Tíminn - 05.01.1958, Síða 2
TÍMINN, sunnudaginn. 5.'-'jáirúár 1951»
iJ Þjóðir heimsms hafa orðið fyrir mikl-
um hughrifum af gerfitunglunum
Heimsskoðanakönnunin
(World Poll) hefir rannsakað
hver áhrif rússnesku gerfi-
tunglin hafa haft á hug
manna um víða veröld. Hér
eru birtar niðurstöðurnar af
þeirri rannsókn.
Flestir vita um tunglin
1. Gerfitúnglin rússnesku eru
einhver alfrœgustu fyrirbæri okk-;
ar tíma. í Evrópu vissu 9 af hverj
uni 10 mönnum um tilvist tungl j
anna og var einnig kunnugt um
að Rússar hefðu skotið þeim íj
loft upp.
Þessi almenna vitneskja á sérj
engan sinn líka, venjulega vita
einungis 25% manna um þá við-
burði sem mest er skrifað um í
blöðum. Frá áróðurssjónarmiði
er erfitt að gera of mikið úr þess
um sigri Sovétríkjanna.
„Vitið þér livort nokkru
landi hefir tekist að skjóta upp
gerfihnetti sem svífur utnliverf-
is jörðu. Ef svo er vitið þér
hvaða þjóð hefir staðið fyrir
því?
Skotianakönmm í 11 löndum sýnir Jíó, ati menn
telja a$ Bandaríkjámenn síandi írámar á svrÖi
vísinda almennt
m
Eru Rússar almennt a und-
an Bandarikjamönnum í
vlsindum — eSa aðeins á sviði gerfitungla?
TEL RUSSA VERA . . , ;
Almetmf Aðeins V<?it
á undan gerfitunglm ekki
Fyrri taian sýnár %
vita- að tunglinu var-
Síðari talan sýnir %
vita, að Rússar voru
þeirra, sem
skoíið á ioít.
þeirra, sem
að verki.
Brefland
Japán
Mexlkó
Frakkland
mnmui
58%
1 1
rr tfhi
28% 1 1 nl 36% íl! liiiú 36 %
27% % j m m n i mmmimi! >:51 % m li 7TT 1 1
lk i iiik LLUumuui ii ii -J
77%
25% TTTT TfT ITT
; ■LÍLLl l'Sjlj 45% 1 1 ÍLL i 30%
Noregur 97 94
Frakkland 96 93
Austurríki 93 92
Belgía 93 91
Þýzkaland 91 90
Ítalía S9 88
Kanada 83 83
Japan 79 7S
England 74 73
Mexico 71 67
Brazilía 57 51
Treysta ennjíá á
Bandaríkin
2. Þótt gerfitunglin hafi fært
mönnuni heim sanninn um það
að Rússar hafi náð forystunni á
sviði eldkólfasmíði er langt frá
því að menn hafi misst traustið
á tæknilegri kunnáttu Bauda-
ríkjanna. Þetta traust stendur þó
ekki föstuni fótum ef dæma má
af þeim fjölda manna í hverju
Iandi sein finnst þeir ekki geta
svarað þessari spurningu.
„Álítið þér að gerfitunglin
bendi til þess að Rússar séu
færari öllum öðrum þjóðum á
sviði vísinda yfirleitt eða ein
ungis á sviði eldflaugasmíði?
3) Þeir sem lilotið liafa fram
haidsmenntuu álíta fremur en
hinir að vísindaafrek Rússa sé
bundið við takmarkað svið. Við-
bragð þeirra sem ekki hafa hlot
ið æðri menntun er oftast ráð
leysi og furða.
Belgar dæmiger^ir
Úns'litin í Belgíu er dæmigerð
upp á iSkoðanamisimm' eftir meitn<t
un manna.
Fremri talan sýnir % Belga með
barnaskólamermtun.
Síðari talan sýnir % Be-tga með æðri
menntun.
Trúa því að Rússar standi al-
menn framar Bandaríkjamönn-
Híl!ii!l37% jji !
—..............
