Tíminn - 08.01.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.01.1958, Blaðsíða 7
7 T f MIN N, miðvikudaginn 8. .ianúar 1958. Skáldin, sem orfu alda- mótaljóSin hafa sjálfsagt ekki þóti spámannleg af samtíðarfólkinu, þegar þau sáu í anda knör og vagna knúSa krafti sem vannst úr fossa íandsins skrúða og ótal margt annað, sem ekki var síður draumsjónum háð. En nú er margt af þessu orðið að veruleika og sitthvað fleira, sem engum hafði dott- ið s fiug um síðustu aídamóf. Öldrn hb’fir á 1 .landi, ekki rlð- ur og í íi4:.rum.íil?:."uin frekar sn annars staðar á VeaturíSndutm, orðið öld: fliiRná mi'- ’-a hamskipta í lí'fi •þj’Q>ða'(íg;,ein£'ta,Minlga. Það er ekkl láust’ .við að ungt fóCk, sem hugsar, ofundi' slundum „gömlu meimfn-a“, sem nú eru að ljúka löngu tsg'! átháfnasömu daglsverkL vegna að peir hafa horft á hið mikla úndur' gerast, eða öllu heldur tátið 'pað gerast með at- höfrtam, úhuga cg löngum. vinnu- dögum. ' létu undrið éerast Á íslandi, þár sem stytsd er til útlanda. Á Atrstfjörðum hefir athafna- sagan \-tð;i ' gerzt með nokkuð, öðrum haetfi ’en víða annars stað-l minningar, er þá voru rifjaðar upp. fara hcr á aftir í •þeirri von að þær mættu verða e;nhverjuni tll fróðleiks og skeir.en‘.unar: ar. Nífltegð1 fjarðanna við önnuir |>á var byggð í Hellisfirði. Snemma í uppvextinum fór Magn- ús að hafa kynni af sjósókn, og „gutlaði þá eitíhvað á vorin“, eins og hann kemst sj'álfur að orði, en hugsaði um féð í landi, smaiaði og sinnti fráfærum. lönd, Fameyjar og Noreg, hefir orðið þess valdandi, að þar gætti á árunum fyrir og eftir aldamótin áhrifa frá .nýrri tækni með öðrum þjóðiTm. í nokkrum til'Mlum stóðu Ú'tiundingar þaj.beint að umfan".s- íniklum athhfnum á sviði veiði- skapur cg úrvmnslu afla. Er þar merkdeg saga, að miklu ley-ti enn- þ‘á óskdáð,, og því n-okkairs virði að halda siíiou efni til haga. Þeim mcnnum ferr nú óðum fækkandi,1 se,m tóku þátt í athafna- lífi 'á áTatugunum i'yrir aldamótin. Einn þe-irra, frægur sjósó'knari cg du'gnp'ðarimaður á Norðfirði, verð- ur éttræður á þe.ssu ári. Hann heitir Magir.ús Iíávarðsson, fædd- ur í Heiiiofirði, en fluttist ungar til Ncrðfjarðar cg ól'st þar upp. Hann hefir oröið sjónarvottur að því, 'hveniigl hyggð varð fyrzt tl í Ncskauprtað cg síðan hvernvg. lítið verzlunar-cg fivkimannaþorp hefir vaxið og orðið að einum myndarlegasta kaupotað 'landsins. Kvöld eitl, þe.gar kyrrt var veð- ur við í'jörðinn, lá leiðin á f'und hius gamla sjósóknara. Sumar þæir Við Helli fjörð, þar srm Magnún fædd’ t, var áður fyrr talsverð byggð. Svo hóf'U Norðmenn þaðan hvat/eiðar cg hvalvinn ’a. „Gamli Bu'I“ gerði þaðan út tvo hvalveiði- báta þar til hva’urinn var friðað- ur i’rn 1910. Fyirsi'U ár hvalveið- anna þurfti ekki langt að f.ara eft- ir hcnum, en dða't voru veiðarn- ar orðnar nokikuð laogiébtar. Hval urirn koriun cg bræddur, en mjölvinnsla var engin þas*. Mikil atvir’.na var við hvalvinnsluna og veið-’-. en ekki' hafði nsma einn Nor&maður vetursetu í hvalveiði- stöðinm til þess að gæta hennar, enria að sj'Cfsögðu ekki vei'tt að vetrinum. Þetta voru ekki einu hvaivelð’ döðvarnar á Au-.turlandi um aldamótin. Tvær miklu stærri stöðvcr voroi á Mjóafirði, þar sem Ellefsen hafði stundum um 7 bá'ta vnð veiðarnar, en annar nomkur hvalfangari gerði þaðau út fjóra báta. Urgur ’flutliot Mag.nús eftir and- lát föð'ur síns ti'l Norðifjarðar cg ólst þar upp í sveit, enda enginn kaup-tuður þá ti'l við Norðíjöro. Færeyingar fjölmennir