Tíminn - 08.01.1958, Síða 4
TÍMINN, miðvikudagiun 8. jauúar 1958«
Sænska söngkonan Evy
Tibell, sem er íslendingum
að góðu kunn síðan hún söng
hér í óperettunni Leðurbiak-
an eftir Mózart í Þjóðleikhús-
inu, hefir nú sungið titilhlut-
verkið í Toscu í Stokkhólmi.
Sænsku biöðin Ijúka miklu
lofsorði á Evy fyrir söng
hennar og segir einn gagn-
rýnenda, að hún hafi sungið
og leikið hlutverk sitt með
jöfnum listrænum árangri.
Evy er nú glöð og ánægð
með tilveruna enda eru dóm-
ar manna um söng hennar
jafnir og lofsamlegir.
Evy hefir til þessa sungið í
óperettum, en sigur hennar á
óperusviðinu er mikill og óum-
deilanlegur. Það er þvi engin
furða þótt hún sé ánægð með sig.
— Tosca er einmitt hiutverk fyrir
mig, segir Evy. — Hún er söng-
kona og ástarsaga hennar er átaka
mikil og harmþrungin. Hún er
alveg að mínu skapi. Hafi maður
sungið óperettuhlutverk svo árum
skiptir, getur það orðið dálítið
þreytandi að beita sér í hinum
nauðatíku hlutverkum. Hlutverk
Toscu var eins og endurnærandi
iífdrykkur fyrir mig og ég gerði
mitt bezta. Og auðvitað hlýtur
maður að gleðjast, þegar maður
fær góða dóma hjá listgagnrýn-
endum.
„Vakti sterkar og sannar
tilfinningar
,,Aftonbladel“ segir um Evy:
„Það var Evy Tibell, sem hrós-
aði sigri við frumsýninguna á
Tosca. Rödd hennar hljómaði
skærar en áður og leikur hennar
var hárfínn og hún var líka töfr-
andi fögur. Hún^ var vel að sigr
inum komin“. f Svenska Dag-
bladet segir, „að hin tónrænu og
Ieikrænu aðalhlutverk hafi verið
framúrskarandi vel af hendi leyst.
Evy Tibell söng og lék Toseu með
jöfnum listrænum árangri." „Ar-
betartidningen“ segir: „Þessi ljóm
andi fallega Tosca befir ttí að bera
djúpan mannlegan skilning, sem
speglast í hinni þroskuðu og vel
þjálfuðu rödd söngkonunnar. Mað-
ur skynjar hvernig hún breytist
úr konu í frelsishetju og hvernig
henni gefst styrkur til að drepa
harðstjórann Scarpia". í „Göte-
borgs Tidningen“ segir: „Titilhlut-
verk Toscu er þungamiðja Ieiks-
ins og Evy Tibell tók sjálfri sér
fram í þessu hlutverki bæði hvað
söng og l'eik snertir. Rödd sína
hóf hún hærri og bjartari en áð-
ur og framkoma hennar fullvissaði
mann um leikræna hæfileika, sem
fil þessa hafa legið ónotaðir.“ „Ny
Tid“ segir að Evy sé alltaf að fara
fram og að leikur hennar hafi-
verið stórkostlega áhrifaríkur.“
Björn Johansson segir í „Göte-
borgs Handels- och Sjöfartstidn-
ing: „Bvy Tibell er engin örlaga-
dís, en í hlutverki Toscu tók hún
■sér fram og vakti sterkar og sann-
ar tilfinningar. Leikur hennar
náði mestri fyilingu í öðrum þætti.
Eftir bardagann við Scarpia hljóm
'aði rödd hennar innilega fögur í
„V’isi d’arte v’isi d’amore....“.
Það var eit-t af þessum Ijóðrænu
augnabiikum, þar sem að tvær
kenndir mætast í leikrænum átök-
um. í fyrsta þætti var rödd henn-
ar á stunduim nokkuð hljcmlaus,
«n á eftir var eins og skaphiti
hennar blossaði upp í söngnum og
varpaði örlagaþrunginni birtu yfir
endalokin. Hún varpaði sönnum
ítölskum blæ 'á allan leikinu“.
Evy Tibell sem er íslendmgnm aS
góSu kunn fær afbragSs dóma í Uut-
verki Toscu - „Hun er alveg aS mínu
skapi“, segir Evy - Hæfileikar, sem
vekja hrifningu - Menuhin gerði upp-
reisn á hljómleikum í New York
Viðtal við Hann
Evy Tibell í hlutverki Tosku.
