Tíminn - 22.12.1957, Qupperneq 7
T í M IN N, sunnudaginn 22. desember 1957.
7
KRIFAÐ O G_SKRAFAÐ
Afgreiðsla fjárlaganna. - Skýr mynd af óleystu vandamáli. - Sparnaðarhjal Sjálfstæðismanna
afhjúpað. - Sjáifstæðismenn lögðu það til að auka tekjuhallann um tugi milljóna. - VitnisburS
ur fjárhagsáætlunar Reykjavíkur. - Utgjöld bæjarins og útsvörin eiga enn að stórhækka. -
131% útsvarshækkun. - Ráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins staðfesti friðarvilja þess.
Al|>i«gi hefir nú verið frestáð
að vanda ag mun það ekki konia
aftur saman til fundar fyrr en í
byrjun fcbriiar naestkomandi. Sein-
asta vnrfk þingsins var að afgreiða
i'járlög fyrir nsasta ár.
Afgreiðsla fjárlaganna fór fram
með þeim haetti, að verulegur hluti
núverandi niðurgreiðslna var tek-
inn út a£ þeim og verður þ\d ráðið
tii lykts á framhaklsþinginu, hvern
ig Sá vaifcii verður leystur. Upphæð
sú, sem feér ræðir um, mun nema
um 90 atíij. kr.
Sjálhsteðismenn hafa reynt að
nota þetta sem érásarefni og hald-
ið þ\7í ftfiBi, að hér væri um föls-
un og Íetniíúk að ræða. Þetta er
vitanlega fjarri öllu lagi. Af hálfu
fj ánnálaráðSierra var strax skýrt
tekiö ÍTftiM, h\'e stór sú upphæð
væri, scm hér væri um að ræða,
og jaikfciiða bent á, að þetta mál
þyrftl aö Ievsa á framlialdsþinginu.
Yfii- þessu atriði hvilir því ekki
nein ley»d og engin tilraun verið
gerð ta að leyna þvi.
EC feÍKS vegar hefði verið horf-
ið að fcví ráði að fresta alveg af-
greiðste fjárlaganna fram á fram-
haldsfeiffigið, hefði alger þoka
hvílt. yfir því, hvernig raunveni-
lega væri ástatt í þessurn efnum.
Með fceirri afgreiðslu, sem hér
hefir verfð horfið að, hefir hins
veg'ar feugizt skýr mynd af þeim
óleysta vanda, sein fyrir liggur.
Hér er þ\í síður en svo um föls-
un e'ða feiuleik að ræða, heldur
einmitt feið gagnstæða.
li ,
Það hcfir g-erzt iðuiega áður, að
vissum . þáttum efnahagsmálanna
hafi verið frestað trl framhalds-
þings. Sjáifstæðismenn sjálfir hafa
oít tekið þátt í slíkri afgreiðslu. En
það gerist nú alltaf oftar og oftar,
að þeir : Éordæmi það mest, er
þeir töídu alveg eðlilegt meðan
þeir sátu' i rikisstjórn.
SparnaSarskraí Sjálf-
stæSismanna afhjópa'ð
Þótt Sjfilfstæöisinenn þykist hafa
mikið að afihuga við framannefnda
afgreiðslu fjórlaganna, fer því
fjarri, að þeir hafi bent á nokkrar
aðrar ieitfir. Af hálfu þeirra komu
ekki íf«m neinar tOlögur um
lausn þessa vandamáls, en eðlileg
aiidstaða þeirra gegn umræddri
ffestun hefði átt að byggjast á því,
að þeif teldu sig umkomna að brúa
það 90 miltj. kr. bil, sem var á
fjárlögun«cm. Þeir gerðu enga til-
raun til þess, heldur fluttu í stað
þess tiliögur, sem stefndu að því
að auka þetta bil, eins og síðar
verður sýnt fram á.
