Tíminn - 05.01.1958, Page 5
T f M I N N, sunnudaginn 5. janúar 1958.
5
. : .. • ••
RæcSa frú Valborgar Bentsdóttur á fundi Framsóknarfélaganna í Rvík:
íhaldið reynir að leggja Miklnbratit
loforðanua yfir mógrafir svikanna
En mold biekkinganna revnist í tæpara lagi
til a‘S fylla þær gryfjur
Og það bar til um þær mundir, sem landnámsbær Ing-
ólfs Arnarsonar fór ao verða að flatarmáli á við milljóna-
borg og tók að nálgast Mosfellssveitina, bæjarsjúkrahúsið
hækkaði um nökkra kosningametra, mógrafirnar, sem Mikla-
brautin liggur yfir voru fylitar af nýrri mold, útsvarsálagn-
ingin í Reykjavík var 7 milljónum hærri en hún mátti vera,
en borgarstjói-inn lá andvaka um nætur að hætti erlendra
kónga, því hann gat ekki fundið neitt annað úrræði fyrir
binn úísvarsgíruga bæ til að eignast að sínum hluta stór-
virkan hitaveitubor en að ríkið gæfi bláfátæku bæjarfélag-
inu verulegan hluta þess tækis, — að bæjarstjórnarmeiri-
hlutinn leit yfir verk sín við skipulag og fjármálastjórn
bæjarins og sagði: Sjá það er harla goit. Þannig gæti hljóð-
að brot úr annáli ársins 1957.
En það vitl þó ver'ða svo þegar
ðiSa ier að kosningum, að þiá er
■eins ög það hvarfli að borgansitjör-
anum, að það sé nú ekki alveg
viist, að hin ágæta foruista bæjar-
etjórnarimeirfhiiutans sé liinum
almenna kjcranda nógu kunn. Þvi
er hann vanur að munda pennann
og. senda borgurunum bréf, feiki-
ie.ga snyrtiCegt að frágangi og inni
'haidi, og með faiiegri undirskrift.
Og mieð hæikikandi sól á maður
ejáiifsagt von á siíku bréfi.
Borgarinn á undan
borgarst jóra
En hvernig væri ef hinn að-
miénni borgari yrði nú á undan
bongafstjóránuim með hugieiðing-
ar sínar. Það er ekki alveg víst
að hann kæmist að söm.u niður-
st'öðiu um ágæti bæjarins. Það
ier akki aiveg víst að hann væri
mj'ög hrifinri áf því hvernig fjár-
muriuim' bæjáríris, er varið, hvem-
jg farið er með þær fúlgur fjár,
sem mieð réttu eða röngu eru hirt-
, ar úr vösum íbúanna ár hvert.
Það er ekki víst að hann þyrfti
að fara á sparnaðarakrifstofuna
«■ þesis að sjá að ýmislegt mætti
epara af þvi, sem eytt er. Að
þriátt. fyrir gífuriegar tekjur eir
íjlárhagur bæjarins þröngur og þó
vantar miíkið á að sú fyrirgreiðsia,
sem borigarinn á hiaimtingu á, sé
þonum í té iátin, og virðist eins
og tiJviljunin ráði því oft og ein-
att hversu ræðst nieð verksfnin
í stað mankvissrar íhugunar.
Af mörgu að taka
Það er af margu að taka, ef
maður vili benda á það sem virðist
Iþetúr hafa mátt fara hjá því meiri
bJutavaldi, sem ráðið hefur bæn-
ium áratugum saman. Maður gæti
iarið að teija sjúkrarúmin, sem
bæirinn hiefur á sínum vegum, og
væri ekki lengi að telja, maður
gæti farið að elta uppi strætis-
vagna, sam ferðast um bæinn eft-
ir íurðuleguiitu formúium, eða
maður gæti dottið um gulu stein-
ana, sem dreift hefur verið hingað
og þangað við gctur bæjairns að
því er virðist tiil þess að maður
giæíi ' fótbrotið siig á íljóívirkan
hiitt. En ég ætla ekki að dvelja
vi'ð neitt af þessu að sinni, en
ræða dfuirlítið um framtíð bæjar-
félagsinis, frámtíð þjóðarinnar
börnin. Það er hin unga kynslóð,
öem á landið að erfa, og vitjar
þé?s arfs eftip- fáain ár. Er ekki
menningariá'átandi hufuðborgarinn
ar bezt lýsit mieð því að sýna hvern
ig búið er að þessum bþrgurum.
