Tíminn - 08.01.1958, Qupperneq 9
T í M I N N, miðvikudaginn 8. janúar 1958.
9
1
1
cine
í ..A . / '
Smásaga efíir
W. Somerset Maugham
ákvað að hlýðnast manni sín
um. Hann fór með hana til
bezta hárskera í Paris. Það-
an kom hún með liöaöa,
stutta lokka.
— Já, en það skýrir ekki
hversvegna Jane er boöið
hingað í kvöld, meðal greifa
og hertoga, ráðuneytisstj óra
og stjórnmáláleiðtoga, né
hvers vegna hún situr á aðra
hönd gestgjafa sínum en yfir-
aðmíráll á hina.
— Jane hefur svo afbragðs
góða kímnigáfu, segði frú
Tower, — sérðu hvað þau
hlæja öll hjartanlega. Það
leyndi sér ekki biturleikinn
í rödd frú Töwers.
— Þegar Jane skrifaði mér
og sagði að. þau væru kom-
— Hún segir sömu hlutina
og hún hefur sagt í 30 ár. Ég
hlæ þegar allir aðrir hlæja
svo ég líti ekki út eins og full-
komin fáviti.
— Eins og Viktoría drotn-
ing, sagði ég.
Þetta var ósmekklegt til-
svar, því allir vita að Viktoria
var gersneydd kímnigáfu.
Endia var frú Tower móðguð.
Eg reyndi að bæta úr öllu. —
Er Gilbert hér? spurði ég og
leit í kringum mig.
— Gilbert var boðinn, af
því að hún vill ekki fara neitt
án hans, en hann er í veizlu
hjá Húsameistarafélaginu,
eða hvað það er nú kallað.
— Mig blóðlangar til að
hitta hana á ný.
— Farðu og hittu hana að
máli eftir mat. Hún býður þér
in úr brúðkaupsferðinni áreiðanlega í þriðjudagsboðin
fannst mér ég tilneydd til að sín.
bjóða þeim heim. Mér leizt
ekki ailskostar á það. Eg vissi
Þriðjudagsboðin?
Hún er heima hjá sér á
að það myndi verða dauðleið hverjum þriðjudegi. Þar hitt-
iniegt. Hinsvegar vildi ég ekki irðu öll mestu stórmenni. —
láta Jane halda að ég ætti Þetta eru frægustu boð í Lond
enga skemmtilega kunningja,1 on. Hún hefur gert á einu ári
svo ég kaus að bjóða fleirum það, sem mér hefir misttek-
með þeim. Eg hitti ekki Jane ist á 20 árum.
fyrr en það kvöld. Hún lét’ — En þetta er hreinasta
okkur öll bíða eftir sér — það kraftaverk. Hvernig liggur í
var bragð Gilberts, — og svo þessu ?
sigldi hún fullum seglum inn. | Frú Tower yppti öxlum. —
Það lá við að liði .yfir mig Það þætti mér gaman að vita',
þegar hún birtist. í sarnan- svaraði hún.
burði við hana virtust allar, Eftir matinn reyndi ég að
hinar konurnar sveitalegar ná taii af Jane en komst ekki
og gamaldags. | gegnum mannhringinn og
Frú Tower fékk sér væn-. það var ekki fyrr en seinna
an sopa af kampavini. [ að gestgjafinn kom að máli
— Ég vildi ég gæti lýst við mig og sagði:
fyrir þér kjólnum. Hann hefði | — Ég verð að kynna þig
verið ómögulegur ef einhver fyrir heilðursgestinum mín-
önnur kona hefði klæðst hon-[ um. Þekkirðu Jane Napier?
um, en hann fór Jane aðdáan- Hún er ómetanleg. Hún er
lega. Og einglyrnið, maður. Eg miklu skemmtilegri en þessir
hafði þekkt hana í 35 ár og gamanleikir, sem þér eruð að
aldrei séð hana án gleraugna. sjóða saman.
— En þú vissir að hún var j Ég var leidur að sófanum.
vel vaxin. j Aömíráilinn sem hann hefði
— Hvernig átti ég að vita setið með henni til borðs var
það. Eg hafði aldrei séð hana ennþá hjá henni. Hann sýndi
í öðrum fötum en þeim, sem engan lit á að hreyfa sig og
þú sást hana í. Hún virtist Jane kynnti mig fyrir hoiium
verða vör við athyglina sem þegar við höfðum heilsast.
hún vakti en tók því sem sjálf — Þekkirðu Sir Reginald
sögðum hlut. Eg var hálf kvíð Fkobisher?
in en ieftir matinn kornu 3 Við fórum að rabba saman.
menn.til mín og tjáðu mér nð Það var sú sama Jane og ég
mágkona min væri skemmti- hafði áður þekkt, einföld og
legasta fcona sem þeir hefðu blátt áfram, eðlile'g og við-
kynnzt. Þú ímyndar þér mótsþýð, en útlit hennar
hvernig mér leið. Og hvort hafði tekið svo miklum breyt
sem þú trúir því eða ekki, þá ingum að unun var á að
er ég hér í kvöld, ekki einung- horfa. Ég vissi ekki fyrri til
is vegna þess, að ég hefi þekkt en ég var íarinn að veltast
gestgjafann í 30 ár, heldur um af hlátri. Þegar ég yfirgaf
vegna þess að ég er mágkona. hana sagði hún við mig:
Janes.
