Tíminn - 04.01.1958, Qupperneq 11
TÍMlNJíy laugardaginn 4. janúar 1958.
u
Hjúskapui
Á gamlársdag voru gefin saman í
hjónaband af séra Krcstni Stefáns-
syni. ungfrú Margrét Vilhelmína
Jónsdóttir og Markús Jónsson. Heim
ffli þeirra er að Unnárstíg'l, Hafnar-
firði. Ennfremur unigfrú Jóna Val-
dís Sigriður Kristmundsdóttir og
Jens Jónsson, húsgagnabólstrari.
Heimili þeirra er að Grænúkinn 9,
Hafnar/irði.
Nýlega voru gefin saman af séra
Jóni Thorarensen, ungfrú Sigrún
Eria Sigurðardóttir og Páli Gestur
Árnason,. stud. med. Heknili þehra
er að Birkimel 10.
Nýlega haía verið gefin saman í
hjónaband af séra Arelíusi Níelssyni
Uttgfrú Ragnheiður Ragnarsdóttir og
Svanur Jchannesson (Jóhannesar úr
Kötium), bókbindari. Heimili þeirra
er að Sporðagrunni 7. — Ungfrú
Ragnhildur G. Bergsveinsdóttir og
Elías Baldvinsson, bíl-jtjóri. Heimili
þeirrá er sð Akurgerði 3. — Ungfrú
Gróa Gunnarsdóttir og Ragnar Þ.
Halldórsson, húsasmíðanemi frá
Éskifirði. Heimiii þeirra er á Báru-
'götu 11. — Ungfrú Arndís Sigurðar-
'dóttir -og Oiafur G. Bjarnason frá
.Vaðii á Barðaströnd. Þau dveljast
-Úm sinn að Sigtúni 31. — Ungfrú
Sigríður Hannesdóttir og Ottó Örn
Pétursson, starfsmaður hjá ameríska
^endffSðiltP, jíeiiijjli þeirra er að As
jiaílagötu 10A.
Á nýáödag voru gefin saman í
hjónaband ,:af séra Þorsteini Björns-
syni. ungfni Jóhanna Emiisdóttir,
Seti MfldahO'Mshreppi, og Guðbjart-
ur Krisíjánsson, Fáskrúðarbakka,
Miklahoitshreppi. Snsefellsnesssýslu.
Nýlega vorú eftirtalin brúðhjón
gefiu saman’ .af ' séra Garari Svavars-
syni: ungfrú Ástmunda Blomquist
Ólafsdóttir :og. Njáll Gunnarsson,
’ákipstjóri. Heimill ungu hjónanna er
í Tjarnargötú 10G. — Ungfrú Guð-
»ún S. Magnúsdóttir og Gylfi Gígja,
‘járnsmíðacemi. Heimili þeirra er í
Kamp i.Kílox A-ö. — Ungfrú Hrafn-
hildur, jSigurðardóttir, Silfurteigi 5
.og GuÖmuúdur J. Hraunfjörö, inálara
nemr. "HeÍThiti þeirra er að Efsta-
súndi .47. . Ungfrú Guðiaug Dag-
mar Jópsdóttir og Helgi Hörður Guð
jónsson. Heimiii þeirra er að Lauga'
Kirkjan
Dómkirkian.
Messa kl. 11 árdégis. Séra Óskar
J. Þorláksson. Enginn síðdegismessa.
Barnasamkoma í Tjarnarbíói 4cl. 11
árdegis. Séra Jón Auðuns dómtxró:
fastur.
Kaþóiska kirkjan.
Sunnudaginn 5. janúar kl. 8,30 lág
messa, kl. 10 árd. hámessa og prédi'k-
un. Mánudaginn 6. janúar, þrettándi, |
lögskipaður helgidagur, mofgun |
messa kl. 8 árd. Kvöldmessa kl. 6
siðdegis.
Hallgrímskirkia.
Messa kl. 11 f. h. séra Jakob Jóns-
son. Ræðuefni: Leikritið um flóttann
eftir Thornton Wilder. Barnaguðs-
þjónusta kl. 1,30 séra Jakob Jónsson.
Messa kl. 5 e. h. séra Sigurjón Þ.
Árnason.
Langholtsprestakall.
Barnaguðsþjónusta í Laugarásbíói
kl. 10,30 f. h. Messa í Laugarnes-
kirkju kl. 5 Séra Árelíus Níelsson. j
Neskirkja. j
Barnaiguðsþjónusta kl. 10,30. Mess
að kl. 2. Séra Jón Thorarensen. j
Elliheimilið.
Guðsþjónusta kl. 2 séra Friðrik
Friðriksson flytur stólræðuna. Allt
roskið fólk hvar sem það í bænum.
býr er velkomið. Heimilispresfur. ,.j
I
Laugarneskirkja.
Messað kl. 2 e. h. Barnaguðisþjón-,
usta kl. 10,15 f. h. séra Garðair Svav
arsson.
