Tíminn - 08.01.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.01.1958, Blaðsíða 12
Veðurútlit: Sunnan og suðvestan gola lítils- iháttar snjór eða slydduél. Hitastig kl. 18. Reykjavík 1 stig, Akureyri —1, JKaupmannasöfn —4, Loiwíon 3j rís 4, New York 4. Miðvikudagm- 8. janúar 1958. Ðr. Fuchs miöar enn hægt Hillary beðinn að reisa birgða- slöð fyrir leiðangor dr. Fuchs Ný flugstöðvarbygging á alþjóðaflugvellinum við New NTR—London, 7. jan. llei'n- skauí < annsóknarnefnd N s Sjálands hefir ákveðið að fa.a þess á !e’t við sir Edmund IIill- ary, að hann snúi sér uú a'ð því, að koina á fót birgðastöð fyrir j hinn brezka rannsóknarleiðangur dr. Vivian Fueh sem fara skal yfir ailt meginland heiinskauta- svæðisins. Nefndin hefir ákve'ðið að beiða •; þessa af Hillary sam kvsr-mt t- k frá höfuðstöðvum leiðangurs brezlta samveldisins. Ef Hillavy tckst þetta á hendur, mun hann reisa birgðastöð, sem verður 1C0 km. nær heimskaut inu en sú, sem næst því er nú. Fuchs er nú •talinn eiga ófarna uni 480 km. til skautsins. l’arís í dag að það hefði ein- gongu vertíí að kenna lélégum t’.'búna'Si Hillarys, að hann hefði brugðxð á þ ið rá"ð að fara til skautúns. Hann iiefði raunar ekki átt annarj ti>kosta en ieita til Bandankj.imanna, seni þar liafa bækistöð. ílonum hefði aldrei tekizt að halda landveg •til baka, vegna þess að dráttar vélarnar hefðu ekki þolað þa'ð. Pommier telur seni sagt, að af- rek“ Hillarys hafi öörum þræði verið ófarir. Viimmgsnúmer í Síðari fréttir. Forsætisráðherra Nýja Sjá- lands hefir upplýst, að hann hafi hvatt Hillary til að lialda til heimskautsins á sinum tíma. Hann sagðist ekki búast við að ósamlyndi þeirra Fuchs og Hill- arys myndi liafa nein áhrif á sanibúð Bretlands og Nýja Sjá lands. Hillary var nauðsynlegur • einu kostur. Pommier, hinn frægi franski heimskautakönnuður, sag'ði í happdrætti SUF birt 15. janúar Þar sem sýnt er, að full skil munu vera komin í hend- ur happdrættisnefndar fyrir 15. þ. m., verða vinnings- númer í happdrættinu birt þann dag. Númerin verða auglýst í dagblöðunum, Lög- birtingi og útvarpinu. Þessi mynd sýnir hina nýju og veglegu fíugstoðvarbyggingu á alpiooaflugvellinum vio iiew York. Þar eru LolfMeiðir hf. nýlega fluttar inn með farþegaafgreiðslu sína í nýstárlegt og ágætt húsnæði. Bandaríkjaþing kom saman í gær leggur enn aukiS kapp á tækniþróun Hærri fjárlög en nokkru sinni fyrr á friðar- tímum. Áhyggjuefni, hvernig bregSast skuli viÖ framförum Rússa á tæknilegum sviÖum NTB-Washington, 7. jan. — Bandaríkjaþing kom saman í dag í fyrsta sinn á ríýju starfsári. í Washington er yfirleitt1 búizt við, að störf þingsins á þessu ári muni einkum ein- kennast af viðleitni Bandaríkjamanna í þá átt að ná aftur þeirri yfirbúrðarstöðu, sem almennt er nú talið, að Rússar hafi tryggt sér á tæknilegum sviðum. Minn herra a aungvan vm Við skemmtilega tómstundaiðju í Tómstundaheimili ungtemplara. Kennarinn Ingibjörg Hannesdóttir fyrir miðju. Fjölbreylt starfsemi Tömshmda- ' beimilis ungtemplara í Reykjavík Einn liðurinn í fjölþættri starfsemi Góðtemplarareglunnar í Reykjavík er rekstur Tómstundaheimilis ungtemplara. Með starfsemi heimilisins hafa ungmennum verið sköpuð skilyrði til þess að taka þátt í og læra að nota huga og hönd við holla tómstundaiðju heima og heiman. að nýju éftir jólahléið. Ný nám- Heimilið hóf starfsemi sína s. 1. haust með tveggja mánaða nám- skeiðum í föndri og framsögn. Auk þess starfaði í heimilinu skák- klúbbur í samráði við Æskulýðsráð Reykjavíkur. Leiðbeinendur voru íkernararnir Ingibjörg Hannesdótt- ir og Guðrún Júlíusdóttir, Erling- ur Gíslason, leikari og Jón Páls- son skákmaður. Þátttaka í nám- skeiðunum var góð. Ennfremur gafst þeim, sem vildu, kostur á að iðka í heimiilinu tvö kvöld í viku hverri, borðtennis, bob og fleira. Tómstundaheimilið efndi til út- breiðslukvölds fyrir skólaæskuna. Boðið var sérstaklega nemendum úr gagnfræðaskóla Austurbæjar og fjölmenntu þeir svo, ða húsfyliir varð. Ræður fluttu þarna séra Árelíus Níelsson og Þorvarður Örn- óMsson kennari. Þá voru ýmis Skemmtiatriði og að lokum var dansað. Áfengisvarnarnefndin og stúkan Einingin nr. 14 gerðu heim ilinu kleift að ráðast í þessa fram- kvæmd með fjárstuðningi og láni á húsnæði. Ný námskeið. Nú á næstunni byrjar starfsemin skeið hefjast í föndri (3. flokkar) og framsögn. Skákklúbbur