Tíminn - 08.01.1958, Blaðsíða 10
10
í!*
WÓDLEIKHÖSIÐ
Ulla Winblad
Sýning i kvöld kl. 20.
Romanoli og Julia
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin
frá kl. 13,15 til 20.
Tekið á móti pöntunum.
Sími 19-345, tvær línur
PAHTANIR sækist daginn fyrir
eýning^rdag annars seldar öðrum.
TRIPOLI-BÍÓ
Simi 1-1182
k svifránni
(Trapeze)
Heimsfræg ný amerísk stórmynd í
litum og CinemaScope. — Sagan
hefir komið sem framhaldssaga í
Fálkanum og Hjemmet. — Myndin
er tekin í einu stærsta fjöUeika-
húsi heimsins í París. í myndinni
leika iistamer.n frá Ameríku, ítal-
fu, Ungverjalandi, Mexico og á
Spáni.
Burt Lancaster
Tony Curtis
Glna Lollobrlgida
Sýnd 4ol. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
«imi 1-893«
Stálhnefinn
(The harder fhey fall)
Hörkuspennandi og viðburðarrík
■ý, amerísk stórmynd, er lýsir spill-
Ingarástandi í Bandaríkjunum. —
Mynd þessi er af gagnrýnendum
talin áhrifaríkari en myndin „Á
#yrinni“.
Humphrey Bogart
Rod Steiger
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Bönnuð börnum.
WWWWWW
Síml 1-1384
Heimsfræg stórmynd:
Moby Dick
HVÍTI HVALURINN
Stórfengleg og sérstaklega spenn-
tndi, ný, ensk-amerísk stórmynd
f liíum, um baráttuna við hvíta hval
Inn, sem ekkert fékk granda'ð. —
Myndin er byggð á víðkunnri, sam-
nefndri skáldsögu eftir Herman
lleivil’.e.
Leikstjóri: John Huston.
Aðalhlutverk:
Gregory Peck
Richard Basehart
Leo Genn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra siðasta sinn.
HAFNARBÍÓ
Sími 1-6444
Hetjur á hættustund
(Away all boats)
Stórbrötin og spenandi ný amer-
ísk kvikmynd í litum og Vista-
Vision, um baráttu og örlög skips
og skipshafnar í átökunum við
Kyrrahafið.
Jeff Chandler
George Nader
Júlía Adams
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd M. 5, 7 og 9.
^WWWVWW
Sími 32075
Nýjársfagnaftur
(The Carnival)
Fjörug og skemmtileg, ný rússn-
esk dans-, söngva- og gamanm.vnd
í litum. Myndin er tekin í æsku-
lýðshöll einni, þar sem allt er á ferð
og flugi við undirbúning áramóta-
fagnaðarins.
Aukamynd:
Jólatrésskemmtun barna.
Sýnd kl. 9.
Sala hefst kl. 7.
BÆJARBÍÓ
HAFNARFIRÐI
Sími 5-01-84
Olympíumeistarinn
(Geordie)
Hrífandi fögur_ ensk litmynd frá
Skotlandi og Ólympíuleikunum í
Melbourne.
Alastair Sim
Biil Travers
Norah Gorsen
Sýnd kl. 7 og 9.
Siðasta sinn.
Myndin hefir ekki verið sýnd áður
hér á landi.
Blaðaummæli:
„Get mælt mikið með þessari mynd.
— Lofa miklum hlátri. G. G.
TJARNARBÍÓ
Sfml 2-21-40
Tannhvöss tengdamamma
(Saiior Beware)
Bráðskemmtileg ensk gaman-
mynd eftir samnefndu leikriti, sem
sýnt hefur verið hjá Leikfélagi
Reykjavíkur og hlotið geysilegar
vinsældir.
Aðalhlutverk:
Peggy Mount,
Cyrii Smith
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hafnarfjarðarbíó
Sfmi 50 249
Sól og syndir
Syndere ^Solskin
SIIVANA
PAMPANINm
VITTORIO * c
DESICA
OIOVANNA yii
RALU
samt DA6DPIVERBANDEH
sÍj'CinemaScopE
Ný ítölsk úrvalsmynd í litum tek-
in í Rómaborg.
Sjáið Róm í CinemaScope.
Danskur texti.
Myndin hefir ekki verið sýnd áð-
ur hér á landi.
Sýnd M. 9.
Hetjur á heljarslóð
Sýnd kl. 7.
GAMLA BÍÓ
Brúðkaupsferðin
(The Long, Long Trailer)
Bráðskemmtileg ný bandarísk gam
anmynd í litum, með sjónvarps-
stjörnunum vinsælu
Lucille Bail
Desi Arnaz
Sýnd M. 5, 7 og 9.
ÍLEIKFELA6'
juíYKi&yíKinó
Tannhvöss tengdamamma
89. sýning.
Sýning miðvikudagskvöld M. 8. Að-
göngumiðar frá kl. 4 til 7 í dag og
eftir kl. 2 á morgun. Aðeins 4 sýn-
ingar eftir.
