Tíminn - 22.12.1957, Qupperneq 11

Tíminn - 22.12.1957, Qupperneq 11
11 T f M IN N, íunnudaginn 22. desember 1957. Myndasagan Eiríkur víðförli efti. HANS G. KRESSE &ðl«itED JPETER5EN 22. dagur Um leið og skipið. tekur niðri í fjörunni, stekkur Sveinn fyrir borð og veðu'r Tland, Víkingarnír fylgja fast eftir., Efeir um borð eru aðeins fáir gæzlumenn, og svo 'ókunnu farmennírm'r 10. Sveinn krefur ÓÓÓlaf skýringa, og Ólaíur leikuf hlutverk sitt af mestu prýði. „Sá vitskerti lá 'í leyni", segir hann, „hann rotaði höfðingjann, og um leið og ég hljóp til að sækja hjálp, sá ég hvar hann tók Eirík í fangið og hljóp á brott með hann. Sveinn snýr sér að mönnum sínum: „Fylgið mór,“ skipar hann. „Við megum enga stund missa." Meðan þetta gerðist hefir ókunni maðúrinn á eynni nálgast staðinn þar sem Eiríkur liggur í öng, viti, á botmV gj'arinnar. ■ , ' - ‘ v,■ -. ■*■.■ ■■ ’ 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morguntónleikar (plötur): a) Konsert op. 3. nr. 12 í C- dúr eftir Vivaldi-Bach (Sylvia Mariow leikur á harpsikord). b) Konsertsinfónía í A-dúr fyr- ir fiðlu og selió eftir Johann ■ Christoff Bach (Waither Schneiderhahn, Nikolaus Hubner og Sinfóníuhljómsveit Vínarborgar leika; Paul Sach- er stjórnar), — Tónlistarspjall (Páll ísólfs- son). c) Mario Lanza syngur. d) ,.KÍj« liðsforingi“, svíta op. 60 eftir Prokofieff (Sinfóníu- hljómsveit Vínar; Hermann Scherchen stj.), e) Tónverk eftir tékknesk tón skáld. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Sunnudagserindið: Átrúnaður þriggja íslenzkra höfuðskálda, eins og hann birtist í Ijóðum þeirra; III: Grimur Thomsen (Séra Gunnar Árnason). 14.00 Miðdegisiónleikar (plötur); a) Sei'enade op. 1 eftir Oth- ar Sehöck (Útvarpshljómsveit in í Bermunde; Victor Rein- shagen stjórnar). b) „Gaseilen", lagafiokkur eft- Othmar Schök fyrir píanó og slagverk oþ'. 38. c) „Ruralia Hungarica" op. 32 eftir , Dohnányi (Thomas Mag yar leikur á fiðlu og W. Hielkema á píanó). d) Ástaljóð eftir Brahams (Út varpskórinn og einsöngvarar arar flytja; Róbert A. Ottos- son stjórnar). 15.30 16.00 17.30 18.25 18.30 19.20 20.00 20.20 20.50 21.00 22.00 22.05 23.30 Kaffitíminn: Óskar Cortes O'g félagar hans leika vinsæl lög. yeðurfregnir. Á bókamarkaðinum: Þáttur um þýddar bækur. Barnatíminn (Helga og Hulda Valtýsdætur.) Veðurfregnir. Miðaftanstónleikar (ptötur); a) Atriði úr óperttunni „Bocc- accio“ eftir von Suppé (Ein: söngvarar, kór og hljómsveit Ríkisóperunnar í Vín flytja; Anton Paulik stjórnar). b) Lúðrasveit úr franska hern um leikur bandarísk tög; F. I. Brun stjóroar). Auglýsingar. Fréttir. Tónleikar af seguiböndum fr útvarpinu í Stuttgart, fluttir af þýzku listafólki: a) Þrjár smámyndir eftir Mar Fisher. b) „Nonsense" fyrir blandaðai kór án undirleiks eftir Gott- fredo PetrassiJ c) „Burleske"fyrir biásturs- hljóðfæri, slagverk og píanó eftir Karl Amadeus ílartmai Upplestur: Broddi Jóhannesso les úr „Skagfirzkum ljóðum. Um helgina. Fréttir og veðurfregnir. Danslög: Sjöfn Sigurbjöms- dóttir kynnir plöturnar. Dagskrárlok. Sunnudagur 22 des. 4. S. í jólaföstu. Jósep. 356. