Tíminn - 22.12.1957, Qupperneq 5
f í M IN N, sunnudaginn 22. desember 1957.
Bækur og hÖfundar
Hann notaði arf liðinna aWa með $|(
iverju
Bókin „íslenzk bygging” er segir merkilega
sögu af brautryðjandastarfi
próf. Guðjóns SamúeSssonar
Texti og ritsíjórn: Jónas Jóns, húsagerðarliist, þegar hann hóf
son og Benedikt Gröndal.
Bókaútgáfan Norðri.
Bók þessi 'hefst með form'ála eft-
ir Jónas Jónsson frá Hriflu. Þar
ekýrir hann frá því, að skömmu
áður en Guðjón Samúelsson húsa-
meietari lézt, hafi hann í erfða-
®krá sinni falið sér að standa fyrir
útg'áfu bókar með myndum af verk
uim hans og teikningum, þe.gar til
þess þætti timi kominn.
Á eftir formálanum kemur ævi-
ágrip Guðjóns Saniúelssonar sam-
ið af Jónasi Jónssyni. Þá koma
myndir af teiknmguin og bygging-
ium Guðjóns Samúelssonar og hef-
ir Benedikt Gröndal forstöðumað-
ur íræðsludeildar SÍS ritað texta
cg skýringar við myndirnar, og er
þetta lengsti kafli bókarinnar. Á
eftiir anyjidakafJanum kemur rit-
gerð eftir Jónas Jónsson, Strauin-
ur í húsagerðarlist. Seinasti kafl-
inn er Þættir úr byggingarsögu eft
ir Jónas Jónsson.
í nærfellt 10 aldir höfðu íslend-
ingar reist hús sín að rnestu úr
itorfi og grjóti með aflviðum í |
starf sitt í miðju fyrra heimsstríð-
inu. Honum tókst með löngu dags-
verki að skapa furðumMa ný-
breytni í byggingar í.slendinga.
Hann notaði rneð dirfsku hins
fædda listamanns arf liðinna alda,
en gaf hverju húsi íslenzkt svip-
mót.“
Af þeim 200 myndum og íeikn-
ingum, sem eru í bók þessari er
ljóst, þeim . sam ekk.i hafa vitað
það áður, hvern þátt Guðjön Sam-
úelsson hefir átt í menihingarle.gri
framsókn þjóffarinnar, frá því er
hanh hóf starf sitt sem húisameist-
ari ríkisins 1919, og þar til, er
hann helsjúkur viku fyrir andJát
si'tt, árið 1950, er uppi á þaki
Þjóðleikhússins að mæla fyrir
ljósaútbúnaði.
Það var hamingja Guðjóns Sam
úelsisonar, að hann skyldi vera
uppi á þeim tímum, er margra
alda dulin vaxtarhæfileiki þjóðar
ban'S leystist úr læðingi. Og það
var gæfa þjóðar vorrar, að eign-
ast Guðjón Samúelsson á þessum
tímum.
„ _______ . - __________ Jónas Jónsson byrjar tó>ltfta
þaki og stoðum úr timbri. Hús það kafla ritgerðar sinnar, Straumar
GuSjón Samúelsson
Fallaiiái gengi. Skáldsaga. Höf
undur: Erich Maria Remarque
Þýðandi: Andrés Kristjánsson,
blaðamaður. Útgefandi: Bóka-
úlgáfan RöSuII, Kafnarfirði.
Stærð: 355 blaðsíður. Veltvang
ur: Þýzkaland á dögum verð-
bólgunnar efíir heimsstyrjöld-
ina fyrri.
ÞÓTT ERICH Maria Re.marque
hafi ritað jafn ágæta bók og Tið-
indalaust á vesturvígstöðvumum,
verður ekki með sanni sagt, að
hún hafi orðið höfundi sínum til
góðs hvað siðari bækur hans snert-
ir. Tíðindialaust á vestiurvígstöðv-
unum truflar nefnilega allt mat ó
| síðari verkum Remarques, sem eru
; þó rituð af meiri hæfni og sköru-
i legri yfirsýn, að ógleymdum stöð-
j ugt vaxandi œannskap, heldur en
I bók, þar sem skráð er hugarkvika
hermaivna, er fyBast ógeði á stríði
cg fá ekki sigur til eð hrúðra ikvik
una. Þessi svarta heimssýn í úí-
færzlu viðkvæms ungs imannis í sér
stakri aðstöðu er náftúrlega gull-
vægt tækifæri og meir spretta en
geta, þótt sagan hafi sjálfsagt túlk
i að prýðUega þær hræringar og
þann allsherjar viðbjóð, sém ligg-
maður getur óskað sér be-ira hlut-!llr yíir Þjóðlim eílir styrjaMm-
þar sem fólkið svaf á nóttum og
sat í á daginn við vinnu, var oft
þiljað innan. Þótt fólkinu fjölg-
aði ekki i landinu, þurfti hver kyn
elóð að byggja yfir sig, því að efni
það er húsin voru gerð úr stóðst
illa storma, regn og fárviðri. En
EtíII hinna gömlu sveitabæja var
í samræmi við landslagið og oft
fagur. Og það er nærri undravert,
hvað þeir, sem völdu fyrst bæjar-
stæðin, hafa haft næmt auga fyrir
því, hvar bæjarstæðið væri feg-
urst. Alls staðar, þar sem sveita-
bæir hafa verið færðir til, er það
tii lýta. Gamlar bygigingar eru eng
ár til hér á landi, þær elztu eru
í'á hús úr höggnu grjóti frá 18.
