Tíminn - 08.01.1958, Síða 2
T í IVII N N, migvikudaginn 8. janúar 195,8,
Háskólanámskeið í blaðamennsku í Arósum I Fylgizt með því, hvar vöruverðið
Fyrsta samnorraena háskólanámskeiS í blaðamennsku, sem haldið hefir verið, hefst við háskólann í Árósum í
febrúarmánuði nœstkomandi stendur yfir í þrjá mánuói. Það var Norræna ráðið, sem átti upptökin að þessum
námskeiðum, sem verða styrkt fjárhagslega af öllum Norðurlöndunum fimm. Námskeiðin verða haldin í hinum
glæsilegu nýju húsakynnum Blaðamennskudeildar háskólans í Árósum, sem nýlega er lokið við að byggja. —
Fyrir skömmu héldu aðalfyrirlesarar námskeiðsins með sér fund og var myndin hér að ofan tekin við það
tækifæri. Á myndinni sjást, talið frá vinstri: Chr. A. R. Christensen, ritstjóri, frá Noregi; Niels Andrén, dósenf
frá Sviþjóð; Göran von Bonstorf, prófessor, frá Finnlandi; ívar Guðmundsson, ritstjóri frá íslandi og Erik
Reske-Nielsen, lektor (maðurinn með kvikmyndavélina) frá Danmörku. — Auk þessara fyrirlesara á námskeið-
inu verða marglr aðrir og má nefna prófessor Francis Bull frá Noregi, Gunnar Heckseher prófessor frá Svíþjóð
og prófessorana Jörgen D'tch, Aivar Nelson og Troels-Fi.nk frá Danmörku, en sá síðastnefndi er forstöðumaður
Blaðamennskudeildar Árósaháskóla. —
100 íslenzk fiross send á markað
í Þýzkaiandi um þessar miindk
í gær var skipað út 1 þýzkt saltflutningaskip hér í Reykja-
víkurhöfn um 100 hrossum, sem fara eiga til Þýzkalands. Eru
þetta að tveim þriðju hlutum folöld en að þriðjungi fullorðn-
ir, tamdir hestar.
ar dýralæiknin'garöáitn í Þýzkafendi,
mun annast hrossin á ieiðinni.
Blaðið átti tal við Stefán Jóns-
son í Kiilkjubæ í gærkveldi um
þennan hrossaútflutning. Sagði
hann að eftirspurnin I Þýzkafendi
væri mjög mikil, einkum á fodöld
um, cg vildu innfiytj'endur þeir,
sem selja hroasin í Þýzkalandi
helzt fá utm 200 folöld núria, en
það var ekki hægt á þessum tíma
árss. Þó vildum við reyna, sagði
Stefán að koma til móts við kaup
endurna eiras fljótt og hægt er
til þess að ýta heklur undir þann
góða markað, sem nú er fyrir
hendi, cg því er reynt að senda
þessi hross núna.
Hross þessi ent af Suðurlands
undirlendinu og úr Borgarfirði.
Lögð er áherzla á, að tömdu hest
arnir séu góðgengir, þægir og
þjálir í meðíerð, þvi að kaupend
ur eru flestir líitt vanir meðferð
hesta. Reynt verður svo með vori
og sumri 'að haida útfiutningnum
áfram eftir því sem unnt er, sagði
Stefán. Árni PMmason, sem stund
Aukið fé
til fiugskeyta
NTB—Waðhington, 7. jan. Eisen
hower bar í dag fram sérstök til-
mæli við þingið um að veita auka
fj'árveitingu, sem raemur 1260
milljónuim dolilara til að auka
hraðann í þróun flugskeytavopna
og styrkja loftvarnakerfið.
Fasiaeeíiidm ræðir um svör vest-
rænna ríkja við bréfum Bulganins
Bretar teJja, a<S erfitt muni aí samræma svörin
NTB-London, 7. jan. — Fastanefnd Atlantshafsbandalagsins
mun á morgun ræða um svör æðstu manna vestrænna ríkja
við bréfunum frá Bulganin, sem hann sendi í desember síðast
Iiðnum, áður en NATO-ráðstefnan hófst.
