Tíminn - 05.01.1958, Síða 10
10
TÍMIN'N, sunnudaginn 5. janúar 1958,
i*
Hi
WÓÐLEIKHðSID
Romanoíf og Júlia
Sýning í Ikvöld kl. 20.
Sími 32075
Konungur frumskóganna
(Lord of the Jungle)
Ulla Winblad
Sýning miðvikudag kl. 20.
AðgöngumiSasalan opin
frá kl. 13,15 til 20.
Tekið á móti pöntunum.
Sími 19-345, tvaer línur
PANTANIR sæikis daginn fyrir
•ýningerdag annars seldar öðrum.
TRIPOlí-BÍÓ
Simi 1-1182
Á svifránni
(Trapeze)
Afar spennandi ný amerísk frum-
skógarmynd, sem er ein af þess-
um skemmtilegu „Bomba“-kvik-
myndum.
Johnny Sheffield
Wayne Morris
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Nýársfagna'ður
(The Carnival)
Sýnd kl. 9
BÆJARBÍÓ
HAFNARFIRÐI
Sími 5-01-84
Ólympíumeistarinn
(Geordie)
Heimsfræg ný amerísk stórmynd í
litum og CinemaScope. — Sagan
hefir komið sem framhaldssaga í
Fálkanum og Hjemmet. — Myndin
er tekin í einu stærsta fjölleika-
húsi heimsins í París. í myndinni
leika listamenn frá Ameríku, ítal-
íu, Ungverjalandi, Mexico og á
Spáni.
Burt Lancaster
Tony Curtis
Gina Lollobrlglda
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
Sfml 1-893«
Stálhnefinn
(The harder fhey fall)
Hörkuspennandi og viðburðarrík
*ý, amerísk stórmynd, er lýsir spill-
Ingarástandi í Bandaríkjunum. —
Mynd þessi er af gagnrýnendum
taliri áhrifaríkari en myndin „Á
•yrinni".
Humphrey Bogart
Rod Steiger
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Bönnuð börnum.
Tígrisstúlkan
Spennandi frumskógamynd með
Jungle Jim, konung frumskóganna.
Sýnd kl. 3.
Austurbæjarbíó
Síml 1-1384
Heimsfræg stórmynd:
Moby Dick
HVÍTI HVALURINN
Stórfengleg og sérstaklega spenn-
•ndý, ný, ensk-amerísk stórmynd
I litum, um baráttuna við hvíta hval
ton, sem ekkert fékk grandað. —
Myndin er byggð á víðkunnvi, sam-
nefndri skáldsögu eftir Herman
MelviHe.
Hrífandi fögur_ ensk litmynd frá
Skotlandi og Ólympíuleikunum í
Melbourne.
Alastair Sim
Biil Travers
Norah Gorsen
Sýnd kl. 9.
Myndin hefir ekki verið sýnd áður
hér á landi.
Blaðaummæli:
„Get mælt mikið með þessari mynd.
— Lofa miklum hlátri. G. G.
Fyrsta geimferfön
Sýnd kl. 7.
Heilladagur
Amerísk Cinemascope litmynd.
Sýnd -kl. 5.
Meíal mannæta og
villidýra
Sýnd kl. 3.
fJARNARBÍÓ
Slml 7-21-40
Tannhvöss tengdamamma
(Sailor Beware)
Bráðskemmtileg ensk gaman-
mynd eftir samnefndu Ieikriti, sem
sýnt hefur verið hjá Leikfélagi
Reykjavíkur og hlotið geysilegar
vinsældir.
Aðalhlutverk:
Peggy Mount,
Cyril Smith
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HirtSfífliÖ
Aðalhlutverk Danny Kay
Sýnd kl. 3.
Hafnarfjarðarbíó
Slml 50 749
Leikstjórl: John Huston.
Aðaihlutverk:
Gregory Peck
Richard Basehart
Leo Genn.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
GAMLA BÍÓ
„Alt Heidelberg“
(The Student Prince)
Glæsileg bandarísk söngvamynd
tekin og sýnd í lotum og
CINEMASCOPE
eftir hinum heimsfræga söngleik
Rombergs.
Ann Blyth
Edmund Purdom
Og söngrödd
Mario Lanza
Sýnd kl. 5, 7 02 9.
Gosi
Sýnd kl. 3.
Sól og syndir
SUVANA " MÚöÆ'JyÁJ+A "
PAMPANINI 0MMf^ClN««ScoPÉ
VITTORIO v fM rfA' >
0ESKA Lf g
HOVANNA TJ 25 BJ fBA eo,.,,
RALLI -
samt DAGOMVCRBANOEN
Ny itólsk úrvalsmynd í litum tek-
in í Rómaborg.
Sjáið Róm í CinemaScope.
Danskur texti.
Myndin hefir ekki verið sýnd áð-
ur hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
Orrustan í Khyberskaríi
Aíar spennandi amerísk mynd. sem
gerist í Indlandi.
Sýnd kl. 5.
Gulliver í Putalandi
Sýnd kl. 3.
