Tíminn - 04.01.1958, Blaðsíða 6
6
T í MIN N, laugardaginn 4, janúar 1958.
Útgefandl: FramsóknarflekimrlMi
Rltitjórar: Haukur Snorrason, Þórarlnn ÞóraiisJMSt (ákk
Skrifstofur i Edduhúsinu við LindargÉte
Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18NC
(ritstjórn og blaðamenn)
Auglýsingasími 19523. Afgreiðslusími
Prentsmiðjan Edda hf.
Skörulegur boðskapur
RÆÐA forsætisráðherra
á. gamiárskvöld hefir vakið
mikl-a og verðskuldaða at-
hyglj. Þar eru nokkur helztu
vandamál þjóðfélagsfms
rædd af einurð og hispurs-
leysi; horft til baka, til mik-
illa afreka á framkvæmda-
sviðinu og tii margra mis-
ta.ka, og bent á, að þjóðinni
er í lófa laigið að breyta ó-
vissu í öryggi og treysta lífs-
kjör og mermingu — ef hún
aðeiras viil það sjálf. Þeir
gerast nú æ fleiri, af öllum
stétbum og flokkum, sem
vilja vikja stundarhagsmun
um til hliðar og láta hina
stærri og langdrægari sjón-
armið ráða. Þeirri skoðun
vex áreiðanlega fylgi eftir
því sem tdmar líða, að næsta
verkefni þjóðfélagsins ætti
að vera að „snúa okkur af
sarna eldmóði og við sýndum
í framkv.kapphla.upi undan
farin ár, að þvi að treysta og
endurbæta grundvöll þess“,
eins og forsætisráðherra tók
til orða í gamiárskvöldsá-
varpinu. Hami sagði enn-
fremur: „Timabil hinna var-
anlegu framkvæmda þarf nú
að hiefjast. Það er ekki nægi
legt að hafa komið í kring
mfklum framkvæmdum og
eiga gnægð framleiðslu-
tækja, sem á sumirni svið-
um standa í engu að baki
í'ramleiðslutækjum annarra
þjó'ða. Meðan við höfum ekki
treyst sjálfan f járhagsgrund
völlimi, erum við langt á
eftir öðrum um það atriði,
sem mestu máli skiptir til
þess að geta notió fram-
kvæmdanna — án hans er
'allt ótraust.“
ÁÐUR en forsætisráð-
herra komst að þessari niöur
stöðu i ræðu sinnji, hafði
hann rakið atburði fram-
kvæmdatímabils síðustu ára
og rifjað upp eftirfarandi
atriði:
„Við íslendingar höfum,
ein’kum á síðustu áratugum,
stigið stór skref í marghátt
uöum framkvæmdum. Og
það hefir ekki verið rætt eins
mikið um neitt annað með
.þjóðinni. Þeir, sem lofuðu
xnestum framkvæmdum og
íramförum á sem flestum
sviðum, höfðu bezt eyra hjá
þjóðinni — og hafa sjálf-
'Sagt enn. Þetta er ekki að-
eins skiljanlegt, það er einn
ig alveg eðlilegt. — Við vökn
uðum af aldasvefni kyrr-
stöðunnar, litum í kringum
okkur, sáum og skildum, að
við vorum orðnir óraveg á
eftir öðrum menningarþjóð
,um á mörgum sviðum. —
• Við hrukkum við og um leið
.og okkur óx fiskur um hrygg,
.um leiö og aukið fjármagn
gaf okkur meixi mátt, meiri
möguleika, tókum við til ó-
spiiltra málarma. Við lögðum
vegi, byggöum brýr, reistum
fjölda húsa, byggðum og
keyptnm nýtízku skip og
nvors kyns framleiðslutæki,
[•ækfcuðum landið og gleymd
u.m ekki heldur sem betur
fer að bseta skilyrði til memit
ERLENT YFIRLIT;
Tillögur Rússa um friöarmálin
Þótt þær gangi of skammt, er sjálfsagt a(J kanna friíarvilja Rússa
unar, menningar og iökun-
ar vísinda og lista. —
Allt þetta og fl. höfum við
oftsmnis talið fram, og eðli
lega verið stoltir af. — Við
höfum lítt sézt fyrir um
kostnaðinn, byi-jað á einu
verkinu eftir annað, án þess
að hafa tryggt fyrir fram
nema lítið brot af því fjár-
magni, sem þurfti til að
ljúka sumum stórum fram-
kvæmdum. — Þetta verklag,