40%
i iiiij 11 inliimili | 60% 18%
ii iLik MlU | | |
|l|| mw TT
iiii 45% i H 34%
m iLLIUiiiJl, ll. liiil
TT TT1'!11Ú1(1W|1I TTTTTTTTTTTT f rr rm
jliliji ! i|4j 60% L i 1 74%
LÍiii i.niiiini! uiL m liiiii
l~rH!ní"l!l!!Hi!!1!!l!!l!' TjHT
iiiÍHil I 52%'U ||iM ! | !jjííjljl!!ji! 33%
36% llijjlji
.ILUúUlilillii,
53%
li'iniil!]
65%
iUiliiilLl
76°'
KVIKMYNDIR
Stállimefinffl
um 20 27
Trúa því að Rússar standi aðeins framar á takmörkuðu sviði 28 52
Láta enga skoðun í Ijós 52 21
MARGIR LATA
ENGA SKOÐUN í LJÓS,
Þær imilljcnir manaa í hverju
tandi seim ekki geta gert upp við
srg hvort stórveldanna standi hinu
fraimar, móta Sér ef til vill skoð
un á málinu í framtíðinni eftir
heppnan og misheppnan Rússa og
Bandaríkjamanna í kapphlaupinu
rnikla um himmgeimmn. Þar til
■úr því verður skorið er víst að
Sovétrí'kin hafa unnið mikdvægan
sigur í áróðursstríðiuu.
(N. Y. Herald Trijþune, einka-
' rétt á í.slandi hó-fir -TÍMINN.)
Bandarísk mynd. ASalhlutverk-
Humphrey Bogarí. Sýningar-
staður: Stjörnubíó.
ALLT FRA fyrstu t!3 hnefaleika
sem íþróttar, hafa verið uppi
miklir andstöðumenn hennar. —
Hvað sem því viðvíkur, þá kárn-
ar gamanið, þegar afbrotamenn
fara að hafa afskipti af henni.
Myndin fjallar einmitt um slíkl
afbrigði og gerist í Bandáríkjun
um. Koma þar við sögu kunnur
íþróttafréttaritari, hnefaleika-
maður frá Suður-Ameríku og eitt
hvert slangur af afbrotamönn-
um. Það er Humphrey Bogart,
sem leikur fréttaritarann er tek-
ur að sér að sjá um áróðurs-
hliðina varðandi •væntarrlegar
keppnir þessá Suður-Ameríku-
manns og ýmissa annarra þriðja
flokks hnefaleikara, sem eru
ekki annað en verzlunarvai'a' i
augum umbjóðenda sinna. Nú
vill svo til að Suðurameríkukapp-
inn getur ekki slegizt, en það
skiptir engu máli, því andstöðu-
menn hans eru keyptir til að
fallá.
IIUMPHREY BOGART fær ekki
tækifæri til að sýna neitt sér-
stakt í þessari mynd, enda kref-
ur hún leikendur um lítið ann-
að en vera ýmist fulltrúa hins
góða eða vonda. Að vísu þarf
Bogart að heyja nokkurt sálar-
stríð og liggur við að hann missi
konuna, en eins og hinn hlunn-
faarði hnefaleíkakappi treystir
honum, eihs tpeýsta kvikmynda<
húsgestir honum til að ná konu
sinni aftur og gefa glæpamönn-
unum rauðan belg fyrir gráan
í lokin.
I.G.Þ.
Atriði úr Vængstýfðum englum.
Menntaskólaleikritið Vængstýfðir
englar fmmsýnt annað kvöld í íðnó
11Ö ár liðin frá því a$ fyrst var sett á svitS
menntaskólaleikrit í Reykjavík
Á morgun verður frumsýning á Menntaskólaleiknum,
en sá viðburður nefnist Herranótt að fornum sið. í þetta
sinn hafa Menntaskólanemar valið sér að viðfangsefni leik-
ritið Vængstýfðir englar eftir Sam og Bellu Spewack. Allir
leikendur eru að sjálfsögðu nemendur í Menntaskólanum en
Benedikt Árnason leikari hefir verið ráðinn til að ahnast
leikstjórn. Þýðingu leiksins á íslenzku hefir ' Bjarni Guð-
mundsson blaðafulltrúi gert.
lei'kur elslabugann, frænda- haus
cig Hauikur Filipps leikur ÍitSafor-
ingja. Þá má geta þeas að Hildur
B'iamadóttir leiik-ur á muttþh’örpu
U'tan sviðs.
