Tíminn - 03.01.1958, Side 5

Tíminn - 03.01.1958, Side 5
tiÍMINN, föstudaginn 3. janúar 1958. 5 Á öld óvissunnar þurfa þjóðir og einstaklingar að sýna trú á tilgang lífsins og gróandi þjóðlíf Góðór JsJ.€ndingar! Við hjónin sendum yður öil- nm, nær og fjær, innilega óskir tim gott, farsælt og gleðilegt nýtt ár og hjartanlega þakkir fyrir gamla árið. Við höfum þar margs að minn- aet, isam lefcki er hos tur á að rekja nánar í stuttu ávarpi. Hins liðna árs verður iengi minnst fyrir veð- uiisæld og árgæzku. Þess höfum vér ölK notið í ríklegum mæli, og búlféð fær í vetur ilmandi töðu og úthey. Vér höfum þó verið minnt á, að sjávaraflinn er stopull. En svo er u>m alilan veiðiskap, og verð ur ein vertíðin að bæta aðra upp. En vissuiega getum vér þakkað hið góða, gegna ár, mikla at- vinnu cg góða aÆkomu á flestum sviðium. o ! Sénstaka þökik vil ég þó flytja héðan frá Bessastöðum vegna umi- bóta á kirkjunni til tveggja ríkis- istjórna og hinna mörgu stuðnings- manna, seni lagt hafa fé og starf ai mörkum, svo hún yrði sarnboð iin staðnum og því heiilaga verk-1 eifni, sem kirkjur þjóna. Það stend's nokkurn veginn á, sem ráð gert var í upphafi, að kostnaður hiefir verið greiddur til helminga af frjiálsum iframlögum og ríkis- sjóði. Og þó er álitieg fjárhæð frá Viestur-Í'slendingum, sem heim- sótt hafa staðinn, geymd til fram- 'kvæmda á þessu ári, og sendi ég þeiim beztu nýárskveðjur og þökk dyrir óbrigðula þjóðrækni. En höf 'Uðatriðum er lokið, gluggaskreyt- ing og hinu nýja altari. Ég vil og minnast heimsókna okkar hjóna í nokkur héruð á .eíðastliðnu sumri og þakka ágætar viðtokur. Sumarblíðan lók við olkk ur, hlýtt viðmót gerir manni gott, og ánægjuefni, að allir eru íslend ingar, án tillits til flokkaskipting- ar, við þau tækifæri. Þegar að er 'gáð, eiga íslendingar margar slík ar stundir, lausar við dægurþras og ríg. Nú ei'gum við efitir að heim- sækja ein fjögur lögsagnarum- dæmi. Sú heildarmynd af landi og þjóð, sem vex í huganum, er ærið Uimtalsefni, en það gey.rni ég mér, þar bii yfirreið er lokið. Ég vil ekki heldur láta hjá líða að minnast opinberra heimsókna erlendra þjóðhöfðingja. Heimsókn Friðriks IX Danakonungs og Ingi- ríðar drottningar í fyrra, var sögu Oegur atburður. Slík heimsókn Ikonungs, sem áður var vor eiginn tkrónprins, mun vera nokkuð fá- gæt 'í 'Sögunni, ef ekki einsdæmi, og báðum þjóðunum, Dönum og ís- lendingum, til heiðurs og sóma. Það munu aldir hér á landi minn- ast konung'shjónanna með h'lýjum huig og virðingu, og konungur hef- ir við síðus'tu samfundi, látið í Ojösi við mig mikla ánægj'U yfir komunni og hrifning, og beðið !afi íikila 'kveðju og þökk til ís- Oend'jnga. Á sama hátt minnuimst við ihjónin heinisóknarinnar til Danmerkiur á sinni tíð með gleði og þökk. Við báðar heimsóknir itóku Danir vel undir, bróðuiiega ' og af áhuga, og heyrðist ekki ó- vingjarnlegt orð. Meguim vér og tminnaist þssts, að viðhorf er ger- breytt frá því er deilur voru harð ar, !og ekki eftir nema eitt mál að OcaWa, isem bíður úrJausnar, hand- ritannálið. Er ég nú bjartsýnni en 'áður á, að það mál verði leysit inn an tíðar. Þiá hafa þeir Gústaif VI Adolf Svíaikonungur og Louisa drottn- ing og Urbo Rekkonen, Finnlands foriseti, og frú hans, heimsótt oss á síðastiliðin'u sumri, og er það öll- mm í femtou rninni. Gústaf AdoOf er igamai'l íslandsvinur, velunnari •um bókagjaifir og stórfróður um ís- lenzlk efni. Kekkonen Oét í ljósi við brottför sína undrun og aðdáun á því, hve milkilu fámenn þj'óð gæ.ti áorkað.