Tíminn - 14.12.1957, Side 11
t í MIN N, laugardaginn 14. desember 1957,
11
Dómkirkjan.
Messa kl. li árd. Séra Óskar .1,
Þoriáksson. •— Síðdegi'smessa kl. 5.
Séra Jón Auðuns dómprófastur. —
Barnasamkomá í Tjarnarbíói kl. 11
árd. séra Jón Auöuns.
Tungl í suðri kl. 6,25. Árdegis-
Flæði kl. 10,43. Síðdegisflæði
kl. 23.20.
SlysavarSstofa Reykjavíkur
í Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavöröur L.
R. (fyrir vitjanir) er á sama staö kl.
18—8. — Sími 15030.
Hallgrímskirkja.
Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson.
Barnaguðsþjónusta kl. 1,30. Séra
Jakob Jónsson. Síðdegismessa kl. 5.
Séra Sigurjón Þ. Árnason.
Neskirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. 19,30 og
,méssa kl. 2. Séra Jón Thorarensen.
Laugarneskirkja.
. Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta
kl. 10,15. Sérá Garðar Svavarsson.
Háteigsprestakall.
• Messa í hátíðasal Sjómannaskólans
kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30. Séra
Jón Þorvarðsson.
Langholtsprestakall.
Barnaguðsþjónusta í Laugarásbíói
kl. 10,30. Messa í Laugarneskirkju
kl. 5. Séra Árelíus Níelsson. .
Bústa'Saprestakall.
Barnasamkoma í Kópavogsskóla kl.
10,30. Séra Gunnar Árnason.
MosfeíisprestakaU.
Barnamessa á Selási kl. 11. Barna
messa að Lágafelli kl. 2. Séra Bjarni
Sigurðsson.
Kálfatjörn.
Barnaguðsþjónusta kl. 2. Séra
Garðar Þorsteinsson.
ÝMISLEGT
BERKLAVÖRN
minnir félaga sína á spilakvöldið í
Skátaheimilinu í kvöld kl. 9.
Bazar Guðspekifélagsins
verður í Guðspekifélagshúsinu, Ing-
ólfsstræti 22, á morgun sunnudag,
og hefst kl. 4 síðdegis.
Vetrarhjálpin í Hafnarfirði
biður þess getið að styrkbeiðnir til
vetrarhjálparinnar þurfi að hafaJ
borizt einhverjum nefndarmann.i
fyrir n. k. fimmtudag 19. þ. m.
Manstu eftir sögunni um grísina þrjá, sem voru ekki hræddir viS
D
ENNI DÆMALAUS
JÓLAGETRAliN TÍMANS
úlfinn? Eg er hræddur við úlfinn.
21.00 Tónleikar (plötur): „Maritza
greifafrú“, óperettulög eftir
Kálmán.
21.20 Leikrit: Stúlkan í Andrómedu
eftir Louis Pollack, í þýðingu
Hjartar Halldórssonar.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög fplötur).
24.00 Dagskrárlok.
„Röklegur“ stíll á margar
glæsimyndir
Alltaf er jafndásamlegt að lesá
hinn „röklega" stíl Bjarna aðalrit-
stjóra í Morgunblaðinu. í gærmorg-
un birtist t. d. útdráttur úr ræðu,
sem hann flutti á sjálfstæðisfundi
um „kosningahömlurnar". Þar segÍE
svo:
„Ræðumaður (þ. e. Bjarni) sagðl,
að í sambandi við þetta frumvarp
kæmi fram meirS
hrxji’.i og yfir-
drepsskapur em
monn ættu a3
venjast af hálfis
stjórnarflokkanna
en þó hefðu þelri
genglð lengra
þeim efnum, en dæmi væru til áS<
ur".
Mér finnst nú, að varla verði
lengra komizt í „röKeguca" stil eœ
í þessari snjölíu málsgrein, og þvl
alger óþarfi af Vísi að reyna að
bæta um, en hann er.dursegir þessi
sömu orð Bjarna á forsíðu eftir há-
degi í gær á þessa leið:
„Bjarni Benediktsson sagði, að í
sambandi við frumvarp þetta kæmi
í Ijós jafnvel meiri hræsni en venju
Iegt var hjá stjórnarflokkunum, og
að þingdeild sú, er um málið fjsllaðl
hefði verið knúin ti! þess af atkvæð
um stjórnarliða."
