Tíminn - 04.01.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.01.1958, Blaðsíða 1
■5 limar TÍMANS eru: Ritstjém og skrifstofur 1 83 00 BlaSamenn eftir kl. 19: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 42. ájfgaiigur. Reykjavík, laugardaginn 4. janúar 1958. Efni: Að sýnast eSa vera, bls. 5 Tillögur Rússa, bJs. 6 Skrudda Ragnars, bls. 7 2. blað. . VMAtti E. rr.s s"íjMr.F A'-Att'. LANO 'TklJE kTJw ATA K UUE£N waa /Scofck- Stm MAUO AXTAttCTlCA VCTÖÖJA LAND rjCeiÁ u_J(l((arui ijfii' Hvað líður „generalplani,, borgar- SJuMÚÍJanMí i stjóra í holræsamálum Reykjavilair? /A— - v' _ r ■ ' » V..r7, • c» N J South I \ ' i. . ; r-..f^• v/ ; 1 Sotdh . 'Pamf ia \ Ocron j/7/'i o /r / • r l ar h t t e E*}li>t9&h<*iJKe>i ~ f..? \ \ ' 4*3 ^ \ l VJ, 'í‘" / *£-■ v ;?/v,/ . ,i Myndin sýn- ir uppdrátt af Suður- skautsland- inu, og eru á hann markað ar leiðir þeirra dr. Fuchs og Sir Hillarys, mið að við afstöð una 29. des- ember. Þá var Hillary staddur þar sem merkt er 5 en dr. Fuehs þar sem merkt er 4. Punkta linan sýnir, hvaða leið þeir áttu ó- farna. Fullkomfö öngjjveiti ríkjandi í holræsamálum Engin heildarteikning til — Ekkert fréttist af tiliögum erlends sérfræíings Það er Reykvíkingum kunnara en frá þurfi að segja, að holræsagerð og frárennsliskerfi Reykjavíkur eru meðal mestu vandamála bæjarrekstrarins og' mjög ábótavant. Það er nú liðið nokkuð á annað ár síðan borgarstjóri tilkynnti, að hann mundi láta gera „generalplan“ um holræsakerfið með aðstoö erlendra sérfræðinga, en enn ríkir fullkomin þögn um málið. Er því ekki úr vegi að minnt sé á „generalplanið“ og spurt hvað því líði. . ----------- HolræsamáHn hafa veriS miikið vandífmál áratugium samam, og vaudi þeirra vaxið míeð hverju ári, ófuHgerð holræsi lengjast og þeim hverfium fjölgar, sem engin sæmileg holræsi hafa. Sætagjaldið eyðslueyrir bæjarsjóðs Sír Edmimd Hillary komst landveg til Suðurheimskautsins í gærmorgun Brezki IeiÖangurinn undir stjórn dr. Fuchs er enn 200 km. frá heimskautinu. Nærri hálf öld síðan Amundsen komst þangað fyrstur manna Leiðangursimenn tóku mið af sól- inni samkvæmt fyrri atihugu.num sínum og ferðuðust eftiir því, og stóðst það nákvæmiega. Samkvæmt lögum frá 1952 er bæjarfélögum leyft að leggja skatt nokkurn á kvikmyndasýn- ingar, og skal það fé samkvæmt ákvæðum laganna renna til efl- ingar „menningar og likaarmál- um“. Reykjavikurbær notar sér þessa heimild og leggur 9% sæta- g'jald á kvikinyndasýningar í Reykjavík. S. 1. sex ár hefir þessi upphæð numið 3,5 millj. kr., en þetta fé hefir allt orðið' alniennur eyðslueyrir í bæjarrekstrinum. Á bæjarreikningum og fjárliags- áætlun er það tilfært sem óbreytt- ur tekjuliður við hlið útsvara og annarra tekna, en engin greinar- gerð fylgir um það, hvernig því er varið. Þó á þetta samkvæmt lögunum að vera sérstakur sjóð- ur, er styrki ákveðin mál, og' gera verður grein fyrir hvernig fé er varið úr lionuin. Þetta er eitt dænii af mörgum um fjár- málaóreiðu bæjarins. Ekkert heildarkort til Árið 1952 var áætlað, aS kostn aður við að fullgera helzfeu hol- ræsaæðar bæjarins, væri um 13 miUj. kr. Árið 1956 er áætlað að gerð nauðsynlegustu hdræsa eg frárennslis í ný hverfi numi kos-ta 27 milljónir kr. Þannig vex vandinn stjórnenduni bæjarins yfir höfuð. Árið 1956 upplýstist, að ekk- ert lieUdarkort eða skiputagsopp dráttur uni holræsakerfið var til nema lausleg yfirliísteikning g'erð 1949. ítrekaðar áskoranir heilbrigðisnefndar Af hálfu fullltma Framsófcnar- flokksins í bæjarstjórn hefir það veriö lag-t til hvað etftir annað mörg undanfarin ár, að stórfeiit átak væri gert í holræseanálum og fjárveiting tii þeirra stórauk- in, en þær tillögur hafa elcki íteng- ið náð fyrir augum meiriMutans, þótt heilbrigðisnefnd bæjarins hafi gert marg ítrekaðar áskoi’an- fFramhald á 2. sfðul NTE-Wellington, Nýja-Sjálandi, 3. jan. — Sir Edmund Hillary. sá er kleif Mount Everest fyrstur manna, vann í dag úýjan frækilegan sigur, er hann komst til Suðurheimskauts- ins eftir langa ferð yfir ísi- og snæviþaktar auðnir. Hafði hann farið svo hratt yfir sem frekast var hægt síðustu átta dagaua. Hann er fyrsti maðurinn, sem kemst landleiðina til heimskautsins síðan Roald Amundsen og' Scott kapteinn kom- ust