Og hvernig heíur hin sívaxandi
höfuðborg gegnt skyldum sínum
við þá? AiLIveJ, mjög vel, myndi
meirihlutavaldið segja. Við höíum
þyggt skóla, dagheimili, leikskóla,
ijejikiveili, vögguistcfur o.s.frv., og
Bælubros góðrar samvizku myndi
líöa yfir íhaldsandiitið. En bær-
inri er stór og börni-n mörg og
hiri rúmgóða Jiöfuðborg er stund-
uim næsta flitæk af vistarverum
handa þeim, bæði u-tan húss og
innan. í Reykjavíkurbæ er stór
hiópur ungbarna, sem einhverra
oinsaka vegna verður að ráðsta/a
frá hie:m.;ium sínum. FLastar mæð
ur kjósa, ef þess er n.oikkur koutur,
að haJía börnin hjá sér að svo
mikiu leyti ssm aðstæðiur leytfa
og vilja því helzt hafa þau á svo-
kölluðuim dagvögguitofum, þ.e.a.s.
börnin er-u á þessum stofnunum
einungis á daginn, virka daga, en
á heimilum sínum um nætur og
á helgidögum. Einungis ein slik
vöiggu'stoifa er til í bænum og er
hún alltaf yfirfull og mikii eftir-
•spurn ef'tir ptesi, þó er fjarri því
að aCJir gætu notfært sér hana
vegna fjarlægðar. Þiessi vciggu-
stoifa er nakin af Barnaviinaféflag-
inu Sumargjöf. Önnur vöggurtofa
er að vísu tifl og rekur bærinn
hana, en hún tekur ekki börn
riama þau séu þar að öllu leyti.
Það væri freistandi að rifja upp
forsögu þeirrar stofnunar, sem
eiitt lítið dæmi um fyrirhyggju og
fjármálaspeki bæjarstjórnarmeiri-
hi'utans í Reykjavík.
Hiíðsrendi
Það eru víst ein tiu ár síðan, að
vor eitt komu nokkrar konur I
bænum saman til skrafs og ráða-
gerða. Hvert hörmungarslysið á
börnum hafði rekið annað og það
var eins og byggðahverfin inn með
Sundum hefði orðið verst úti. Við
athugun kom í Ijós að í þessum
bæjiarhverfum var þá ekkert dag-
heimili, enginn leikskóli, nánast
enginn ieikvöllur, en eitthvað af
óbyiggðum svæðum, sem börnin
gátu hafst við á. Við þessar um-
ræður upplýstist það, að þokka-
legt einbýlishús, Hliðarendi við
Eaugarásveg, væri til sölu og hefði
bærinn hug á að kaupa húsið og
myndi e.t.v. nota það fyrir bóka-
safn, en komið gæti til máia að
breyta því í dagheimili fyrir börn.
Nefnd kvenna fékk tvær reynd-
U'stu forstöðukonur Sumargjafar
með sér til þess að skoða húsið.
Það var einróma álit þessara
kvenna að þær hefðu ekki síðan
þær fóru að starfa við barnaheim-
ili komið í íbúðarhúsnæði, sem
betur væri tii þess fallið að breyta
því í dagheimili. Breytingar, sem
þær töldu að gera þyrfti á hús-
inu til þess'ara nota voru smávægi-
iegar og gátu ekki kostað neitt
verulegt. Að fengnum þessum upp-
iýsingum bar nefndin fram á fjöJ-
mennum fundi tillögu um að skora
á bæjaryfirvöldin að kaupa Hlíð-
arenda og stofnsetja þar dagheim-
ili effa l'eikskóla fyrir Langholts-
byggð. TMiíagan var samþykkt ein-
róma að viðstöddum borigarstjóra,
sem var á fundinum og hélt Ijóm-
andi fallega ræðu um börn. Trú-
gjarnar eins og venjulega, þegar
karlmenn tala fallega héidu kon
urnar að málið væri komið í höfn.
Osg mikið rétt, húsið var keypt.
En það var ekki notað til þess
að hýsa börn í Langholtsbyggð.