íleikmag:
lœYiqAyíKDH
Tannhvöss tengdamamma
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiniiiin
I Auglýsing I
frá Skattstofu Reykjavíkur
Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. s j
Aðeins 5 sýningar eftir. =
Grátsöngvarinn
Sýning þriðjudagskvöld kl. 8. §5
Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag og =j
eftir ki. 2 sýningardaginn. s
NÝJABÍÓ 1
Anastasia =
Heimsfræg amerísk stórmynd í lit- i =
um og CinemaScope, byggð á sögu =
'fcgum staðreyndum. Aðalhlutverk: =
Ingrid Bergman jj|
Yul Brynner =
Helen Hayes =
Ingrid Bergman hlaut Oscar verð- =
laun 1956 fyrir frábæran leik í =
mynd þessari. Mjndin gerist í |=
París, London og K.'vupmannahöfn =
lýnd á nýársdag kl. 5, 7 og 9. =
Atvinnurekendur og stofnanir í Reykjavík og aðrir, §
sem hafa haft launað starfsfólk á árinu sem leið, eru |
áminntir um að skila launauppgjöfum til skattstof- i
unnar í síðasta lagi 10. þ. m., ella verður dagsektum =
beitt. Launaskýrslum skal skilað í tvíriti. Komi í ljós, s
að launauppgjöf er að einhverju leyti ábótavant, s. s. |
óuppgefinn hluti af launagreiðslum, hlunnindi, van- 1
talin nöfn eða heimili launþega skakkt tilfærð, i
heimilisföng vantar eða starfstími ótilgreindur, telst |
það til ófullnægjandi framtals, og viðurlögum beitt i
samkv. því. Það athugist, að allar greiðslur til manna, |
svo sem ritlaun, umboðslaun, risna, dagpeningar, |
bifreiða- og ferðastyrki o. fl., ber að gefa upp á launa- i
miða og án tillits til þess, hvar viðkomandi er búsett- 1
ur á landinu. Við launauppgjöf giftra kvenna skal i
nafn eiginmanns tilgreint. Fæoingardag og ár allra §
launþega skal tilgreina. Ennfremur er því beint til ||
allra þeirra, sem hafa fengið byggingarleyfi hjá i
Reykjavíkurbæ, og því verið sendar launaskýrslur, i
að standa skil á þeim til skattstofunnar, enda þótt |
þeir hafi ekki byggt, ella mega þeir búast við áætl- |
uðum sköttum. §
Á það skal bent, að orlofsfé telst að fullu til tekna. i
Chaplin og Cinemascope
„Show“
5 nýjar CinemaScope téiknimyndir.
2 sprelifjörugar Chaplin-myndir.
Sýndar kl. 3.
HAFNARBÍÓ
>íml
ÆskugletSi
(It's great to be Young)
Afbragðs skemmtileg ný ensk lit-
mynd.
John Mllls
Cecil Parker
Jeremy Spenser
Úrvals skemmtimynd fyrir unga
pg gamla.
Sýnd kl. 5, 7 ög 9.
Litli prakkarinn
Sýnd ld. 3.
Óskíl
Veturgömul kind með mínu
marki, sem er: heilrifað,
biti framan hægra og sneið-
rifað, biti framan vinstra,
er í minni vörzlu. Réttur
eigandi vitji hennar til mín,
og greiði áfalhnn kostnað.
Um launauppgjöf sjómanna athugist, að fæði sjó- =
manna, sem dvelja fjarri heimilum sínum, telst ekki i
| til tekna. Ennfremur ber að tilgreina nákvæmlega 1
| hve lengi sjómenn eru lögskráðir á skip.
| 2. Athygli skal vakin á því, að skipta þarf tekjum |
þeirra, sem eru á aldrinum 16 til 25 ára, sbr. lög um 1
skyldusparnað, miðað við 1. 1. — 31. 5. og 1. 6. — 1
| 31. 12. 1957. |
| 3. Skýrslum um hlutafé og arðsútborganir hlutafélaga §
ber að skila til skattstofunnar í síðasta lagi þ. 10. 1
1 þ. m. |
| SKATTSTJÓRINN í REYKJAVÍK.
TmmiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiinniiiiiHni
CEREBOS I
BANÐHÆCU BLÁU
DÓSUNUM.
BEÐfSþEKKT CÆDAYARA
Valur Einarsson,
Hveragerði.
Ræða frú Valborgar
c i amhald af 5. siðuj
út í Tjörn. Enn mun bæjarstjórn-
arnreirihlutinn reyna að gylla
gerðir sínar og lofa öllu fögru í
framtíðinni. En hafi kjósandinn
nokkuð af reynslunni lært þýðir
íhaldinu ekki iengur að ætla sér
að leggja Miklubraut loforðanna
yfir mógrafir svikanna. Mold blekk
inganna nægir aldrei til að fylia
þær gryfjur.
Valborg Bentsdóttir
W.VW.V.WV.V.VAV.VAV.V.VAV.V.'.Y.V.’.VAWW"
i; Gerist áskrifendur
i; að TÍMANUM
Áskriftasími 1-23-23 ;
Ujiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimmiiiiiiiiiiii
Blaðburður
1 TÍMANN vantar unglinga, eða eldri menn til blað- j§
| burðar í eftirtalin hverfi.
GRÍMSSTAÐAHOLT
| RAUÐARÁRHOLT
HVAMMA í KÓPAVOGl
| Atgreiðsla Tímans §
fmimimimmiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiimmiiiiiiiiiiimmiimmiiiiiiiiiiiiiimmiiimmiiimmmiimi’iiimiLiimiim
RAFMYNDIR hf. Lindarg. 9A Sími 10295