Tíminn - 05.01.1958, Side 4

Tíminn - 05.01.1958, Side 4
4 T í MIN N, sunnudaginn 5. janúar 1958« Buchwald bregðnr á leik á blaSa- mannaíundi - Leggur gáfulegar spurningar fyrir blaðafullirúa Eisen- howers, - Hagerty stökk upp á nef sér? forsetinn og borgararnir brostu. Bœkur oq bofunbar 11 1 1 1 •« Ársrit Sögufélags ísfirðinga 2. árg. Eins og kunnugf ar hafa blaSafregnir af heilsufari og veikindum Eisenhowers for- seta veriS afar nákvæmar og tekin öl! smæstu smáatriðin úr skýrslu lækna til b3 mata me3 blaðalesendur. Þessi ná- kvæmni fór svo langt, að til- tekið var upp á mínútu hvenær forsetinn hefði haft hægðir og með hvaða móti þær voru. Þessi barnalega fréttamennska gaf Art Buch- wald tilefni til að rita ímynd- að viðtal sem hann átti við James Hagerty blaðafulltrúa Hvíta hússins um heilsufar Eisenhowers forseta á NATO- fundinum síðasta í París. Þegar NATO-fundurinn var hald- inn um dagana í París, komu á vettvang 1832 blaðamenn frá 38 löndum. Þeir fylgdust ekki með neinu af eins mikilli ákefð eins og heilsu Eisenhowers forseta, sem þá Var nýbúinn að fá heilablóðfall eins og kunnugt er. Fréttaþyrstir blaða- menn sömdu nákvæmar skýrslur um heilsu forsetans og byggðu þær á litarafti hans og framgöngu, ekkert smáatriði fór fram hjá þeim. Ef áætlun forsetans breytt- ist hið minnsta, varð orðrómurinn strax laus. Kvöldið, sem Ike birt- ist ekki í veizlu ráðherranna, mátti lesa æsandi frásögn í Parísarblöð- unum um að súrefnistækið væri í ful'Ium gangi. Blaðafuíltrúi Hvíta hússins, James C. Hagerty, kallaði í skyndi alla blaðamenn á sinn fund og reyndi af fremsta megni að gefa sVör við öllum spurning- um þeirra, hversu rætnar eða persónulegar, sem þær voru. Buchwald kemur til sögunnar Á meðal þeirra var blaðamiaður New York Herald Tribune, Art Buehwaid, sem kunnur er á ís- landi fyrir greinar þær, eem hann iskrifar fyrir Tímann. Hann er 32 ára gamall og er víðfrægur fyrir greinar sínar frá París, sem birtast í 46 bandarískum dagblöðum auk Herald Tribune. Nú segir hann frá blaðamannafundi þessum og setur upp tsvörin og spurningarnar, blaða- fulltrúi Hvita hússins er aðeins nefndur Jim og byrjar fundinn með því að afsaka hversu seinn hann sé á ferð, en hann hafi verið að skemmta sér á Lido, alræmdum nætufklúbb í París, sem frægur er fyrir þokkagyðjur, sem þar sveima um sali. Hér fer á eftir samtal' fréttaritarans og blaðafulltrúans: F.: Jim, hver átti uppástunguna að því, að forsetinn færi í rúmið? B.: Forsetinn sjálfur stakk upp á því. F.: Hvað sagði hann við utan- ríkisráðherrann? B.: Hann sagði: „Góða nótt, Foster“. F.: Hefir þú nokkra hugmynd um hvað forsetann dreymir nú á þessari stundu? B.: Nei, forsetinn segir mér aidrei drauma sína. F.: Hvað hafði forsetinn mörg teppi yfir sér, þegar hann fór að sofa? B.: í mesta lagi tvö eða þrjú. En það er ekki meira en hann notar venjulega í Hvíta húsinu heima hjá sér. F.: Gæti ekki verið, að eitt sf teppunum félli á gólfið meðan for- setinn sefur? B.: Það gæti hent sig, en þó eru litlar líkur til þess. Hagerfy rennur í skap Viðbrögð Jim Hagertys við þessum greinarstúf voru með meiri