sem naumast mun eiga hlið
stæðu í nálægum löndum,
hefir að sumu leyti blátt á-
fram orðið einkenni á mörg
um framkvæmdum á ísiandi
á seinni árum. Við þurffum
að komast sem lengst á sem
stytztum tíma; okkur lá svo
mikið á. Það leiðir af sjálfu
sér, að framkvæmdir, sem
gerðar eru í svo miklum
flýti, oft lítt undirbúnar, eru
ekki allar geröar af mikilli
fyrirhyggju, enda mörg og
stór dæmi þess deginum
ljósari.“
Eftir að hafa rakið þetta
nokkru nánar en hér er gert,
sagði forsætisráðherra: „Það
er bezt fyrir okkur að kann
ast við það eins og það er,
að í öllu kapphlaupinu aö
komast áfram, höfum við oft
gleymt að spyrja um, hvað
þetta eða hitt kosti, og hvort
það beri sig eða ekki.“ —
í þessu efni hefir þjóðfélag-
iö borið af réttri leið á und
anförnum árum. Hér er þörf
að hefja endurbætur, og
beita við þær og undir-
byggingu atvinnuvega okkar
þeim sama eldmóði og við
höfum beitt við framkvæmd
irnax. Hér er gripið á mein-
semd, sem sýkt hefir efna-
hagslífið’. Hér er drepið á
einn ágallann i efnahags-
kerfi okkar, sem ráðherrann
ræddi að öðru leyti allítar-
legar i ræðunni. Mun flest-
um sýnast, að þessar ábend
ingar séu réttmætar og tima
bærar.
ÞETTA SNÝR einkum
inn á við. Þetta getum við
allt lagfært og búið í hag-
inn fyrir komandi kynslóðir
„ef við viljum það sjálf, sam
eiginlega og nógu mörg“. —
En sjónarhóll forsætisráð-
herra var hærri en þetta og
útsýni meira. Hann minnti
á hin þýðingarmiklu fram-
tíðarmál landsins, hagnýt-
ingu náttúruauðæfanna og
nauðsyn þess, að undirbúa
jarðveginn til aö mæta verk
efnum komandi tíma. Um
þessi mál sagði hann m.a.:
„Án þess að ræða það
nokkuö að ráði, vil ég minna
þjóðina á það, að nýting þess
afls, sem hún á í jörðu og
fallvötnum, verður að ger-
ast án ónauðsynlegra tafa.
Þjóðin á hér aúð, gem hún
fær engan arð af — en get-
ur fallið í verði vegna, til-
komu atómorkunnar. í
fyrsta skipti er nú unnið að
því með nokkrum hraða, að
rannsaka til hlitar, hver
þessi auðæfi eru.
Og ef þau eru slík sem við
AF HALFU vaidhafa Sovét-
ríkjanna hefir að undanförnu ver-
ið haldið uppi miklum friðar-
áróðri. Þessi friðarsókn Rússa
j færðist mjög 1 aukana eftir að
þeir höfðu neitað að taka þátt í
störfum afvopnunarnefndar S. Þ.
i enda þótt fjölgað hefði verið í
nefndinni til samræmis við óskir
þeirra. Þá virðist ráðherrafundur
Atlantshafsbandalagsins hafa ýtt
mjög undir friðaráróður Rússa og
brófið, isem Bulganin iskrifaði ýms
um forsætisráðherrum, er bersýni
lega orðið til í sambandi við þenn-
an fund. Forustumenn Rússa
leika þannig mjög tveimur skjöld-
um um þessar mundir, þar sem
þeir neita annarsvegar að taka
þátt í umræðum um aívopnunar-
mál í afvopnunarnefnd S. þ., en
halda hinsvegar uppi eindregnari
friðaráróðri en nokkrit sinni fyrr.
Á fundi Æðsta ráðs Sovótríkj-
anna, sem haldinn var rétt eftir
ráðherrafund Atlantshafsbanda-
lagsins, var friðarstefna sú, sem
Rússar segjast heita sér fyrir,
mörkuð í sjö iiðum. Vaidamenn
Rússa hafa ekki áður markað
friðarstefnu sína jafn glögglega
og þykir rctt að rifja upp þessa
ályktun Æðsta ráðsins.
HINIR SJÖ liðir, sem ályktun
Æðsta ráðsins fjallar um, eru þess
ir, en jaínhliða og þeir eru rifjað-
ir upp, þykir rétt að geta afstöðu
vesturveidanna til þeirra.