Leikstjóri er, áeinis cig áður er
getið, Benedíkt Arnaron, sam hef-
ur stjómað slíkum leikjum 2 u.id
anfarin ár við ágætan o-rífeíír'. —
Hann hóf leíkferil sinn sjáifur
í nienniaskálaleikjiim cg er þ/í
hnútum bezt kunnugur.
Leikritið Vængstýfðir englar
gerist í frarvkri saksmannaný-
'lendu á jólunum 1910 og segir frá
'kauFimannjfj'CiVikyidu einni cg
þramur sijkamönnum sem mjög
hafa áhrif á gang lieiksinis.
Víðtækt leikrit.
Leikritið hefir verið kvikmynd-
að cg sýnt hér við ágætar undir-
tektir, svo sam margir munu minn
ast. Þá fór valinn leikari með
hvert hlutvierk og ber að virða
þann stórhug cig djörfung, sem
mennta-ikcilanemar sýna með því
að taika þatt-a leikrit ti'l meðferðar.
Leikarar
Helgascn
Enarus Montanus
fyrir 110 árum
Vert er að tninnast þess:, að -á
morgun, 6. janúar eru 110 ár lið-
eru þessir: Sigurður . in frá því að mienntasikóttaniemend
leikur Ducoteil kaup- ’ ur siettu fyrst skólateiik á svið í
mann; Brynja Benediktsdóttir Reyikjavík. Það var Enaruis Mont-
leikur Emilíu konu hans; Þóra anuB-
Gíslason leikur Mariu Lovisu dótt ——_____________________________________
ur þeirra hjóna; Ragnheiður Egg
ertsd'óttir leikur frú Parole; þrjá
sakamienn mieð misimunandi núm
erum leika þeir Þorsteinn Gunnars
scm, Ómar RagnarsBon cg Ólafur
Mixa. — Ragnar Arnailds leikur
Troehard kaupmar.n; Björn Óiafs
Romanoff og Júlía í ÞjeSleikhúsinu
Macmillan ferðast til
samveldislandaiiea
London 4. jan. Macmillan for-
sætisráðherra nnin í kvöld flytja
stórpólitíska ræðu í brezka út-
varpið, og á hún að vera eins
konar skýrsla til þjóðarinnar um
ráðherrafund NATO í París. Á
þriðjudaginn kemur leggur for-
sætisráðlierrann af stað í lang-
ferð til brezku samveldisland-
anna: Indlands, Pakistan, Ceylon
Nýja Sjálands, Ástralíu og Singa
pore. Hann mun verða 37 daga í
ferðinni.
Margar brennur á
gamlárskvöld
Frá fréittaritara Tíimatts
á . ísáfirði.
Margar brenuur voru á Ísaífirði
á gamlárskvöld og fóik mikið á
fei'li þrátt fyrir fremur óhagstæft
veður. Dansteikir voru í saimikomu
húium cg fóru sam'koimur . fram
með -ró cig spekt. Utm kvcildið fóru
I kvöld verður gamanleikurinn „Romanoff og Júlia" sýndur í 10. sinn. niu va'ldið sikíðamenn upp á Gleið-
Leikurinn fer fram í „minnsfa landi í ailri Evrópu" og segir frá því hver arhjalla Og renndu sér niður m-eð
ósköp dynja yfir, þegar dóftir ameriska sendiráðherrans og sonur Sovét 1 höndum. Var það
sendiráðherrans fella hugi saman. Hér á myndinni sést Erkibiskupinn
(Indriði Waage), sem fenginn er ti! að gefa elskendurna saman, og sinn
hvoru megin við hann eru Njósnarinn (Helgi Skúlason) og Hershöfðinginn
(Róbert Arnfinnsson) er styðja erkiblskupinn, sem kiknar undir þunga
mítursins.
fögur og tiikoimumikii sjón.
MTmtmMmlraNaaNinB
A0GLYSI9 I TIMAN0M
MHrrtifelisiHiiSVI