Tíminn - 13.12.1957, Side 5
T f M IN N, föstudaginn 13. desember 1957.
5
Rússneski hlauparinn Vladimir
Kutz „íþróttamaður ársins“
Rússneski hlauparinn Vladim-
ir Kutz hefir nýlega verið kjör
inn „íþróttamaður ársins“ af
United Press og er það í annað
skipti í röð, sem hann hlýtur
þennan titil á vegum fréttastofn
unarinnar. 51 íþróttafréttamaður
greiddi atkvæði í samkeppni
þessari, og var Kutz á listujn '
allra þeirra nema einum. Hlaut
Kutz yfirgnæfandi meirihluta at
kvæða, og var það vegna heims
metsins í 5000 m. hlaupi, sem
hann setti s. I. sumar.
í öðru sæti var bandaríski
etangastökkvarinn Bob Gutowsky,
seim setti heimsmet í stangar-
‘stökki s.l. sumar og þriðji varð
;Juan Manuel Fangio, Argentínu,
fiimimfaldiur heimsmeistari í kapp
akistri.
Atkvæðagreiðslunni var þannig
háttað, að fyrir efsta sætið hlaut
iþróttamaðurinn 14 stig, 11 fyrir
annað sæti, 9 fyrir þriðja, 7 fyrir
fjórða og 6 fyrir fimmta og svo
framvegis. Kutz blaut 551 stig
og 26 fréttamenn höfðu hann í
■efsta sæiti. Gutowski hlaut 298 stig
og Fangio 177 stig.
í fjórða sæti var Derek Ibbots
son, Englandi, með 143 stig, en
hann setti heimsmet í mílublaupi
3:57,2 mín. Fimmti var knatt-|
'spyrnumaðurinn Alfredo di Stef'
ano, sem leikur með Real Madrid,
sem tvö undanifarin ár hefir sigrað
í Evrópu-bikarkeppninni. di Stef
ano hlaut 123 stig, og var í efsta
isæti á einum lista.
Tclkkinn Stanislav Jungwirth, er
, setti heinxsmet í 1500 m. hlaupi s.
1. sumar og var fyrsti maður í
heiimi, sem hljóp þá vegalengd inn
an við 3:40 mín, varð sjötti með
122 stig. Hann var í efsta sæti
á þnemur listum. Sjöundi var
íranski hjólreiðmaðurinn Jacques
Anquetil, sem vann „Tour de
France“ s. 1. sumar, en það var í
fynsta skipti, sem hann tók þátt
í þessari miklu keppni. Annar
hjólreiðamaður franskur, Roger
Riviere, varð í áttunda sæti með
103 stig, fimm stigum minna en
Anquetil. Rússneski h'ást'öikkvarinn
Juri Stepanow varð níundi og tí
umdi varð bandaríuki heimsmeist
ariinn í þungavigt, Floyd Patter
son, með 92 stig. Patterson er
Mökkumaður, en fyrstu níu menn
irnir eru aillir hvítir.
Gutowsky
Eins og búizt var við hlutu frjiáís
íþróttamenn flest atkvæði og hefir
svo ætíð verið áður í þessari
keppni. 1953 sigraði Emil Zatopek,
1954, Roger Bar.nister, 1955, Sánd
or Iharos og Kutz i fyrra.
Efsta konan á liistanum nú var
í 19. sæti og vai það kínverska
stú’.kan C’nen Fen-youpg, hástökkv
ari. Kunningi okkar, þýzki sprett
hlauparinn Manfred Germar 'várð
11. og fyrsti skíðamaöurinn á list
anum var austurríski brunkappinn
Toni Sailer í 18. sæti.
