Tíminn - 05.01.1958, Síða 9

Tíminn - 05.01.1958, Síða 9
T f MIN N, summdaginn 5. janúar 1958. * ane Smásaga eftir W. Somerset Maugham 3 Hahn hefir taeðið mín fimm sinnum. Eg var orðin þreytt á að hryggbrjóta hann. j —r- Og hversvegna heldurðu að hann vilji ólmur kvænast þér? — Bonum finst ég skemmti leg. Frú Tower stundi mæði- loga. I — Hann er ófyrirleitinn þorpari. Ég var næstum bú- in að segja honum það hreint út. | — Þú hefðir haft á röngu að standa, og þar að auki hefði það ekki verið kurteisi af þér. j — Hann er peningalaus en j þú ert rik. Þú getur ekki ver- ' ið svo vitlaus að sjá ekki að hann er bara að giftast þér til fjár. — Það held ég ekki, sagði Jane, og lét ekkert á sig fá, — ég held honum þyki vænt um mig. — Þú ert gömul kona, sagði Marion. — Ég er jafngömul þér, eagði hún og brosti. I — Ég missi þó ekki stjórn á mér; ég lít unglega út. Eng- 1 inn gæti haldið að ég væri niéirá' en fértug. En jafnvel ég mundi ekki láta mér til hugar koma að giftast dreng snáða 20 árum yngri en ég er sjálf. — 27, leiðrétti Jane. — Ætlarðu að segja mér að þú sért svo s'kyni skroppinn að halda að stráksnáði geti elskað konu sem er nógu göm ul til að vera mamma hans. — Ég hef átt heima í ;sveit- inni nokkuð lengi og lítið fyigst með lífinu eins og það gengur og gerist í stórborg- um. Ég er kannske lrarla fá- fróð á ýmsum sviðum. En mér er sagt að til sé maður sem heitir Freud, austurrikismað- . ur að ég held . . . En fiú Tower greip f-rarn í fyrir henni og viðhafði enga kurteisi. — Gerðu þig ekki hlægileiga, Jane. Þetta er fyrir neðan þína virðingu. Það er svívirðilegt. Eg hélt þú værir skynsöm kona. Eg hélt að þú værir síðasta kona til að fella hug á stráksnáða. — En ég elska hann ekki. Eg hef sagt honum það. Auð- vitað er mér mjög vel við hann, að öðrum kosti mundi ég aldrei giftast honum. Eg hé’t það væri réttiátt að segja honum frá því. Frú Tower andvarpaði. — Ef þú elskar hann ekki, hvers vegna giftistu honum þá? — Ég hef verið ekkja svo lengi og lifað kyrrlátu lífi. Mig langar að breyta til. — Ef þig langar að giftast bara til að giftast, hversvegna giftistu þá ekki einhverjum á líkum aldri og þú ert sjáálf. — Enginn maður á mínum aldri hefir beðið mín fimm sinnum. í rauninni hefir eng inn maður á mínum aldri beðið mín nokkru sinni. Jane hló við, þegar hún svaraði. — Hlæðu ekki eins og fífl, öskraði frú Tovver og missti nú alla stjórn á sér. — Eg vil ekki hafa þetta. Eg álít að þú sért ekki með öllum mjalla. | feimnislega. Frú Tower sá sig Þetta er hræoilegt. j tilneydda að ganga að mág- Þetta var of mikið fyrir : konu sinni og kyssa hana og hana og hún fór að hágráta. Hún vissi, að það var örlaga- rikt að gráta á hennar aldri, augun yrðu bólgin í heilan sólarhring og hún gæti siðan leit Jane á mig, eins og hún byggist við þvi að ég kyssti hana líka. Það bar mér líka að gera og það gerði ég. Ég játa að ég var dálítið ó- hvergi komið fram. En liún framfærinn þegar við geng- gat ekki að sér gert. Hún grét. Jane var fullkomlega róleg. Hún horfði á Marion gegnuim þykku glerauigun og strauk fellingar úr silkikjólnum sin- um. Þú verður svo hræðilega ó- hamingjusöm, sagði frú Tow er og bar augnalit vari'c'ga á augnabrúnirnar í von um að bjarga því sem bj'argað varð. — Það held ég ekki, veistu um út langa gangana frá skrifstofunni, framhjá fólki, sem hafði stiilt sér upp til að sjá brúðhjónin. Mér létti þegar við stigum inn í bíl frú Towers. Við fórum að Viktor- ia-stöðinni, því hin hamingju sömu brúðhjón ætluðu að fara með lestinni kl. 2, og Jane hafði heimtað að veizlu maturinn yrði snæddur á veitingahúsi stöðvarinnar. ekki hvað, sagði Jane ofur ró Hún sagði að sér liði alltaf lega og brosti lítið eitt. Við illa ef hún væri ekki mætt höfum rökrætt málið fram í tæka tíð