Tíminn - 23.12.1957, Síða 7

Tíminn - 23.12.1957, Síða 7
TÍMINN, mánudaginn 23. desenvber 1957. 7 Málleysingjaskélinn brýtur niður múr einangrunar Kennarinn bendir á töfluna og' bömin lesa hvert á eftir öðru Á morgnn byrjar jólafríið . . . Á rnorgun byrjar jólafríið . . . — Þa« lesa mismunandi skýrt. Lagiegur dökkhærður drengur les Ivezt. Hann er tíu ára gam- all. Skyldi honum vera þakk- andi þótt hann sé læs, hugsar kannske eitthvert ykkar. En mér finnst það afrek, mikið afrek, að þessi fallegi, tíu ára drengur skuli lesa svo vel, að ég skiidi hann, því að hann er heyrnarlaus — hefir aldrei heyrt neina mannsrödd hafa yfir bessi orð, sem hann nú myndar. Sama máli g’egnir um alla nemendur .þessa skóla. Þau voru mállaus vegna þess, að heyrnina vant- aði. Namviast finnst sá maður á landi hér, sem ekki telur sjálf- sagt að börn og unglingar fái þá memitun, sem geri þeim fært að velja sér og rækja einhver þau störf, seuv þau geti haft af lífsaf- komu sina. Fjölmörg störf í nú- tíma þjóðfélagi heimta bæði bók lega og verklega þekkingu og sá þykir standa höilum fæti, er ekki hefír tileinkað sér nokkra mennban, hafi hann á annað borð an^lega getu til þess. — Margt og mikið lærist börnum og unglingum af samvistum við starfandi fólk, sem útskýrir verk in fyrir þeim, og af lestri bóka, sem flestum eru tiltækar. Tækifeerin til að afla sér þekk ingar og starfshæfni takmark- ast mjög fyrir því barni, sem fæðist heyrnarlaust, eða miss- ir heym á unga aldri, fái það ekki þá kennslu, sem megnar að opna því leiðina til lestrar og máls. Hver og einn sem reynir að setja sig í þau spor hlýtur að finaa hve illkleifur muni sá hjalli, seirr aðskilur þessi börn og þau, sem hafa óskert öll skiln- ingarvit. Málleysmgjaskólinn merk stofnun Ein þáttur í skólakerfi íslend- inga er Málleysingjaskólinn í Reykjavík. Sú stofnun hefir á starfsferli sinum útskrifað margt dugandi og starfsamt fólk, ekki síður en aðrar menntastofnanir. í þessuia skóla dvelja heyrnar- laus börn hvaðanæva að af land inu níu mánuði ár hvert, frá því að þau eru fjögurra ára fram til 16 ára aldurs. Kennsluaðferð ir í þessum skóla. hljóta í flestu að vera frábrugðnar þeim sem notaðar eru í öðrum skólum og kennaramir verða að afla sér mikillar sérþekkingar þar að lút andi. Skólastjórinn, Brandur Jóns- son, leyfði fúslega að ég fengi að líta inn í kennslustund til að sjá og heyra ögn af því, sem þar fer fram. Og því er ég þar stödd í síðustu kennslustundum fyrir jóialeyíið. í skólastofunni hjá skólastjór anum eru fjórir nemendur, þrjár sjö ára telpur og einn tólf ára drengur, allt myndarbörn. Hér sérðu strax einn vand- ann, sem viff eigum viff aff stríffa segir Brandur. Þessi drengur er orffinn vel talandi og er skýr- leiksstrákur, sem átti samstöffu meff þeint drengjum, sem út- skrifuffust síðastliffiff vor. Nú hefir hann eiginlega sérstöffu, svo aff ég varff aff hafa hann í kennstastundum meff þessum litlu telpum. Ef vel ætti aff vera þyrfti ég aff sinna honum alla kennslustundina, en ég þyrfti líka að sinna telpunum allan tímaun. Hér er ekki hægt aff floklia bömin eingöngu eftir aldri. Þaff er mjög einstaklings bundiff hvernig þeim skilar á- fram viff námiff, bæffi vegna gremðarmismunar og þess t. tl. hvert þau hafa nokkurn vott af heyrn effa ekki. Því er þaff svo, aff þótt viff séum þrír kenn arar viff skólann, en börnin ekki ncraa ellefu nú, í vetur, þá nægir «kkur aldrei aff kenna hin fastákveffna stundafjölda. Með alúð og þrotlausu starli sérmenntaðra manna tekst aS opna heyrnarlausum böraum leiSiea til lestrar og máls - Articulationskennsla í Málleysingiaskólanum. Drengurinn stySur hendi á barkakýli kennarans (Brands Jóns- sonar skólastjóra) tll að flnna titringinn af hljóðinu frá raddböndum hans. Svo getur staffiff á, aff þó ekki séu nema fimm bönv í bekk, þá séu þau sitt á hverju stigi nánvs ins. Hvaö er það fyrsta, sem þið kennið börnunum, er þau koma' í skólann fjögurra ára gömul? Tilhögun námsins — Fyrsti tími skóladvalarinn- ar fer í það að venja þau