á Norðfirði Útgerð frá Norðfirði er gömul og á síðustu tugum nítiándu aldar fóru Færeyingar þangað til sjó- sóknar að sumarlagi. Um lang árabil komu þeir á bátum sínur á hverju vori. Þeir komu með ke og grindaspik cg gerðu út svo a" segja úr hverri vör við fjörðini upp á hlut. Venjulega reru þei aðeins rétt út í fjarðarmynnið o: öfluðu vel. Var oft gaman að kyni ast verbúðalífi Færeyinganna í' björtum vorkvöldum og að sjálf sögðu urðu þarna mi'kil cg varan leg kynni milli frændþjóðanna Venjulega komu söniu mennirnr ár eftir ár til sjóróðranna’ frá Fær eyjum og dæmi voru til þess af þeir tækju sér að lokum fasta bú setu hér. Færeyingarnh- leigöu oftast ver búðir eða fengu leigt í húsum hj' fólki. Var stundum orðið þröng í litlu bæjunum við Norðfjörð, þegar komnar voru tvær eða þrjás færeys'kar skipshafnir til viðbótar við heimafólk. Hús Friðriks Jóhannssonar, fyrsta kaupfélagsstjórans, byggt um 1890. Grjótveggir hlaönir af Elísi Eiríkssyni. Færeyingarnir sáu sór sjá'lfi'r fyrir kosti. Var það oft þeirrs fyista verfc, er komið var úr sjó- ferð, að einn þeirra fór að sjóða f.sk, en síðan settist allur hópur- ■nn í kringum stórt trog og matað- ist. Fjrir aldamótin fóru Færeying- ir að' koma með skútur, sem þeir étu liggja á firðinum og reru all- r frá skútunum á daginn, nema kipstjórinn og matsveinn. Dag únn um haustið gerði aftakaveð- ir mikið og munaði þá litlu að illa ærr. En skipstjóri á skútunni var larður sjómaður og tókst honum ð forða skipi og áhöfn frá háska. Það mun hafa verið á árunum íilli 1880—1890, sem Færeying- irnir fóru að koma í sfórum hóp- im til sumarróðra á Auistfjörðum. . 'arð það upphaf mikMla kynna og ináttu, sem i nokkrum tilfelilum itend'ur enn. Meðal Jiinna fær- -■ysku sjómanna, sem þá kcmu til Vustf.iarða, var kóngabóndinn í Færeyjum. Hann giftist þá stúlku ár Reyðarfirði, og’ ekki var hann eini Færeyingurinn, sem só-tti sér konu til íslands á þei'm árum. Nú er þessari íslandsútgerð Færeyinga að sjálfsögðú ’hætt fyr- ir löngu en lengi hugsuðu Færey- ingar oft til íslandsróðra á sumr- uni. Eru ekki imörg ár síðan Fær- eyingur fcom á tril'lu sinni frá Fær-| eyjum til Norðfjarðar og ætlaði að fara að stunda róðra, eins og í gamla daga. En nú voru ný iög í landi og ísland og Færeyjar orðið si’tt stórveidið hvort. Þess vegna þurfti mikið vafebur cg mörg leyfi til þess að Færeyingurinn fengi að stunda sjó við ísland sumar- langt. Hann varð því að fara heim aftur með trilkina sína. Sjávarþorp myndast í Nesi. Frá fornu fari voru Nausta- hvammur, Þiljuvellir, Bakki, Ekra og Nes jarðir við norðanverðan Norðfjörð, en er á leið á síðustu öld höfðu nokkrir tómthúsmenn selzt þur að, enda styttra að sækja Þetta ár og einfcum næsfll bættust margir bátar í flotann’, flestir 4—6 lestir. Tók nú atvinnu- líf _að aukast hröðum skrefum. A þessum árum voru talsverðir vöruflutningar milli Eskifjarðar cg Norðfjarðar og voru t'l þe'rra flutninga notaðar mest segl.