Tíminn - 22.12.1957, Side 1

Tíminn - 22.12.1957, Side 1
TfMANS aru: attstjórn og skrlfstatur 1 83 00 ■USsmenn eftlr kl. 19: 11301 — 18302 — 18303 — 18304 41. áurgaugur. dagar tíl jóla Beykjavík, sunmidaginn 22. desember 1957. 289. blað. Syngjandi jólatré | Þannig vildi ihaldið afgreiða „hallalaus” fjárlög! Höfðu ekkert til málanna að leggja, nema 25 millj. aukningu ríkisútgjalda Bretar lina tökin á Kýpurbúum LUNDÚNUM, 21. des. — Land- stjóri Breta á Kýpur, Sir Hugh Foot, tiikynnti í útvarpsræðu í dag, að sleppt yrði úr haldi fyrir jólin 100 grískumæ-iandi Kýpur- búuni, sem íangeisaðir voru sam- (kvæmt herlögunum, er áður giltu á einni. Meðal fanganna eru 11 (koniu-. Þá verður allmörgum prest um, sem verið haía í gæzlu í Jclaustri einu, sleppt lausum. Jólatrén etu í allra hugum núna, og þau rísa víða úti sem inni. En þessi mynd sýnir, að þau má búa til á ýmsa vegu, og ekki ætið nauðsynlegt að höggva þau úti í skógi. Söngkór einn í Bandaríkjunum fann upp á því núna tyrir jólirv að raða kórfélögum þannig upp á sviði á söngskemmt- un, aS' kórinn myndaði hið fegursta jólatré, sem meira að segja var upplýs*. Það var ekki að sökum að spyrja, að kórinn fékk hinar beztu viðtökur og ósvikið lófatak. TÍMINN kemur ót á morgun Síðasta tölublaS Tímans fyrir jól kemur út í fyrra- málið, mánudagsmorgun (Þorláksmessu). Auglýsinga- skrifstofa blaðsins verður opin frá kl. 1—5 e.h. í dag. SjáHstæfösmenn vissu ekki hvernig þeir viWu afgreiSa fjárlögin, en voru duglegir aí unga út yfirboÖstillögum Eins og frá var skýrt í blaðinu í gær heyktust Sjálf- stæðismenn á Alþingi alveg á því að koma fram með til- lögur um það, hvernig þeir vildu afgreiða fjárlögin. Bftir þá hirtmgu, sem þeir fengu hjá fjármálaráðherra í umræð- unum reynir Morgunblaðið í gær að berja 1 brestina eftir beztu gctu, en lætur það sem höfuðmáli skiptir liggja milli hluta: Hvernig vildu Sjálfstæðismenn afgreiða fjárlögin? Rússar hafna tilboði Atlantshafs- utanrikisráðherrafund kjanna um KrÉstjoff endurtekur tillögu sína um fund æðstu manna austurs og vesturs Lurxdúnum, 22. des. — Sovétríkin hafa hafnað tilboði Atlantshafsríkjanna um fund utanríkisráðherra stórveldanna, þar sem rætt yrði um afvopnunarmál. í þess stað hefir æðsta ráðið samþykkt tillögur, þar sem stungið er upp á vfjölmennri alþjóðlegri ráðstefnu um þessi mál. Stjórnmála- menn í Lundúnum hafa látið í ljósi vonbrigði yfir þessari afstöðu Sovétleiðtoganna. arnefnd S.þ. Krustjoff endurtók ýfirlýsta stefnu Sovótrflcjanna, að fulltrúar hennar nrvndu alls ekki taka frekari þátt í störfum þess- arar nefndar, þar sem það væri fyrinfram vitað, að sjónaranið auð valdsríkjanna myndu vex-ða í meirihluta og ein öll ráða. Krustjoff sag“ði, að Sovétríkin óskuðu eindregið eftir því, að binda endi á kalda stríðiö og' vígbúnaðarkaupplilaupiS, en ef eklci reyndist lunnt @Ö semja um afvopnun, myndu Sovétríkin leg'gja allt kapp á að fulikomna hinar nýjustu og öflugustu teg- undir vopna. Krustjoff sag'ði og að gífurleg hætta vofði yfir þeim ríkjum, sem leyfðu byggingu eldflaugastöSva í landi sínu, flug' velli fyrir sprengjuflugvélar eða birgðastöðvar