á skólavistina, láta þau leika sér og fá þau til að mynda hljóð. Það eitt getur tekið langan tíma. Svo er að koma þeim i skilning unv að hreyfingar varanna og talfæranna hafi vissa merkingu. Fyrsta kennslan er oft eins kon ar andardráttaræfing, siðan að láta þau finna hreyfingar talfær anna nveð því að leggja hendurn ar á háls og brjóst kennarans og sjálfra sin, æfa varahreyfingar fyrir framan spegil með kennar anuni og þannig stig af stigi. Við reynum einnig að komast strax eftir þvi hvort börnin hafa nokkurn vott af heyrn. Er það m. a. gert með því að framleiða mismunandi hávaða á bak við i þau og sjá hvort þau sýna nokk ur viðbrögð. Við höfum Hka raf magnstæki, — heyrnartæki frá magnara á kennaraborðinu, og gegn um þau reynum við að komast eftir hvað börnin heyra. Eftir þessum og fleiri leiðum út búum við spjald fyrir hvert barn, sem sýnir heymarstyrk þess, ef [einhver er. Hér á veggnum sérðu spjöld . með bókstöfum á. Þar eru fyrst ! teknir saman sérhljóðar, sem j hafa lík hljóð, og síðan samhljóð ■ar á sama hátt. 1 byrjun tal- kennslunnar eru börnunum sýnd ! ir stafirnir á blaðinti og þær hreyfingar talfæranna er mynda hljóðin og því næst reynt að fá ; þau til að anda frá sér, svo að | hljóðin myndist. Hvert hl.ióð ’ verður að endurtaka ótal sinn- 'um og síðar hvert einstakt orð svo sem eðlilegt er. Hve oft heyrir ekki barn, sem heyrn hef ir, hvert orð haft yfir áður en ,það lærir það? I Jæja, þegar lengra Hður er i svo farið að draga til stafs og gera þeini skiljanlegt samband hins ritaða og talaða orðs. Hérna eru telpurnar að æfa litla sögu. Sagan er skrifuð á blaö í stuttum setningum. Telp urnar hafa spjöld fyrir framan sig, sem pappírsræmur eru límdar á til hálfs og smáspjöld sem á eru skrifúð öll orð sög- unar. Nú er þrautin sú, eftir að hafa lesið söguna á spjald- inu, að þekkja orðin á smá- spjöldunum og raða þeim í ræm urnar í sömu röð og þau eru skráð á spjaldið á veggnum. Múr einangrunar Svo er pað varaaflesia- --;ri. — Brandur tekur spjaldið af veggn um, les eina og eina setningu og lætur telpurnar hafa þær eftir sér. Síðan eiga þær að benda á þá setningu á spjaldinu, sem les in hefir verið. A eftir spyr hann drenginn út úr sögu, sem hann hefir verið að lesa með honum.1 Drengurinn svarar hverri setn- | ingu svo skýrt, að vandalaust er að skilja hvert orð. Það, sem mestu máli skiptir og er um leiö erfiðast, er það, segir Brandur, að börnin eignist nægan oröaforða. En nú skulum við líta inn í nær.ta bekk og sjá hvað þar er verið að gera. I næstu kennslustund eru fimm börn, tíu til fjórtán ára gömul. Þau eru aö skrifa dag- bælcur undir leiðsögn Arnar Gunnarssonar kennara, og rita öll mjög sómasamlega hönd. Það vakti athygli mina hve prúðmannleg börnin höguðu sér. Ef fullorðið fólk kom inn í kennslustofuna, risu. þau sam- stundis úr sætum og i alla staði virtust þau hlýða fyrirmælum kennaranna ágæta vel. Orn lætur börnin segja mér nöfn sín, aldur og heimili og það kemur í Ijós, að ein telpan er sveitungi minn. Kennarinn seg ir henni það og eftir það lítur hún alloft brosandi til mín. A morgun ætlar hún að fara heim Ekki kliöar Svarfaðardalsá í eyr um hennar, né heyrir hún rjúp- karrann ropa i lyngmónum í vetrarkyrrðinni. En hún sér bros ástvina sinna. Nú getur hún heilsað þeim með nafni, jafnvel spjallað svolitið við þá. Rifau það sjálft. Þess vegna er þeim ekki svo hætt við leiðindum fyrst er þau koma í skólann. Eru þau fús að tala við hvera sem er, eftir að þau hafa lært að tala? Nei, að jafnaði hliðra þau sér við að tala í áheyrn ókunnugra. Þeim fellur illa þegar fólk fer að horfa á þau, því venjulega er raddblær þeirar nokku ðöðruvísi m þeirra, sem heyrn hafa. Það er sjaldnast fyrr en þau eru lcomin til starfa og neyðast til að tala, að þau venjast því. Reynist ykkur erfiðara aS kenna þessum börnum verk ea öðrum? Nei, alls ekki. Sumt mállaust fólk verður meira að segja betii verkmenn en almennt g'erist, því það verð’ur fyrir færri truflun- um. Hvernig er að þessum skþla, bú ið hvaó húsnæði