Þá deildu Sjálfstæðismenn tals-
vert á það, aö elcki væri sparað
nægjlega i rikisrekstrinum. Hins
vegar fluttu þeir engar sparnaðar-
tillögúr, er máli skipti, aðra en þá
að draga ör strandfei-ðunum. Þessa
afstöðu sína afsökuðu þeir með
þekkihgarleysi. Urn það atriði fór-
ust fjármálaráðherra þannig orð í
uinræðuuum:
„Sjálfstæðismenn segjast hafa
erfiða aðstöðu til þess að kanna
úrræði tii sparnaðar. Þetta segja
menn, sem hafa verið í ríkisstjórn-
um síðastliðin 17 ár og eru nýfarn-
ir úr stjórn. Þar í flokki eru því
menn, sem kunnugri eru ýmsum
liðum ri.krsrekstrarins en fleslir
aðrir og gætu þ\d auðveldlega bent
flokksbræðrum sínum á það hvar
helzt væri hægt að spara í ríkis-
rekstrinum, ef þeir á annað borð
sæju úrræöi lil þess umfram það,
sme stjóraarflokkarnir gera og
leggja ti!“.
Vjtanlega byggðist umrædd af-
staða Sjálfetæ'ðismanna á því, að
þeir standa hér úrræðalausir uppi
eins og á SUum svðium öðrum.
Forystumennirnir, sem sátu fund NATO
Eisenhower
Bandaríkin
Van AcKer
Beigia
uiji uaKer
Karada
Macmillan
Bretland
H. C. Hansen
Danmörk
Karamanlis
Grikkiand
Drees
Holland
Herm. Jonasson
ísland
Zoii
Ítalía
Bech
Lúxemborg
Gerhardsen
Noregi
Salazar
Portjgal
Menderes
Tyrkland
Adenauer
Þýzkaland
Tillögur Sjálfstæftis-
manna viÖ fjárlögin
Þótt Sjálfstæðismenn gerðu eng
ar heildarlillögur um afgreiðslu
fjárlaganna, vantaði sanit ekki, að
þeir bæru fram margar tillögur
við þau. Að langsamlega mestu
leyti, var þar um hækkunartillög-
ur að ræða. Ef allar þær tillögur,
sem Sjálfstæðismenn báru fram til
hækkunar og lækkunar á fjörlög-
unum, hefðu verið samþykktar,
myndu útgjöldin hafa hækkað um
25 milljðnir króna. Sjálfstæðis-
menn bentu ekki á neina leið til
að mæta þessari aukningu.
Jafnhliða þessu hafa Sjáifstæðis-
menn svo borið fram í þinginu til-
lögur um verulega rýrnuin á tekju-
öflum rikissjóðs. Þeir hafa lagt til,
að bæjarfélögin fái hluta af sölu-
skattinum, að vísindasjóður fái
hluta af tekjum Áfengisverzlunar-
innar, að skattar verði afnumdir
á gjafafé, að skattar á sjómönnum
verði lækkaðir o. s. frv. Samanlagt
myndu þessar tillögur þeirra 6enni
lega rýra tekjuöflun ríkisins um
tugi milljóna króna. Sjálfstæðis-
menn hafa ekki bent á neinar leið
ir til þess að bæta ríkinu upp
þennan tekjumissir.
Ef farið heíði verið eftir öllum
tillögum og tali Sjálfstæðismanna
nú, hefðu fjárlögin ekki aðeins ver
ið afgreidd með þeim 90 miilj. kr.
tekjuhalla, sem hefði hlotist af því
ef verulegur hluti af dýrtíð'ar-
greiðslum hefði ekki verið tekinn
út af frumvarpinu. Þau hefðu þá
einnig verið afgreidd með margra
tuga miiljóna króna tekjuhalla tO
viðbótar, er sumpart .hefði leitt af
framangreindum hækkunartillög-
um Sjálfstæðismanna og eumpart
J af tillögum þeirra tun rýrnun á
tekjuöflun ríkisins.
Samt þykjast þessir herrar geta
: taiað borginmannlega uun ábyrga
! afgreiðslu fjárlaganna! Sjaldan hef
ir átt betur við að segja: Heyr á
I endemi!
I
Skýr svör fjárhags-
áætlunar Reykjavíkur
^ Þau tíðindi gerðust á fundi
bæjarstjórnar Reykjavikur síðastl.
sunnudag, að borgarstjórinn í
Reykjavik lagði fram fjárhagsá-
ætlun bæjarins fyrir næsta ár. í
bæjarstjórn Reykjavíkur hafa
Sjálfstæðismenn haft völdin ára-
tugum saman, og er fjármálastjórn
bæjarins því ótviræð sönnun um,
hvernig Sjálfstæðismönnum ferst
fjárstjórn úr hendi, þar sem þeir
ráða einir. Því er ekki ófróðlegt
að rifja upp, hvaða svör fjárhags-
áætlunin gefur við þeim fullyrð-
inguim Sjálfstæðismanna, að þeim
sé bezt treystandi til heilbrigðrar
ög ráðdeildarsamrar fjármála-
stjórnar.