Húsir.u var gjörbreytt með óheyri-
iegum kostnaði og því breytt í vist-
heimili fyrir ungbörn, en er þó
vægast sagt ekki mjög hentugt til
þess. Meðfram húshiiðinni, sem
snýr að Laugarásvegi voru byggð-
ar svalir handa litlu manneskjun-
um til að njóta útivistar. Laugar-
ásvegurinn er enn í dag ómalbik-
Valborg Bentsdóttir
uð moldargata og um hann fara
strætisvagnar 10 sinnum á hverri
klúkkustund og stendur rykmökk-
urinn af þeim hvenær, sem þurrt
vcður er. Auk þess er þar allmikil
önnur bíiaumferð. Et varla hægt
að hugsa sér óvistlegri stað fyrir
ungbörn til að sofa undir beru
Jofti en beint á móti rykugri og
fjöifarinni umíerðargötu. Þar sem
svo langt er um iiðið hef ég ekki
tiltækar tölur um viðgerðrakostn-
aðinn, en ég man að mér blöskr-
aði, þegar ég heyrði hann á sín-
um tíma. En íbúðarhús sem er á-
kjósaniegt fyrir dagheimili, getur
verið álltof Jítið fyrir vistheimili,
end'a er svo að forstöðukonunni
búið, að hún hefir tvö smáherbergi
til íbúðar og þess er enginn kost-
ur að fleira starfsfóJk geti búið
þar. Trúað gæti ég því að þess
yrði ekki iangt að bíða, að hús
þetta yrði tekið til annarra nota
og þá kostað aftur miklu til að
breyta því.
Endingariiílar skrauffjaSrir
En sagan er vart öll sögð enn.
Ekki nema svona kjörtímabili eftir
að Hlíðíarenda var breytt var byggð
ur leikskóli við Brákarsund, nokkr
um metrum sunnar í hverfinu, þá
voru kosningiar fram undan og
fjöður vantaði í hattinn. Hefði
nc'klkurrar hagisýni gætt við fram-
kvæmd þessara mála hefði Hlíðar-
enda verið á ódýran hátt hreytt!
í dagheimili eða Jeikskóla. Hann
var vel staðsettur til þeirra hluta
miðsvæðis í byggðinni, en það er
ómetanlegur kostur þegar börnin
þurfa að ferðazt í milli tvisvar á
dag. En fé því sem fleygt var í
HJíðarenda og það sem JeikskóJ-
inn kostaði hefði eflaust dugað
langt til að byggja fujlkomna
vöggustofu, sem hefði verið betur
í sveit sett. En leikskólarnir Brák-
'arborg, Barónsborg og Drafnar-
borg, allir við samnefndar götur
eru táknrænar skrautfjaðrir, sem
státa þurfti með, þegar kosningar
fóru í hönd. En Barónsborg er þó
aumasta íjöðrin. en hún var byggð
fyrst og mikið Já við að hún væri
sýniTeg fyrir kosningar, enda frá-
'gangur eftir þvi. Er skemmst frá
því að segia, að byggingin á því
húsi er með þeim endemum, að
það kostar stórfé árlega að halda
því í horfinu og stundum varla
hægt. Tii dæmis var einangrun á
vatnsrörum slík að það fraus iðu-
Tega í leiðslunum. Hinn almenni
'kjósandi veit ekkert um svona mis-
tök, hann sér bara húsin og lield-
ur að bærinn sé rausnarlegur. En
það má segja að það er regluleg
hefndargjöf fyrir Barnavinaíelagið
Sumargjöí að fá svona hús til af-
nota cg ei-ga að standa straum af
viögerð á því. En satt bezt að
segja er það Sumargj'öf, sem hefir
komið leikskóía- og dagheiimila-
mállununí í það horif, sem þau þó
eru i og er þvi félagi seint full-
þakkað forustan urn þau mál og
þarf ekiki mi'kið hugmyndaflug til
þess að sjá fyrir sér ástandið ef
það fólag hefði ekki komið við
sögu.
Dæmisaga um viðskipti við bæjar |
yfirvöídin og aðstöSu borgaranna |
ÓNAFNGREINDUR maður
Ieigði íbúð á fyrstu hæð í húsi
hér í bae. Hann festi kaup á
hæðinni fyrir ofan og íékk
leyfi til að byggja þar ofan á
hæð og ris. Þegar luísskrokkur-
inn var koniinn upp, fékk niað-
urinn pípulagningarmeistara til
að setja hitakerfi i húsið. Það
var gerí, og hinn 21. águst var
kerfið tilbúið iil tengingar við
hitaveituna.