I bréfunum kom fram viðhorf i verði lagt fyrir nefndiná. Bretar
Rússa og skoðanir þeirra á þvi, j efast um að fastanefndin reynisí
hvernig eyða þæri togstreitunni íifær um að samræma sjónarmiðin
alþjóðamáium. Fundurinn er hald-j í einni svipan og telja sennilegt,
Engar ákvarðanir um lr
inn í samræmi við vilja forsætis-
ráðlrerrafundar NATO, sem fram
kom í yfirlýsingu fundarins, þ. e.
áð fastanefndin skyldi vera sívirk
stofnun, þar sem iraeðlimaríkin
ræddu alþjóðavandamálin sín á
meðal.
í London er á það bent, að eng-
an veginn sé víst, að svarbréf Breta
sameigiolegan
markað
París 7. jan. Hinir sex utanríkis-
ráðherrar, Vestur-Þýzkalands,
Ítalíu, Belgíu, Holfends, Frakk-
lands og Luxemtoourg iuku 1 dag
tveggja daga viðræðnm sínum um
sameigir\leg*in markað Evrópu og
hagnývMn kjarnorkunnar án þess
að komast að nckkurri sérstakri
niðurstöðu unvhvernig megi kcma
áformum um slík fyriríæki í kring.
Walter Hallstein, sem starfar
í vestur-þýzka uta nrík isráðuney t
inu hsfir verið skipaður formaður
þeirrar nefndar, sem sjá skai um
framgang hins sameiginiiega mark
aðs. Formaður þeirrar nefndar,
sem sjá á um stofmm kjarnorku
•stofnunarinnar (Euratom) hefir
verið skipaður Frafckin Louis Ar
mand.
Uppvist iim inubrotin
aðf aranótt máoudags
í ‘gær hafði biaðið tal af Sveini
Sæimundlasyni, ylfirliC'greglu'þjóni
og skýrði hann frá því, að bú.ið
væri að upplýsa þau innbrct, sem
framin voru hér í bænum aðfar-
anótt máraudagsins og skýrt var
frá í blaðinu í gær. Tveir piitar
um tvítugt hafa játað á sig þessi
innbrot. Þá sagði Sveiran að í fyrri
nótt hefði enn verið fcrotizt inn á
þreimur stöðum. Fárið hefði verið
inn í tvö fyrinfcæiki, sem eru til
húsa að Grettisgötu 3. Var stolið
fjögur hundruð krónum í pening-
urn í öðrum staðnu'm cg einhverju
af munum i hinum. Þriðja innbrot
ið var í mjólkurbúð í Garðastræti
17 og stoiig þar nok’kru af sæl-
gæti. Innbrot þesísi eru nú í rann
sókn.
að nefndin verði að halda a. m. k.
einn fund enn um þetta mál.
Brezka stjórnin er þeirrar skoðun-
ar, að ekki Iiggi mjög á að svara
bréfunum.
Ekkert staðfest om
rússn. geimfarann
NTB—Mcckva, 7. jan. Fróttamönn
um í Moskva virtist í dag, að
Rússneákir leiðtcgar gerðu sér
bara gaman af því orðspori, að.
Rússar hefðu sent flugsfceyti með
einum manni upp í 300 km. hæð
yfir jörð og látið það kcima aft
ur niður í failMíf. Sagan hefir
hvorki verið staffifest né yfirleitt
neitt um málið sagt af ábyrgum
aðiljum. En útlendingar í Moskva
eru nú nánast þeirrar skoðunar,
að sagafi eigi upptök sín í kvik-
mynd einni, sem iátin er gerast
/í framtíðinni og nú er sýnd I
kv'ibmyndahúsum Meekvuborgar.
Þeir opinberir aðiiar, sem spurðir
hafa verið urn miálið, hafa svarað,
að þeir hafi ekkert urn það að
segja. Bent er á, að Rússar kærá
sig ekki aikaf um að kveða niður
ósannaln frétitatourð, einkutm ef
slíkar fréttir eru Rússum í vil.
