Tíminn - 08.01.1958, Page 1
Mntr TÍMANS eru:
Riistjórn og skrifstofur
1 83 00
BltSamenn eftlr kl. 19:
18301 — 18302 — 18303 — 18304
42. árgangur
Reykjavík, miðvikudaginn 8. janúar 1958.
Efnl: 1
Laugarvatn og Kkálholt, Wa. 6.
Erlent yfirlit, bls. 6.
Þeir létu undrið gerast, bt. V.
5. Wað.
)
Úrsögn Thorneycroíts ekki taiin
mirni hafa alvariegar afleiðingar
Stefna Breta í fjármálum óbreytt
London, 7. jan. — Það hefir vakið heimsathygli, að Thorney-
ieroft fjármálaráðherra Breta sagði af sér. Nokkur ókyrrð var
á verðbréfamarkaði og' gegni pundsins óstöðug't á frjálsum
Ðiarkaði í dag vegna þessa. Þó er ekki talið, að um neina
▼erulega hættu sé að ræða fyrir efnahagslíf Breta í heild.
Víða um Evrópu er uppsögn ráðherrans kölluð alg'ert eins-
dæmi.
beiðni sína. Orsökin er sú, að hann
var ósamiþyikliur þ\d uppkasti til
fjárlaga, seim meirihluti stjórnar
innar samþykkti.
1 yfirlýsingu, sem leyndarráð
Verkamanna'iílcikiksins héfir látið
frá sér fara í sambandi við mál
þetta, segir að úrsöign ráðherrans
sé alvarlegur atburður, sem ekki
eigi sinn líka. Með tilliti til ann
arra .úrsagna úr stjórninni sið-
Thorneycreft afhenti í dag form
lega EHsabetu drottningu lausnar
Ný
1
stjorn
*
Israel
NTB—Jerúsaiem, 7. jan. — David
Ben G-urion, forsætisráðherra ísr
aels, kynnti í dag hina nýju sam
steypstjórn sína fyrir ísraelsþingi.
í stjórninni eiga sæti 16 ráð'heiT
ar, og eru þeir úr sömu 5 stjórn
málaflokkunurn og stóðu að fyrri
ríkisstjórn. Bað' Ben Gurion, sem
nú er 72 ára gamaill, þingið um
traust á stjórn sína með stuttri
ræðu. Ben Gurion bað um lausn
fyrir fjTra ráðuneyti sitt, eftir að
tveir ráðherrar höfðu komið upp
um ríkisleyndarmál. Var þar um
að ræða tillögu uní að senda
nefnd ísraehmanna lil Vestur-
Þýzkalands ti’l að semja um vopna
kaup. Hinir nýju ráðherrar hafa
skriíað undir hátíðlegt loforð' um
að flíka ekki leyndarmálum ríkis
ins.
Siðari fréttir:
llin nýja samsteypustjórn Iíen
Gurions í ísraels fékk seint í
kvöld traust þingsins fyrir sig og
stjórn sina með 76 atkvæðum gegn
33.
Tryggingahneyksli bæjarstjórnaríhaldsins: -
10 millj. kr. tryggingasjóður
orðinn eyðslueyrir hæjarsjóðs
Lög um ráðstöfun iðgjaldasjóðsins hafa FuT1Itr,úifíast,f^"a®^enfan
° OJ J Þa hefir akvæðið um full-
trúa fasteignaeigenda verið
verið þverbrotin - engu fé varið til
efiingar brunavarna og trygginga
eða iðgjaldaiækkunar
Undanfarin missiri hefir lítið verið rœtt um trygginga-
málin í Reykjavík, en þar hefir þó gerrt saga, sem rétt er aS
þverbrotið. Honum hefir aldr-
ei verið gefinn kostur á að
fylgjast með þessum fjárreið-
um eða ráða hans leitað. Fyrir
nokkru ritaði Páll S. Pálsson,
framkvæmdastjóri Fasteigna-
eigendafélagsins og nú fram-
bjóðandi Sjálfstæðisflokksins í
udu 12 m-inuðím kall n- lovnd .r bæíarbúar rifi! UPP núna fVrir kosningarnar. Bærinn hefir Reykjavík, bæjaryfirvöldunum
ráðið þetta „enn eina sönnuu þÍs, i sjálfur bú^tryggingar með höndum, og er hagnaður af þeim bréf, þar sem hann tilkynnti,
að stjórnin er i þann veginn að s’ðustu fiögur árin um 10 millj. kr. og hefir allur runnið í að hann hefði verið til kvadd-
eyðsluhit bæjarsjóðs. Hafa lög um meðferð þessa fjár verið ur af hálfu stjórnar félagsins
þverbrotin með því, og er hér um að ræða eitt fjármála- að hafa eftirlit með sjóðnum
hneyksli bæjarstjórnaríhaldsins enn. iaf þess hálfu. Mun hann þó
aldrei hafa verið til kvaddur.
leysast upp“.
Derich Heatheoat-Amory hefir
lýst yfir, að engin breyting verði
á fjlármlálastefnu stjórnarinnar á
næstunni. Aillt verði gert seun ha>gt
er til að koma í vég fyrir verð-
bólgu.
Duncan Sandys landvarnarráð
herra sagði í ræðu í dag, að á-
greingurinn milli Tliomeycrofts
og hinna í stjórninni ltefði verið
smávægiiegur, um það liefði verið
að ræða að slcera niður útgjöldin
um litla upphæð og hefði það
kcmið niður á fólagsmálastarfsemi
ríkisins. Hefði, það g'etað leitt al'
sér auknar launakröfur og hefði
ef til vill komið til með að kosta
þjóðfélagið miklu hærri upphæð,
en þá, sem fjánmá'laráðherrann
viildi spara, að því er Sandys taldi.
