Tíminn - 05.01.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 05.01.1958, Blaðsíða 11
11 Hva<S var á dagskrá? Arið ,1957 er liðið, sagði Vilhjá’hn ur Þ. á þeirri stundu á gamlárs- k’vöid' en fcltuktoan sló aldrei tóif högtg, í þess stað ,er klukknahring ing,en maður veit vnría, hvenær fckt'ikkn éf náfcvíemie.ga' Itólfl í brezka: útvarpinu slaer Big Ben 12 iiögg. Þar er stundin. Víða mun þettá’ yera þannig. Þetta er smekks a'triði; en vel má þebta sjónarmið koma fram. Dagakráin á gamlárskvöld var ann ars óvenjulega létt' og skemmtileg. MifciH sniiiingur er Kart Guðmunds- son.að herma eftir; áttuðu sig ekki aliir.1 á því strax, að þar fór herm- ir en ekki iandskunnur persónur. I-IKLZTA dagskrámtriðl á nýjárs dag e,r æjáð ávtaro forsiata, og hlustar þá 'öii þjöðin að kaÉa má. Ræða for seta : á ‘ nýársdag og ræða forsætis ráðherra á gamlárs&vöid voru merk asta dagskráefni útvarpsins á tíma mctunum. Dagskrá sú frá liðnu ári, er Högni Torfason tók saman, var sikemmti- ieg. Það er oft furðu fróðiagt og eftirminnilegt að heyra rödd liðins tíma. Margir munu t. d. hafa haft gaman af því að þessu sinni að he.vra rödd Peters Freuohen, sem nú er látinn, eða fifja upp ýmsa met»k isatbufði ársins eins og þeir væru. að gerast í dag. ÞAÐ BAR TIL á föstuduigskvöld ið, að dagskrárliðurinn .Daglegt miáT hófst á morgunbæn; þetta va.r „prentviUa“ í útvarpinu, mistök, sem skiljanleg eru og skýmnleg. Þessi útvarpsþáttur hefir stundum tekið sér fyrir hendur snarpa gaign rýni á málfari dagblaða, og fyrir hefir komið að sú gagnrýni hetir verið byggð á premtvillum. Væri jafnréttlátt að veitast að þættinum fyrir þessi mistök og að álasa blaða mönnum fyrir slæmt málfar vegna þess, að prentvilla er í grein. Prent viJlur eru að vísu allt of margar og öllum til leiðinda, en erfitt er að sigla fra-m hjá þeim öllum; útvarp á til mismæli, mislestur og rnistök í dagskrárflutningi eins og á föstu- dagslkvöldið. Dómar um ailt slíkt þurfa ekki endilega að vera harðir. Hvaí er á dagskrá? Útvarpið í dag: 9,10 Veðurfregnir. 9,20 Morgumtónleikar (pl-ötur); — (9,30 fréttir). a) Tvö stutt tónverk eftir Gabrieli (Kammerhljómsveitin í Stuttgart leikur; Karl Miinch inger stj.). b) Sánkti Páls dómkirkjukór- inn í Lundúnum syngur and- leg lög. — Tónlistarspjall (dr. Páll ísóHsson). c) Strengjakvartett í C-dúr op. 1 nr. 6 eftir Haydn (Pro Arte kvartettinn leikur). d) Moura Lympany brezk píanólög. e) „Kinder-Totenlieder“ eftir 11.00 12.15 13.15 14.00 15.30 16.30 16.55 17.30 18.30 19.45 20.00 20.20 20.50 leikur 21.00 Gustav Mahler (Dietrich Fisch- er-Dieskau symgur). Messa í Fríkirkjunni (Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson. Org anieikari: Sigurður ísólfsson). Hádegiisútvarp. Endurtekið leikrit; „Hálsmen- ið“; Walter Hackett samdi upp úr smásögu eftir Guy de Maupassant. — Leikstjóri og þýðandi: Hildur Kalman (Áður útvarpað 16. marz s. U. MiðdegistórJleikar (plötur). Kaffitíminn: a) Magnús Pétursson og félag- ar hans leika vinsæl lög. b) Létt lög (plötur). Færeysk guðsþjónusta (Hljóð- rituð í Þórshöfn). Færeysk sönglög og dansar (plötur). Barnatími (Baldur Pálmason). Miðaftanstónleikar (plötur). Auglýsingar. Fréttir. Útvarpshljómsveitin leikur; Hans-Joachim Wunderlich stj. Upplestur: Ljóð eftir Jóhann Hjálmarsson (Baldvin Halldórs son leikari). Um heigina. — Umsjónar- menn: Gestur Þorgrímsson og Páll Bergþórsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög: Sjöfn Signrbjörns- dóttir kynnir plöturnar. 23.30 Dagskrárlók. Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. - 9.10 Veðurfr. 