Tíminn - 22.12.1957, Page 4
4
T í MIN N, sunnudaginn 22. desember 1957.
Fólk er yfirleitt fylgjandi strangari
Á NortSurlöndum og í Japan teljá menn nú-
verandi ákvæÖi jjó allvel vitiunandi
ELMO C. WiLSON,
forsfjóri World Pol! skoðana-
könnunarinnar segir frá:
Flestir Evrópumenn og
fólk í öðrum heimshlutum
æskir þess a3 hjónaskilnað-
ir verði gerðir erfiðari í
framkvæmd. Atía af tíu Evr-
ópulöndum krefjast þess að
lögin verði strangari í þess-
um efnum. Fólk í Danmörku
og Svíþjóð, svo og Japan virð
ist aftur .á móti ánægt með
núvsrandi lög um hjónaskiln-
aðí.
í ÞESSUM löndatn er flest fólk
andvígt breytingum eða kærir sig
koilótt um þær. í Brazilíu eru þeir
sem heimta strangari hjónas'kilnað
ai’lö-g 'nckkurn veginn jafn ma-rgir
þeim, sem óska efnlr því að fólki
verði gert auðveldara með að
skilja.
Sifting of auðveld
MARGIR eru sannfærSir uim
það að orsök flestra hjónaskilnaða;
sé sú að of auðvalt sé að koma gift
ingu í kring. Hollenzkur setjari,
52 ára gamall, faðir nokkurra
barna sem nálguðusí giftingarald-
urinn kvað svo að arði: „Skilnaður
ætti að vera útilokaður með ölilu,
sakir þess að fólk á ekki að ganga
að því gruflandi hvern maka það
velur sér. Of margir unglingar
giftast í snatri án þess að hafa
hugmynd um hvað þeir eru að
gera. Þessu fyigir of mikil áhætta
því að börnia þjást mest þegar
hjónaband fer út um þú!fur.“
Á sömu lund voru svör norsks
sjómanns, brezfcs málfiutnings-
manns og klæðiskera í Birming-
ham. Norðmaðurinn sagði svo:
„Það ætti ekki að leyfa jafn marga
hjónaskilnaði og raun er á og enn-
frem'ur ætti að gera fólki erfiðara
fyrir að ganga í hjóna'band'1. —
Bretarnir sögðu báðir: „Það er
giftiiigin, sem æfcti að vera strang-
ari.“
IConur vilja herða
lagaákvæði
í ellefu af þrettán Iöndurn éru
konur ákv-eðnari en karlar í því að
skiln'aðarlcgin veroi hert. Aðeins
í Danmörku og Belgíu eru bæði
kynin jafn ákveðin í þessum efn-
um.
TAFLA I.
Hlutfailstala (%) þeirra karla, sem
viija að hömlur séu lagðar á hjóna-
skilnað, í fremra dálki; en hlutfalls-
tala (%) kvenna, sem vilja sama í
aftari dálki.
Ítalía......... 54 71
Frakkland . . . . 41 57
Austurríki . . . . 47 60
Noregur . . . . . 3? 52
Srazilía . . . , . . 39 50
Bretland . . . . . 41 50
SvíþjóS . . . . . . 22 31
Þýzkaland . . . . 53 66
Japan . . . . , 40
Holland .... . . 47 52
Ásfralía .... . . 35 39
Danmörk . . . . . 32 31
Belgía .... . . 56 56
Skilnaður er munaður
SKILNAÐUR er dýrt spaug og
aðeins á færi fárra segir sumt
fóik í öllum löndunum, seni fer
fram á að lögin u:n skilnað verði
milduð. Nokkrar verkamannaírúr
í Bretlandi báru sig illa og
mæltu á þá leið: „Eins og nú
standa sakir er hjónaskilnaður
bara fyrir efnað fólk. Fátækling-
ar verða að sitja uppi með sinn
maka. „Eitthvað þarf að gera fyrir
fólk sem hefir ærna ástæðu til
skilnaðar en enga peninga.1, sagði
u'ngur ambaefctismaður í Ástralíu.
TAFLA II.