“ ísiendingar eiga örugga og imikla framtíð fyrir höndum", varð honuim að orði. Slákir þjóðhöfðingjar eru góðir gestir, og ánægjulegt hvílíka at- bygli ferðir þeirra vötotu í heima- r r r r Utvarpsávarp forseta íslands, herra Ásgeirs Asgeirs- sonar til þjóSariimar á oýársdag löndunum. Mér hefir verið það ljúf lesning, að fara yfir sænskair og finnakar blaðagreinar frá þess- um orlöfsdögum, og sjá þann iskiiln ing og áhuga, sem fram kemur á íslienzikum efnum. í því er meiri landkynning en vér eigum annars koist á. Og það hefir mér vinst ,að vér íslendingar séum ærið við kvæanir fyrir því, sem um osis er sagt meðal erlendra þjóða, stund unn um of fyrir smáaðfinnslum og köpuryrðum, sem lítið mark er tekið á. En allir gleðjumst vér einilæglega, þegar hróður íslands er Ifluttur út um heim af þekking og drengskap dómbærra manna. Er það að vonum. Baíkvið ligigur vitundin um það, að fáanenn þjóð á milkið undir alþjóðaáliti og al- þjóðamannorði sínu. ísland var um aldir afsik'ekkt og einangrað, og erlendis betur ti'iíað kynjaisögum en einfaldri frásögn af menning svo fámennrar og fágætrar þjóðar. Þó eignuðust íslendingar marga vini meðal hinna merkustu manna, einkum á síðuetu öld. Átti það mest rót sína að rekja til vaknandi áhuga á hinum fornu bókmenntum, sem var eins og nýifundið land í augum er- lendra fræðimanna. En fornbók- menntirnar eru ekki lengur ný- nærni ,og hafa aldrei náð ti'l al- menniiiigs í öðrum löndum en Nor egi. Og raunar lifir engin þjóð né ríki .á fornri frægð einni saman til langframa, eins og sjá má á örlögum ýmsra annarra þjóða, er skapað hafa sígildar bókmenntir, t. d. grískar eða hebreskar, svo ég nefni tvö dærni. Hin forna frægð kemur þá fyrst að fullum notum, ef það sýnir sig, að atorkan lifir enn í kynsitoifninum, og vitsmunir og skapsmunir hrökkva til að mæta nýjum viðhorfum. Eftir þeirri andlegu og verklegu menn- ing, sem oss auðnast að skapa, og stjórnmálaþroiska verðum vér metnir. Maningildi og menning ræð ur úrslitum um örlög fámennrar þjóðar, að svo miklu leyti sem við verður ráðið. Ég er þess fuLlviss, að vér fis- lendingar höfum hin beztu skilýrði til að vera vinsæl og vel metin þjóð. Það hefi ég þráfaldiega sannreynt. Og ég er þesis einnig fullvis's, að fámennið þarf ekki að vera dragbítur á lífsleið þjóðar- innar. Vegna fámennis tölum vér sjáilfir stundum um land kunnin.gs skaparins, meðal annars í þeirri merkingu að milkil linkind sé sýnd í franrkvæmd hegningarlaga. M.á vera að nokkuð sé hæfit í því, en það þarf líka mikla miskunn til að vega upp á móti grimmd fyrri alda í hegningum fyrir yfirsjónir, sem ekki eru Iengur taldar til af- bro'ta. Kunningsskapurinn felur í sér mildi og hjálpfýsi, þrátt fyrir stóryrði og návígi, og náungans kærleiki er hér nærtækari en í mannhafi milljónanna. Kimningsskapurinn, eða við- kynningin hver við annan, auðveld ar lauian ýimsra vandamála, og ger ir jafnvel kosningar, sjálft lýðræð- ið, traus.tara en sumstaðar þar, sem másike einn fultrúi er kosinn fyrir sama mannfjölda og býr á öllu ís- landi. Jafnræðið, dreifing auðs og valda, er tryggara í litlu þjóð- félagi en stóru, og átökm um rekstrarfyrirko'mU’lag mi.nni. Hvað sem fræðikenningum líður, heyri ég því ekki haldið fram, að rikið eigi að reka vélbátaútveg eða land búnað, og engan mótmæla því að ríkið skuli reisa hinar stærstu verksmiðjur, og rafstöðvar og reka þær sjálft eða í samvinnu við önnur almenn samtök. Sam- vinnuifyrirtæki eru og sjálfsögð og lögvernduð. í þessum efnum eru að vísu háðar ýmsar landamerkja skærur, og seint mun verða fullt Ásgeir Ásgeirsson, forseíi verða aðrir 