Sinfóníukljómleikar og píanókonzert
Jóns Nordal
SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN hélt
síðustu tónleika sína með Wilhelm
Schleuning sem stjórnanda í Þjóð
leikhúsinu 10. þ. m. Á efnisskrá
voru Oxford-sinfónía Ilaydns, pí-
anókonzert eftir Jón Nordal, og d-
moll sinfónía Schumanns. í heild
stóðu þessir tónleikar hinum síð-
uistu að baki, hva ðtæknilega með-
l'erð snertir. í öllum verkum efnis
skrárinnar mátti kenna skort á æf-
inigu og tíma til að vinna úr verk-
' efnunum. Hins vegar voru þessir
tónleikar öllu meiri merkisviðbuirð
ur, vegna verksins, sem þar var
' íliutt í fyrsta sinn: píanókonzert
• Jóns Nordals. Að mínu viti er hér
' um eithvert 'athyglisverðasta is-
lenzkt verk að ræða, sem hér hefir
veríð flutt undanfarið. Ekki verð-
ur samt sagt að það sé aðgengilegt
eða auðmelt, og því var það sérlega
vel til fundið af stjórnandanum
' að liáta tvitaka það. Ilygg ég, að
flestir áheyrenda hafi notið hinna
myndauðugu og blæbrigðaríku eða
litsterku stefja verksins mun bet-
ur í síðara skiptið. Einna skemmti
legast af einkennum konsertsins
fannist mér uppbygging hans, sem
er hvort tveggja í senn frumleg og
áhrifarík. Er óskandi,. að tónlistar-
unnendur fái sem fyrst tækifæri
ti’l að heyra þetta nýstárlega verk
aftur.
TÓNSKÁLDIÐ lék einleikshlut-
verkið af mikilli leikni, svo sem
við var að búast af jafn ágætum
píanóleikara. Hins vegar virtist
hljómsveitin ekki alltfa jafn örugg
og bar þó leikur hennar í þessu
verki af hinum, enda þótt það sé
afar torvelt _og krefjist mikils af
flytjendum. í Haydn og Schumann
virtust þeir ekki leggja eins hart
að sér eða minni áherzla hefir
verið lögð á þau verk í æfingu, ia.
•m. k. gætti nokkuð oft ó'samræmis
milli hljóðfæranna innbirðis, sér-
staklega í hinni gullfallegu sinfón-
íu Schumanns. Aftur á móti bar
allur flutningur hljómsveitarinnar
greiniiega vott um djúpan músík
Þríðja augað
eftir Lobsang Rama
Sjáífsævisaga ííbezks Iarna í þýðingu Sigvalda Kjáímarssonar
Sjö ára gamall er höfundurinn sendur í klausturskóla í Lhasa. Klaustrið
er ótrúJega strangur skóli, en drengurinn tekur þar miklum framförum,
svo að ákveðið er, að óvenjuleg skyggnigáfa hans skuli aukin með aðgerð
á enni, og þar með er þriðja augaS opnað. i
Hér er á ferðinni stórmerkileg og fjörlega rituð þók, sem lýkur upp
leyndardómum Tíbets og kynnir okkur framandi heim.
Bókin hefir verið þýdd á mörg tungumál og hvarvetna orðið metsölubók.
Hún er bundip 1 ^allcg'" band og prýdd teikningum eftir enskan listamann.
' > ^ N - ] VfKURÚTGÁFAN
OjœJmaMkUi
4
Bergnuminn
r
I
risahelli
TiIeinkuíS „mömmum
barnanua minna.“
Isak Jónsson,
skólastjóri.
an skilning stjórnandans nú eigi
síður en á síðustu tónleikum.
EIN ER sú ráðstöfun forráða-
manna Sinfóníuhljómsveitarinnar,
sem bor að meta að verðleikum, og
það e fprentun nákvæmra skýr-
inga við tónverk, sem flutt eru.
Kemur þetta sérstaklega að notum I
þega rum nýjar tónsmíðar er að
ræða, og hjálpar áheyrendum til
að glöggva sig á þeim, eins og t.
d. séýringarnar við konsert Jóns
Nordals nú.
Aðsókn var ekki euis góð og
skyldi, og má þar sennilega kenna
jólaönnum um, n undirtektir
voru því betri. ÆHaði lófataki á-
heyrenda aldrei að linna og kens-
erti Jóns Nordals loknum, og er
efnisskráin var á enda var stjórn-
andinn hylltur innilega af áheyr-
endum jafnt og hljómsveitinni. ís-
lendingar þakka honum af alhug
þá iklu vinnu og alúð, sem liann
hefi rlagt í starf sitt hér, meðan
dvöl hans stóð, er ha.nn nú hcldur
•af landi brott. S. U.
• mTwíiraMamtaftaNBSí
4UGLÝSID Í TÍMAHUM
• HiTiniítHMwtaiNsiNaM *
Úrval
þjóðlegra jólagjafa
í Baðstofunni
Ferðaskrifstofa
rikisins