Þau svör litu þannig út:
í fyrsta lagi er það svar fjár-
hagsáætlunarinnar, að allir fjár-
gjaldaliðir hækka meira og minna
ffá því, sem var áætlað í fjárhags
áætlun þessa árs. í heild hækkar
fjárhagsáætlunin um 20 milljónir
króna eða nimlega 10%. Þessi
hækkun útgjaldanna verður ekki
að neinu leyti rökstudd með hækk
uðu kaupgjaldi, því að vísitala
kaupgjalds hefur ekki iiækkað
nema um 5 stig á þessu ári.
í öðru lagi segir fjárhagsáætl-
unin, að útsvörin hækki um 18
mOljónir króna á næsta ári, mið-
að við áætlun þessa árs, eða úr
181 millj. kr. í 199 millj. kr. Þessi
hækkun nemur rúmlega 10%. Sú
fullyrðing borgarstjóra er vitan-
'lega hreinn sleggjudómur, að
þessi hælckun úbsvaranna þurfi
ékki að liafa hækun útsvarsstigans
í för með sér. Um það' geta menn
ekkert fullyrt nú. Þess má svo
geta, að í þessari tölu felst ekki
10% aukaálagið, en að því við-
bættu munu útsvörin narna um
220 millj. kr. á næsta ári.
Þetta tvennt, sem hér hefur ver-
ið nefnt, talar vissulega sínu máli
um það, hve mikið er að marka
íullyrðingar forkólfa Sjálfstæðis-
manna um hæfni þeirra tO ráð-
deOdarsamrar fjárstjórnar.
ÞalS, sem er falift fram
yfir kosningar
TO viðbótar því, sem greint er
um fjárhagsáætlun Reykjavíkur-
bæjar hér að framan, er svo þess
að geta, að hér er um bráðabirgða
áætlun að ræð'a, þar sem ekki
verður endanlega gengið frá fjár
hagsáætluninni fyrr en eftir bæj-
arstjórnarkosningar í næsta mán-
uði. Að sjálfsögðu hefur borgar-
stjórinn þvi reynt að búa áætlun-
ina eins haganlega úr garði og
flokki lians hentaði bezt fyrir kosn
ingar. Ýmsu, sem getur verið
flokknum óþægOegt, hefur því
vafalaust verið stungið undan
fram yfir kosningar. Það mun
ekki verða látið koma í dagsljós-
ið fyrr en eftir kosningarnar, ef
íhaldsmeirOilutmn heldur velli.
Má í því sambandi benda á, að
bæjarstjórnarmeirihlutinn hefur
stundum gripið til aukaútsvara á
miðju ári og í ár reyndi hann
að gera þetta með ólöglegum
hætti, svo sem alkunnugt er.
Um þann augljósa feluleik,
sem hér á sér stað, geta íhalds-
blöðin ekki. En hann ætti samt
ekki að fara fram hjá reykvískum
kjósendum.
130% útsvarshækkun
á einu kjörtímabili
í sambandi við fjárhagsáætlun-
ina er ekki ófróðlegt að rifja það
upp hver heildarsvipur fjármála-
stjórnar bæjarins er á því kjör-
timabili, sem nú er að verða lok-
ið. Sá svipur markast mjög greini
lega af eftirfarandi tölum:
Arið 1954 voru heiidarútgjöld-
in áætluð 105,2 millj. kr. en á
næsta ári eru þau áætluð 224,2
mOljón kr. Þau hafa því hækkað
um hvorki meira né minna en
113% á þessum tíma.
Árið 1954 voru útsvörin áætluð
86,4 millj. kr., en á næsta ári
eru þau áælluð 199,5. millj. kr.
Þau hafa því drjúgum meira en
tvöifaidast eða hækkað um 131%.