Löndin þar sem skilnaðir eru tíðast-
ir. (Fremri dálkur). Tölumar miðast
við þúsund. — Hlutfallstala þeirra í
hverju landi, sem vilja að skilnaðir,
séu gerðir erfiðari. (Síðari dálkur).
Jólabréf til Björns Egilsson-
ar, Sveinsstöðum, Skagafirði
ER RÉTT M> GERA
HJÓNASKaMAfU AUÐVELDARI
EÐA ERFIBARI?
.... . Eíns on or eðí
Auðveldail veit «kkl
m
Danmörk . . . . 6,3 31
Austun íki . . . . 6,7 54
Þýzkaland . . . 6,4 62
Japan . . . . . 5,3 36
Frakkland . . . . 4,9 49
Svíþjó'3 . . . . 4,9 25
Astralía . . . . . . 4,4 37
Norogur . . . . . 3,2 46
Belgía . . . . . 3,0 56
Bretiand . . . . 2,3 46
Holia.nd . . . . 2,6 50
Belgía
rúusi
Bretland
18%
^ ' 56% 26%
Km46%WM. 23%
B2 1
Donmörk 12 ."11 -■rr-n I3i,% m 57%
- r-i
*
Frakkland
; Þ/zkaland
ítalía
Holland
49%
34%
62% 22%
I 63 %__________
%
50%
36%
Þ~ilr~~1
Noregur |fc| 46 %
— 1
Sviþjóð
44%
o
Brazilia
Astralia
28%
Það mæfcíi búasf við því að fólk
í þeim löndum, þar sem hjónaskiln
aðir eru tíðastir væru mest áfram
um að lögin væru hert. En sú er
þó ekki raunin. Á undanförnum ár
, urn hafa i 11 löndum af þessum
13 fjórðu hver hjón slitið samvist-
um, samkvæmt upplýsingum banda
. rískra sérfræðinga. Þjóðverjar,
■ Austurríkismenn og Frakkar hafa
háa skilnaðartölu og vilja að Iaga-
ákvæði uim skilnað séu hert. En
Japanir, Danir og Svíar, sem einn-
ig hafa háa skEnaðartölu vilja aft-
ur á móti að lögin séu milduð að
mun. í Belgíu og HaHandi þar sem
skilnaðartala er mjög lág vill fólk
að Icigin sem heimil-'> skilnað sóu
hert að miklum muin.
Ítalía og Brazilía
| ÞAÐ ERU enf'ar sky.rslu ti' um
hjónaskiLnaði í Jfalíu og Brazilíu.
Á Ítalíu er skilnaður bannaður
með lögum. í Brazilíu er skilnaður
leyfilegur en fólk má ekki giftast
í an.nað sinn. Á Ítalíu er mikill
meiri hluti andvígur hjónaskilnaði
en í B.razilíu er mestur fjöldi
þeirra sem heimta að skilnaður
verði gerður auðveldari í fram-
kværnd. Þeir, sem vilja auðveldari
skilnað í Brazilíu eru geysimargir
í öllum stéttum og aldursflokkum
nema meðal kvenna sem orðnar
eru 45 ár.a og éldri. Á ítaliu eru
það aðallega karlmenn undir 25
ára aldri, sem teilja að lögin utn
hjónaskilnað séu of ströng.
TAFLA III.
Hlutfallstala þeirí í, sem vilja að
hjónskilnaður vei ð: gerður auðveld-
ari í franrxva md.
Karlar: ‘talía Brazilía
Undir 25 ára aidri s<% 45%
Milli 25 og 45 ára 33% 53%
Eldri en 45 ára 35% 41%
Konur: Ífaiía Brazilía
Undir 25 ára aldri 23% 46%
Miili 25 og 45 ára 22% 43%
Eldri en 45 ára 17% 26%
Skoðanakönnun þessi leiðir í
■ljós að fólk í flestum löndum tel-
ur yfirleitt að löggjafinn setti að
stuðla að því að hjónaskilnaðir
verði eins tíðir og nú er.
New York Herald Tribune; einka-
rétt á íslandi hefi rTíminn).
Minn kæri vinur Björn.
Það hefur hryggt mig, að fólk
skúli ekki á einu máli um frá-
sögn þína alf veizlunni á Vögluim.