fyrir kjarnorku- skeyti. Æðstaúáð Sovétríkjanna hefir setiS á fundum undanfarna daga og lauik setu þess í morgun. Áður en fundinum lauk fluittu þeir báð- ir ræðu Krustjoff og Gromyko iita-nrSdsráðh. Sovéti-íkjanna. Ásakanir skorti ekki. í ræðum sínum réðust þeir báð- ir á vesturveldin og sökuðu þau alveg sérstaklega um að hafa hindrað samkomulag i afvopnun- Skæruliðar á Mal- akfca berjast áfram LUNDÚNUM, 21. des. — Foringi skæruliðasveita kommúnista á Maiakkaskaga hefir neitað að fall- @st á uppgjafaskilrnála ríkisstjórn arininai-. Forsætisráðherra Malaja ríkis, Abdlla Rahman, segir, að ©fcki fcomi til mála að slafca til við kommúnista. Það miuni aldrei verða friður í frumskógum lands- ins, eí kommúnistar fái komið j þeirri, sem nú væri háð í heim- Flugskeyti ráða elcki úrslitum. Krustjoff sagði, að hvoi'ki vetn issprengjur né flugskeyti myndu ráða úrslitum í baráttu stungu sína, að æðstu menn stór velda í austri og vestri, ættu að koma sanxan til fundar og ræða um lausn deilumála sinna. Tilgangslaust þjark. Gromyko sagði, að tilboðið urn fund utanríikisráðherranna væri aðeins ger-t í því skyni að endui-- vekja samningaþref, sem staðið hefði árum saman og aldrei horið neinn teljandi árangur. Hann sagði, að Bandarikjamenn, Bret- ar og' Frakkar fceptust við að víg- búasl, þótt þessi ríki þættust í (Framhald á 2. »IBu) En enda þótt liðsoddar Sjálf- istæðismanna á Alþingi hefðu ekki neitt til málanna að leggja um það, hvernig þeir vildu afgreiða fjánlög, þá voi'u þeir samt duglegir við að unga út breytingatillögum fram á síðustu stu-nd. v • • Ábyrgðarlaus yfix-boð. Allar þessar yfirborðstillögur eru í fyllsta máta ábyrgðariaus- ar, eins og bezt sézt á því að þeir lögðu lii að stofnað yrði til ríkis útgjalda, sem nema um 25 millj. króna umfram það, sem af- greiðsla fjárlaganna miðaðist við. Þeir menn, scm umhverfð- ust á Alþingi í málefnasnauðri andstöðu við ríkisstjórn, höfðu þó ekkert til málanna að Ieggja um iþað livernig þeir vildu af- greiða fjárlög. Samtímis lögðu þeir fram til- lögur með löngum óskalistum ytfii’ það, sem rikið æt'ti að kosla á næsta ári og vildu fá þennan óskalista lögfestan, enda þótt þeir Ckæmu ekki fram með neinar til- lög-ur u-m að auka tekjurnar til þess að greiða kostnaðbin við að framkvæm-a það, sem á óska- Jóladansleikur FUF í Silfurtunglinu Ungir Framsóknarmenn! Fjöl menuið á dansleikinn í Silfiu-- tunglinu á annan í jóluin. Hljóm sveit Jose Ríba leikur fyrir dans inum. Tekið á móti miðapönt- unum í skrifstofu flokksins, Edduhúsinu, sími 19285. Forsætisráðherra dvelur í London fram á mánudag aS læknisráði Utanríkísráftherra kom heim af Parísarfund- iinum í gær meft áætlunarvélinni frá London -listanum stóð, nema ef telja iskyldi hina fjarstæðukenndu tii- lögu, um það að rýra Którlega þjónustu Skipaútgerðar ráfcteiins við strandferðirnar. Einnig lögðu þeir fram tillög-u um það að hæ&ka póstþ j ónu stugjöldin. 