Tíminn - 22.12.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.12.1957, Blaðsíða 2
TÍMINN, sunnudaginn 22. desember 1957. Geislabrot Blaðinu hefir borizt ljóðabók eftir Signýju Fíjálinars- dóttur, húsfreýju að Bergi í Aðaldal, en hún er nýlega lát- in. í bókinni, sem heitir Geislabrot, eru rúmlega fimmtíu ljóð og lausavísur. ' Frú Signý var gift Baldri Guð- i -inundssyni frá Sar.di, og reistu: þau nýbýlið Bei-g í Sandslandi. i Frú Sigrún var skáldmælt vel,! enda bera ljóðin því öruggt vitni. j Viðfangsefnin eru margvísleg, oft-! ast fölskvalaus aðdáuii á fegurð j náttúrunnar, heit samúð með sam | ferðafólkinu og hdegleiðingar um lífið. Frú Sigríður Pétursdófctir i Nesi ritar formála að bókiami, gerir þar r.okkra grein fyrir ætt, upp- vexti og ævikjörum Signýjar, Ijóða þrá hennar og skáldhug. Hún seg- ir m. a. í formálamitn: „Þó að ljóðágerðin stæði Sig- nýju nærri, var heimilið og hagur þess ætíð í fyrirrúmi. Enginn kann tveim herrum að þjóna. List- slböpun á hvaða sviði sem er, 'krefst mikils tíma og æfingar. Hin unga einyrkjakona getur ekki teyft sér að eyða tíma til Skáld- skapar, en hún yrkir við störf sín, hripar Ijóðið á miða og felur hann. Jólabkð sjómaima- blaðsms Víkings Jólablað Sjómannablaðsina Vík- ings er komið út. Efni m.a.r Hin lævinitýrailega sjóferð Páis postula frá Sýriandi tiil Rómaborgar. Séra Óskar J. Þoiiáksson þýddi. Þegar þýzka Skólaskipið PAMIfí sökk, fúásöign eins skipverjans. Á hraðri leið til siðmeuningar, Grímur Þor feelsson þýddi. Sbutt landhalgii- isaga í myndum. Grein um eiúpa- éfitirjit, e. Óíaf Björor:';n. U.xirot- inn af sæslönguim, þýdd. Viðburð- arrík sjóferð, frásogn eíiir Sigurð Sumarliðason skipstj'óra. Vélbáti bjargað úr strandi, myndasaga. — Laumufai’þeginn, þýdd frásögn. Norðurferðin með björgunarskip- inu Albert, eftir JúlLus Havstean, isýslum. Harmsaga hugvitsmanns og Marglyttan, miemvættur sjó- imanna, þýddar frfeagnir. Síóriðja á íslandi, abhyglisverð grsin efíir Óskar álánason Víik í Mýrdai. —■ Frjáisir íslenzkir þagnar voru fyrstu landnsmar Græriands, eft ir dr. Jón Dúason. Áiyfetanir frá 16. þingi FFSÍ. Þátturinn: 'Ungir sjómenn hafa orðið. .FrivafetLn og ýimsar flleiri greinar. Frú Sigrr/ Hjálmarsdottir. Ef til vill kynni einhvern tíma að gefast tóm til þess að fága það og laga, en það tóm gafst aldrei.“ Rússar hafna (Framhaid af 1. síðu). orði kveðnu viiija 'iaifvopríun á fun-d um S.þ. Um fund NATO í París sagði Gromyiko, að Sovétrífein hef'öu með no'flkrum hætti tekið þátt í þeim fundi, þar s’em bréf Bulgan ins- höfði. ,verið helz'ta umræðu- tifni fundarins. Að lofenm sam- þyfekti Æcistaiiáðið tiMögur, sern eru sair.L'ikoáar og koimu fram í bréfi Buiganins. Þar er m.a. lagt til að afvopnað svæði verið mynd að i álið-Evrópu, bana verði la@t við fr'amlisiðriu cg tlraunum með kjarnorkuvópn cg einnig geri Var- 'sj'árbain'dal'agið cg Ati'.antsháfs- bandaiagið með sér griðarsátt- mála. Ekkert nýtt. iSt'jórnirr.államerL'n í Lundúnum og Washlngtón haiflá látið í Ijós vonbrígði yfir viðbrögðum rússn- e;lku leiðtoganna. Sfgja þeir. að í h: n-um nýj u ’ tillögum sé fátt eða ekbert nýtt. Ekki sé líklegt, að fjöl'menn ráðis.tefna um afvopn unarmál myndi bera árangur og Rússar viiji einungis nota siíkan ifiund til þess að skapa góða að- stöðu til áróðurs. Skemmtileg og fjörlega rituð bók um mesta heimspeking alira tíma Heima¥Ístarsk6Iinii á Hósabakka í'.Svarfaðardal fær verSlaunagrip Árla á þessu hausti kom út eink ar falleg og hæfilega löng bók er nefndist Sókrates og var eftir Gunnar Dal, rithöfund, sem lærð- ur er í heimspeki Austur- og Vest urlanda. Útgefandi nefndist Gaml- ir pennar og nýir. Eins og nafnið | ber með sér var þetta lýsing