Áður höfðu 1. og 2. hæð
hússins saineiginiegt hitakerfi.
eða einn hitavatnsmæli. .Nú
óskar ma'ðurinn þess, að sú
breyting yrði gerð. að 1. hæð
hefði sér mælir, en 2. og 3.
hæð og ris sameiginlegan mæli
og í sanuæmi við þetta var hin
nýja hitalögn lögð.
Þegar meistarinn snéri sér til
hitaveitustjóra með umsókn
um tengingu hiíakerfis 2. og 3.
hæðar, neiíaði hitaveitustjóri
að láta tengja kerfið. Óskað var
eftir ástæðu f.vrir neiíuninni,
og eftir langí þjark fékkst
hún: Krafðist hitaveitustjóri
þá þess að frárennsli eldri
kerfa hússins yrði breytt þann
ig að það kæmi í frárennslis-
hæð hins nýja kerfis. Jafn-
framt lofaði hitaveitustjóri því,
að hitakerfi hússins yrði tengt
strax og þessum kröfum yrði
fuiinægt.
Þar sem manninum lá mjög
mikið á að fá hitann á kerfið,
bæði vegna nýrrar eldhúss-
innréttingar, sem var nýkomin
og eins vegna múrhúðunar, er
þá stóð yfir, fór meistarinn
strax í að leggja þessar leiðsl
ur, sem hitaveitustjóri óskaði.
Þarna var þó um þvingun aff
ræða, þar seni annar eigandi er
að 1. hæðinni, en frá því kerfi
þurftu þessar íeiðshtr að koma,
og frá kjailrakerfinu. Þetta Iét
hann allt gera á sinn kostnað,
til þess að fá kerfið tengt.
STRAX og kerfisbreyting-
unni var Jokið var hringt í
skrifsíofu hitaveitunnar og
þcss enn óskað, að kerfið yrffi
tengt við hitaveituna. Tveimur
dögum seinna kotn ntaður frá
hitaveituHni og skoðaði nýju
kerfið. Hann kvað lögnina vera
í lagi og hægt væri að tengja
kerfið, en hann mætti bara
ekki gera það strax. Hvers
vegna veit enginn. Hitaveitu-
stjóra böfðu þó verið kynntir
allir málavextir í upphafi.
Liðu svo fram tvejr niánuðir
að enginn sást frá hitaveitunni.
Eldhúsinnréttingin skemmdist
og maðurinn varð fyrir nokkr :;|
unt aukakostnaði og töfum, gat ||
m. a. ekki staffiff við það að
fara úr Ieiguhúsnæði á tUsett- ;i|
um tíma. Tók Iiann nú það ráð
að biðja menn, sem voru kunn- ?|
ugir borgarstjóra að flytja mál i|
sitt þar. Einnig skrifaði hann ||
borgarstjóra um málið. Ekk- i|
ert svar fékk hann frá borgar- ii
stjóra en frétti síðar að málið |i
hefði verið tekið fyrir í bæjar- i§
stjórn, og það freniur tvisvar ;;|i
en einu sinni. Þar munu mála §g
lok Iiafa orðið þau, að hita- i|
veitustjóra var gert skylt að §g
tengja kerfið.
VINNUBRÖGÐ sem þessi |
eru mjög undarleg, og virðist
viðkomandi affili vart vanda sín i|
um vaxinn. Hitaveitustjóri 1
hefði t. d. getað boðið bráða- ;§§
birgðalagningu strax í upphafi,
þar eð homim var kunmigt um
hvernig á stóð. Ekki varð hon- i|
um það þó á, en löng'u seinna,
þegar að hann sá að komið var i
í óefni fyrir sér, þá bauð hann
húseiganda — eftir krókaleið- §§
um — að tengja og áætla hon- §t
um verð, þar til fullkomin teng §|
ings hefði farið fram.
