Tíminn - 03.01.1958, Page 9

Tíminn - 03.01.1958, Page 9
T f MIN N, föstudagiim 3. janúar 1958. 9 ane Smásaga efíir W. Somerset Maugham 1 öflunefi. Það var Jane Fowl- Eg man vel eftir því þeg- er_ ar ég sá Jane Fowier í fyrsta 'Sinn. Ég man hvert einasta smáatriði i sambandi við þaö þó svona langt sé um liðið. Ég var nýkominn tii Bret- lands frá Kina og var að drekka te með frú Towler. Frú Tower var haldin ákaf- ari skreytingarnáttúi'u og hún hafði selt erfðabúslóð — Það voru svo margar myndir í herberginu, sagði ég. — Ég skelf þegar ég hugsa um þær. Ég hef pakkað þeim öllum inn í brúnan umbúða- pappír og falið þær. —■ Jæja, hver er Jane Fowler? — Hún er mágkona min. sína tii þess að geta sankað Hún var systir eiginmannsins að sér fornlegum húsgögnum j m'íns °S hún giftist verk- sem voru merkilegri en þægi- smiðjueigenda fyrir norðan. legir stólar og smekkleg borð Hún hefur verið ekkja í mörg sem hún hafði áður haft. júr °S er forrík. — Manstu eftir setustofu-1 — Og því er hún þinn húsgögnunum sem ég hafði kross? Stúlka áður, spuröi frú Tower. Hvern ig kanntu við alabasturlamp- ana mina? spurði hún. — — Hún er rik og sveitaleg. Hún virðist vera 20 árum eldri en ég, og hún er vís til Það er svo mjúkt skin af að segja öllum sem hún þekk þeim. _ j ir að við höfum verið saman — Ég vil heldur ljós, sem í skóla. Hún er ákaflega gefur góða birtu, sagði ég bros . frændrækin og þar eð ég er nndi. 1 j eini ættinginn á lifi, þá hef- — Þaö er miklu betra aö ur hún helgað mér líf sitt. hafa ljós sem skin ekki of Þegar hún kemur til London . skært á mann, sagði frúin og fimnst henni hún ekki geta' hió. [ verið" annarsstaðar en hér. Ég hafði ekki hugmynd um Hún heldur það muni særa hvað hún var gönrul Þegar mig ef hún væri annarsstað- ég var í æskubloma var hún' ar. Hún liggur upp á mér i gift kona alimiklu eldri en 3 til 4 vikur. Við sitjum hér ég, en nú umgekkst hún mig og hún prjónar og les. Og eins og jafnaldra. Hún hélt stundum heimtar hún að því sí'féllt frain að hún héldi bjóða mér í mat á Claridges, aldri sínum ekki leyndum, 0g svo lítur hún út eins og' kvaðst vera 40 ára, og bætti lítil skrítin þvottakcna og all- svo við, að allar konur drægju ir sem ég helzt vildi að ekki 5 ár umdam. Hún reyndi ekki sæju mig með henni, þurfa j heldur að leyna því, að hún alltaf að sitja við næsta borð.' litaði á sér hárið cg sagðist Frú Tower gerði hlé á máli gera það vegna þess að hárið sínu til að anda. væri svo Ijótt meðan það væri, _ Ég hélt að kona með 1 að gráma. Jafnskjótt og það þjnni greind gæti fundið upp ; væri orðið hvítt, mnndi hún ^ einhverju til að losna við hætta að lita það. — Þá verður sagt sem svo: , En hvað hún er urag’eg í and- liti. Hún var laglng kona og vel vaxin og virtist ekki degi eldri en 40 ára. -i- Það er bara í búnings- herberginu sem ég þoli hið hana. — Það er ekki nokkur leið. Hún er svo góð í sér. Hún hefir gullhjarta. Hún er da-uðleið- inleg og ég vil ekki láta hana komast að þvi. — Og hvenær kemur hún? — Á morgun. En frú Tower hafði varla skæra ljós af 32 kerta pefu, sagði hún meinhæðin á svip- sfel3’pf orðinu þegar dyiabjall in,, — þar þarfáast ég þess an Þrin'gdi. Á næstu mínútu tu að fá vitmerkju mn nakin vísaði brytinn gamalli konu sarsnleikann cg haga mér svo inn- efái' þvi I — Frú Fowler, sagð’i hann. Hún var hreykin af veizl-' — Jane- hrópaði frú Tower um þeim sem hún stóð fyrir. °S stökk á fætur. — Eg bjost Hún lao-ði sig engu síður í ekki við t>ér svona snemma. lima að vella saman gesti — Brytinn þinn sagði svo, sína en g-fa þeim góðar veit- en é§ saSði Þér í bréfinu að ingar. og það voru fáar mann- éo kæmi i dag. ið fyrir því. Ég ætla að fara úr kápunni. Ég reyndi að láta mér detta í hug hvar í veröldinni frú Fowler hefði fundið fötin sem hún var klædd í. Þau voru ekki gömul og voru úr dýru eíni, það var furðulegt að hugsa til þess að klæðskerar skyldu taka í mál að sauma föt sem voru úr tízku fyrir aldarfjórðungi. Hún greiddi hárið aftur og skipti i miðju. Nú varð henni litið á tepott- inn úr georgisku silfri og boll ana í Vorcester stíl. 1 — Hvað, hefurðu gert við tesettið sem ég gaf þér síð- ast? spurði hún. — Notarðu það ekki? — Jú, ég nota það á