Fíiharmoníska hljómsveif-
in í New York hefir þá reglu
að leika aldrei aukalag. Þessi
regla á að giida alls staðar,
þar sem hljómsveitin kemur
fram, jafnve! þóft frægir ein-
leikarar komi fram með
henni. En meðal slíkra gesta,
sem leikið hafa með hljóm-
sveitinni, er fiðlusnillingur-
inn heimsfrægi Yehudi
Menuhin.
Það gerðist s’kcmmu fyrir jclin
í New York, að Menuihin lék með
hljómsvei'tinni á fjórum konsert-
um. Fyrsta daginn braut hann
regíuna, enda
hafði hann verið
ikalHaður fram
hvað eftir annað.
Hann lék auka-
lag. Honum var
tilikynnt af hljóm-
sveitarstjórninni
að þetta mætti
ekki koma fyrir
aftur.
Siðasta kcnsert
inum lauk þannig
að Menuhin var
kallaður fram enn þá oftar en áð-
ur.
Menuhia
ÞÁ GEKK hann að lokum fram
á sviðið og flutti ofurlítinn ræðu-
stúf. Hann sagði, að hann mætti
ekki gefa aukaia-g, og hann væn
meira að segja ekki viss um uð á-
heyrendur mætlu klappa fyrir sér.
— Þesisi virðulega itíjómisve.'t,
sagði Menuhin, hefir stjórn, B)m
er lirædd við músíkkina, og telur
víst, að 2—3 minútum fleiri held-
ur en færri sem fara til að túlka
Bach, séu til íjcns. E-n Menuhin
hafði leikið Bach sean aukalag á
fyrri kcnsert.
New York blöðin teija að óvíst
sé að Menuhin muni aftur leika
með Fíl'harmónísku hljómsveitinni
í New York. ____
Eksfrablað í Kaupmanna-
höfn flytur þær fréttir nú á
þriðja degi hins nýja árs, að
ómálga börn fái viskí á pel-
ann í sjúkrahúsi einu í Kaup-
mannahöfn.
Þetta skeður þó aðeins i því tid-
felii að eigi að gera uppskurð á
börnum cg ttí standi að svæfa þau
En svæfingarmeðalið er, seg-
ir blaðið, viskí á pela og tútta á.
Þetta er amerísk aðferð, sem
danskir læ/knar hafa nýl-ega til-
einkað sér. Um 100 bom hafa
Næringarmeðal úr jsara dregur
úr áfengisþorsía
f fréttabréri, sem Afholdsfolk-
ets Pressekontor í (Mó, sendir
ýnisum bilöðum, er þess getið, að
kunnáttuinrenn í Svíþjóð hafi
reiknað dæmið þannig, að áfengis
neyzla lamdsmanna kosti nú þjóð-
ina árlega 2,8 mtíljarða sænskra
króna. 1 þesisu e>r falið vinnutap,
slys, liftjón cg eyðilegging á efni-
viði cg öðru sliiku, sem áfengis-
neyzlan veldur.
Norðmenn telja, að áfengis-
neyzlan þar í landi kosti þjóðina
árlega hálfan annan milljarð kr.
Þetta eru háar tölur og hærri en
upphæðir þær, sem ríkisstjórnir
þessara landa hafa upp úr áfengis
sclunni. Áfengisneyzla og sala er
áreiðanlega stórtjón hverri þjóð.
MerkiLeg nýjun-g er það, ef hald
góð reynizt, að tveir -læknar og
einn efnafræðingur í Noregi hafi
framHeitt eins konar næringar-
meðal, aðallega úr þara. Mikilverð
asta ágæti þessa efnis er talið
vera, liversu góð áhrir það hefur
á cfdryikkjumenn. Þriggja ára ttí
raunir virðast staðfesta, að nær-
ingarafni þetta dragi mjög úr á-
fengisþorsta drykkjumannsins. —-
i Ýmsir, sem rannsakað hafa líf
dryggjumanna, hallast að þeirri
skoðun, að óstjórnarlegur áfengis
þorsti þeirra reki rætur til viss
efnasfcorts. Næringarefni unnin úr
sjávargróðri kunni að bæta úr
vis-sum efnaisöcorti, er tilbúni á-
burðurinn valdi ef itil vill ýmsum
jarðargróðri.