Eregniir lienma, að Frjálslyndi
flokkurinn hafi í dag boðið Thorn
eycroft að g'anga í þann flokk.
A síðasta kjörtímabili voru
tryggingamálin mjög til um-
ræðu. Fulltrúi Framsóknar-
flokksins í bæjarstjórn barðist
fyrir því árum saman í bæjar-
stjórn, að húsatryggingar í
bænum yrðu boðnar út, og
loks undir lok síðasta kjör-
tímabils lét íhaldði undan síg'a
og' féllst á það.
Boðin 47% iðgjalda-
lækkun
Þegar tryggingarnar voru
boðnar út, gerðu Samvinnu-
tryggingar langhagstæðast
Fjölmennið á bæjarmálafund Fram-
sóknarmanna í Tjarnarkaffi í kvöld
Egill
Hörður
Valborg
Þórður
I
k
Framsóknarfélögin í Reykjavík efna til aimenns fund-
ar um bæjarmál Reykjavíkur í kvöld, miðvikudag, og
hefst hann kl. 20,30 í Tjarnarkaffi niðri. Á fundinum
verða fluttar nokkrar stuttar ræður, og verða ræðumenn
þessir:
Egil! Sigurgeirsson, hæstaréttarlögmaður
Hörður Helgason, blikksmiður
Kristján Thorlacius, deildarstjóri
Valborg Bentsdóttir, skrifstofustjóri
Þórður Björnsson, lögfræðingur
Örlygur Hálfdánarson, fulitrúi
Fundarstjóri verður Björn Guðmundsson, forstjóri.
Hermann Jónasson, forsætisráðherra, formaður Fram-
sóknarflokksins, mun flytja ávarp í fundarlok.
Framsóknarfólk, og annað stuðningsfólk B-listans,
fjölmennið á fundinn og kynnið ykkur bæjarmálin.
Mætið stundvíslega og takið með ykkur gesti.
Hefjum kosningabaráttuna með öflugri sókn.
Örlygur
tryggingatilboð, og fól það í
sér 47% iðgjaldalækkun fyr-
ir húseigendur í bænum.
Sjálfstæðisflokkurinn fékkst
þó ekki til þess að fallast á
þetta hagstæða tilboð, held-
ur ákvað að bærinn tæki
tryggingarnar í eigin hend-
ur.
Lögbundinn trygginga-
sjóður
Samkvæmt lögum bar bæn-
um að leggja hagnaðinn af
tryggingastarfsemi þessari í
sérstakan sjóð, sem verja
skyldi til eflingar trygginga-
starfseminni og brunavörnum
svo og til lækkunar á iðgjöld-
um húseigenda. Jafnframt er
svo kveðið á, að fulltrúi stjórn
ar Fasteignaeigendafélags
Reykjavíkur skuli eiga sæti í
sjóðstjórn til þess að fylgjast
með ráðstöfun sjóðsins.
Allt ey<SsIueyrir
bæjarsjóís
i Það ér skemmst af að segja,
að allar þessar reglur og laga-
ákvæði um ráðstöfun trygg-
ingasjóðsins hafa verið þver-
brotnar.
Árið 1954, sem var fyrsta
tryggingaár bæjarins, nam
hagnaður af tryggingunum
samkvæmt bæjarreikningum,
2,1 millj. kr. Hann varð allur
og óskiptur eyðslueyrir bæj-
arsjóðs. Enginn trygginga-
sjóður stofnaður.
Árið 1955 varð hagnaður-'
inn 2,4 millj. kr. og fór hver
eyrir sömu leið.
Þess má geta, að bæjar-
stjórn og bæjarráð hafa aldr-
ei samþykkt þessa meðferð
tryggingaf járins. Er hér um
að ræða eitt hið mesta f jár*
málahneyksli íhaldsins, þar
sem lög eru þverbrotin á
borgurunum og þeim gert að
greiða miklu hærri bruna-
tryggingagjöld en nauðsyn-
legt er.
Stjórnmáíanámskeið
FUF í Keflavík
Fysti fundur stjórnmálanám-
skeiðsins verður í Tjamarlundi
B|orn
l
Bii ScÍHrow .-.
í kvöld kl. 8.30. Á fundmum
mætir Eysteinn Jónsson, fjár-
málaráðherra og talar um stjórn
málastefnur.
Stuðningsmenn Framsóknar-
flokksins eru velkomnir nieðan
liúsrúm leyfir.
Árið 1956 varð hagnaður- Illviðri víða
inn 3,3 millj. kr. og fór það
enn sem eyðslueyrir í bæjar- j| EvrÓDlI
sjóð.
Ekki er vitað til fulls, hver
hagnaðurinn varð 1957, en
gera má fyllilega ráð fyrir,
að hann hafi orðið 2—3 millj.
kr. og sé því hagnaður alls
orðinn um 10 millj. kr. og
hefir allur orðið eyðslueyrir
bæjarsjóðs.
NTB—London og S'tokkhóimi, 7.
jan. — Mikil óveður hafa geisað
síðasla sólarhringinn víða um
Evrópu. Snjó'koma hefir verið mik
il við strönd meginlandsins og
hindrað þar samgöngur. Við strönd
Iiollands fórst strandferðasíkipið
Oapélla oig með því niu menn.
Víða í Svíþjóð er einnig öli um
ferð lömuð af vöidium snjóa.