Vesalin-gs frú Tower. Mér
'fannst ég þurfa að hugga
hana. — Fólk hænist helst að
því fólki sem kemur því til
að hlæja.
— Aldrei kemur hún mér til
að hlæja.
Enn eiriu sinni heyrðust
hlátrasköll frá háborðinu og
ég hugsaöi sem svo, að Jane
liefði sagt enn einn brandara.
— Ertu að segja mér að þú
sért eina manneskjan sem
ekki ©etur hlegið að fyndni
hennar, spurði ég brosandi.
— Hafði þér dottið í hug,
að hún byggi yfir kímnigáfu?
— Ég verða að játa að svo
er ekki.
Ef þú hefur ekkert þarf-
ara aö gera, þá komdu og
hittu okkur á þriðj udagskvöld
ið. Gilbert verður glaður að
sjá þig.
— Þegar hann hefur ver-
ið mánuð í London, veit ég að
bann getur ekki gert neitt
þarfara.
Svo fór ég á þriðjudaginn
heim til Jane. Ég verð-að játa,
oð ég var dálítið hissa á gesta-
valinu. Þarna var undravert
samsafn af rithöfundum, mál
urum og stjórnmálamönnum,
leifcarar, hefðarfrúr og feg-
urðardísir. Veitingar voru
góðar án þess að mikið væri
í þær borið. Jane hafði sig
ekki mikiö í frammi en allir
virtust una sér vel. Veizlan
tök ekki entía fyrr en klukkan
2 e.m. Siðan sá ég hana oft.
Ég reyndi að sjá í hverju
kímnigáfa hennar lá. Það var
ekki hægt að endurtaka neitt
af því sem hún sagði, kímnd-
gáfa hennar virtist öilu frem-
ur liggja í þvi hvernig hún
sagði hiutina. Hún virtist
ekki vita af þessu sjálf.
fyndnin var ekki undirbúin.
Allir öfunduðu Gilbert og virt
ust hafa gleymt aldursmun
þeirra. Gilbert var afar hrif-
inn af því að konan hans
gerði mikla lukku. Það var
bersýniiegt að hann var
hvorki ævintýramaður né
þorpari. Hann var mjög við-
kunnanlegt ungmenni.
— Jæja, hvernig lízt þér á
Jane núna, spurði hann með
drengilegu stolti.
— Ég veit ekki hvort ykk-
ar er dásamlegra, sagði ég.
— Þið eruð bæði yndisleg,
stórkostleg, undursamleg og
himnesk.
— Ég er hégómi, sagði
hann.
— Bull, þvæla, vitleysa,
reykur og bóla. Heldurðu aö
ég sé það fífl að vita ekki að
það ert þú sem hefur gert
Jane að því sem hún er nú.
— Ég á eingöngu þökk skil-
ið fyrir það að sjá það í fari
hennar, sem áður fyrr var hul
ið augum venjulegra dauð-
legra manna, svaraði hann.
— En hvernig gaztu gert
hana svona hnyttna og
fyndna í viðræðum?
— Ég stóð alltaf á þvi fast-
ar en fótunum, að maður
öskraði af hlátri af öllu sem
hún isagði. Hún hefur alltaf
verið gædd kímnigáfu.
— Þú ert eini maðurinn
sem hefur staðið í þeirri trú.
Frú Tower viðurkenndi með
semingi að henni hefði skjátl
ast með Gilbert. Henni féll
þó vel við hann. En hún hélt
fast við þá skoðun sina að
hjónabandið mundi ekki end
ast. Þá hló ég.
— Ég hef aldrei séð svo
ástríkt hjónaband.
— Gilbert er 27 ára núna.
Tókstu eftir ungu stúlkunni,
frænfcu Sir Reginalds, hjá
þeim í síðasta þriðjudagsboði.
Jane horfði á hana og Gilbert
með mikilli eftirtekt, svo það
fór ekki framhjá mér.
j — Ég held að Jane þurfi
ekki að óttast samkeppni við
neinn kvenmann undir sól-
inni.
— Bíðum og sjáum hvað
setur.