12.00 Hádegiisútvarp. 13.15 Búnaðarþáttur: Ávarp til bænda (Steingr. Steinþórsson búnaðarmálast jóri). 15.00—16.30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími. 19.30 ísl'enzk rímnalög (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (plötur): „Ása og Signý og Heligia‘% tónverk eftir Jón Nordal. Árnason, fyrrv. bankastjóri 20.40 Um daginn og veginn. Jón 20.55 Þjóðleikhúskórinn syngur. 21.10 Horft af Tjarnarbrúnni, gamn- þáttur frá gamlársfcvölri. 21.45 Þjóðleifchúskórkin syngur. 22.00 Fréttir. 22.10 Danslög. DENNI DÆMALAUSI Myndasagan f Eiríkur víðförli (flANS G. KRESSX 29. dagur Um leið og Eiríkur rekur hausinn upp fyrir byrð- ingirm, uppgötvar einn af uppreisnarseggjunum hvað Bjer að gerast og bý’st til að vegia varnariausan maníi , en Björn hörvar ,'því aö hann er líka vopnlaus. Arásarmaðurinn lyftir sverðinu o| ætlar að höggva, e'Ti Björn hefir gripið þungan skjöld, og bann þeytir honum nú að árásarmanninum og skjaldröndin kemur í háls honum með miklum krafti. Nú lyftir Eiríkur sér uppyfir borðstofckinn og þrífur sverð árásarmanns ins. Og hrópar með þrumuraust: „Félagar, fylkið ykk- ur um foringja ykkari. Nú verður harður atgangur í skipinu því að menn Eiríks og uppreisnarmennirnir æða með vopn í hönd þangað sem Eirifcur stendur. " ' - «f<' ’ifc* ^ M t íM:I N N, sunnúdaginn 5. janúar 1958. «• PKTSRSEN Kvenfélag Háteigssóknar. Jólafundur félagsins verður í Sjó mannaskólanum þriðjudagin.n 7. þ. m. og hefst fcl. 8 e. h. Vigfús Sigur geirsson sýnir kvikmyndir og séra Sveinn Víkingur les upp. Sameigin Ieg kaffidrykkja. Aldraðar konur x söfnuðinum velkomrjar, er það ósk félagsins að þær geti komið sem fiestar. — Eg held að það se verið að hæðast að okkur, Denni getur varla hafa hleypt af gömlu fallbyssunrxi frá þræliastríðinu og brotið þyjfckan steine vegg, eða heldur þú það? — Skipin — Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Vestfjörðum á leið til Reykjavíkur. Esja er á Austfjörðum á leið til Akureyrar. Herðubreið fór frá RFeykj'avík á miðnætti í nótt austur um land til Þórshafnar. Skjald breið fór frá Reykjavík í gær vest- ur um land til Akureyrar. Þyrili er á leið frá KaxTshatmn til íslands. 4U8LÝS1B I TIMANUM Málaskóli Halldórs Þorsteinssonar. Kennlsa hefst 8. janúar £ ölhim framhaldsflofckum, svo og í nýjum flokkum fyrir byrjendur. Innritun alia virka daga frá fcl. 4—7 í.Kena arsskólanum í síma 13271. Sunnudagur 5. jan. Símon munkur. 5. dagur árs- ins. Árdegisflæði kl. 4,57. Síð- degisflæði kl. 17,16. Slysavarðstofa Reykjavlkur í Heilsuverndarstöðinni er opln all- i an sólarhringinn. Læknavörður L R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl 18—8. — Sími 15030. Slðkkvistöðin: siml 11100. Lðgrsglustöðin: siml 11166. Helgidagslæknir. Árni Björnsson. Læknavarðstofan Á aðfangadag jóla opinberuðu trú lofun sína Jóhana Jóhannisdóttir skrifstoíumær hjá KEA á Akureyri og . Geiriaugur Jónsson, bókbindari í Prentsm. Eddu, Reykjavik. „Dagbladet" i Oslo birti nýiega þá frétt, aS annar hver Norðmaður brugg a3i sjálfur sitt iólabrennivin. Dsnski teiknarinn óviðjafnanlegi, Bo Bojesen, greip fréttina á loffi og birti þessa mynd i „Politiken" með þessum texta: „Brænder tkje dere? — Nei, iei mykler, jei." Um jólin opinberuðu trúlofun síi ungfrú Svandís Guðjónsdóttir, Up tökxxhelmilinu EUieahvammi og Ra: Viggósson, húsgaignabólstrari, Laui vegi 50 B. Ennfremur ungfrú Ásge ur Jónsdóttir Upptökuheimiiinu I iðaih'vammi og Guniiiaugur Vilhjálr son, Laugaböfckum, Ölfusi. Hion eilífi eldur F é 1 a g s lií

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.