25 millj. kr. hækkun, auk lagafrumvai-pa. En hækkunartillögur Sjállfetæðis manna við fjtárlögin námu sam- tals um 25 mil'lj. kr., án þe-ss að nokkrar tillögur um tekjuöflu-n kæmi á móti eins og áður er Bítgt. Eru þá ótaldar nokkrar tiMögur og lagafruxnvörp þeirra, ðetn iliggja fyrir á Alþingi og halfa áhrif tiil hæfekunar á útgjMdum ríkissjóðs, ef samþyk-ktar ya-ð-u. Ábyrgðailausari stjórnarand- stöðu er vai-la hægt a@ hugsa sér. Tæpast verður hægt að lýsa Sjálf stæðismömium betur, en með orðum flokksformaimsins, Ólafs Thors, sem hann mælti UI ann- ars stjórnarandstöðuflokks á Al- þingi fyrir tveimur árum. Þá sagði Ólafur að ekki dygði fyrir stjórnarandstöðuna að segja, að leiðir mætti finna. Benda yrði á leiðirnar og sýna mönnum þær því að á neikvæðum belgingi lifði engbin tii lengdar (aivég eins og talað til Bjarna). Eysteinn Jónsson fjármálaráð- heri-a rifjaði þesisi ummæli u-pp á næturfundi Alþingis, þegar þriðja umræða fjárlaganna sþóð. Undir þeirri ræðu fjármálaráðh. voru liðsoddar Sjálfstæðisifl. lág- kúrulegir á Alþingi og liðtemenn- ii-nir brj óstumken-nanl egir. Ólafur lét hvex-gi sjá sig í sölum Atþing- is við það tækifæri og það var ei-ns og allur máttur Bjarna væri þorr- inn, þegai- hann reyndi af frem ur veikum mætti að h-aflda belg- ingnu-m áfram. fram -sín.um skilmáflum. Síðus-t-u vikurnar 'hafa um 100 skæruliðar Igdfið sig sjálfvi'ljugir á vald Istjórnarhernum verða þeim flest- um giefnar up sakir í samræsmi við geíin loforð. inum, heldur einfaldlega hvort stjórnarkerfið, samkeppnisstefn- an eða sósíalisminn, reyndist hæf ara til þess að ,skapa álmenn- ingi allra landa bætt flíf-skj ör. Hann endurtók fyrri uppá- Hermann Jónasson l'orsætisráð herra, sem liafði ætlað að koma heim af Parísarfundúnim í gær, heldur kyrru fyrir í London fram á mánudag samkvæmt læknisi-áði. R-áðherrann fór kvefaður héðan til Parísar og þyngdi svo eftir 'fflugferð frá Pai-ís ti-1 London, að læ-knir réði eindregið frá því í igærmorgim að, liann héldi ferð- inni áfram. Mun forsætisráðherra dvelja í London frarn á mánudag en þá er síðasta áæitflun'aiiferð heim fyrir jól. Utanríkisráðherra koininn lieim. Guðmundur í. Guðmundsson ut- am'iíkisráðherra ko-m heún með áætJlunarvél Flugfélags íslands frá London í gær. Hann lcv-að sikýrslu um Parísarfundinn bíða heimkomu forsætisi-áðherra. Kommúnistar valdir að uppreisninni í Ifni LUNDÚNUM, 21. des. — Spánski utanríkisráðhei-mnn segir, að hinn alþjóðlegi 'kommúnismi eigi sölcina á uppreisninni í Ifni, ispænsku nýlendunni á vestui-- etrönd Afríku. Það hafi verið á- fonn kommúnista, að ná tangar- haldi á svæði þessu og setja þar upp bæikistöð, sem ógnað gæti herstöð þeirri, sem Bandaríkj'a- imenn hafa fcomið sér upp í Marokkó. Loftferðasamningur miíli íslands og Þýzkalands Dagana 10.—17. þ. m. fóru fram viðræður í Bonn um loft- ferðasamning milli íslands og' Þýzkalands. Formaður íslenzku samninganefndarinnar var dr. Helgi P. Briem ainbassador, en þeirrar þýzku Kallus, yfirmaður flugmáladcildaV þýzka samgöngu málai-áðuneytisins. Þann 17. þ.m. var endantega gengið frá efni samningsins og skipzt á erinduin um flugleiðir. Samningurinn tekur til allra loftflutninga milli íslands og Þýzkalands með millilendingnm í öðruin löndum. Frá utanríkisráðuueytinu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.