Laugardagur 4. janúar
Metúsalem. 4. dagur ársins.
i Tungl í suðri kl. 23.47. Árdeg-
isflæði kl. 4.19. Síðdegisflæði
kl. 16.38.
Slysavaröstofa Reykfavíkur
( Heilsuverndarstöðinnl er opln «U-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir) er á sama atað kL
18—8. — Sími 15030.
Slðkkvistöðin: sfml 11100.
LðgrsglustSðin: siml 11164.
KROSSGÁTAN
teig 13. — Ungifrú Matthiidur K.
Jónsdóttir og Svnis G. Magnússön.
Heimili þeirra ér í Úthlíð 13. — Ung
frú Guðbjörg E. Sigvaldadóttir og
Rafn Franklin Olgeirsson, verkamað
ur. Heimili þeirra er á Þórsgötu 5.
Uungfrú Þorbjörg Einarsdóttir og
Gunnlaugur Gunnarsson verkamað-
ur. Heimili þeirra er að Suðurlands
braut 105. — Ungfrú Guðmunda M.
Oddsdóttir og Þorvaldur Hannesson
bifreiðastjóri. Heimili þeirra er að
Tunguvegi 5. — Ungfrú Hrafnhild-
ur Magnúsdóttii' og Jón Bjanmar
Ingjaldsson, húsasmiður. Heimili
þeirra er að Suðurlandsbraut 194,
BLÖÐ & TIMARIT
Menntamá! -
þriðja .hefti 30. árgangs. Flytur m.
a. kveðju frá forseta ís'.ands, grein
s'em néínist ,;Nokkur orð liffl móður
málskenhshma" éftir Ðskar Halldórs
-son, Jónas Páisson ritar um rann-
sókn á forsagnargíldi lartdsprófs mið
skóla, Guðmundur I. Guðjónsson um
kennaramenntun og æfiagakennslu
með sSvium. Benedikt Tómasson,
Ágúst Slgurðsson, Kristjana Jónsdótt
ir og Jleiri eiga merkar greinar í
ritinu.
IðnaSarmál
Fimmta hefti fjórða árgangs, flvt
ur grein um þjálfun verkstjóra eftir
Svein Björnisson, Svafar Pálsson rit-
ar um áhrif verðb.ólgu og verðiags-
á'kvarðana á greiðslugetu fyrirtækja.
Jón Brynjólfsson um nýju lausn á
húsnæðis- og skipulagismáluim iðnað-
arins. Grein um Reykjaíkurhöfn eft-
ir ritstjóra og margt fleira er í rit-
inu.
| Heimili og skóli,
15. hefti 16. árgangs, fLytur grein,
' sem nefnis-t „Ýtt úr vör eftir Hannes
J. Ma.gnússon. Árelíus Níelsson ritar
■ greinina „í skóla hjá börnum“, Öm
Snorrason á greinina „Það sem ekfeí
I visnar', og Gunar Markússon, skóla-
1 stjóri, skrifar um próf. Afmæfe-
grein um Helga Vaitýsson o-g fieira
er í ritinu.
Vorið,
3. hefti 23. árgangs flytur ijóð eftir
Hannes J. Magnússon, minnimgar-
grein um Jón Sveinsson, rithöfund,
smásögu sem nefniit „Óvæntar
fréttir”' og aöra, sem nefnist „ÓIi á
afniæli". Margt fleira læsilegt ec í
ritinu.
DENNI DÆMALAUSI
— Mikið áttu gott Snati minn,
kvöldin.
að vera ekki rekinn í rúmið, snemma
421
Lárétt: 1. eyðslusemi (ef), 6. lftinn
ask, 8. litu, 9. óhreinindi, 10. óðagot,
11. rölt, 12. lík, 13. karlmann, 15.
blanda.
Ló'ðrétt: 2. stelur, 3. tveir eins, 4.
tryggir, 5. ske),. 7. fugl (þf), 14. sæki
sjó.
Lausn á krossgátu nr. 47.0.
Lárétt: 1. Skrum 6. Jór 8. Jóa 9.
Nyt .10. Maí 11. Tóm 12. Nía 13. Arg
15. Þræsa.
LóSrétt: 2. Kjammar, 3. Ró 4. Um-
ings 5. Kjótl 7. Stjak 14. Ræ.
Landsbókasafnlö er oplö alla vlrkt
daga frá kl. 10—12, 13—19 og
20—22, nema laugardaga, þá fri
kl. 10—12 og 13—19.
HóSmlnjasafnið er opið þrlöjudaga
fimmtudaga og laugardaga kl. 11
—15 og á sunnudögum kl. 13—1«
Ustasafn rikislns er opið á aamt
tíma og Þjóðminjasafnið.
Llsfasafn Einars Jónssonar er opif
á miðvikudögum og sunnudögun
frá kl. 13,30—15,30.