ólíkindum. Þó þessum bxöndurum Buchwald Buchwalds væru öll'u fremur beint að blaðamannastéttinni (sem skildi sneiðina og 'hafði gaman af) tók Hagerty allt til sín, hringdi í snatri öskureiður á skrifstofu New York Herald Tribune og sagði grenjandi í símann, að hér eftir væri Buchwald bannaður aðgangur að öilum blaðamannafundum. Hann sagði seinna: „Ég var svo reiður, að ég hefði getað grátið. j Forsetinn las það og hló bara. Þá varð ég enn reiðari. Forsetinn sagði mér, að taka það rólega“. En Hagerty varð bara enn æstari. Hann sór þess dýran eið, að hann skyldi gera út af við New York Herald Tribune. Þegar hann kom fram á næsta biaðamannafundi var það hans fyrsta verk að tilkynna, að greinarstúfur Buchwalds hefði við engin rök að styðjast. Hann sagði, að Iíerald Tribune mundi gefa honum eftir forsíðuna til að retoa þessa lygi ofan í Buchwald öfuga. Biaðamannastétt um viða veröld gat ekki hlegið sig fullsadda að ! biaffafulltrúa forsebans. Sumir álitu að tilefnislaus reiðiköst Hagertys væru merki þess, að taugaveiklun væri farin að grafa um sig í innsta hringnum kringum forsetann. Frægur greinarhöfundur skrifaði á Hagerty þá leið, að blaðafuliltrúinn hefði gert sig setoan um höfuðsynd, nefniiega að taitoa ' góðlátlegt grín a'.varlega og gera þar með sjáifan sig hlægilegan. En Buchwald hamr- aði járnið meffan það var heitt og beindi skeytum enn að Jim Hag- erty. í þetta sinn ditotaði hann upp samtal mill'i einkaritara síns og blaðamanna. Blacamenn: Einn af iesendum Buchwalds sagði, að það sem hann skrifaði, væri svívirðiiegt búll fyrir stráka. (Þau ummæli hafði Hag- erty viðhaft um skrif Buchwalds). Einkaritarinn: Þetta er ekki satt. Buchwald er kunnur fyrir að skrifa svívirðilíegt bull fyrir fullorðna, en aldrei stráka. B.: Á iað reflsa Buchwald á ein hvern hátt? E.: Það skulum við tata um, þeg- ar þar að kemur. B.: Hvað ætlar Buchwald að borffa í fcvöldmat? E.: Hann ætlar sér að borða létt- an kvöldverð. Baunasúpu, linsoðin : egg, gæsasteik, kartöflumauk, ost 1 og oalat. j B.: Ráðlögðu læknar honum 1 þessa fæðu? I E.: Nei, nokkrir vinir hans úr blaðamanniastétt buðu honum út í rnat... .á kostnaðarreikning beirra. Á síðasia sumri íóru frani 272 knattspyrnuleikir í Reykjavík Frá aíalfundi Knattspyrimrá^s Reykjavíkur — Oíaíur Jónsson kjörinn formaÖur rá'ðsins Aðalfundur Knattspyrnuráðs Reykjavíkur var haldinn dag- ana 28 nóv. og 12. des. s. 1. í Félagsheimili K.R. við Kapla- skjólsveg. Formaður ráðsins, Páll Guðnason, flutti skýrslu síðasta ár?.. Kemur fram af henni, hve knattspyrnuíþróttin er ( umfangsmikil í höfuðstaðnum. Á sumrinu voru haldnir 43, leikir í meistaraflokksmótum, auk 5 landsleikja, 9 leikja gegn1 eriendum félögum og 5 úrvalsliðsleikja innlendra liða, alls 62 leikir meistaraflokks, sem aðgangur var seldur að. Verða það að jafnaði 12 leikir á mánuði. Mitt í bókaflóðinu fyrir jólin, skaut pósturinn inn úr dyrun- um hjá mér líóilli óbundinni bók, er ber það yfirlætislausa nafn: Ársrit Sögufélags ísfirðinga (2. árg. 1951). Cg af því að ég er lítilii iesari stórra bcika í storæpótbum kápum, cg blöðin þarf etoki að lesa u.n