öld. Þegar byrjað var á að steypa
steinhús um síðustu aldamót vant-
aði .þjóðina þekkingu til þess að
gera þau vel úr garði. Þau reynd-
US't að flestu verr en gömlu torf-
bæinnir, og um húsagerðarlist var
ekki að ræða. Jónas Jónsson segir
í grein sinni, Str'auimar í húsagerð
arlist:
„Guðjón Samúelsson kom, að
kalla mátti, að ónumdu landi í
í húsagerðarlist, með þessum orð
um: „Einar Jónsson myndhöggv-
ari komst eitt sinn svo áð orði:
„Þegar myndhöggvari huigisar um
andvirði listaverks, sem hann vinn
ur að, verður myndin sálarvana
söl'uvara.“ Þessi kenning mun vera
sannmæli. Guðjón SamúeLsson
fylgdi þes'su spakmæli. Hann valdi
lágt launað og erilsamt embætti,
fremur en fésæl húsameistara-
störf, til þess að geta fengið stór
og þjóðleg verkefni.“ Það orkar
vart tvímælis, að Einar Jónsson
hefir haft rétt fyrir sér um „sálar
vana söluvöm". En þetta á ekki
eingöngu við um störf listamanna,
heldur og öll störf manna. Enginn
störf verða lífræn éða vel af hendi
leyst, sem ekki eru un.nin af á-
huga.
Guðjón Samúelsson gekk með
sköpunargleði að störfum sínum,
þess vegna varð hann brautryðj-
andi íslenzkra nútiðarhúsagerðar-
listar.
Jónas Jónsson endar ritgerð
sína, Straumar í húsagerðarlist,
með þessum orðum: „'Enginin lista
skiptis, en að fá mikil og ríkuleg
tækifæri til að starfa lengi og
starfa mikið fyrir menningu þjóð-
ar sinar. Guðjón Samúelsson fékk
þetta hl'Utvark og i þessari bók er
gerð tilraun til að bregða fyrár
auigu samtíðar og framtíðar nokkr
um einföldum myndum úr hinni
auðugu sköpunarsögu þessa gæfu-
sama listamamns.“ Með myndun-
um í -bókinni og með hin.um prýði-
legu ritgerðúm Jónasar Jönssonar
hefir þetta tekizt með ágætum.
Þeir Guðjón Samúelsson og Jón-
as Jónsson voru miklir vinir. Og
ég efast um að nokkur maðar hafi
áttað sig eins fljótt á því, hve
mikill listamaður Guðjón S'amú'els
son var sem Jónas. Og það mun
mega þakka Jónasi, að sum hús
þau voru reist, er Guðjón teikn-
aði og sá um.
Bókin íislenzk byg'gi'ng er glæsi-
leg bók. Hún sýnir bétur en nokk
ur önnur bók, hve menningarþró-
un íslendinga hefar verið glæsileg
hina síðustu áratugi þrátt fyrir
mörg mistig og vaxtansjúkdóma.
Hún sýnir stórhug og mikla hæfi-
leika. Ef menn vilja velja heppi-
lega tækifærisgjöf til að gef-a út-
lendum vini sínum. ,er bókin „ís-
lenzk hiisagerðarliist'‘ tilvalin. —
Þessi bók er og verður ómetanleg
landkynning.
Þorsteinn M. Jónsson.
Eiich Maria Remarque
marques, og nieira sem nokkurs
konar svartir óhelískar á leiði
þeirra ,er dóu í.leit að föðurlandi
eða m’einingarlaust vegna einhvers
skipulags, sem cJlum var vaxið yf-
ir höf uð.
í BÓKINNl F’allandi gengi, kem
ur nýr Remarque til sögunnar.