Til þess að sýna enn betur |
hvers konar starfshættir rikja
hjá hitaveitustjóra, má enn- g§
fremur geta þess, að hann sagffi §§
við meisíarann, sem marg sinn |§
is hafði kontið til hans og reynt §|
að fá málið lagfært. „Nú, eru
það tvær hæðir og ris‘. Þetta
ságffi hann þótt meistarinn §1
hefði margsinnis komið til §§
hans og skýrt honum frá öllum ;í
málavöxtum. Sýnir þetta litla §
dæmi óbilgirni mannsins, og §§
virðist hún sannarlega vera §g
með endemum. Ennfremur -
sagði hann við meistarann: !§§
„Hann verffur bara að kynda §§
með koIum.“ Ætti hitaveitu- !§§
stjóra þó að vera það kunn- §
ugt um, að ný kerfi á hita- !§f
veitusvæði eru ekki gerð fyrir §§
kolakyndingu, og manninum •§
það því ómögulegt, þótt hann §§
feginn hefði viljað.
wc
Síí
ÞETTA ER örlítið dæmi |
um vinnubrögð eins þeirra §§
manna, sem fara með störf í
þágu borgaranna. Hvort þau ;
eru talin æskileg eður ei af §g
borgurununi, skal ekki rætt, en É
ráðamcnn bæjarfélagsins virð-
ast ekkert hafa við það að at- §§
huga, ella væri annar starfs- §§
háttur hafður á.
—Borgarbúi.
Var það rausn?
Einhverju sinni kom stórfrétt í
Morgun'blaðinu, ég held að fyrir-
sögnin bafi náð yfir þvera. síðu.
Það getur rr.eira en verið að fylgt
hafi' fal'leg mynd af einhverjum
úr bæj'arstjórnarineirihlu'tanum.
Bærinn ætlaði nú heldur betur að
hyggla minnstu íbúum bæjarins.
Stórhýsi Sturlubræðra við Laufás-
veg skyldi keypt og gert að barna-
heimili. En. var þeíita ekki mis-
heppnuð rausn? Barnaheimili eiga
fyrst og fremst ekki að vera mjög
stór. Þau eiga að vera mörg og
dreifð um bæinn svo litlar mann-
eskjur þurfi ekki að fara langt í
misjöfnum veðrura. Þau eiga helzt
ekki að vera fjölmennari en það
að forstöðuflconan hafi persónuleg
kynni af börnunum. Hún verður
að vera sem móðir þeirra að veru-
legu Teyti á viðkvæmu æviskeiði.
Þess vegna þarf hún að hafa náið
samband viff þau. Barnaheimili
eiga ekki að vera vistuð í aflóga
höllum, sem ríkismenn þurfa að
selja. Þau ei.ga að vera í Jtíbýlum
sem hæfa þeim. ________ ____
Ég hef dválið um stund við mól-
efni allra yngstu kynslóðarinnar,
en það er svo sem litlu betra með
stærri börnin. Leikvellirnir eru
enn harJa fáibreytitir og fáir, telj-
'andi þeir staðir, sem strákar geta
í friði sparkað bolfa, og allir skól-
ar í bænum t\ú- og þrísettir og
bcrnin eru að tinast úr og í skóla
frá þvi fyrir rismál og þar til
kornið er undir kvöld. Auk þess
hefir sú árátta verið viðloðandi
að byggja stórt og byggja flott.
Útbyggingin á Melaskólanum sem
er prýdd með turni er ekki einu
sinni falleg, en hefir kostað tölu-
vert fé. En á þeim árum voru þeir
nýríku á MeTunum að byggja fyrir
stríðsgróðann, skólinn hefir e.t.v.
átrt að vera í stíl við hverfið.
Það væri kominn tími til aff
fara að koma einhverju betra
skipulagi á þessi mál, gera sér
grcin fyrir því hvað Iaugan veg
er hægt að ætla börnum að fara
til aff sækja skóla og byggja
eftir því, prjállaust, en hag-
kvæmt. Við höfum ekki efni á
mörgum skartgripum á borff viff
Heilsuverndarstöðina, meffan f jár
hagurinn er eins og af er látiff.
Mbl er vaknað
Og enn líður að kosningum.
Morgunblaðið er farið að birta
rnyndir af skipulagsuppdráttum
hingað og þangað úr þænuin, bæn-
um, sem búið er að þenja út um
holt og móa en á þó ekkert l'and
! undir ráðhús sitt nema fleygja því
(Framhald á 10. síðu).