1. Rússar, Bretar og Banda-
ríkjamenn gefi yfirlýsingu þess
efnis, að þeir muni ekki nota
kjarnorku- og vetnisvopn.
Þess má geta, að vesturx'eldin
hafa oft lýst ýfir, að þau séu fús
til að skuldbinda sig til þess að
nota ekki kj arnorkuvopn nema í
varnarskyni. Aigert bann við notk-
un kjarnorkuvopna vilja þau
hinsvegar elcki undirrita, nema
áður hafi verið samið um tak-
mörkun ó öilum vopnabúnaði og
nægilegt eftirlit til tryiggingar
því, að slíkt samkomulag verði hald
ið, enda myndi annað raska því
jafnvægi, isean nú er milli aust-
urs og vesturs, því að Rússar hafa
vonum, þarf sem fyrst að
finna form fyrir því, að sá
arður, sem aflið gefur, og hið
stórfellda erlenda fjármagn,
sem þarf til þéss að nýta
það, geti unnið saman. Það
þarf að tryggja það með
samningum, aö þjóðin ráði
yfir þessum auðlindum var
aniega — og jafnframt hitt,
að þeir, sem leggja fram hið
erlenda fjármagn, telji nægi
lega vist, að þeir fái það
endurgoldið með hæfilegum
vöxtum. — Að slíkum samn
ingum er fjöldi fyrirmynda
meðai nálægra menningar-
þjóða. — Ég hef alltaf álit-
ið, að hugsjón Einars Bene
diktssonar eigi eftir að ræt-
ast. Hér er minnst á eitt
hið stærsta mál þjóðarinn-
ar, — framtak, sem getur
treyst velmegun hennar og
bætt kjör hennar betur en
flest annað.“
ÞETTA er skörulegur
boðskapur og við skap
margra íslendinga. Þannig
er líka gott að mæta nýju
ári. Þeirn fer fækkandi, sem
kæra sig um geðvonzkulegt
úrtöluskraf manna, sem lifa
í fortíðinni og láta valda-
drauma og óvild í garð póli-
tískra andstæðinga blinda
augu sín. Hatursskrif eins og
þau, sem Morgunblaðið
flutti lesendum sínum á
gamlársdag, minna á nátt-
tröll, sem daga uppi á
morgni nýs tíma.
Krustjoff
miklu slerkari herafla en vestur-
veldin, þegar kjarnorkuvopnin
eru frátalin.
2. Áðurnefndar þrjár þjóðir
hætti tilraunum með kjarnorku-
vopn frá 1. janúar 1958 að telja.
Vesturveldin hafa lýst sig reiðu-
búin til að hætta slíkum tilraun-
um, ef jafnframt yrði satnið um
að hætta alveg framleiðslu kjarn-
orkuvopna. Þau telja hinsvegar
gagnslít.ið að hætta tilraununuim,
ef framleiðsla þessara vopna held-
ur áfram sem áður. Um þetta at-
riði er þó allmikið skiptar skoð-
anir vestan járntjaldsins.
3. S-taðsetning kjaniorkuvopna
verði ekki leyfð í Þýzkalandi og
samkomulag verði gert um það,
að kjamorkuvopn eða eldflaugar
verði ekki staðsett í Þýzkalandi,
Póllandi og Tékkóslóvakíu.
Vesturveldin hafa enn ekki tek-
ið ákt'eðna afstöðu til þessarar
tillögu, enda hún nýlega komin
fram. Hinsvegar hafa ýmsir að-
ilar vestan itjalds, t. d. enskir
jafnaðarmenn lagt til, að þetta
samkomulag yrði gert mikilu víð-
tækara eða yrði á þá leið, að allt
erlent heriið yrði dregið frá
Þýzkalandi og ieppríkjum Rússa,
og þánnig myndað eins konar af-
vopnað beiti miili Sovétríkjanna
og vesturveldanna. Þetta vilja
þeir þó binda því skilyrði, að
samkomulag náist um sameiningu
Þýzkalands. Þessari tillögu haifn-
aði Kru.stjoff raunveruJega á óð-
urnefndum fundi Æðsta ráðsins,
þar sem hann sagði, að Rússar
vildu ekki blanda saman afvopn-
unarmálinu og Þýzkalandsmálinu.
4. Samkomulag um að draga
úr lierafla og vígbúnaðj.
Þetta er ekki neitt nánar út-
fært í ályktun Æðsta ráðsins og
hvergi er rninnst á éftiriát til
tryggingar slíku •sanfkoonulagi.