Fréttabréfið fullyrðir, að hið
nýja efní, hvort heldur er í fljót-
andi l-egi ‘eða töflum, hafi undra-
verð áhrif á drykkjumanninn,
hann losni við áfengisþorstann.
Góðar fréttir eru þetta, en oft-
ast er réttast að gleypa fréttir
varlega og bíða átókta. Við skul-
um þó vona, að htn góða frétt
reynizt haldigóð.
P.S.
VÉR smeygjum oss inn um hálf-
opna gáttina og ryðjumst inn að
toontórdyrum. Þar framan við er
Beimdellingur ó verði og urrar.
„Is Bjarni the Great at home?“
spyrjum vér.
Heim-deilingu-rinn er í klofnum
jakika óig dinglar nú löfunum að
aftan; hann er hættur að uiTa.
Vér töfcum þögn hans -sem jáyrði,
opmum dyrnar cg göngum inn.
„Moren“, segjum vér.
Bjarni siitur á stóli og h-exur
þumalputa við vestisboðunga að
stórmenna Gið.
„Mornmg. Frá hvaða blaði eruð
þér, góurinn?“
„Timie“ se-gjum vér.
,,Time“, segir Bjarni og lyftist
svo í slóinum, að vér 6jáum'
g’lcggt Gefjunaráklæðið.
„Spyrjið bara, ég skal svara“.
„Hvað hefur SjálfstæðMlokkur
inn gent -iyrir Reykvíkinga í menn
in-garmiálium?"
BJARNI hl æs út kinnarnar,
og tsvo fcemui gusan, hverja vér
eifcki nemum ué náum að skrifa
niður.
Eftir fcorter skellir hann kjálk-
unum í fyrsta gír, og þá nemum
vér 'síðustu orðin „ . . . svo hjálp-
aði óg Gunnari greyinu til þess
dv- byggja ailla skólana og gerði
s’ j Vtíhjiálm að útvarpsstjóra,
lumin-gjunni sé lof.
Áður var Konni rétt stautandi,
t u síða-n hann gefck í Heimdall,
er hann orðinn fluglæs. Og eins
oc stendur í Bláu bókinni:
Reistum Vesturver,
en ég Viðris ber
munstrandar mar . . “
Það er hringt, og Bjarni grípur
tólið.
„Nei, ert það þú, Dýrleif mín,
komdu þlessu'ö". Bjarni brosir svo
breitt og blíðlega, að skín í vís-
domsten-nurnar báðu-m megin.
„Sagðu mér nú af-tur það, sem
ég sagði þér í gær“. Hann hlustar
og hripar eitthvað niður. „Þetta
gegnið undir uppskurð viskídofin
cg hefir dugað ágætavel.
Danska blaðið tekur það sér-
staklega fram, að danskt Cloc-
viskí, sem ekki þykir neitt sér-
deilislega fínn drykkur dugi vel
til að svæfa ungbör.n. Segir ekki
ofiscigum af framför-un-um í Dan-
mörk.
ÞAÐ BAR til í London á
2. jóladag að faðir Clifton við
St. Bonifaoekirfcjuna þar í borg
inni, sam er kaþóisik kirkja, heyrði
barnagrát í dimmri kirkjunni og
þegar að var -gáð fundu þeir hvít
voðung liggjandi í skriftastóinum.
Prestarnir kölluðu þegar á lög-
regluna, sem tók barnið í sína
'Uimsj-á. Hj'á barninu lá hvítvíns-
flasfca með túttu á. Má vera að
hin ensfca móðir hafi þefckt danska
þjóð-riáðið, sem að ofan getur, og
ætlað að svæfa barnði með inni-
h-aldi pelans.
ÖR og KLUKKUR |
Viðgerðir á úrum og klukk \
um. Vsldir fagmeim og ful) \
komið verkstæðl trvggj? |
örugga þjónustu.
AJgreiðum gegn póstkrðfc I
Slgmuníl
550B
Laugaveg 8.
■
Kaupi íslenzk
frímerki
G. Brynjólfsson
Pósthólf 734
Reykjavík
skál ikoma í fyrra-miálið. Blessuð."
Hann 'leggur tó-lið á og setur þum
alputana á sinn stað.
„Hvað er að segja um fjármál-
in“. spyrjum vér.