'sakaðir úm. En vér liffium i minnkandi heimi, og'verð ui’.n að hafa samifíot fOeiri þjóða. Þsgar þjáðin fékk fuMvelýli 1918 var þörfin á sainstarfi sjálfs.tæðra þjóða aðkalilandi, þó það tæki langan tíma að skiljaist til fulls, og þagar íisGenzíka lýðveldið var stofnað 1944 var alþjóðasamstarf nauðsyn, isem lá í augum uppi. Sjiálffistæði og sámisitarfsþörf kom yfir oss Men'dlBga á sama tima. Síðan heíir margt breytzt, og skyilit að geta þess, að einis og nú er kcanið viðlskipíum, samgönguim á sjó og lofiti, vígbúnaði og ailri tækni, þá geta íáaniennar þjóðir ekki staðið éinar og varnasrlausar. saimlkoanulag uim skipting auðls og vailda, og cffit barist á hvalfjöru. Hitt er þó staðreynd, að þegar um er að ræða rikis- og einkarekst 'ur, þá eru viðfangséfnin éinfaild ari í framfcvæmd og sj'álfsagðari hjá smáþj'öð en stórþjóð. Ber þar margt tii, sem hér verður efcki fuliltalið. Fræðileg hugtöfc, svo sem ríkiis- og einkarékEtur, frelsi og skipulág eru stunduan talin ósam rýmanleg, en í fámenniinu leyisir lifið sjálft hnútirm. Saana máli er að gegna urn líf og breytni hviers mainns, þar verður frjáteræði, sjiál'fisagi o.g landislög að renna sam- an i líferni og á líifisferli einstafc] ingsins, hvað sem líður fræðileg- urn hugfökuim. Ég vií bæta því við, | að þroöka eimstaklingsinis á að j vera-betur borgið -í fámienni, en j í Batoel-borguim og hjá frumistæð- um þjóSféliögum, þar sem mug- æsingin getur eimn daginn breytt klæði á vegin'n og veifað pálma- greinúm,. en hrópar -svo 'áðuir en ’vikan er Mðin'. Krosisfestið hann. ’ísiland þolir hyor.ugt,. hvorki múg- æsing né algert eimræði, við hvern sem það er krnnt. Má vera, að Sá tími fc-oani, að smláriki færi' sér 'svo vel í nyt góð skilyrði,- að það verði talið. til fyrirmyndar, og þau njóti að loQsum fuMis.öryggis’ með cllum þjóðuim. Þar á vor litla þjóð 'teik á borði,' hvernig sém íil teikst. Þeasar hugh'iðingar uim kosti fá mennisins eru miðaðar við oss ís lieaidinga 'sj'áCfa og aðrar þroskað- ar þingræðisþjóðir. F.ámjennið hef in galla, 'seari eru þrautræddir og því hefi ég hieldur dregið fraan koistiinn, og ef þeirra byr stendur | í áegíjin, þá má'sneiða íijá boðun-, um. Fám.enn þjóð í stóru og háflf-; , numdu landi, hefir auk þess oln- , ar syngor a Daívik bogaruim, sem ekki fæst i þetí- j * & býiustu löndum. Gras sem visinda- j DALVÍK í gær. — Dalwíkingar mönmum og Þórólii ber sanian. fen.gu góða beiimisókn í gær, er uim að drjúpri alf ssnjör, miklir i Karlakór ÓlaSiteífj-arða-r héO-t söng- ræktunarmöguleikar, sævargrunn-1 íkcmimtiun hér í samfcomuhúsinu ið kringuim á'Ut lamdið, sem er j kl. háfif fjegur. Á söngskránni friumiskó'gur fiskanna, afl í foisum i v-oru 13 lög, innlend og eriend. og jarðhiti sikapar þjóðinni vaxtar'Var söngnum mjög vel tiekið, og , skilyrði, svo engir þurfa að leita • varð kiórinn að endurtaka rnörg ! úr landi, >ef réirer á haldið. Fó’ks l lögin. Söngstjóri var Guðmundur fjicldi er mteð miansta nióti, og Kr. Jóhannsjon. Einsöngvari með má mangfaldast, án þess að týnist kórnum var Gunnlaugur Magnús- sá arfur fámennrar anenningar-! son. Að söngnumi teifcnusn sat fcór þjóðar, sem ég 'hiefi rætt um. Tæfcn i.nn kafííiboð hjá Karlafcór Dalvifc 011 vopn eru nú geigvænlegri en í síðustu styrjcld. Þar er enginn saimanburður. Það er viðurkennt aí teiðtoguim siórveldanna, að stórstyirjöld verði efcfcj tafcmörk- uð við tiltefcin svæði. Hlutleysi virðást efcki lengur hugsanlegt í óifriði, enda víisar reynslan til þess og hliutleysi á friðartimuim þarf ekiki að trj'ggja. í upphafi stóðu vomir