snertir? Fyrir fjörum árum var lokið' við stækkun skólans og síöan höf um við ekki yfir neinu að kvarta hvorki úti né inni. Aður voru brengslin slik, að kenna varð einum bekknum frammi á gangi .em jafnframt var leikstofa allra barnanna. Aðbúð starfslíðsins /ar líka mjög ófullnægj'andi. Er im við öllum þeim ráðamönnum bakklát, sem sýnt hafa málum kólans skilning, segir skólastjór inn. — Sjálfri er mér kunnúgt um íinn mikla áhuga, senf Björa Dlafsson sýndi á málefhum Mál leysingjaskólans þegar hámi var menntamálaráðherra. Mun þad ekki sízt hafa verið honum að þakka, að byggingu shólans skiX aði svo vel áfram, sem raun varð á. — AlúS viS starfitS Hve margt starfslið hafið þið fyrir utan kennarana? Við heimavistina starfa fjórar stúlkur og er ein þeirra önnura kafin við það eitt að gæt'a bam anna. Það er eitt mesta vanda- mál skólans aff fá barnfóstrin., sem er þeim vanda vaxinh að' annast börnin. Og þá er ekki úr vegi að geta þess, að bezta og hæfasta barnfóstra, sem hér hef' ir starfað, er heyrnarlaus — ég vil ekki lengur segja að hún só mállaus, hún talar svo vel && í mur einangrunannnar sma- stækkar. — Skólastjórinn hefir efalaust sagt yður hvað það er, sem erf iðast er í kennslu okkar, segir Örn, það, að kenna börnunum að skilja merkingu nógu margra orða. Ef ekki er hægt að sýna merkingu orðs, leika það eða teikna, er iíka hætt við að þau misskilji það. Af venjulegum námsgreinum er náttúrufræði einna bezt viðureignar fyrir okk ur. Dýrum er auðvelt að lýsa með myndum og það er létt að vekja áhuga barna fyrir dýra sögum. Sögukennslu. íeiðum við l,1Kirun sætir. En hún er nú gift að miklu leyti lijá okkur, það °8’ íarin að hugsa um sitt eigi3 er svo erfitt að ná tangarhaldi; heiniili. á henni. islenzka málfræöin er Er ég hefi þegig veitingar hj4 okkur þung í skauti með allar húsfreyju, gengur Orn kennarl smar oeygmgar. Moig oið breyta ag johum meg mer um húsakynnl algerlega um hljod í beygmgu og sii:oians varahreyfingar eru þær sömu fyrir fleiri en eitt hljóð, svo að það er mikil minnisraun að gera greinarmun á þessu öllu. Við látum þau skrifa eftir vara aflestri og íeiðréttum svo það, sem þau hafa misskilið ,en þetta verður að endurtaka oft svo að Segja má, að æskilegt væri aðt eignast eitthvað hér í leikstofuna. segir hann. Leikföng myndu koma sér vel og það væri líka gaman .að geta prýtt hana. Kennsla er alltaf erfitt starí það festist í minni og skiljist. j vandrækt, en öllum má vera Það gerist rökkvað í skóla- i Wóst- aó enn meiri skilning og stofunni, því að borgin er raf- > a^lff þarf að sýna í kennsia magnslaus þessa dagstund. Það laemencia Máheysingjaskólans en eru sótt kerti og börnin iesa ! flesTra skóia. Aliur skóia fyrir mig af töfiunni setningar,' bra=ur bendir til, að þar sé val- sem hefjast á þessu: A morgun rnn maður í hverju rumi, Uni leið og ég þakka viðtökum .... , , ar, vil ég óska skóíastjóra og þeirri birtu, svo að skólastjóri ogru starfslioi veliarnaðar í erf- bíður okkur upp í íbúð sína og, igu starfi. þar held ég áfram að spjalla við byrjar jólafriið. En ógerlegt er að halda kennslunni áfram í þá, Brand og Örn, en vegna ljós leysisins verð ég af því að sjá tvo yngstu nemendurna sem eru Sigríffur ThorlaciuSh Xía^SiíSb:kœnaran"’ Rafmagnsskömmtun Guömund Einarsson. Börnin skilja kvert annað Hvernig gera börnin sig skilj ardeg hvert fyrr öðru þegar þau koma fyrst í skólann? Þau eru ótrúiega fljót að kom ast á lag með að skilja hvert ann að. Barni sem ekki hefir átt sam eiginlegt merkjamál með foreldr um sínum er mikils virði að fá félaga, sem eru á sama stigi og á Ákureyri Akureyri: Rafmagnsskömmtun, sem staðið hafði síðan á fimmtu- dag, la-uk á laugardag. Höfðu mena rafmagn i 4 klst. í senn á dag- inn, en urðu að bjarga sér við kert’a- og olíuljós þess í miIlL Krapstifla var þar sem Laxa fell- ur úr Mývatni, og var reynt að eyða benni með sprengingum. Truflanir á rafmagnsstraum ai völdum vatnsskorts í Laxá eru all- tíðar á vetrum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.