Taaknlbókasafn IMSl er i Iðnskðlt
húsinu og er opið kl. 13—18 dag
lega alla virka daga nema lauga'
daga.
Bæiarbókasafnið
er opið sem hér segir: Lesstofai
er opin kl. 10—12 og 1—10 vlrkt
daga, nema laugard. kl. 10—12 og 1
—4. Útlánsdeildin er opin virka dagt
kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—f
Lokað er á sunnud. yfir sumarmán
uðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, op
ið virka daga kl. 6—7, nema laugar
daga. Útibúið Efstasundi 26, opif
virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólm-
garði 34: Opið mánudaga 5—7 (fyr-
ir börn), 5—9 (fyrir fullorðna). Mið-
vikudaga 5—7. Föstudaga 5—7.
8.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Óskaíög sjúklinga. (Bryndís
Sigurjónsdóttir)..
14.00 Laugardiagslögin".
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.30 Endurtekið efni.
lí.15 Skákþáttur (Guðmundur Arn-
laugsson).
18.00 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson).
18.30 Útvarpssaga barnanna.
18.55 í kvöldrökkririu: Tónleikar af
plCSum.
a) Louis Butler syngur lög úr
óperettum.
b) Ronnie Munro og hljómsveit
leika preiúdíur og marzúrka
eftir Chopin í útsetningu
hljómsveitarstjórans.
SPYRJIO E f T I R fÖKKUNUM
MED OR/ENU MERKJUNUM
Kaap-
gengi
9*1»
C«a*
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Leikrit: „Litla, kliðandi lind“,
gamalt kínverskt ævintýr, fært
í letur af S. I. Hsiung. Þýð-
andi Halldór Stefánsson. -j-
Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leik
endur Valur Gísla’son, Arndís
Björnsson, Hólmfríður Páls-
dóttir, Katrín Thors, Jón Aðite
Ævar Kvaran, Helgi Skúlason o. fí.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög (plötur).
Frá Guðsspekifélaginu. “
Jólatrésfagnaður barnanna, semi
þjónusturegian gengst fyrir, verðujr
haldinn á þrettáandanum, mánudag-
inn 6. janúar í húsi félagsins Ing-
ólfsstræti 22 og hefst kl. 4 síðdegts.
Sögð verður saga, sungið, leikið,
sýnd kvikmynd og jólasveinar koma
í heimsókn. Félagar eru vinBamlega
beðnir að tilkynna þátttöku
fyrst í síma 17520.
Auglýsið i Tímanum
SterUngspund 1 45,5« 4*7 j
Bandaríkjadcllar 1 16,26 16,33.
Kanadadollar 1 17,00 17.0« j
Dönsk króna 100 235,50 SS6.3( !
Norsk króna 100 227,7» 336JR "
Sænsk króna 100 315,48
Finnskt mark 100 *4< |
Franskur franki 1000 38.73
Belgískur franki 100 32,80 «2,»
Svissneskurfranki 100 374,80 r7«>
Gyllini 100 429,70 «i,n
Tékknesk króna 100 225,72 226,6
V-þýzkt mark 100 390,00 tei^)
Líra 1000 25,94 26, (K
Gullverð ísl. kr.:
100 guRkrónur=738,95 pappfrakröa*
...........................
Dansleikur á Keflayíkurflugvelll.
Utanríkisráðuneytið sendi út eftír*
farandi fréttatilkyningu í gær: vegria
skrifa Þjóðviljans um unglingadans-
leik á vegum v'arnarliðsins, vill u^-
anrikisráðuneytið taka eftirfarandi
fram. Dansleikur þessi fer fram á
Keflavíkurflugvelli og er haldinn fyr
ir bandarsíka unglinga úr fjölskyld-
um varnarliðsmanna eða starfs-
manna varnarliðsins.
i
_____________ 4
Málaskóli ■ í
Halldórs Þorsfeinssonar. ,,4
Kennsla hefst 8. janúar í öllutít
framhaldsflokkum, svo og í nýjum
flokkum fyrir byrjendur. Innritun
alla virka daga frá kl. 4—7 í Kean
araskólanum i síma 13271.
Myndasagan
Í?ANS G. KRESSE
09
SíSP'XED HKTSRSSN
28. dagur
Eiríkur sjmdir á brott frá skipinu, en fylgist með
átökunum sem eru um borð. Hann er særður á h-and
legg, og kuldinn dregur úr lionum þrótt. Hann synd
ir þyngslalega, færir sig aftur nær skipinu, og nú
kerniur hann auga á Björn.
„Björn“ hvíslar hann stundarhátt, og endurtekur
kallið nokkrum sinnum og þá kemur Björn auga á
foringja sinn í sjónum. Hann varpar taug til hans
og Eiríkur byrjar að klifra upp byrðinginn.
„Hvað er þetta“, hrópar nú einn uppreisnar-
seggjanna og kemur hlaupandi að borðstokknum, en
Björn dregur sig skefldur til baika.
1 ■■ A - ' -v 4