og frí- merkjaklúbbur munu starfa í heim iiinu. Ennfremur hefir verið ákveð- ið að efna til tveggja útgreiðslu- funda fyrir skólaæskuna. Þingið kemur saman til næsta sameiginlegs fundar beggja þing- deilda á þriðjudaginn kemur, þeg- ar Eísenhower forseti flytur þing- inu yfirlitsræðu sína um ástand ríkisins og horfur. Ræðu Eisen- howers mun verða útvarpað gegn- um allt útvarps- og sjónvarpskerfi Bandaríkjanna. Talið er, að hann muni leggja sérstaka áherzlu á að túlka skoðanir sínar um það. hvern ig ríkisheildin eigi að bregðast við hinum hröðu framförum og þróun hernaðarlegra og vísindalegra efna ^ hjá Rússum. Hærri fjárlög. I Á fundi með þingflokksleiðtog- um repúblikana sagði forsetinn, að hann mundi leggja fram fjárlaga- frumvarp fyrir fjárhagsárið 1958— 1959, og' yrðu niðurstöðutölur þess 74 þús. millj. dollara, en það er hærra en nokkru sinni á friðar- tímum. Áður en íorsetinn átti þennan fund 'með leiðtogum repu- blikana. fóru þeir Eisenhower og Dulles í kirkju Presbytera í borg- inni. Báðu þeir þar fyrir heirns- friðnum og báðir meðtókit þeir heilagt sakramenti. Leiðlogar demokrala áttu einnig fund áður en þingið kom saman. Á þeim fundi hélt þingflokksfor- ingi þeirra, Lyndon Johnson. því fram, að þingið yrði þegar í stað að komast að einhverri niðurstöðu um hvernig Bandaríkin ættu að bregðast við ögruninni úr austri hvað varðar yfirráð yfir háloftun- um. Kvað hann þetta vera atriði, sem væri mikilvægara en hvers kyns vopn, þvi að þau yfirráð þýddu jafnframt fullkomið vald yfir jörðinni, sem beita mætti utan úr himingeimnum. Sá, sem ynni háloftin, fengi jafnMiða fullkomið vald yfir jörðinni og gæti beitt því hvort heldur sem væri til liarð- stjórnar eða í þjónustu frelsisins. Demokratar liafa meirihluta í bá'ðum þingdeildum, en þrátt fyr ir það er af flestun tali'ð augljóst, að þeir muni styðja stel'nu repu- blikana og forsetans L hermálum og varnarmálum. NTB—Bonn 7. jan. Bandaríik tyeggja hreyfla þrýsti lciftaíglugvél, sem ncluð er tid æfinga, var í dag knúin tii lend ingar í Albaníu. Sögðu Albanir að vélin hcfði rcfið aíbanoka loft helgi. Nóbelsverðlaunaskáldið okk ar, Halldór Kiljan Laxness, sem nú er á ferð í Kína ásamt konu sinni, er farinn að skrifa ferðasögu frá Bandaríkjunuin í „Svenska Dagbladet'* í Stokk hólmi. Þar skrifar hann meðal annars: Alls staðar var niaður dreg- inu inn í uniræður um uíanrík- ismálapólitík Bandarfkjanna. Og hverju sem það ei: awiars að kenna, þá hitti ég' aldrei neina manneskju eða hóp íólks sem ræddi af samúð lun stgfnu: Dullesar. Ofi; var ég sá eini á heilli samkoinu sem ai' kurt eisisástæðum reyndi að verja manninn. , . Það er svo sem ekki., að spyrja að kurteisjnni T Hall- dóri. Við lestur þéssara orða hlýtur mönnum að koina i liug setningín úr íslandsklukk unni: „Minn lierra á aungvaií vin,“ þótt það haí'i 'verið tal- að á öðrum pg raunvemlegri forsendum. i Innbrot Aðfaranótt síðastliðins sunnudags var framið innbrot í verzlunina Um 20 bátar á sjó frá Kefiavík Agætur afli í gær Róðrar eru byrjaðir frá flestum ver- stöðvum og bátum fjölgar á miðunum líóðrar eru nýbyrjaðir í flest- um verstöðuni og daglega fjölgar bátum, sem sækja sjó. Flest fé- lög útgerðarmanna og sjómanna hafa staðfest samkoinulag það, sem stjórnarvöldin gerðu við heildarsamtök útgerðarmamia og' sjómanna fyrir áramótin. Þrjú félög liafa ekki getað fallizt á samkoinulagið í ölluin atriðum, og nokkur hafa enn ekki tekið fullnaðarafstöðu. Enn sem komið er virðist affli vera fremur tregui’, en þó fókk afflahæsti Sandgerðisbáturinn í fyrrakvcld 8 lestir úr róffri. Fór hann nokikru dýpra á mið en hin- ir bátarnir. Annars hefir affli Sand gerðisbáta yfirieitt verið 4—6 &máiestir í róðri. Afili þessi er ágætiir fiskur mikið af góðum þorski. Frá Kofiavík voru 16—17 bátar á sjó í gær og var afli þeirra áigæt- ur miðað við stutta línú sneouna á vertíð. Miinu þeir flestir hafa koinið að lancii með 5—8 smálest ir og afiláhæsti báturinn verið með um níu lestir. Er þetta ágætur affli, mikið aí stóruin þorski. Keffla (Framnald á 2. síðu) „Björk", sem er á cndastöð Hafnar fjarðarvagna í Hafnarfirði. Brotin var gluggi á bakhlið og þar farið inn. Ekki var neinu teljandi stolið, en allmikil spjöli unnin. — Myn'din sýnir glugagnn, sem brotinn var.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.