Varla hefur saklausari pistill verið
birtur norðan Alpafjalla síðan
punlkturinn var settur aftan við
Njá'lssögu. Ég veit að Magnús vin-
■ur minn er við góða heilsu. Hann
veit ég hressastan mann á ísaláði
og einna miestan hrók alls fagnaðar
og því hlýtur veizla hans hafa
verið miki'l. Saga þín af hinum
Magnúsinum; þessum er gætti
•energís síns, heifur fengið eftir-
mæli, og var þar vélað nokkuð
um meinleyisi þitt, en stanfsmenn
Táinaœs skrifaðir fyrir hinu. Stak-
isfeinahcifundur Morgunblaðsins
víiaði tii meints hugarfars eftir
viku umhugsun. Þú þekkir náttúr
lega ekki þann höfund. Ég held
lliann sé einn þeirra er mundi
hreissast í skagfirzbum veizlum.
Ég þykist vita þú sért búinn
að tasia Skagifirzk ljóð. Sum þeirra
•eru góð, önnur ekki. Þannig
hljóta byggðaljóð að vera. Virð
ingarverðast er, að menn skuli
yrikja. í þessum ljóðum er dálítið
ium Kára og sólarglóð, veður al-
mennfc og ölduskaifla er falla á
svartan sand. Þá eru þessi ljóð
yifirflLeitt kurteis; í þeim er hvorki
hallað á guð né menn. Slíkt bér
vitni kristflegu hugarfari. Ég þyk
ist vita að dómnefndinni, sem
valdi ljóðin, verði ekki þakkað
sumt, frekar en þér tiltekin af-
mælisgrein, en vertu ekki í þeim
flokki er vanþakkar. Gott er að
ihafa sínar meiningar en menn
eiga ekki að vanþakka, jafnvel
þótt eitthvað hefði mátt betur
fara. Þessi lífsspeki gildir jafn-
framt um atómskáld okkar. —
Það er langur vegur frá Kára
(isam mun þýða svalviðri) tLI þesis
imannshafuðs, sem er nokkuð
,þungt, og margt þar í miilli. Og
! onnað er að vera gagnrýninn og
! blása á moðreyikinn og vanþakka.
•Þetta er ég að skrifa þér, af því
þú ert stundum að tala um atóm-
kveSskap.
| Bráðum kemur að því að þú
ferð að verða kenndur við atóm-
^skrif; einkum ef þú heldur áfram
. að segja lystilega frá litlum hlut-
um, sem fáir telja frásagnaverða
í stað þess að skrifa morð á hverja
blaðsíðu. Stóra atburði í frásögn-
ium, sögum og Ijóðum nefnir fólk
efni. Tiltekin mynd, þótt hún feli
í sér saimhljóm á allt að þremur
plönum; hafi meðvitund, undir-
vitund og það þriðja, sem ég er
ekki maður til að skýra, er ekki
, efni, af því einhver þarf endilega
; að drukkna, hús þarf 'að brenna
I og konan þarf að giftast mannin-
1 urn. Á öllum tímum er það ríkj
andi skoðun, að listin eigi að vera
fyrir fólkið. Tilraunir eru aldrei
fyrir fólk og án tilrauna er engin
framvinda. Ég held að almenn
skynjun mannsins sé litlum breyt
ingum undirorpin og ætila sér að
bíða eftir þvi að sú hægfara breyt
ing ráði lögmálum er ekki ævi-
verik góðra manna. Þess vegna
hafa alltof margir misskilninginn
að stanfslaunum. Þetta er ekki
hroki. Við erum báðir venjulegt
föik. Það eru hinir líka. En mér
heyrðiist þú vera farinn að sætt
ast á það, að önnur sjónarmið
væru tM en þau rótgrónu og
þessvegna ferðu líkiegast til himna
ríkis.