til þess að Hinar Saimein- uðu Þjóðir héídu uppi alþjóða- leggæzflu, en þegar það bráist, var Allant-ihafsbandalag stcfnað. En sú hugsjón cg von vakir, sem fyr- ialheit var g'etfið um, við stofnun Hinna Sameimiðu Þjóða, að unnt verði að sflcapa öryggi nneð afvopn un, éftirlíti o-g friðarvilja, sem 'fcoimi fram í verfci. Til þess að svo megi verða liggja knýjandi röik. Engin þjóð getur lengur unnið neitt á með stórstyrjöid, heldur er mannkyn allt í hætíu. Rökin eru þung, og friðarþráin rík. Og íslendingar mumi að sjáltoögðu 'leggja 'þvi sMt lið, að hinar ítrustu tiflraumir séu gerðar til að skapa það alþjióðaöryggi, sem ailur heim ur þr.áir. Viðfangcefnin eru örðug og víða ýfingar, kynstofnar og þjóðir á mi i'nunandi þroskastigj, og suimir herufcáir, þó þeir veiti friðnum augna- eða aflfu heldur orðaþjónustu. En ef þeir sem öfl ugastir eru, ná saman i verki og efcki eingöngu orðni kveðnu, þá er áramgur vís. Það væri mifcið fagnaðarár, sem nú er að hiefj ast, ðf það auðnaðiist að síigá nú hin fyrstu spor til sátta og friðar. En viisast tekur fullikomin afvopn un hugaríarsins Iangan tírna . Vér flifuim á öld óvissunar, en ót’tinn einn bjargar engu. Mar- tröðin má ekki koma í stað fraim tiðardraumaima. Það er hugrekki að sjá hætturnar, en haida þó á- fram ferðirmi.. Bezta ráðið til að sigrast á kvfða fyrir hverja ein- síaka og þjóðina i heild er, að sýna trú og tilgang í lifi sin.u og starfi, trú á til.gang lífsins og gró- andi þjóðlif í írjáilsu la-ndi. Ég lýk svo m'áli mínu með vorri göonfl.u, daglegu bæn fyrir þjóð vorri og öllum mannheimi: „Tifl- komi þitit rifld. Verði þimn vilji svo á jörðu sem á hirnni." Og enduntek óskina oig vomina um gott, farsælt og gl'eðilegt nýtt ár. Ný skipan fræðslu- mála í Bafidaríkj- unum WASHINGTON, 30. des. Ei'sien- hov.'er f'orsati staðféstj í dag lög s-em stórauka útigj'öld sambands- ■rlkiisinis og eins'lakra fylfcja til menntannáfla. Munu útigj'áld þessi ríema samitafiis einum milfljarð dc'l'l- ara á ári, en auk þess vieitir ríkið 10 þús. náimuistyrk'i t.i'1 frænhaflds- núans ártega ag einstiök fylfci jafn manga. Þetta er fyav-ita skréíið til aðkoma tæOuii og viisimdani'ennfcun Bandaríkjanna á jafnliátt stig og nú er í Scvétríkjuni’.m. Karíakór Óíafsfjarð- in eykur alfcöstin til mótis við þau lönd, sem bezt eru talin, og sj'álfir sitjum. vér við 'stýrið, svo ekki ur. Hélt kórinn 'sí&an til Hríseyj- ar. og ætflaði að syngja þar í gær- kveldi. P.J. Sputnik I. seno úr söguimi NTB—MOSKVU, 30. des. — í fregnum frá Moiskvu segir, að Sputnik I. sé nú um það bil að konia inn í þéttari lög guíuhvoilfiSr in:s og muni sienniiega bráðna upp til agna einhverjá fyrstu daga janúarmíánaðar næsta ár. Umferða timi hans sé nú 96 mínútur. Þá segir, að Sputnik I. hafi íarið 1319 sinnum í kringum jörðina, en Sputnik II. 801 sinni. Slys á Snndlaugavegi Á laugardagskvöldið varð það slys á Sundlaugarvegi, að maður \arð milli tveggja hifreiða og broínaði á báðum fótuzn. Þe-tta var seint um kvöldið. Hafði bif- reið manns þess, er fyrir slysinu varð, orðið benzinlaus þarna á veginum, og hafði hann farið út til að ýta henni. Kom þá önnur bifreið aðvífandi aftan að hinni og Ienti á manninum og bifreið hans nieð fyrrgreindum afleið- ingum. Maðurinn, sem fyrir þessu varð, heitir Wessman og býr að Efstfasundi 67. Fékk hann opið brot á vinstra fæti. Sí'Sasta saltsíldin frá Oalvík Dalvík í gær. — í daig tók skip hér 442 lunnur af saltsíld á Rúss- landsmarkað, og er það síðasta sildin frá suanrinu. — PJ.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.