þecisar mundir, þar sem þau eru lítið annað en auglýsingar og marCditiir riitdómar sem eingöngu virðaet storifaðir í þágu útgef- cnda, þá riundaði éig við það nacst'U kvöid að lesa Ársritið. — Það hieif'St á noikikuð stremb- inni oig þurri ættfræðiritgiérð, eflt- ir Ólsf C'lafeson stoóllastjóra á Þingeyri. Virðisf riitgerðin að mestu vera ieiðréttingar cg við- aúkar við það sem áður hefir ver ið Skrifað um sama fólik. — Flesit- um þykir ciil ættfræði leiðinleg, nema lcf um sína eigin ættimenn — og isvo er um mig. Þó las ég greinina aila, cg þótti vonum betra. Auk venjulegrar æittfræði, er þama líka að finna „ættartölu“ M-Jjjíusái'jmaha.ndritis Haligríms Péturssonar. Ekki veit óg hvort hún er rétitari eða betri en sú sem dr. Páil Eggert Ólason gierði á sínum tíma, en óHMeig er tilgiáta Ói. Ól. eklki. — Þarna er um get- speki «ig lík'Ur einar að ræða, því öruggar heimildir vantar. Og eru þetta álíka haldgóð vísindi, og þegar verið var að geta upp á höfunda íslendingasagna. — — Næst er sagt frá alleinkenni iagri og slörkulegri sjóiferð, miIHi ísafjarðar og Bolungarvílkur, á fyrstu árum trillubátanna hér við ‘land. Höfundur er Valdemar Þor- valdsson. — Þá kemur skýrsla urn Byggða safn Vestfjarða, eftir Jóhann Gunnar Ólafsison. Virðist safninu hafa vaxið mjög fiskur um hrygg á árinu. Stendur nú á því að byggt verði yfir það á þann hátt sem forgönguimenn þesis hafa hugsað sér: — Bær við sjó, með naustum, hjölum og öðru tilheyrandi. Mik ilil mennmgarauki væri það Vest- fjörðuim, ef slík 'bygging yfir safn ið kæmist upp innan tíðar. Fyrr en isafngripirnir eru komnir í sitt rétta umhverfi, njóta þeir sín engan veginn. — Þjóðháttalýsingu úr Önund- arfirði, frá síðari hluta 19. aldar, skrifar Guðmundur Eiríksson á Þorfinnsstöðum. Það er góð grein. — LÝSINGU á jörðinni Auð- kúlu í Arnarfirði, ásamt örnefna- upptalningu, sikriifar Jón Á. Jó- þannisson. Víða eru einíhverjar þ.ióðsaignir tengdar við örnefni. Etoki virðist þó svo vera þarna, þvi ’engin silík sögn er tlfærð. Jafnan puntar þó upp á efinið að hirta þjóðsagnir með örnefnum ef til eru, og festir þau betur í minni. Fl'eiri jörðum þyrfti að gera sömu iskiil, etotoi sízt þeim sem eru að fara í eyði eða þegar toomnar í auðn. — Þá er lýsing á þremur bæj- arhúsum á Vestfjörðum á öidinni sem leið: Laugabóli í ísafirði, D.röngum og Ilaukadal í Dýrafirði. Bærinn á Laugabóli hefir óefað verið 'Sérstaæður um stærð og byggingarlag, og kemur það frarn í lýsingunni. Hinir hafa verið lik ari þ'.’i sem algengast var. -—■ Þá er enn sagt frá sjóferð, og nú á mótorbát fr.í Vestfj 3rðu>:n t:|l 'Reykjaríkur v.hiurinn 1918. Gerir það Gísli Maríassom. Oflt eru krökkur í vetrarferðuim, og svo mun hafa verið hér. — í fyrra (1956) s'krifaði Bjarni Sigurösson í Vigur veðurfarilýsinig ar frá Djúpi. Enn er haidið áfram. , á sömu braut, og nú farið eftir j dagbctoum Einars Jónssonar bónda | á Meiri-Bakka í Stoá'iavik. Mát- fræðingar og orðasaf.narar, satn h'varvetna eru á siiöpuim eftir orð um úr alþýðumáli, hafa óefað gotf af að rýna í þá ritgerð, — Næst 'er getið notokurra gam. alla legsteina hér og þar í fjörð umu'm, sem eru eyðiil'eggingunni undirorpnir. Það gerist alls staðar sama sagan: „Legsteinninn springur og léft- iur hans máist í vindum. tenar og raknar sá hnútur isem trauisitast vér binduim.