— Þú giskað'ir á 6 mánuði
í uppbafi.
— Ég framlengi það um
þrjú ár.
| skammdegislestur (
I Af neðantöldum skemmtibókum eru yfirleitt til fá 1
i eintölc, enda hafa þær ekki vjerið fáanlegar í bókabúð- §
í um árum saman. Bækurnar eru allar óbundnar.
Bófarnir frá Texas. Hörkuspennandi í'æningjasaga. s
I 30" bls., kr. 16.00. |
Eineygði óvætturinn. Afburða skemmtileg og við- §
1 burðarík saga, sem gerist 1 Kína og Ameríku. 1. og 2. 1
| bir.di, 470 bls., kr. 24.00.
| Nafnlausi samsærisforinginn. Hrikaleg saga um |j
i leynifélagsskap undir forustu hins dularfulla X. 290 bls. §
| Kr. 16.00. |
Reynt að gleyma. Hugstæð skáldsaga um ást og erfið- 1
1 leíka. 186 bls. Kr. 12.00. |
| Sjö leynilögreglusögur, e. A. C. Doyle. 300 bls., kr. E
| 14.00. |
Farós egypzki. Óvenjuleg saga um múmíu og dular- =
| full fyrirbrigði. 382 bls. Kr. 15.00. |
Jesú Barrabas. Skáldsaga e. Hjalmar Söderberg. 110 I
| bls., kr. 6.00. §
| Húsið í hlíðinni. Ástarsaga e. Somerset Maugham. I
1 118 bls., kr. 8.00. |
| Sögur eftir Runeberg, þýddar af Bjarna frá Vogi. 46 I
1 bls., kr. 5.00.
= Dularfulla vítisvélin. Æsandi leynilögreglusaga. 56 1
| bls., kr. 6.00. |
Hann misskildi mágkonuna. Ástar- og sakamálasaga. i
1 44 bls., kr. 6.00.
Leyndardómur skógarins. Spennandi ástai'saga. 48 g
| bls., kr. 6.00. |
Tekið í hönd dauðans. Viðburðarík sakamálasaga. 48 i
| bls., kr. 6.00. I
Morð í kvennahópi. Spennandi saga með óvæntum 1
| endi. 42 bls., kr. 6.00. 1
Smvglaravegurinn. Leynilögreglusaga, 72 bls., kr. 1
| 5.00. , |
Óþekkti aðalsmaðurinn. Leynilögreglusaga. 48 bls. I
| Kr. 5.00. |
| Náttgalabærinn. Leynilögreglusaga. 70 bls., kr. 5.00. |
Græna mamban. Leynilögreglusaga. 56 bls., kr. 5.00. I
| Hnefaleikameistarinn. Leynilögreglusaga. 68 bls., i
| kr. 5.00. |
| Huldi fjársjóðurinn. Leynilögreglusaga. 86 bls., kr. |
| 5.00. |
| Alúmíníumrýtingurinn. Leynilögreglusaga. 64 bls., |
| kr. 5.00, ” |
| Morð Óskars Brotkins. Sakamálasaga. 64 bls., kr. |
| 5.00. • |
| Maðurinn í ganginum. Leynilögreglusaga. 60 bls., i
| kr. 5.00. |
Marteinn málari. Rómantísk ástarsaga e. Charles 1
= Garvice. 334 bls., kr. 20.00. 1
| Loginn helgi e. Selmu Lagerlöf. 64 bls., kr. 5 00.
Dr. Jekyll og Mr. Hyde. Hrollvekjandi saga e. R. §
| Stevenson. 106 bls., kr. 10.00.
Allir hugsa um sig. Látlaus og lifandi skáldsaga e. 1
| Sigrid Boo. 222 bls., kr 15.00.
Leyndarmál fjárhættuspilarans. 80 bls., kr. 6.00.
i Merkið X við þær bækur, sem þér óskið að fá sendar. I
1 Nafn ............................................ 1
| Ódýra bóksalan Box 196, Reykjavík |
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuTi
Þeg'ar einhver er -hárviss
í sinni sök, er það mannlegt
að óska þess að honum skjátl-
, ist. Frú Tower var alveg hár-
viss. Þó frú Tower gæti síðar
hreykt sér af því að hafa
haft á réttu að standa, held
ég samt að hún hafi að nokkru
leyti haft rangt fyrir sér. Þvi
hlutirnir gerðust ekki í þeirri
röð sem hún hafði spáð.
MaSurinn minn,
Haraldur Guðmundsson
frá Háeyri,
varð bráðkvaddur mánudaginn 6. þ. m.
Þuríður Magnúsdóttir
Pokkum auðsynaa vlnáttu við andiát og jarðarför
Þorsteins Narfasonar,
Klafastöðum
Aðsfandendur.