þangað árið 1912, fyrir 46 árum, og urðu þá Bretarnir að gjalda sigurinn með lífi sínu. Hiifery og Nýsjá'lendingarnir f,iórir, sem nxeð honum eru, áttu áðeins eftir eitt fat af benzíni á dráttarvélar sínar snemma í morg- lín, er þeir sáu hilla undir bæki- s\öð þa, sem Bandaríkjamenn hafa komið upp á heimskautinu, én þeir komu þangað í flugvél og stuteku niður í falllhlífum. „Við fjrum ailir þreyttir, en vel á okfcur líoimnir og glaðir yfir að vera komnir". sagði Hillary í skeyti, er hann sendi til höÍLiðstöðva nýsjá- lenzkso ieiðangursins í morguu. Um 200 km hinumi megin við heimskautið er leiðan.gur Breta undir stjórn dr. Vivian Fuchs. Brezka leiðangrinum miðar liægar áfram ’vegna þess, hversu mikil áherzla er lögð á vísindailegar at- huganir og ntælingar á leiðinni. Eru það alls konár landfræðiilegar og veðurfarslegar athuganir og mæliugar, auk þess eru fram- kvæmdar vísindalegar rannsóknir á mönniumim sjálfum, þ. e. hvei-n- ig mannsiikaminn bregzt við kring umstæé-unum á heimskautaland- inu. Ekki um keppni að ræða. Samkvæmt fyrirfram gerðum á- ætlunum átti F.uchs að íara til hei'mskautsins og halda síðan um 800 km leið til bækistöðvar einn- ar, þar sem leiðangrar þeirra Hill- arys skyldu sameinast. Síðan skyldu þeir ferðast saman til Scott stöðvarininar. En íyrir rúmri vifcu fcom tiikynn ingin frá Ilillary um, að hann hefði ákveðið að aka tii heiim- sikautsins. Síðan hefir hann lialdið svo hraitt áfram sem framast var unnt. Jarðeö'lMræðinefnd Nýja-Sjá- lands ví-sar ákveðið á bug öilum getgátum í þá átt, að um keppni hafi verið að ræða milli leiðangr- anna. Þrátt fyrir það er augljóst, að Nýsjáiendingurinn hefir liraðað för sinni sem mest hann mátti yfir ísbreiðurnar á hásléttum heim- skautslandisins. Oft urðu þeix’ að moka ti'l að koma dráttarvéhinxim áfram í lausamjöll, og ýmsan út- búnað létu þeir eftir liggja til að létta á farartækjuinum. Ferðin hofir tefcið nærri þrjá m'ánuði, og samfcvæmt leiðarkart- um er vegalengdm um 1900 km. Lítillátur, Ijúfur og kátur. HUlary vill a'lls ekki láta líkja afreki sínu við afrek Amundsens, segir að Póllinn sé byggður núna, flugvé’lar hafi'nú flogið til flestra svæða heiímskaiutslandisins og tækn in svo óendamlega mifcliu betri en fyrir hálfri öld. í dag hatfa I-Iillary borist fjöl- mörg heiHaósikaskeyti víðs vtegar að úr heimi, meðál annars frá fé- laga hans úr Everest-fjallgöngunni Nepalbúanum Tensing. Kona slasast í stiga f gærmorgun féU kona i stiga í húsi við Laugaveg 27, og meidd- ist ailmifcið á höfði, fæti og hand- ltegg. Var hún flutt í slysavarð- stofuna. Hún heitir Eiinborg Brynj óltfsdóttir. Listi Framsóknar- manna á Akureyri Kosningaundirbúningur Kaíinn af fullum krafti Akureyri í gær: Listi Framsóknarmanna við bæjarstjórnar- kosningarnar 26. janúar hefir nú verið lagður fram og birtur. Skipar mikið mannval listann og er almenn ánægja með framboðið. Kosningaundirbúningur er hafinn af fullum krafti. Listann skipa þessir menn: 1. Jafcob Fiimannson, kaupfél.- stjóri; 2. Guðmundur Guðlaugsson framikv.stjóri; 3. Stefán Reykjalín, Frá Framsóknarfélögunum í Reykjavík Hverfasfjórar Hafið samband við kosningaskrifstofuna fyrir hádegi. Munið hverfastjórafundinn kl. 2,30 í dag. Kjörskráin Athugið hvorf þlð erúð á kjörskrá. Kjörskráin liggur framm'g á kooningaskrifstofunni í Edduhúsinu — sími 2 20 38 —o^ið til kl. 9 í kvöld. Kærufrestur er útrunn- inn um þessa 'ielgi. byggingameistari; 4. Gísii Kooriáðs son framfcv.stjóri; 5. Sigurður Óli Brynjólfsson, fcennari; 6. Itífcbarð Þóróilfsson yertosm.stj.; 7. Frú Sigríður L. Árnadóttir; 8. Lárus Haraldsson, pípulagningamaður; 9. Baldur Haildórsson, bóndi á HHðarenda; 10. Frú Heiga Jóns- dóttir; 11. Bjarni Jóhannesson; sfcipstjóri; 12. Gunnbjöm Am- ljótsson, venkamaður; 13. Sfcapti Ásfcelsson, framfcv.stj.; 14. Ingvi Rafn Jóliannsson, rafvirfci; 15. Björn Guðmundsson, lögregiuþj.; 16. Arnþór Þorsteinsson, fraimfc.v.- stjóri; 17. Ingólfnr Kristján&son, sundlaugarvörður; 18. Hjörtur Gíslason, verkamaður; 19. Erling- ur Davíðsson ritstj.; 20. Ármann Dalnxannsson skógarvörður; 21. Hallur Sig.urbjörnsson skattistjóri 22. Sigurður O. Björnsson prent- smiðjustjóiú.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.