í framhaldi af þessu vildi ég
isegja þér hversu leitt það er, þeg
' tar mienn setjast niður til að skrifa
lá hástemmdu líkingamáli ýmis-
legt, er færi betur á eðlilegu og
I áreynslulausu ftiáli. Hér á landi,
| þar sem aliir skrifa, er þetta við
horf til fegurðarinnar ekkert gam
Jan. Fjöldinn allur af mætum og
é gtáfuðum mönnum virðist missa
dómgreind, þegar þeir setjast nið
jiur til að skriifa. Þeim finnst þeir
þurfi að gera eitthvað mikið and-
legt'átak umfram sinn daglega og
eðlilega hugsanagang og enda svo
í meiningarlausri skrúðmælgi. Ég
heif fengið bréf frá greindum
mönnum um almenn efni með
þeim hátíðl'eikablæ að bæði hefur
sett að mér hroll og feimni. Þeg-
ar svo rithöfundar þessarar teg
undar setjast niður ti'l að síkrifa
um eitthvað, sem þeim fellur mið
ur, eða haifa andúð á, þá er sori
í tungutakinu. Annað hvort
istafar þetta af hræðslu við papp
ír, eða menn halda að þeir eigi
að setja sig í stellingar, þegar
^ þeir skrifa. Nú ert þú biessun
arlega laus við þetta og þyfcir
kamiski nökkuð léttvægur stund
lum fyrir bragðið. Fyrrgreind ein
Ikenni þessarar hræðs'lu við ein-
ifaldileikann koma einna tíðast
Ifram í ferskeytlum. Og vegna þess
að það er ríkjandi skoðun, að
allltaif eigi að hafa efni í áður-
nafndum skilningi, er stundum lítt
'Skiljanlegt hve hægt er að hrofa
imiikl'U upp af m'álskrúði, væmni
og örlögum í fjórum hendinguim.
Óneitanlega höfum við oft tii
hneigingu til að bera okkur að
•eins og menntamenn í sikrifum okk
, ar og emm st-undum í vandræðum
með kommur og þvíumlíkt, en
igleymum aftur hinu, að það sem
þarf að segja skiptir mestu miáli,
, en ekki hvernig það er sagt. Á
i isama tíma og < alþýðumaðurinn
! rambist við að Skrifa, eins og hann
heldur að menntamenn skrifi, er
þessi blessaði mienntamaður að
j rembast við að halda sjálfsvirð
ingu sinni með því að skrifa eins
(Mtlaust og hjartað býður honum.
í þessu li'ggur kannski sú miein-
,isemd, að venjulegir og hugar
i hreinir menn skrifa eins og þeir
■ haldi á sólinni í annarri hendi og
j atómsprengiunni í hinni með
I Kára og aðrar líkingar í eyrum.
Verst er þegar alþýðumennmgu
. þessarar tegundar er hælt. Að
j 'sjáLfsögðu á hún allan rétt á sér
og að sjálfsögðu er hún til um-
ræðu, en flestir þessarar manna
rnundu skrifa hreinustu gullkorn
éf þeir væru ekki í ritstellingu
og undir afnám hennar ber að ýta.
Þetta bréf er orðið öðruvísx
en ég ætlaði, en þú verður að
taka því með stillingu. Allir þelr
höfðingjar, sem þú hittir hér, eru
enn við beztu heilsu og enginu
þeirra dauður það ég viti. Aftur
á móti eru jólin alveg að keona og
þá éta margir yfir sig. Þú erfc
neyzlugrannur svo þér er ekiki
hætt í þessu aðvífandi afmæli.
IndriSi G. Þorsteinsson.
j Forseti rússnesku vísinda-
1 akademíunnar krefst
aukins framlags til
vísindarannsókna
Moskva—NTB, 20. des. Forseti
rússnesku vísindaakademíunnar,
jVesmejanov prófessor, hélt í dag
^ræðu í æðsta ráðinu og deildi fast
já framkomu stjórnarinnar gagn-
^vart visindamönnum. Þött rússnesk
ir risindamenn ynnu nú við betri
kjör og aðstæður en vísindamenti
flestra annarra landa, væri margt
í þessum efnum úrelt og þyrfti
mikilla úrbðta við. Ekki mætti
láta deigan síga nú, þótt tveim
gervitunglum hefði verið skotið á
loft. Upplýsti hann, að framlagið
til vísindarannsókna væri minna
nú en fyrir nokkrum árum. Við
isvo búið mætti ekki sitja. Krafð-
ist hann stóraukinna framlaga ti3
vísindarannsókna.
• ■8iiTfflSiiliiBii!iMiiS8Rilm’:NisssN:*iia*
AUGLfSID t TIMANUM