“ (Ekki sízt þeigar troðið er á honuni.) — ÞÁ KEMUR veigamiesta jcót- gerðin í Ársritinu að þessu sinm. Er það grein Kristjáns Jónssonair frá Garðstöðum um Þorvaild læikni Jónisison. Krisfcján ier góður sögiu maður og nákunnur mönn'um og málefnum í sínum 'heima'högum. Riitgerðir hans í Ársritinu. og, víð- ar bera um það ijóst vitni. Von- andi 'kynnir hann oilakur fleirl Vestfirðinga í riti isínu með tíð og tima. — Fyrsti árg. ritsins fflutiti ofolc ur ilýsingu á búendUim í Ögur- sveit um aldamótin isíðu'stu. Nú fflvtur það lýsingu á búendum í Mjóafirði frá sama tíma. Það ©r gaman að slíkum svipmyndu'm, og nokkur imann'lýsinig í þeirn fóilgin. — Ævisaga Hallb.iarnar Odds sonar rekur 'lestina. Er nú lokið frásögn hans af landi og lýðum í Gufudalssveiit. Virðist það vtera . hin réttorðasta héraðslýsing og hófsöm frásögn um búendur og aiidarfar. 'Ef 'lýsing hans á lúf- inu í latínusikólanum er jafn trauat hiafir etoki verið gott ástand þar á þeim árum. Annars verður ekfci um þessa ævisögu dæ,mt fyrir en hún er óill prentuð, en hún er sfcemmt'leig afleetrar. -— Nckkrar vísur og flleira smlá vegis -er í ritinu, sem etoki verður hér talið. Eins og 'séít af Hessari lau'slegu upptalniingu, er ritið all fjicll'breybt að efni og frágangur er góður. Eg tel víst, að það hafi þagar náð mi/k iili útbreiðs'lu meðal VestfirðLnga hieima og heiman. Er það að v-arð leikum. B.Sk. Undan straumnum, nýtt leikrit I 1. fiokki fóru fram 18 móta- lieikir, 2. fiokki 41, í 3. flokki A 35 leikir, 4. floktoi A 33, 2. flokki B 14 íeikir, 3. flokki B 9 og 4. flokki B 9, alls 202 leikir í mótum, 19 landsleikir og úrvalsliðsleikir og 38 leikir, sem félögin hafa leikið gegn innlendum félögum á ferða- lögum og hér í Reýkjavík og 13 leikir erlendis. Leikj'afjöldi Reykja- vikurféfaganna og annarra aðila í héraðinu var á síðasta sumri 272 og er það meiri leikjafjöMi en nokkru sinni áður. Á aðalfundinum var Sérráðs- dómur K.R.R. endurskipaður og eiga nú sæti í honum Hjörturi (Framhald á 8. síðu). ' Leikritið fjallar um hversdags- hætti hjóna einna úr neðsta þrepi millistéttar. Tvær skapanornir, önnur í líki 'hernaðar, hin i líki raunverulegrar menningar, berjast um örlög þessara hjóna. Hernaður- inn er tortímandi, gerir fólkið meira og minna geðveikt og ryður ruddamennum braut og skipar þeim í öndvegisstöður á öllum svið- um. Hin raunverulega menning með listina í fylkingarbrjósti, list, sem býr yfir lækningamætti. Menn með skapandi hugsun eru í fylk- ingarbrjósti slíkrar þróunar. En hvor stefnan má sín meira í lífi þessara hjóna? Geta hjónin ráðið örlögum sín- Einar Kristjánsson Freyr um sjálf? Hvað er á þeirra valdi og leikritið eftir Einar Kristjánssoa hvað ekki? I Frey, sem kemur út á prenti. Um þessa hluti fjallar leikritið J Hitt er leikritið Týndur höfuncl!* Undan straumnum. Þetta er annað i ur, kom út árið 1955.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.