á (lífi og kenningum mesta heim- spekings allra alda, þess sem í j senn var háleitastur og alþýðleg- j astur í lífi og boðun. Gunnar Dal hefir áður ritað bækur og greinar um heimspeki og heimspekinga og sýnt að hann kann vel að segja frá þeim efnum. Bókin um Sókrates skiptist í þessa kafla: Uppruni vestrænnar heimspeki, Aþena á dögum Sókra- tesar, Ævi Sókratesar, Lærdómur Sókratesar, Köllun Sókratesar, Heimspeki Sókratesar. Þessi kafla heiti gefa nokkra hugmynd um efnið, en um meðferð þess, frá- sögnina er það að segja, að hún er mjög lifandi og lipur. Bókin er einstaklega aðgengilegur lest- ur, jafnt fyrir þá, sem lítil skil bunna á heimspeki, en um trú- leikann í þeim fræðum, skal ég ekki dæma. Hitt skal játað, að mér þótti bókin skemmtilestur, svo Ijós er frásögnin og skilsöm. Eftir lesturinn stendur Sökrates manni Á Húsabafeka, skammt sunnan við Tjörn í Svarfaðardal stendur imyndarlegt steinhús, sem reist heifir verið hin siðustu ár. Er það heimavistanskóli fyrir börn sveitarinnar, og er þar sikóla stjóri Guíiniar Mankússon. Á Húsabatóka er fagurt yfir að líta og víðsýnt. Þar er góð sikiða brekka fyrir börn fram af bakk anum, og skiautaisvell cft þar í fering á mýrum og tjörnum. Er þar því hinn ágjóSahlegasti skólastað ur. Jafnan hafa Svarfdælir þurft á slkíðum að halda, því að sveitin er snjóþurjg. Hafa því sfeíði frá óimnnatíð þótt hinn masti þarfa 'gripur á hverjum bæ. Og þarna á Húsabakka er áfejósanleg að- fiitaöa fyrir bör'n til þesis að iðfea þessa höHu cg ágætu íþrótt. Og til að lyifta ögn undir áhugann heifur skóla'num verið gafinn grip ur, sem á að verða einskonar verðl'aunagripur og feeppikefli banda sk.óla!)önnim við iðlcun slkíðaíþróttarin.nar. Er bað, útsíkor in fjöl eftir Rílkharð Jónsson 'Stkurðmeisitara, fagurlega gerð. Þar birtist sfeíðag'arpur á hraðri ferð og ndkkurt letur er einnig á fjöl inini. Hana má hengja á vegg og er ætlast til að hún hangi þá við sæti þess sem til hennar hefir unnið, og ber hún þá nafn hans þar til annar hefir unnig hana. Gefandi þessa verðlaunagrips er Snorri Sigfússon námsstjóri, er fyrir nofekru afhenti gripinn Skóla nefnd og lcennara, og sést Snorri á myádinni afhenda form sfeóla nefndar sr. Stefáni Snævarr á Völlum verði'aunagripinn. KjörbúíS á Akranesi (Framhald af 12. síðu). búðina, en aðal frystigeymslurnar eru á neðri hæð, eins og áður hefur verið getið. Byggingameistari við húsið var Brynjólíur Kjartansson, en deild- arstjóri við þesisa verziun kaup- félagsins verður Eðvarð Friðjóns son. Kaupfélagsistjóri er Sveinn Guðmundsson. G. B. AIKr leggist á eitt viS aS greiða umferðina MtLZTU BIF«EI0AST«1. (. JÖLAcmrEKOIUNI CfTi.tTÁviK vvcki riL ÍLHIHH »Ir»tl**»T*»l Zl.UtV rtX.ii.. 13.00 «« K»i«cOA«mK 23. «ts r*Á Kt. 17.00. © L«« S«v»«*. T*y*i |MÍ*»IM» v>» S«k/c*» © ;Sl»Ml«A»T«*l S*M»*K»* ItL. *AtnM*K»r.. © KCUTl *T»«Cl «*CUÍ/«*. * HHIfi H »i» K*c««»«»vi». ® OLt*rtL**át*t u/r v-t H*runSTUTí. ® */9 Svf.tJúMflif 06 OlU VIMUIKA* ÚLAKOÍ ~/r. © Bl r*tlOA»T«t>t AlhIKOII V!« VOKARSTJAT-r Au* o»H>«»»ti*»«* *ir«ri0*»7<»» »«>>. f-%' » rHT«C I »«KH* *Í**T>«1.14Í. V*IL1U > I » T i ». tOlcuk «1*«ri»A»T»»uK: \ ö)r>fi»a*7A*í VIO G**c*»r««r> A (Ji r «ti »A»7«»i * CtiHsroMi . /Tl Bi r»r »»a»t*oi vio Bt«c.»7*»*.&t««r i oo ' . S*>TAL'A»7 10.. e r»cioA»T4»i vic S»ÚlA*. *«.6*A«»»»T. B. r »t I t>*»T«0| Vlt RaU*A*A«*T 1 * HILLI G«trTi*«. o« Mj*l*«>J7u. A-b.v.