Það má nú segja, að orð Litla-
Nóbel á Mogga eigi margar „rök-
legar" glæsimyndir, þegar Iloggi og
Vísir leggja 6aman um flutning
þeirra, að maður tali nú ekki um
þá rökleysu og „kosningahömlur" að
láta afl atkvæða ráða í þingdeild.
Dagskráin í dag
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Óskalög sjúklinga (frú Bryn-
dís Sigurjónsdóttir).
14.00 „Laugardagslögin".
16.00 Veðurfregnir.
Raddir frá Norðurlöndum. VII
Finnska skáldkonan Anna Bon
destam les sögukafla.
16.30 Endurtekið efni.
17.15 Skákþáttur (Baldur Möller).
18.00 Tómstundaþáttur barna Og
unglinga (Jón Pálsson).
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Útvarpssaga barnanna: „Ævin-
týri úr Eyjum" eftir Nonna.
18.55 f kvöldrökkrinu: Tónleikar af
plötum. a) Tvö atriði úr
spænskri leiksviðstónUst. 1.
Intermezzó eftir Geroinmo Gi
menez. 2. Prelúdía eftir Rup-
erto Chiapi. b) George Bever-
ley Shea syngur andleg lög, c)
Lög eftir Waldteufel.
19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir.
20.30 Upplestur: „Heilagur Alexis",
þjóðsaga frá Lapplandi skráð
af Robert Crottet.
Met) jólasveininum á ýmsum öldum
H. C. Andersen hinn frægi ævintýrahöfundur, ferðaðist oft til útlanda og hefði auðvitað viljað komast sem
fyrst á ákvörðunarstað, en — — Hvað hefir jólasvainninn nú gert af sér?
HÉR ER ELLEFTA MYNDIN í getrauninni. Sendið öll svörin í einu til TÍMANS, Edduhúsinu, Lindargötu
9A, Reykjavík, fyrir 21. desember, en þá verður dregið úr réttum svörum, og 12 verölaun veitt, sem eru barna-
og unglingabælcur frá Bókaútgáfunnl NORÐRA í Reykjavík. —
Svar nr. 11. Hvað er rangt við teikninguna?
Kaup- Söln-
gengi gengi
Sterlingspund 1 45,55 457,0
Bandaríkjadcllar 1 16,26 16,32
Kanadadollar 1 17,00 17,06
Dönsk króna 100 235,50 238,30
Norsk króna 100 227,76 228,50
Sænsk króna 100 315,45 315,50
Finnskt mark 100 »,16
Franskur franki 1000 38,73 38,86
Belgískur franki 100 32,80 82,96
Svissneskurfranki 100 374,80 376, W
Gyllini 100 429,70 4Sl,lí
Tékknesk króna 100 225,72 226,8'
V-þýzkt mark 100 390,00 391,36
Líra 1000 25,94 26,02
Gullverð isl. kr.:
100 gullkrónur=733,95 pappírskrðmu
Myndasagan
Eiríkur
víðförli
eftlr
HANS G. KRESSE
00
JIGFRED PETERSEN
15. dagur
Maðurinn rís upp og þeir horfa undrandi á hann,
Andlitið er að mestu huiið hári óg skeggi, hamn
er magur og beinaber. Tötrar einir hylja nekt
hans. „Iíver ert þú, og hvað aðhefst þú hér“?
spyr Eiríkur.
Maðurinn horfir daufum augum á hann: „Ég
heiti Ólafur, ég er skipbrotsmaður og hefi búið
hér aleinn í iheilt ár‘‘. „Þá er kominn tími til að
þú komist til manna. Taktu saman pjönkur þínar
og komdu með okkur til skips", segir Eiríkur.
Jafnskjótt keniur hann auga á skinnblað með
áritun, sem 'hengt er upp á vegg. Eiríkur sjálfur
getur ekki lesið skriftina, þá list hefir hann aldrei
lært. En hann veit, að Bjöirn inn gamli getur ráðið
þessar rúnir.