Kvölin er minni og það örlar á
g&mansemi, þótt ekki sé hún nema
íffl að undiastrika alvöruna; Þá
hefir þessi bók meiri sjónvid.d en
er að finna í öðrum bókum Re-
niarque. Auðsjáanlega fléttar
hann. söguna af hugklofa sjúk-
lingnum Isabellu inn í verkið til
að láta hana standa þar fyrir
MÉR ER NÆR að halda að
raunverulag geta Remarquies sem
höfundar háfi ekki byrjað fynr en
með 'hinni ágætu bók hans, Vinirn-
ir. í þeirri bók verður hann að
fást við verkefni, s-em ékk'i er tal
að út úr hvers .manns hjarta. Þar
er hann engu síður hrífandi en í
sy.sturverkunum Tiðindalaust á þýzka lýðveidið; það lýðveldi, sem
vesturvigstöðvunum og Vér héid
um heim. Af þvi, hversu sú sagá
var staðhundin'n upp á tíðaranda
leiddi það, að menn töldu hana
vera afturför, enda þá ekki orðið
fjöldanum skiljanlegt, að sumir
Þjóðverjar voru að verða friðlaus-
ir í föðurlandi sinu, og sú jörð,
sem hafði verið skekin undir fót-
um þeirra í heiírjsstyrjöldinni íyrri
vildi ekki hlíta náttúrulögmálinu
þótt heim væri komið. Lýsir Re-
marque því ákaflega vel, að þá er
vináttan ímynd þeirrar einu stað-
íestu er stendur t:J boða. Ber einn
ig á þ&ssu nú í síðustu bók hans,
Fallandi gengi.
REMARQUE er landflótta, þar
sem hann hvarf úr Þýzkalandi á
fyrstu árum h'azismans, og heíir
ekki snúið heim nema til skyndi-
dvalar. Vinátta meö mönnum kem
iir því í stað föðuirlands í bókum
hans. Næsta stórverkið, sem eiain-
ig var gefið út hér var skáldsag-
an Sigurboginn. Sögusviðið var
Saga Jessens skólastjóra er patnir
nútíma atvinnusögu Islands
ur
Efigiíin maður hefir kennt eins mörgum
Islendingtim að fara með véíar sem Jessen
drekkti sjálfu sér í verðbólgu og
ól upp stígvélaða unglinga er
heimtuðu þjóðsönginn leikinn í
hverri krá og börðu menn, etf þeir
stóðu ekki upp í virðrr.garskyni.
Þá hefir svarti óbelískurinn, en af
honum dregur bókin nafm á frum-
imá’Iinu, sina þýðingu. Bókin er að
mestu staðseít hjá legsteinasala,
og eins og alltaf á verðbólgutím-
um, 'kwnast menn í þá aðstöðu að
þora ekki að selja, einku.m þegar
genigið tekur stórt stökk daglega,
eins og þarna var. Og yfir öllu leg-
steinasafni'nu gnaéfði óbeh'skurinn
cig v.arð helzt til gleði gömlum her
mar.ni og drykkjubolta með gall-
steina. Þetta ták.n virðingar og
dýpistu sorgar lenti síðast. á leiði
frægrar gIeðjkon>u staðiarirís, en
hún haíði aurað saman nokkru af
hollenzkum gjialdeyri á þessum síð
usbu og verstu tímum cg vagnia
þess gátu StaEssytur henr.ar keypt
óbeiískinn. Þetta er ekki spurn-
ing um virðingarm'öh'n heldur um
það að eiga fyrir útförinni. í bó'k
París rétt fyrir stríð. í 'bók þessari j um RemaTque eru gleðikonuf allt-
fjallar hann mest um vandamél! af mesta heiðursíólk. Þarr.a hjálpa
fióttamannsins. Þar stondur slag-jþær strákum á harnaskólaaldri
urinn um vegabréfið. Menn gráta! við heimaverkefnin, og aiðar, þeg-
Guðmundur Gíslason
Hagalín: 1 kiii skal kjör-
viður. Saga Mariníusar
Eskilds Jessens fyrrver-
andi Vélstjóraskóla-
stjóra skráð eftir sögn
háns sjálfs. Bókaútgáfan
Norðri, Rvík. MCMLVH.
HAGALÍN hefir fyrir mörgum
órum náð öndvegissæti íslenzkra
- rithöfunda í ævisagnaritun. Þessi
ævisaga hans er að því leytinu frá-
brugðin þeim ævisögum, sem hann
hefir áður ritað, að hún er ævi-
saga manns, sem er danskur að
ætt og uppruna, og kom ekki hing-
að til lands fyrr en hann var 25
ára gamall, árið 1911. En síðan
hefir hann dvalið hér, og er hann
nú nær 72 ára að aldri.