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 13,35. Árdegisflæði kl. 5,58. Síðdegisflæði kl. 18,18. SSysavarðstofa Reykjavikur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kL 18—8. — Sími 15030. Slökkvlstöðin: sfml lllöö. Lðgrsglustöðin: sftni lllöé. KROSSGATAN Mammal — Það er gestur hérna í heimsókn til þin. Snati, komdu Inn. SKIP1N o* F L U G V Jv LA RNA R 421 4UGLÝSIÐ í TIMANUM •oMTiiwTaniniiKélMsNiHHNMi Lárétt: 1. Strita, 6. Þvertrjáa, 8. Sár, 9. Smávaxin. 10. ílát. 11. í tafli. 12. Kvenmannsnafn (þf.). 13. Fræðimað- ur. 15. Blöndun. Lóðrétt: 2. Gjafmildar. 3. Horfði. 4. Skipadeild SÍS Hirðulaus. 5. Svívirða. 7. Ákafi. 14. Frumefni. Skipaútgerð rikisins. Hekla er væntanleg til Reykjavík ur í kvöld að austan. Esja er væntan leg til Reykjavíkur í dag að vestan. Herðubreið er væntanleg til Reykja víkur í dag frá Austfjörðum. Skjald breið er í Reykjavík. Þyrill er vænt anlegur til Siglufjarðar annað kvöld. Skaftfellingur fór frá Reykjavík i gær til Vestmannaeyja. Gdynia áleiðis til Akureyrar. Hamra ' fell fór frá Reykjavik 19. þ. m. áleið is til Batumi. Flugféiag íslands h. f. Innanlandsflug. | í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fijúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Sterlingspund Bandaríkjadollar Kanadadollar I Dönsk króna j Norsk króna | Sænsk króna j Finnskt mark j Franskur franki 1000 j Belgískur franki 100 i Svissneskurfranki 100 ! Gyllini 100 1 Tékknesk króna 100 V-þýzkt mark 100 Líra 1000 j Gullverð ísl. kr.: í 100 gullkrónur=:738.95 Kaup- Sðlu- gengl gengj 16,23 16,32 17,00 17,0« 100 235.50 238,St 100 227,73 228,51’ 100 315,43 115,30 38,8* 32.90 376.01 431,10 226.67 391,30 28.03 Hvassafell er í Kiel. Arnarfell er á Þorlákshöfn. Jökulfell fór í gær frá Hamborg til Grimsby. Disarfell er í Stettin. Litlafell kemur í dag til Faxaflóa. Helgafell fór 19. þ. m. frá Flugstjóri forsetans Kirkjan 38,73 32,80 374.80 429,70 225.72 390,00 25,94 pappirskrónoi Forseti íslands og forseii Bandarikjanna á leið út úr hótelinu é Kefla- víkurvelli í fyrrakvöld laust fyrir miðnætti. Flugvél Eisenhowers beið ferðbúin. í fylgd með forsetunum eru John Eisenhower, sonur forsetans, og faringjar úr flugher Bandaríkjanna. Verðlækkaðar jólabækur Nú mega þeir koma, sem vilja kaupa ódýrt. BÓKASKEMMAN (móti Þjóðleikhúsinu) Hallgrímskirkja. Jólasöngvar kl. 2 e. h. Ensk jóla guðsþjónusta kl. 4.30. Séra Harald Sigmar prédikar. Séra Jakob Jóns son þjónar fyrir ailtari. Kór starfs- manna amerísk- og bresk- sendi- ráöanna syngur. Laugarneskirkja. Jólasöagur fyrir börn og fullorðna kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Jóiasöngur kl. 2 síðdegis. Bústaðaprestakall. Barnamessa í Háagerðisskóla kl. 10.30 árdegis. Séra Gunnar Árnason. Háteigsprestakall. Jólasöngur í hátíðasal Sjómanna skólans kl. 2. Strokhljómsveit barna leikur nokkur lög undir stjórn Ruth Hermanns. Séra Jón Þorvarðarson. Neskirkja. Neskirkja kl. 10.30. Séra Jón Thor arensen. Þetta er William Draper offursti i flugher Bandaríkjamanna, flugstjórl á Coiumbine III, er flutti forseta Bandaríkjanna til Parísar og heim aftur. Myndin er tekin á Keflavikur* flugvelli í fyrrakvöld. Draper hefir verið einkaflugstjóri Eisenhowers síðan 1951. Hann hefir og farið með Dulles utanríkisráðherra í margar langferðir, en Dulles er einstakur ferðalangur og hefir farið víðar og tíðar um veröldina en nokkur ann- ar amerískur ráðherra fyrr eða síðar DENNI DÆMALAUS!

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.