í Reykjavík er lægst
Frétt frá skrifstofu veírlagsstjóra
Til þess að almenningur eigi auðveldara með að fylgjast
með vöruverði, birtir verðlagsskrifstofan eftirfarandi skrá
yfir útsöluverð nokkurra vörutegunda í Reykjavík, eins og
það var hinn 1. þ. m.
Heimasmjör óniðurgr.
Verðir.unur, sem fram kemur á Smjör’íki, niðurgr.
raokkrum tegu.ndanma, stafar af Smjörlíki óniðurgr.
mismunandi tegundum og eða mis Eggí s'timpluð
miunandi innkaupsverði. Egg óstimpluð
Nánari uppiýsingar um vöru-
verð eru gefnar á skrifstofunni Fislcur.
eftir því seim tök eru á, cg er fólik Þorskur, nýr, hausaður
tovatt til þess að spyrjast fyrir, ef Ysaá _ný, hausuð
því þykir á; tæða íil. Smiálúða
Upplýsingasúni skrifstofunnar Stórlúða
er 18336. Saltfiskur
Fiskfarz
Matvörur og nýlenduyönir. : ..........
43.80
6.30
11.30
31.00
2S.60
2.95
340
8.00
12.00
6.00
9.50
Lægst Hæst
3.20
3.15
5.00
4.95
5.20
3.35
2.75
3.90
5.10
5.30
5.85
8.45 10.45
Hveiti pr. kg.
Raigmjöi pr. fcg.
Haframjöl pr. fcg.
Hirfegrjón pr. kg.
Sagcgrjón pr. kg.
Kartöflumj.c’1 pr. kg.
Te 100 gr. pk.
Kafcó, V/essanen 250gr. 11.20 14.05
Suðusúkkulaði pr. tog.
Molasyibur pf. kg.
Strásykur pr. kg.
Rúsínur pr. kg.
Sveskjur 70,80
Kaffi, tor. og m. pr. fcg.
Kaffibætir pr. fcg.
20 báiar á s|é
FiSkilbollur 1.1 ds.
Kjötfars
Þvottaefni Rinsó 350 gr. 7.50
— Sparr pr. 250 gr.
— Perla pr. 250 gr. 3.60
— Geysir pr. 250 gr. 3.00
(Framhald af 12. síðu).
víkurbátarnir róa flestir á venju-
lega vertíðarmið og. sækja um tvo
tíma út frá Skaga.
AMimangir aðkwnubátar eru
komnir til Kefiavíkur til vertíð'ar.;
76.80 Eru Þ3® einkum bátar að norðan,
6.20 6.30 hú Ólafsfirði, Dalvík. og Húsa-
víik. Með þessum báturn ’ flestuim
kemur skiphöfnin að horðan og
ennifremur landmenn, sem búa
flestir í verbúðum í Keflavíik.
Reilkna miá með því að í dag
verði elkiki íærri en 20 bátar á
sjó frá Keffevik. .
4.55 5.55
19.50 22.50
18.60 25.30
42.00
21.00
12.75
16.50
8.20
3.75
3.65
3.05
Landbúnaðarvörur o. fl. pr. kg.
24.65
1.40
41.00
60.20
38.30
57.30
30.00
Kindakjöt súp'úkjöt 1. fl.
Kartöflur 1. fl.
Rj ómabúsis'mjör, n iðurgr.
Rjómatoússmjör óniðurgr.
Sam'lagssmjör niðurgr.
Samlagssmjör óniðurgr.
Heimasmjör niðurgr.
Akfært kringum
1 jornes
Húsavík: Akfært er nú kringum
Tjörnes og vegarsamband í milli
Norður- og Suður-Þingeyjarsýslu
og er það einsdæmi. Reykjaheiðar-
vegur er lokaður sem fyrr en liinn
iiýi vegur ' kring Tjörnes sannar
nú gildi sitt. Er þetta hin bezta
samgöngubót.