HAGALÍN skiptir bók þessari í
tvo aðalhluta, Móðurlandið og
Fósturlandið. í fyrri hlutanum,
Móðurlandið, segir hann sögu M. E.
Jessens frá því hann fæddist og
þar til, að hann er ráðinn til ís-
landsfarar. Segir þar frá bernsku
hans, uppvexti, herskyldu, vél-
stjórn á skipum og námi. Foreldr-
ar hans voru fátæk og móðir sína
missir hann, þegar hann var 9 ára.
Eins og kunnugt er hafa Danir átt
nökkra heimsfræga lækna, en lækn
ir, sem Jessen segir frá í sambandi
við dauða móður sinnar, hefir ver-
ið svo samvizkulítill skussi, að vart
mun slíkur hafa fundizt í hópi is-
lenzkra lækna. Faðir Jessens
kvæntist aftur. Ekki unni Jessen
stjúpu sinni. Hann varð í uppvexti
að vinna mikið jafnframt því, er
hann gekk í skóla. En Jessen var
af gleði yfir áritun, aðrir her.gja
sig, af því það fæst engiu áritum
með'an hinn dæmigerði föðurlands-
leysingi h öXundar, hvertfur í morg-
unþokunni eftir næturveru hjá
konu og lifir hvern dsg eir.s og
heila mann'sævi, cg finn©t hanin
hafi ekki meira' að gera, þegar
ha'im hefir drepið þýzkan böðul eig
inkonu sinnar. Kenndirnar í þess-
um tveimur bókum voru ekki það
alþjóðlegar, að lesandinn fyndi sér
lega mikið tiJ við lestur þeirra.
Engu að síður tel ég þær merk-
ari verk en tvær fyrstu bækur
hans, og mig grunar að um hríð
verði það margir föðurlandslausir,
!’“að bækurnar uro vináttuna og þján
ingu dagsins haldi gildi sinu
no'kkra sfeúnd.
ar þeir eru átján ára og á leið í
síríðið, finnst þeiim óbæriJegt að
f'ara að hætta Mfinu sem hreinir
sveinar. Þeir steðja þvi nítján í
hóp tiJ öJdurhússins, en eru reknir
hið snara'stá út, þegar upp kem’st
að þeir eru hinir sömu og vöndu
komur sínar þangiað nokkrum ár-
um áður til að lesa lexíurr.ar sín-
ar. Þetta varð til þess að seytján
þeirra lélu iífið á vigstöðvunum
hreinir sveinar. Minnist maður i
bessu sambandi „sextán skálda í
fjórða bekk“ á öðrum stað ó jarð-
kringJunni. Menn eru mikið i hóp
urn, þegar þeir eru ungir..
FALLAN’DI GENGI lýkur á
kaíla sem á suinpart meira erindi
til bókmenntaíræðin'ga en okkar.
Þar undirstríkar höfundurin’n að
ÁÐUR EN VIÐ sntknn okkur að i verkið sé sanmsögulegt að öðrum
Fallandr gengi vil ég minnast, þræði c.g fer euk þess réttmætum
tveggja ánnarra til þess að gera hörðum orðum um gengi g'amalla
nýrra bóka eítir Remárquie.'Önnur j gestapomanna í Þýzkaiandi í dag,
nefnist á ensku Spark of Life, eða ■ en það gemgi er langt frá því að
Lí'fsneisti og er um lífið í fanga- j vera fallandi. Eiins og Ravic lækn-
búðum Þjóffvc-rja síðustu daga! ir myrti böðu! konu sinnar á af-
stríðsins. Hin nefni'St á ensku' viknum gfeað í París í sögunni Sig-
Fiotsam og fjallar, eins og Sigur- urbogin, eins er Remarqiie onn í
bogin-n, um flóttamenn, þótt svið-j dag á eftir baðluim þess’iöðurlands
ið sé þrengra. Báðar þe&sar bækur er han» tapaði um þær imind'ir er
hafa enga sérstöðu nema höfund- þessari nýúíkomnu bók lýkur. Það
armarkið. Báðar eru þær ritaðar, er auðheyrt að Remarque ætlar
og samvizkusemi við hvað sem j utan þeirrar ríku persónulegu j engu að gleyma.
(Framhald á 8. síðu.) | reynslu, sem einkennir verk Re-' (.Framhald á 8. d&u.).
Jessen
ágætur námsmaður, þrekmikill og
kjarkmikill. Og hann hefir þegar í
bernsku og æsku unnið af kappi