Tíminn - 22.12.1957, Side 9

Tíminn - 22.12.1957, Side 9
T f M IN N, sunnudaginn 22. desember 1957. 9 sanna SAGA 'i.A'TIR W. Somerset- Maugham 20 ■iiiiiuiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimmunmimimmia óska aö þú kærnir honum á sporiS. — Mér skilst að hann hafi átt í heimilisraunum nýlega, sagði ég, ef til vill ofurlítið háðslega. Margery roðnaði. Hún leit á mig særð. Hún stundi eins og ég hefði slegið hana. — Auðvitað hefir þú þekkt hann miklu lengur en mig, það er eðlilegt að þú takir hans málstað. — Eiskan min, ef ég á að segja þér eins og er hef ég aðallega þekkt hann þín vegna. Mér hefir aldrei verið verulega hlýtt til hans en ég hélt að þú værir afar indæl. Hún brosti og bros hennar var unaðslegt. Hún vissi að meinti það sem ég' sagði. — Álítur þú að ég hafi ver ið honum góð eiginkona? , — Fyrsta flokks. — Ha.nn kom fólki alltaf í illt skap. Margt fóik hafði liorn í síðu hans en mér var alltaf vel við hann. — Honum þótti svo vænt um þig. — Eg veit. Við áttum dá- samlega daga. í 16 ár vorum við fullkomlega sæl. Hún hikaði og varö niður- lút. — Eg varð að yfirgefa hann. Þetta var orðið eins og vi-ti. Það var eins og hund ur hitti hund á tófugreni. — Eg sé enga skynsamlega ástæðu til þess að tvær mann eskjur haldi áfram samiifi ef þær eru því mótfallnar. — En sjáðu til, það var hræöilegt fyrir okkur. Við lifð um svo nánu samlífi. Við gát um ekki verið án hvors ann ars. Að lokum vakti það hat ur í huga mér það eitt að sjá hann. —. Eg huggsa ,að ástandið hafi verið slæmt fyrir ykkur bæði. — Það var ekki mér að kenna að ég varð ástfangin. Sérðu til, það var allt öðru vísi en sú ást sem ég bar í brjósti til Charlie. Það kom einhver móðurást og verndar tilfinning þar til greina. Eg var svo mikilu skynsamari og raunsæjari en hann. Hann var óstýrilátur en ég réði allt af við hann. Gerry var allt öðruvísi. Rómur hennar varð mjúk : ur og andlitið glóði af dýrð. Réttarsiaða Grænlaeds rædd á um* ræSmfuiidi Stédentafélags Rvíkur Hinn 10. þ. m. gekkst Stúdentafélag Reykjavíkur fyrir fundi um réttarstöðu Grænlands. Var stjórn hins nýkjörna Lands- sambands íslenzkra Grænlandsáhugamanna boðið að sitja fundinn og hafa þar málfrelsi. ^ isínuim síðan Grænland var hluti FrunKnæiandi a fundmum var dr. Jón Dúason. Aðrir ræðumenn voru: Gunnar Helgason hdl., Þor- kell Sigfurðsson vélstj., Eagnar V. SturluBon, verkam., Andrés Krist- jónsson blaðam., Henry Hálfdánar ison skriÆstofu'stj., Örn Steinisson vélstj., Sturlaugur Jónsson og Sigurður Ólason hrl. Umræður voru hinar fjörugustu og bar margt á góma. Stóð fundur inn fraim yfir miðnætti. Fundar- stjóri var Barði Friðriiksson hdl. Framisögue.rindi dr. Jóns Dúa- isonar var mjög fróðlegt og leiddi 'liann skýr rök að því, hver rétt- arstaða Grænlands er og að fs- lendingar hafa aldrei glatað rétti sinuim af íslenzka þjóðfélaginu. Langflestir ræðumenn studdu eindregið mái dr. Jóns Dúasonar. Auglýsið í Tímanum — Hann gaf mér æsku mína á ný. í hans augum var ég ung stúlka og ég gat reitt mig á hann og var örugg í vernd hans. — Hann virtist vera prýðis náungi, sagði ég seinlega. Eg býst við að hann spjari sig. Hann var óvenju ungur emb ættismaður, þegar ég hitti hann fyrst. Hann er bara 29 ára, er það ekki. Hún brosti blítt. Hún vissi fullkomlega hvað ég átti við. — Eg sagði honum rétt til um aldur minn. Hann sagði að það skipti engu máli. Hún hafði einhvejra kynlega á- nægju í þvi að segja honum sanleikann, um sjálfa sig. Sölumaður Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða sölumann. Vél- a stjóra- eða hliðstæð menntun æskileg. Skriflegar 1 umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og = meðmælum, ef fyrir hendi eru, óskast lagðar inn = á afgreiðslu blaðsins, merktar ,,Sölumaður" fyrir | laugardaginn 28. desember 1957. iiiiiiiiiiiiiiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiimiiiiiminiiiiiiiiini iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiTiUiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiniiiiiuiniiiuiiiiiiiiuiiUKiiiiiiiiin itiim^ ( Árnesingar | 1 Spillið ekki jólahelginni með þvl að neyta | | áfengis. 1 | Gleðilegjól! = Áfengisvarnarifcefndir Ámessýslu liiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiimmmiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiHiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiivmiimmiHiuiiinmníu Innilegar þakkir færum vi3 öllum þeim mörgu fjær og nær, sem sýndu okkur samúö og vinarhug við andlát og jarðarför Péfurs Hafiiðasonar, beykis. Sérstaklega vilium vi6 þakka hjúkrunarkonum og öðru starf- liði á Elli- og hjúkrunarheimiiinu Grund fyrir góða umönnun og hjúkrun á meðan hann dvaidi þar. Börn hins látna, og aðrir aðstandendur. PRAG TÉKKÓSLÓVAKÍU ZETA ferða-ritvélar og skrifstofu- ritvéiar með sjálfvirkri spássíustiliingu. STERKAR OG ÖRUGGAR, en þó léttbyggðar. EINKAUMBOÐ: MARS TRADNG COMPANY, KLAPPARSTÍG 20 SÍMI 1-7373 (tvær línur). Til jólagjafa Imannaskór í fjöðbreittu úrvaii Skóbúð Reykjavíkur Snorrabraut 38 — Garðastræti 6 Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Laugavegi 38 j

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.