hverj- um degi, Jane, svaraði frá Tow er, en til allrar óhamingju varð það fyrir slysi fyrir nokkru. Það brotnaöi. — Og það sem ég gaf þér bar á undan, það brotnaði líka. — Ég er hrædd um að þú álítir okkur óvarkárar. -— Það gerir í rauninni ekk- ert til, sagði frú Fowler bros- andi, — ég hefði bara gaman af að kaupa annað fyrir þig. Ég fer út að kaupa á morgun. Frú Tower lét ekki á sér sjá nein svipbrigði. — Ég á það alls ekki skilið, veiztu það. Þarf prestfrúin þín í sókninni ekki frekar að nota slíkt. — Ég er nýbúin að gefa henni eitt sett, sagði frú Fowler og ljómaði. Ég tók eftir því, að þegar hún brosti skein í röð af smá- um, hvítum tönnum. Bros hennar var reglulega indælt og seiðandi. En mér fannst tími til kom inn til að yfirgefa gömlu kon- urnar og láta þær um að spjalla saman. Því kvaddi ég þær. Árla næsta morgun hringdi frú Tower og ég heyrði að hún var í góðu skapi. — Ég hef stórkostlegar fréttir að færa þér. Jane ætl- ar að fara að giftast. — Vitleysa. — Kærastinn hennar ætl- ar að koma hingað í kvöld og borða með okkur. Hún ætl óskast í Rafmyndir h.f., Lindargötu 9 A (Eddu- húsinu). — Gott væri, ef viðkomandi hefði unnið við ljósmyndun áður, en þó ekki skilyrði, Upplýsingar milli kl. 5—6 í dag og 2—3 á morgun (ekki í síma). iliiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiimminimmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiimmiimmiii Sölumabur | Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða sölumann. Vél- | 1 stjóra- eða hliðstæð menntun æskileg. Skriflegar 1 | umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og I | meðmælum, ef fyrir hendi eru, óskast lagðar inn § | á afgreiðslu blaðsins, merktar „Sö!umaður“ fyrir | | föstudaginn 10. janúar 1958. § s f§ mmmmnmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiv Þcet ur, sern \ e■ 'r ek.ki tö’du sér heiðr.r i þ"í að vcra boðinn til hermar. Nú ákvað hún sér- sfakan dag og spurði mig hvaða fölk ég vi’di helzt hitta. — Þaö er bara eitt sem ég þarf að segja þér. Ef Jane Fowler er hér ennþú þá verð ég að fresta því. — Hver er Jane Fowler? Mrs. Tower brosti undur- furðúl'éga. — Jane Fówler er mitt kre=stré. Hver hefiir sinn djöfúl að draga. — Nú. — Manstu eftir ljósmynd sem ég hafði á slaghörpunni, áður en ég breytti um í her- berginu. Kona í nærskornum kjól með afturgreitt liár og iiátt enni og gieraugu á kart- Frú Tower dæsti. — Jæja, það er alit í lagi. — Þú mátt ekki hafa neitt fyrir mér. Ef ég get fengið soðið egg í kvöldmat, þá er séð fyrir mér. Gretta leið yfir andlit frú Towers. Soðið egg! — Ætli sé ekki hægt að gera betur við þig en það. Ég hló með sjálfum mér þegar ég hugleiddi að konurn ar voru jafnaldrar. Frú Fowler virtist 55 ára. Hún var stórskorin kona, bar svart- an hatt með miklu slöri og var klædd víðri kápu sem fór henni illa. Hún var aug- sýnilega nærsýn þvi hún bar stór o-g þung gleraugu. — Viltu ekki tesopa? spurði frú Tower. — Ef þú hefir ekki of mik- j ar að kynna hann fyrir okk- ur og ég vil að þú komir líka. — Ég verð hara til trafala. — Hreint ekki. Jane stakk upp á því sjálf að þú kæmir. Gerðu það, að koma. Hún átti bágt með að halda niðri í sér hlátrinum. — Hver er hann? — Ég veit ekki. Hún segir að hann sé arkitekt. Geturðu ímyndað þér hvernig sá mað- ur litur út sem Jane ætlar að giftast? Ég hafði ekkert að gera og gat treyst því a'ð- fá góðan mat. Þegar ég kom til frú Tower, var frúin ein, klædd fínum kjól. — Jane er að leggja síð- ustu hönd á snyrtingu sína. Ég hef garnan af því að þú skulir fá að sjá hana. Hún ræður sér varla. Hún segir að hann dái hana út af lif- inu. Hann heitir Gilbert og þegar hún talar um hann húsmaeð- reynt hafa Clozone þvoUadoh nota aldrei annað. Clozone 'mni- heldor sóreíms- korn sem freyðo dósorrv \ego og 9)°ra *+ þvott\nn llahvítan Clozone hefir hlotió sér- stök meðmœli sem gott þvottaduft í þvottavélar. Heildsölubirgðir: Eggert Kristjánsson & Co. h.f. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimin Innilegar þakkir fyrir auðsýndi samúð og vinarhug við andláf og jarðarför móður minnar Guðbjargar Gísladóttur. Fyrir hönd mína og annarra vandamanna. Ólafur Geirsson.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.