áður en lestir færu. og aftur. Ég held ég geti gert Frú Tower gat ekkert ofan GiT-Yrt haniingj usaman og í sig látið og lái ég henni ánægðan. Hann hefir aidrei það ekki, þar sem maturinn haft neinn til að hugsa um var hræðilegur og aldrei hef sig. Við erum ekki að fiana ég getað fellt mig við kampa- að neinu. Og við höfum ákyeð vín í hádegi'smat. Frú Tower ið að leggja ekki neinn stein talaði i þvingaðri rödd og var í götu hvors annnrs ef annað ekki með sjálfri sér. En Jane hvort okkar vill losna úr lét ekkert á sig fá, las mat- hjónabandi. j seðilinn vandlega. Frú Tower hafði nú náð 1 — Ég held því alltaf fram, sér svo að hún gat skotið að fólk eigi að borða vel áður rætinni athug'asemd: en það leggur upp i ferðalag. Við kvöddum þau og ég ók frú Tower aftur heim til mn Hvað hefir hann talið þig á að borga sér í eyðslufé? Mig langaði að borga hennar. honum 1000 £ á ári en hann vildi ekki heyra það nefnt. Hamn varð u;tan við sig þeg Sex mánuðir? — Hvað heldurðu að það verði lengi? Spurði hún. — ar ég nefndi þeissa upphæð og vildi ekki heyra á það minnist. Hann kveðst geta unn ið sér nóg inn til eigin nota. — Hann er slægari en ég hélt, sagði frú Tower. Jane gerði nokkurt hlé á ræðu sinni og leit mildum á- sökunaraugum á mágkonu sína. — Þú sérð að það hefir ald rei verið svo erfitt fyrir þig. — Við skulum vona það bezta, sagði ég brosandi. — Gerðu þér engar grillur. Það getur ekki gengið. Þú ímyndar þér þó ekki að hann ætli sér að kvænast henni af öðrum ástæðum en ílöng- un í peninga. Ég vona bara að hún þurfi ekki að líða eins mikið og hún á skilið. Ég hló við. — Jæja, ef það endist ekki þá geturðu al'ltiaf haft ánægj- Þú hefir aldrei verið ekkja. Frú Tower leit á hana og una að segja við Jane: roðnaði lítið eitt. Henni leið Þetta sagði ég þér. há'Iif óþæ'gilega. I — Ég heiti því að láta hana — Eg er öll svo skrítin að aldrei heyra það, svaraði frú ég verð að fara í rúmið, sagði Tower. frú Tower, við skulum fresta : '— Þá hefurðu ánægjuna af viðtalinu þar til á morgun. því að sitja á strák þínum og — Eg er hrædd um að það hugsa um hvað þú ert góð vterði hálf erfitt fyrir mig, manneskja, að láta hana ekki elskan. Gilbert og ég verðum heyra það, sagði ég. gefin saman á morgun. j — Hún er gömul, sóðaleg Frú Tower fórnaði höndum og l'eiðtoleg. í uppgjöf, en mælti ekki orð af vörum. Ertu viss um að hún sé leiðinleg, sagði ég, — satt er Giftingin fór fram hjá fó- það að hún segir ekki mikið, geta. Ég og frú Tower vorum en það litla sem hún lætur vígsluvottar. Gilbert var út úr sér, hittir venjulega klæddur vel sniðnum bláum beint í mark. fötum og virtist hálfu ung- | — Aldrei hef ég heyrt hana legri en hann raunverulega segja neitt fyndið um ævina. var, hann var augsýnilega taugaó'styrkur. reynslustund Þetta er lífi hvers Ég var ennþá í Austurlönd manns. En Jane stóð sig eins um þegar Gilbert og Jane og hetja og var ekkert á henni komu heim úr brúðkaupsferö að sjá. Hún var að vísu klædd inni og í þetta sinn var ég í fötum frá klæðskera sínum burtu nær tvö ár. Frú Tower í Liverpool, ef mér missýndist var latur bréfritari og þó ég ekki, en í þetta sinn hafði vel sendi bréfkort öðru hvoru tekizt. fékk ég ekkert svar. En ég Fógetinn ósfcaði þeim til hitti hana fljótt eftir heim- hamingju á ef-tir, að embætt- j komu mína til London. Eg var issið með handabandi; hann boðinn út og vildi svo til að virtist hálf hissa á hinum hún sat hið næsta mér. Þetta mikla aldursmun þeirra.! var gríðiarmi'kil veizla, 24 Brúðguminn kyssti brúðina I manns, og ég tók ekki eftir 9 «niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim!i!iiiiiiiiiiiiimiiiiiiii!!!iiiii!iiiiii!iii!iiiii]iiiiiiii!iimitiiiiiiiiMiimmiiimifiiiiiiimnn Kostakjör Veljið að eigi nvild úr neðantöldum skemmtibókum. I I Afsláttur fer eftir því hverju pöntun nemur, eða: 200 | | kr. 20% afsl. 300 kr. 25% afsl. 4—500 kr. 30% afsl. § Ijtlaginn. Pearl Buck. Hugstæð og hrífandi skáld- 1 | saga um ást og baráttu. 