„Áð-ur en Borssynir drápu Ými,
þá var ebkert til, ekki túsfciíd-
ingur. „Vasa sandu-r né möl,“
stendur í Völuspá, og því var ekki
einu sinni hægt að reisa hús úr
varanlrgu efni hér í borginni, fyrr
en við Sjálfistæðismenn komum
til.
Fyrir svo sam 50 árum á-tti Egg-
ert Kristjánsson um það btí krónu
og þá iskuldaði Björn Ólafsson 35
aura fyrir pepsicala. -Þá var það
svar-t, maður, en þetta 'hefur lag-
ast;
Á meðan ég var ráðherra, létum
við 'tengja elevatorinn i Faxaverb
smiðj-unni við Vöilinn, og þar var
dcllurum ekið í hjól-börum og
sturtað í tórinn, ha, ha, en svo
kom Kristinn og þar næs-t Guð-
mundur í. Fari þeir báðir tveir
í sjóðbullandi, koilgrænt, hurð . . “
„HVER va-r þessi Bor“, grípium
vér fram í, „pabbi þessara stráka,
som drápu hann þarna hinn? Var
það bor, sem notaður var til þess
að bora með -eftir faeitu vatni?“
Angurský líður ytfir bjarta á-
sjónuna.
„Æ, minnstu ekki á borinn,
blessaður, því að þá dettur mér
hann Gunnar í hug, sem aldrei
á aur, þó að hann leggi útsvar
bæði á 'li-fandi og dauða.
Nei, Bor var heildsali, rak auík
þess saumastofu og hænsnabú og
átti nokkrar sjoppur, var í stjórn
Varðar, góður maður og gegn“.
Enn hringir síminn.
„Nei, er skýrslan komin að
norðan? Ágætt! Það er bezt að
þú, Valdi minn, kynnir þér að-
ferðina og stjórnir -herferðinni.
B'lessaður“.
Bjarni brosir kærleiksbrosi,
bendi-r oss til sín og hvíslar: „Ég
-er búinn að fá um það skýrslu
frá f-lokksbræðrum mínum á Akur
eyri, hvernig bezt sé að haga úit-
strifcununum. Þeir hafa langmestu
og happa-sælustu reyn-sluna í þesis
um málum. — Höfuðgjarnt skal
þei-m verða sumurn Thoroddsens-
mönn-um, -ha,ha“. Bjarni hlær
'kuldahl-átri -og gní-stir tönnum, svo
að ekki er þá óttalaust inni að
dvelja.
-En afitur birtir, og Bjarni segir
við 'oss: „En mundu, að við erutu
100% m-eð ykfcur Ame-ríkönunv1.
„Okfcur Ameríkönum," segjum
vér og hnusum við. „Vér eruim
enginn Kani“.
„Efcki Kani?“ segir Bjarni og
hvessir á oss augum. „Þú sagðist
vera frá Time“.
„Vér erum frá Tímanum", segj-
um vér og berum hönd fyrir höf-
uð 'oss, og það má ebki seinna
vera.
EINS OG ELDING grípur
Bjarni atgeirinn og leg-gur til voir,
en lagið geigar, rennur af skild-
inum og gegnum ruggustólinn.
Ha-nji ka-star að oss s-pjóti, en
vér grípum það á lof'ti og sendum
til baka. Bjarni stekfc-ur hæð sín-a
í öllum fö'tunu-m, og spjótið lend-
ir í bókasfcápnum og stendur f-ast
í einu rit-verki Hagalíns. Bjarni
bítur í skjaldarröndina, grípur öx-
ina Rimmugýgi og reiðir ttí höggs,
en vér hopuim ó hæli og berum
skjöldinn fyrir oss, spörk-um dyr-
unum opnum aftur undan oss,
stökkvu-m öfu-gir yfir þröskuldi-na
og tökum til fótanna.
Uim leið og vér hendumst út,
heyrum vér að Bjarni kallar:
„Heimddlin-gur, bíttu hann,“
og kamur sá þjótandi á eftir oas
með gapandi gini.
Vér snúumst á hæli, bregðum
sverðinu og hög-gvum af honum
höfuðið.
Um leið og það fýkur af boln-
um, heyrum vér að það segir:
„Ég heimfa að fá að kjósa alla
nóttina“.
Vér slíðrum sverðið og höldum
heim.
Guðmundur fréttamaður.