Vesturveldin hafa jafnan lýst sig
fús til slíkra samninga.Umræður
þær, sem hafa farið fraan í af-
vopnunarnefnd S. þ., henda og til
þess, að samkomutag mýndi vel
geta náðst um ókveðna taikimörk-
un á herafla og vígbúnaði, ef nægi
legt eftirlit fengist með því, að
slíku samkomulagi yrði örugglega
framfylgt.
5. Gerður verði ekki-órasar-
sáttmáli milli ríkja AUantsliafs-
bandalagsins og ríkja Varsjár-
bandalagsins.
Þessi tiiiaga er s\-o ný, að! vest-
urveldin hafa ekki tekið afstöðu til
hennar, en vegna fyrri reynslu er
takmörkuð trú á gildi slikrá sama-
inga. Þá gæti og þetta mál strandað
á því, að Rússar vildu láta viður-
kenna Austur-Þýzkaland sem sjálf-
stætt ríki.
6. Samkomulag verði ijm að
skerða ekki neitt sjólfstæði
hinna nálægari Austurlandá og
að lialda sér frá allri hernaðar-
legum afskiptum þar.
Á ráðherrafundi Atiantshafs-
bandalagsins var lýst eindregnum
stuðningi við sjálfstæði umræddra
ríkja, en erfiðara yrði fyrir, vest-
urveldin að útiloka sig frá jöllum
hernaðarlegum skuldbindiugum
þar, t. d. ef ráðist yrði á fcrael
eða olíuflutaiingar alveg stöðvað-
ir þaðan. Slikt væri, þó mhgulegt,
ef vesturveJdin fengjú ýnægar
tryggingar varðandi tvö, umrædd
atriði.
7. Öllum S'tvíðtíáróðri sé ha-lt
og verzlun og menningarleg
skipti aukin inilli þjóðanna.
Um þeLta atriði eru allir sam-
mála, en hinsvegar mismunamli
sjónarmið vun það, hvað tJedja- beri
stríðsáróður.
ÞEGAR. litið er á framan-
greindar tillögur Rússa í fteilð, ber
vissuiega að viðurkenna, að þær
stefna yfirieitt í rétta átt, en ná
hinsvegar allar svo skammt eða
eru svo óákveðnar, að litlar lík-
ur eru til þess, að þær myndu
neitt að ráði draga úr tortryggn-
inni eða vígbúnaðarkapphlaupinu.
Af þeim verður því ekki neitt end-
anlega ráðið um það, hvort Rúss-
ar vilja raunverulega samkomu-
tFramhald á 7 sífsu)
VAÐsrom/t
FurSulegir vezlunarhættir
í tóbaksbúð. I
VERZLUNARmenning íslend-
inga er yfirleitt á háu sligi, búö-
ir hreiniegar og afgreiðsla fljót
þegar viöskiptavininum hefir á
annað horð tekist að vekja at-
hygli búðarþjónsins á sér. Sumt
búðarfólk er þó þannig innrætt
að ætla mætti að það væri að
gera manni sérstakan greiða með
því að afgreiða mann, maður er
’aldrei of auðmjúkur og þakklát-
ur yfir því að hlotnast sú náð að
búðarþjónn eyði örfáum minút-
um af sínum dýrmæta tíma tii
að selja manni þær vörur sem
manni vantar. Víða er þessu þó
á annan veg farið, afgreiðslu-
fólk er lipurt og kurteist og
leggur sig í framkróka við að
gera viðskiptavininum til hæfis.
Þá má einnig minnast á það að
margir viðskiptavinir eru þann- {
ig af guði gerðir að erfitt er að |
afgreiða þá, margir sérvitrir og
nöldrunarsamir og hafa allt á
hornuin sér. En það er kapítuli
út af fyrir sig.
TILEFNI þessara hugleiðinga
er atvik sem átti sér stað í verzl I
un einni degi fyrir jól. Mér datt I
í hug að gefa kunningja mínum '
/• v' r—vi"-
^ n Ý'
ý' ■; ...
,
réykjarpipu í jótagjöf þar eð ég
vissi að hann kunni vel að meta
blessun tóbaksins. Eg lagði leið
mína inn. i tóbaksverzlun eina .á
horni Austurstrætis og Pósthús-
strætis. Þar inni var slangur af
fólki að verzla. Eg spurði um
reykjarpípur og var mér þá sagt
að annar niaöur væri að skoð'a
( Framhald á 8. síðu).