246 bls. ób. kr. 24,00, ib. kr. §j | 34,00. ' | Ættjarðarvinurinn, e. Pearl Buck. Ein bezta og víð- 1 | lesnasta saga þessarar frægu skáldkonu. 385 bls. ób. § | kr. 37,00. 1 Borg örlagana. Stórbrotin ástarsaga e. L. Brom- § | field. 202 bls. ób. kr. 23,00. § j§ Nótt í Bombay, e. sama höf. Frábærlega spennandi § | saga frá Indlandi. 390 bls. ób. kr. 36,00. | Dalur örlaganna. Heimsfræg og ógleymanleg skáld- § | saga e. M. Davenport. 920 bls. ób. kr. 88,00. | Ævintýri í ókunnu landi. Sönn frásaga um mann §j | sem dvaldi langdvölum meðal villts og framandi þjóð- | | flokks. Margar myndir. 202. bls. Ib. kr. 28,00. § Njósnarinn Císeró. Heimsfræg og sannsöguleg njósn- | | arasaga. 144 bls. Ib. kr. 33,00. | Á valdi Rómverja. Afar spennandi saga frá tímum § | Forn-Rómverja. 138 bls. ib. kr. 25,00. | | Leyndarmál Grantleys e. A. Rovland. Hrífandi, róm- j = antísk ástarsaga. 252 bls. Ób. kr. 25,00. | UnaSshöll. Ástarsaga e. B. Lancen. 130 bls. Ób. kr. I | 12,00. 1 Dularfulla stúlkan. Óvenjuleg og heillandi ástarsaga 1 | e. Rowland. 162 bls. Ób. kr. 14,00. 1 Við sólarlag, e. A. Maurois. Ein vinsælasta saga þessa 1 1 fræga höfundar. 130 bls., ób. kr. 12,00. 1 Smyglararnir frá Singapore, e. M. Toft. Spennandi 1 | leynilögreglusaga. 130 bls. Ób. kr. 12,00. | Ástin sigrar allt, e. H. Greville. Ástarsaga, er öllum 1 § verður ógleymanleg. 226 bls. Ób. kr. 15,00. Kafbátastöð N.Q. e. D. Dale. Njósnarasaga, viðburða- I § rík og spennandi. 140 bls. Ób. kr. 13,00. Hringur drottningarinnar af Sába, e. R. Haggard, 1 § höf. Náma Salomons og Allans Quatermain. Dularfull og 1 | sérkennileg saga. 330 bls. Ób. kr. 20.00. Á valdi örlaganna, e. A. Rowland. Viðburðarík ástar- 1 i saga. 132 bls. Ób. kr. 10.00. § j Örlaganóttin, e. J. E. Priestley. Sagan ber snilldar- 1 | handbragð þessa fræga höfundar. 208 bls. Ób. kr, 14,00. | | Kátir voru karlar, e. Steinbeck. Heimsfræg kvik- 1 | myndasaga. 188 bls. Ób. kr. 15,00. Sjómaður dáðadrengur, e. W. W. Jacobs. Spreng- § | hlægileg og spennandi saga úr sjómannalífinu. 242 bls. I | Ób. kr. 22,00 g Í Undirrit óskar að fá þær bækur sem merkt er viö 1 f auglýsingu þessari sendar gegn póstkröfu. | Nafn ........................................................... | § Heimili .......... .............. i ódýra bóksalan, Box 196, Reykjavík. Tll!lllllll1llllllllllllll!llll!!llllllllllllll!!11lll!lll!]lll!llli!I!llll!!l!l!!lll!11!l!!!I1UlllHII!lllI!iniIinmUI!n!ll!mi1!llHÍ eiiUUIIIIIIIIIIIlIlllllll!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllilllllllilllllll!lll!l||II|||||!l|||!liillll!llllllllllllllIllllII!IIIII!i!!llllll | Skipulagssýning I | Mánudaginn 6. janúar kl. 3 síðdegis verður opnuð | 1 skipulagssýning „Bærinn okkar“ í bogasal Þjóð- i | minjasafnsins. | Á sýningunni verða uppdrættir og líkön af skipu- j | lagi Reykjavíkur og af ýmsum stórbyggingum, 1 | sem verið er að byggja eða fyrirhugaðar eru í 1 1 bænum. I | Sýningin verður opin fyrst um sinn daglega frá I | kl. 2 e. h. til kl. 10 e. h. j | Aðgangur ókeypis. = Skipulagsstjóri Raykjavíkurbæjar. iimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiuniiniiimiiiiiiiiimn ^iiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiniiminiiiiiiiiiiininini | Skrifstofustúlka | I i i óskast til vélritunar o. fl. í stóru opinberu fyrirtæki = j | hér í bænum. Tilboð sendist í pósthólf 543, auð- I jl kennt: „Skrifstofustúlka". I iiiiiiuiiiiiiuuiuiniuuiiiiiuiuiiuiuiiiiiuiiiiiiiiiiiuiiiiiiiuiuiiiuiiiuiuuiuimiiiiiuiuuuiuuiiimuuuimnumi Vinnið ötullega að útbreiðsíu TlMANS

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.