Þess má svo géta, að þegar mið
að er við íbúatölu eru útsvörin
hærri hér á einstakling en í öllum
öðrum kaupstöðum landsins, nema
ef til ,vill einum. Hér ættu þó
útsvörin að geta verið langlægst,
miðað við íbúatölu, því að vinnu
afl á jafnan að geta nýzt því bet-
ur. því stærri seni stofnunin er.
Furðulegt; væri, ef reykvískizr
kjósendur drægu ekki þá ályktua
af framangreindum staðreyndum,
að tímabært sé orðið að skipta
um stjórn á bænum.
Breyting kosninga-
laganna samþykkt
Næst seinasta málið, sem. AI-
þingi afgreiddi fyrir þOigfrestnn.
ina, var breytingin á kosningalög-
unum. Með þessum nýju löguna
er sfcofnt að því að friða kjördag-
inn og verja fólk fyrir óeðlilegivnv
ágangi o.g nætursmölun. T\'ímæla
laust er hér stefnt í rétta átt.
Forkólfar Sjálfstæðisfl. tóku þessu-
nvali með miklum gauragangi til
að byrja með og reyndu að stimpla
það sem ofsókn og ofbeldi. Borgar
stjórinn í Reykjavík gekk jafnvel
svo langt í þessum öfgum, að-
bann taldi brevtinguna stefna að
þvi að „eyðOeggja Reykjavík“. —
Nú er hinsvegar mestur vindur-
inn úr forkólfum Sjálfstæðis-
manna í þessum efnum, enda hafa
þessi ólæti þairra ekki síður verið
fordæmd af fkdcksmönnum þeirra
en öðrum. Á fundi Sjálfsíæðis-
ananna, þar sem þeir Bjarni o»
Gunnar héldu miklar æsingaræð-
ur, tók enginn undir með þeim,
nema Þorvaldur Garðar! Síðan hef
ur líka smátt og' smátt dregið úr
þessum æsingum og ber þess arð
vænta, að forkólfar Sjálfstæðisíl.
hafi nú séð sitt óvænna; og taki-
þátt í því með öðrmn; að; gera
‘kjördaginn friðsamlegri 'ög \ irðu
legri en átt hefur sér stað að
undanförnu.
Steína friíarins áréttuð
R áðherra f und ur Atlantshafs-
bandalagsins, sem haldinn var í
siðastliðinni viku, er nýtt vitni
urn friðarvOja þeirra rikja, er
standa að bandalaginu. Niðurstaða
fundarins varð sú, að fyrst og
fr.emst skyldi horfið að þvi ráði
að taka upp nýjar viðræður við
Rússa, annaðhvort innan S.Þ. eða
á utanríkisráðherrafundi. Jafn-
hliða skyldi svo undirbúa traustari
varnir, en framkvævndir í þeim
efnum fara vitanlega eftir því,
hver árangurinn verður af viðtöl-
luium við Rússa. Megintakmark
bandalagsins er m.ö.o. að reyna
fremur öðru að ná sanikomulagi
uin afvopnun, en treysta hinsvegar
varnir, ef þetta aðaltakmark næst
ekki.
Hér hefur vissiúega verið mörk-
uð rétt stefna. Vert er að leggja
áherzlu á það, að hinar minni þjóð
ir i bandalaginu áttu mikinn þátt
i því, að þessi stefna var valin.
Það sannar á ný þau áhrif, sem
smáþjóðirnar geta tryggt sér með
þátttöku í slíkum bandalögum —
áhrif, sem þau gætu ekki haft
ella.
Ráðherrafundurinn hefur vissu-
lega verið hinn merkasti og full-
komlega náð tilgangi sínum, þvf
að hann hefur áréttað mjög ein-
dregið þann friðainOja, sem At-
lantshafsbandalagið byggist á.
; - -
ísaf jörður fær jóla-
tré frá dönskum
Jólalegt er orðið um að Iitast
á ísafirði. Búið er að kveikja
á stórum jólatrjám úti og skreyta
\'erzlunargötur. Vinabær fsa-
f jarðar í Danmörku, Hróarskelda,
gaf stórt jólatré, sem reist Iiefir
verið á skólavcllinum, en auk
þess liefir bæjarstjórnin látið
reisa jólatré á þremur stöðum
öðruin í bæniun. Skátar Iiafa nieð
aðstoð verzlana lcomið upp skreyt
ingum yfir götur.