Sólskin á Nor^urlandi
Akureyri í gær: í gær sást hér
til sólar í fyrsta sinn á nýja árinu
og hýrnaði yfir mönnum. Veður
hefir verið stillt og gott þessa síð-
ustu daga, talsverður snjór er yfir,
en færð aílgóð.
2Ö.0CD mál síldar
tii Krossaness
Akureyri: Síidveiðin á Eyjafirði
heldur áfram, og hefir Krossanes-
vehksmiðjan nú tekið á móti 20
þús. málum, auk þess hefir dálítið
magn farið til beitu og í frost. Enn
stunda 8 bátar veiðarnar á innan-
verðum Eyjafirði og hefir verið
reitingsafli þessa síðustu daga.
Söngför Karlakórs
Ólafsfjaríar
Ólafsfirði, 5. jan. — Annan dag
jóla hélt Karlakór Ólafsfjarðar
söngskemmtun hér heima undir
stjórn Guðmundar Kr. Jóhannsson
ar við ágætar undirtektir. Sunnu-
daginn milli jóla og nýjárs fór kór-
inn til Dalvíkur og Hríseyjar og
söng þar við frábærar móttökur.
BS.
Húsavíkurbátar farnir
su^ur
Húsavík í gær. — Hér er gott
veður en nokkur snjór. Leiðir um
sveitir þó færar, en ófært yfir
Vaðlaheiði. Fnjóskdælingar flytja
Leysa S. þ.
índónesíudeiíima?
Dr. Drees, utanrífcisráðherra
Hollandis hefir látið svo ummæilt,
að Indónesar héfðu nú eyðiiagt
alla möguleika til samtooarauiags
um deilnmál Hollendinga og Ind-
ónesa. Kæmi nú til kasta Sam-
einuðu þjóðanna að leysa má'lið.
Fréttir frá landsbyggðinni
mjólto hingað til Húsavífcur meðan
ófært er til Afcureyrar.
Vertíðarbátar eru farnir suður.
Helgi F'lóventsson og Smári munu
róa frá Keflaví'fc en Helga og Pét-
ur Jónsson frá Sandgerði. Hag-
barður stundar veiðar á heimamið-
um eins og í fyrra, og Stefán Þór
er leigður suður á vertíð. Reytingis-
afli er hjá minni bátum á heima-
miðum. ÞF.
Skííanámskeií haldafr
inni í miSjum bæ
Akureyri: Skíðaráð Afcureyrar
gengst þessa dagana fyrir skíðanám
skeiði, sem haldið er hér inni í
miðjum bæ, í brekkunni ofan við
íþróttateikvanginn nýja. Renna
nemendur sér úr Brekkugötu og
niður undir leikvanginn. Kennari
er Magnús Guðmundsson lögreglu-
þjónn og skíðakappi og með hora
um nokkrir aðrir kunnir skíðamenn
í bænum. Brekkan er upplýst og
þátttaka mikil. Er líf og fjör við
Brekkugötuna langf fram á kvöld.
SiórhríÖarjól í ÓlafsfirÖi
Ólafsfirði, 5. jan. — Hér var
hríðarveður um jólin og stundum
vonzkustórhríð. Varð því minna um
mannfagnað en ætlað var. Jólatrés-
sfcemmtun, sem halda átti á jóla-
dag, fór fram á nýjánsdag. Þá birti
upp og hefir síðan verið bj artviðri
en frosthart. BS.
Fólkið streymir suÖur
á vertíÖ
Ólafsfirði, 5. jan. — Hinn 28.
des. hélt slysavarnadeild kvenna
hér árshátíð sína og var hún fjöl-
menn og skemmti fólk sér vel. Á
gamlárskvöld var áramótadanslei'k-
ur og fór vel fram.
Nú streymir fólk suður til ver-
tíðarstarfa og í aðra atvinnuleit.
Mun vera farið á annað hundrað
manns og margt eftir. Hér er al-
gert atvinnuleysi og ekki útlit fyr-
ir að úr rætist. BS.