NÝJABÍÓ
Anastasia
Heimsfræg amerísk stórmynd í lit-
om og CinemaScope, byggð á sögu
legum staðreyndum. Aðalhlutverk:
Ingrid Bergman
Yul Brynner
Helen Hayes
--
Ingrid Bergman hlaut Oscar verð-
laun 1956 fyrir frábæran leik í
mynd þessari. Mj tdin gerist í
París, London og Knupmannahöfn
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
M.s. ESJA
vestur um land í hringferð hinn
12. janúar. Tekið á móti flutningi
til Patreksfjarðar, Bíldudáls, Þing-
eyrar, Flateyjar, Súgandafjarðar,
ísafjarðar, Siglufjarðar, Dalvíkur
og Akureyrar í dag.
Farseðlar seldir á föstudag
Vil kaupa
notaða fólksbifreið eða
jeppa, ekki eldri gerð en
1954. Tilboð merkt: „Bíll
1954“, sendist blaðinu.
Leiðréttin
I blaðinu í gær urðu þau
mistök í auglýsingu um
framboðslista til bæjar-
stjórnarkosninga í Reykja-
vík, að yfir lista Alþýðu-
bandalagsins stóð C-listi.
Listi Alþýðubandalagsins er
G-listS
og er skipaður eftirtöldum
nöfnum:
1. Guðmundur Vigfússon, blaða-
maður, Heiðargerði 6.
2. Alfreð Gíslason, læknir,
Barmahlíð 2.
3. Guðmundur J. Guðmundsson,
verkamaður, Ljósvallagötu 12.
4. Ingi R. Helgason, lögfræðingur,
Lynghaga 4.
5. Þórarinn Guðnason, læknir,
Sjafnargötu 11.
6. Adda Bára Sigfúsdóttir, veður-
fræðingur, Laugateig 24.
7. Sigurður Guðgeirsson, prentarj,
Hofsvallagötu 20.
8. Kristján Císlason, verðlagsstj.,
Langlioltsveg 134.
0. S. fl'V.
TRtJLOFUNA RHRING Ar
14 OG I* KARAT
T í MIN N, miðvikudagimi 8. janúar 1958,
iiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimjiiiiitiiiiiiiiiiiiiit
S " ■ s
==-.■• =§
| Þakpappaverksmiðjan |
1 SILFURTÚNI
1 Getum aftur tekið á móti pöntunum á þakpappa E
1 utan- og innanhússpappi fyririiggjandi. E
| ÞakpappaverksmiSjan h.f.
§j Silfurtúni, sími 50001 i
miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii||iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiii
piiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiHiiiH
kynnin
Bæjarráð hefir samþykkt að óska eftir umsóknum |
§ þeirra, er óska eftir að koma til greina við úthlutun i
Í fullgerðra íbúða, er kunna að losna í bæjarbyggingum E
i og bæjarráð notar forkaupsrétt að. i
1 Umsóknareyðublöð fást afhent í bæjarskrifstofun- §j
| um, Hafnarstræti 20, og skal þeim skilað þangað eigi i
Í síðar en mánudaginn 20. janúar n.k. i
I Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík, I
| 6. janúar 1958. 1
miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiimiimmimiuiiiiimim
ymiiiiiiiiiiiiJitJiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiwBn
| Sendisveinn
Röskur sendisveinn óskast fyrir hádegi.
| pnummmm edda |
'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmmmmmmmmmiimiimmiiimmmmmmmiiiiimmmmiiiimiiii
miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiíiiiimi
Verkamannaíélagi'S Dagsbrún |
1 uppstillinganefndar og trúnaðarráðs um stjórn og aðra 1
| trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1958 liggja frammi i
I 1 skrifstofu félagsins frá og með 9. þ. m.
I Öðrum tillögum ber að skila í skrifstofu Dagsbrún- i
1 ar fyrii' kl. 6 e. h. föstudaginn 10. þ.m., þar sem stjórn- §
| arkjör á að fara fram 18. og' 19. þ.m. §
| Athygli skal vakin á, að atkvæðisrétt og kjörgengi j§
1 hafa aðeins aðalfélagar, sem eru skuldlausir fyrir árið i
| 1957. Þeir sem enn skuida eru hvattir til að greiða |
| gjöld sín strax í skrifstofu félagsins. i
§ Kjörstjórn Dagsbrúnar i
I I
iiimiiiiiiiiiiiiimimiimmmmmiimmmmiimmmiimmmmiiimmiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimmiimmmmiií
miiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii;ujmiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHimiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiimmiiiiii(ÍH!
éskast |
1 í eftirtaldar bifreiðir, er verða til sýnis í afgreiðslu- |
I porti Olíufélagsins h.f. á Reykjavíkurflugvelli, miðriku- |
1 daginn 8. janúar kl. 2 e.h.
= *E
2 Chevrolet station sendiferðabifreiðar, g
smíðaár 1949. i
2 Jeppabifreiðar 1
1 Chevrolet vörubifreið, með 6 manna húsi. §j
1 Smíðaár 1946 I
I 1 Dodge weapon I
Tilboðum sé skilað á skrifstofu Olíufélagsins h.f. 1
! á Reykjavíkurflugvelli fyrir kl. 5 sama dag.
muiuiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimnmiiiiiimiimiiiiiiiiiimmiiimmimimiiiimiuimuHiimi’ii