalagsbreytingar.
Eru kosningar í nágranna-
löndum „ólýðræðislegar"?
Friðjón Skarphéðinsson þingmað
ur Akureyringa hélt ágæta ræðu
oun málið á fundi deildarinnar við
aðra umræðu og benti þá meðal
annars á hversu mikil fjarstæða
það er sem haldið er fram af Sj'álf
stæðismönnum, að umræddar breyt
ingar geri kosningarnar ólýðræðis
legri og torveldi mönnum að nöta
kosningarétt sinn. Hefir þá etaikxmi
verið bent á að loka skuli dyruni
kjörfundarhúsa klukkan ellefu að
kvöldi.
Benti Friðjón á að í mörgum
nágrannalöndum okkar sé kosn-
ingu hætt miklu fyrr að kvöldi en
hér tíðkast og meira að segja fyrr
en gert er róð fyrir að tekið verði
upp við lagabreytinguna. Þannig
er kjörfundi á kosningadag lokið
klukkan átta að kvöldi, bæði í Eng
landi og Vestur-Þýzkalandi og
sagði Friðjón að varla vildu monn
bera þessum þjóðum það á lirýn,
að þær stefndu með þessaaú ráð-
stöfun að einræði, eins og menn
láta sér sæma að gera hér, þegar
ljúka á kjörfundi klukkan eilefu
að kvöldi. Sannleikurinn væri sá
að á þeim tíma væri öllum sem
ætluðu að kjósa vorkunnarlaust
, að hafa lokið því a'f.
Jóhann Jósefsson þingmaður
Vestmannaeyja, sagði í þingræðu
í gær, að hann vildi endurtaka að
breytingar frumvarpsins væru spor
í einræðisátt og gerði jafnvel ráð
fyrir að að því myndi koma að
ekki yrði leyft að bera fram nema
einn lista: Þingmaðurinn taldi þó,
sem eðlilegt er að þingmenn gerðu
sér þetta ekki almennt ijóst.
Bernharð Stefánsson fyrri þinig-
maður Eyfirðinga flutti ágæta
(Framhald á 2. síðu).