-'kútur, 10—20 smálesta. Sagði Magnús mér sögu frá þeirri útgerð, sem honum er minnisstæð. Það var á árunum rétt fyrir 1890, að ein af þessuim seglskú'um kom frá verzliuninni á Eskifirði með vörur til vöruskipta á Ncrð- fjörð. Meðan sfcútan var við iand gerði ofsarok og rak skipið á iand og brotnaði. Brakið var selt á minniisstæðu uppboði, en akkeris- Ræti við Magnús HávarSsson rnn „Gamla tímaa við Norðf jörð á mið frá utanverðum firði en < innan frá fjarðarbotni. Sumir tómt’ húsmennirnir höfðu nokkrar gras- nytjar, en fengu megin lifsbjörg: úr s.ió. Ef'tir 1890 tók fóikinu að fjölga og um E'Idamiót var komið dálítið sjávarþorp að Nesi. Marg'r yngri menn hófu útgerð um þecsár mundir. Þá var Magnús sögumaður okkar tekinn að sin.na sjósókninni fyrir alvcru. Ilóf hann hana fy.rir aldamótin og varð far- maður aldamótaárið. Árið 1901 fengu þerr Magnús og Jón, er áð- ur var nefndur, sér nýjan bát, lít- ið átta manna far. Var hann naín- laus í fyrstu, en síðar, er lög komu um skrásetningiu skipa, var honnm gefið nafnið „Tröllið“, liklega af Einari Jónssyni hreppstjóra., en nal'nið bendir til, að allmikið skip hafi farkost'ur þcssi þótt í þá tíð. Hann þætti þó ekki trcl'kttegur á sjó nú frá Neskaupstað við hlið stærsta togara íslendi'nga, Gerpis, en tímarnir breyta'st. Vélbátar konia til sögunnar. Fyrsti vélb'át-urinn kom 1905. Sá bát'ur kom frá Danmörfcu með skipi til Eskifjarðar. Var hann um 4 le<=tir. hafðí R ba. véí og fékk vindan ihefir til skamms tfma leg- ið í fjörunni í Neskaup itað. Saga verzlunar í Norð'firui er annars löng og viðburðarí'k. Magn- ús Há'varðsson tók virkan þátt í stofnun og starfsemi samvinnufé- lags ur.n vérzlun og áður en lanigt leið í þróunarsög.u kaupstaðárins, komst fast form á samvinnuverzl- un, sem var upphafið að-himún myndarlega Starfi kaupfélagsing- Fram, sem nú rekur verzlun og mikilvægan atvinniurekstur á Norð firði. En upphafið að öllu þessu var í smáum stíl og samvinnu- verzlunin byrjaði með pöntunar- félagsfyrirkomulagi. En undanlegt þótti mörgum hinna nýju kaupstaðarbúa lífið á mölinni fvrst í stað, og breyting- in niikil að hætta að mestu af- skiptum af landbúiiaði og stunda eingöngu sjó og landvinnu í sam- bandi við fisk og verzlun. Margir söknuðu samskiptanna við dýr og gróður og varð þessi breýtkig skáldunum að sjálfsögðu yrkisefni. Eitt lýsti tilverunni svona: Þungt er að lifa í þröngum haga, bar sem engin lilja grær. . Hús Þorkels Jónssonar, Færeylngs. VIS gafl hússins stóð skúr sem Þór- kell nefndi Ráðagerði. nafnið Fram. Bátnum var siglt. til Norðfjarðar og söfnuðust sjómenn saman á bryggju, er báturinn tók land. Má nærri geta að nienn virtu hinn nýstárlega grip fyrir sér með mikilli forvitni og lotningu. Eng- in segl, engin ár fcnúin sigggróinni hönd. Nú virtiat hinn forni draum ur sæfaranna urn blíðan byr hvert sem siglt var, liafa rætzt. Menn fundu andblæ nýs tíma í olíu- brælu og lieyrðu gný komandi verktækni í höktandi mótorslögum þessarar litlu vélar. Magnús og fleiri sjómenn stukku um borð og reynsluför var farrn um íjörðinn. Þar úti damlaði Jón Bassason á skektu sinni og iagði upp árar fullur virðingar fyrir tækni nýja timans. En er Jón sá, að hraði vél- bátsins var ekki blöskrunarlega mikill, deif hanu áruni í og hóf kappróður við afsprengi tækninn- ar og vann fræknan sigur. Lífið er eins og lygasaga, litilsvirði og engum kær. Síðar var gerð bragabót og ort: Gott er að lifa í græn.um högum, guðs og manna hafa írið, og eyða sínum ævidögum innan um blessað kv-enfólkið. Nú er löngu hætt að yrkja þann- ig í Neskaupstnð, en víi-t eru hinir „grænu hagarni>r“ þar enn þá til. Frá þeim verður ekki sagt í stuttri frásögn af skemmtilegri kvöld- stund með Maignúsi Há'varðssyni, sem séð hefir margar bárúr rísa, haft heppnina jafnan með guði í stafni. Hann hefir alltaf náð landi og sá endir orðið á margri. erfiðri isjóferð á langri ævi við brini- ótta strönd. — gþ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.