í |C>5T«»I Á IÓ» |'*»«Á«»Á*IK*. A h 7h i _____________________________TTl UmferSin á götum Reykjavíkur síðustu dagana fyrir jól verður fyrirsjáanlega mjög þung. Lögregian hefir ákveðið ýmsar aðgerðir af sinni hálfu, en almenningur veiður einnig að gera það sem í hans valdi stendur til þess að greiða úr umferðinni og forðast óþarfa tafir. Það er fyrst og fremst gert með því að forðast að aka um mestu umferðargöturnar að þarflausu. Mjög erfitt ér orðið að finna stæði fyrir bifreið í miðbwnum og við helitu verzlunargötur. Umferðanefnd hvetur menn til að leggja niður fyrir sér áður en ekið er af stað hvaða leið muni greiðfærust þangað, sem aka skal, og hvar sé næsta bifreiðastæði við þann stað. il þess að auðvelda þetta hefur nefndin sent blöðunum í Reykjavík meðfylgjandi kort af Reykjavík sem hún biður öku- menn að hafa hugfast. Sókrates lifandi fyrir hugskotssjónum, en. hibt er annað mál, hvort sú mynd er rétt og sönn — og úr því mun kannske erfitt að skera, hve mxld- ir hetmspekingar, sem menn eru. En skemmtllegar bæfeur um heim- speki og heimspekinga eru metfé. ■—ak. Skemmtileg bók, sem bregSur upp skýrum aldamótamyndum af Rvík Það hefir margt verið skrifað um sögu Reyfejavíkur á liðnum ■öldum og áratugum, en flest hefir verið með keimiíkum hætti, annað hvort stjórnmálasaga eða saga svo nefndra merkisatburða og merki's- manna. Margur mun því ætla, að •þegar ný bók um Reykjavík alda- mótanna bætist í hópinn, þá sé það að bera í ba'kfeafulian læk. En sá, sem les hina nýju bók Gunn- ars M. Magnúss Þúsund og ein nótt Eeykjavíkur kemst að raun um, að enn er hægt að finna á þeim vettvangi efni, sem er ný- stárlegt til frásagnar, ef vel er á haldið. Gunnar seilist einkum til þess, sem setur svip sinn á bæinn og bæjarbraginn, en oft liggur í lág- in'ni í venjulegri sagnaritun, þótt það sé ærið oft undirrót og valdur sögulegra viðburða, þegar betur er að gáð. í þessari bók bregður hann upp nofelu'um myndum af Reykjavíkur- lífinu, og þær eru svo greinilegar, Yfiilýskg Að gafnu tilefni slkal tekið fram, að lokunartími lyfjahúða er háður samninigi milli vinnuveit- enda og Verzlunarmannafélags Reyfejavifeur. Ei.gendum lyfjabúða er því al- gjörlega óheimil breyting á lok- 'UnartímaniUim fná því sem kveðið er á um í þeim samningi. V erzlunarmannaf élag Reykjavíkur Hús í smí&um, •em eru innan lögsagnarum- dæmis (teykjavikur, bruna- tryggium við meó hinum hag- kvæmustu >kilmálum.. Simi ?OSO Gunnar M. Magnúss ,að ég efast um, að nokfeur bók jsýni betur ýmsa þætti dagfarsins 1 höfuðborginni um aldamótin, Þarna koma fram ýmsir þeir at- burðir, er voru sérkennilegastir í Reyk j a víkurlif inu og settu si'tt sérstaka mark á bæinn. Og sumir þættir gefa óvenjulega heilsteypta^ mynd af bænum. T.d. má nefna lýsingu allra lendingarvaranna í bænum, og mun þeim ekki vera öllum lýst í nokkurri einni bók annarri. Þar fór fram eigi svo lítill þáttur bæjariífsins, því að fjaran, veiðiskapurmn og sjávar- síðan öll var ekfci ómerkilegur leiik vangur ungra sem aldinna, heldur fór þar fram mikil'l þáttur í dag- legri önn. Flestir eru þættirnir afbragðs- vel skrifiaðir, fjörlegir og eins og beztu blaðagreinar, þar sem efnið er sett á svið eins og I góðri frétta fráisögn. Þarna birtast ýmis há'Lf- gleymd atvik í skýru ljósi, því að höfundur hefir gert sér far um að kanna heimildir þeirra betur ‘én áður hefir verið gert.. Sem dæmi um verulega skemmti ' lega þætti er RórJn af Saroa, Kín- verjínn með glasið, Söngurinn uin Þórð Malaltoff, sem sunginn er um allt land enn, en fiesíir eru búnir , að gleyma, hvernig tilkomu hans bar að. Dymbildngar í Latúiuskól- anum eru og sérstafelegai-ákémmti- legir. Þátturinn um Hannes Haf- stein er meira en skemmtiþáttur, Nókkuð af nýfundnum skáldskap frá fyrri. dögutn, ke.cnur í Jeitirn- ar í bókinni. V, .- Að öllu samanlögðu. er Þúsund óg eiu nótt Reykjavíkur bráð- skemmtileg bók og nýstirieg að efnismeðferð og frásagöíiFhætti. — —ak.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.