Tíminn - 10.01.1958, Blaðsíða 1
TfMANS •ru:
Ritstjórn 09 skrifstofur
1 83 00
Plattomenn eftir kl. 19:
19301 — 18302 — 18303 — 18304
42. áigangur
Reykjavík, föstudaginn 10. janúar 1958.
Efnisyfirlit:
Landbúnaðarmál, bl. 4.
Vettvangur æskunnar, bis'. §.
Erlent yfMit, bís. 6.
Ræða eftir Hörð Helgason
xun bæjarm'ál, bls. 7.
7. blað.
Gerpir kyrrsettur
Santkvæmt frétíum frá Færeyj
um var togarinn Gerph-, sem kom
jtangað í fyrradag að sækja fær
eyska sjómenn, kyrrsettur. Var
það Fiskimannafélag Færeyja, er
kvaðst gera þaS vegna vangold
ina tauna sjómaima, er verið
hefðu á skipinu.
Samkvæmt skeyti, sem bæjar
útgerð Neskaup.kaðaj' barst í
gærkveldi var krafizt tryg'ging
ar fyrir 210 þús. kr. sem sjó-'
menn telja sig eiga inni hjá út
gerðinni. En fyrr um daginn
hafði bæjarútgerðin sent 240 þús.
kr. tií Landssambands ísl. út-
vegsmanan sem greiðslu á þess
um sfeuldum. og annasi það yfir
færsluna. Mun [retta liafa verið
.talrn nægileg trygging og tog'ar
aimm sleppt.
Lokauppgjör mun liafa dreg
izt fram yfir áramót vegna lit-
reiknings á sköítum o. fl. að
því er bæjarútgerðin segir.
Lögreglan bannar
Callas að syngja
íRóm
Lögregian í Róm hefir gefið út
tiiskipun um að söngkonan Maria
Menegiheni Galías sku-li ekki syngja
í óperu borgarinnar fyrst um
sinn. Þstta er afleiðing ,,óperu-
lineyik>s3isins“ á dögunum þegar
Callas neitaði að halda áfram að
'syngja í óperúnni Norma eftir
Be'llini að loknum 1. þætti. Með-
al gesta í óperunni var Gronchi
forsetj. Lögreglan segir, að kom
ið geti ti'l uppþots ef Callas sýni
sig á óp.erusviði í Róm fyrst um
sinn.
í sömu frétfum segir, að e. t.
v. sé ástæðan fyrir •ta'ugaóstyrk
Calias 'SÚ, að hún hefir megrað sig ,
stórkostlega á sl. tveimur árum
og munar 30 kg. Hún var 90 kg.
en er nú ekki nema 60. Þykir
rödd hennar og ek'ki hafa tekið
framförum við megrnnina og taug
arnar jafnframt gengið úr lagi.
Boðskapur Eisenhowers forseta í þingræðu í gær:
Styrkleiki á hernaðarsviðinu verður að gæta
öryggis meðan unnið er að undirstöðu friðarmála
Skorar á Rússa að taka þátt í áætlun
um útrýmingu sjúkdóma og allsherj-
ar heitingu vísinda í þágu (riðarins -
Aukin áherzla lögð á efnahagslega samstöðu
meÖ banáalagsþióÖum Bandaríkjanna og þeim
þjóíum, sem ortSiíS hafa á eftir í efnahags-
þróuninni
Washington, 9. janúar. — Eisenhower forseti flutti Banda-
ríkjaþingi í dag hina árlegu skýrslu sína um hag og aðstöðu
ríkisins og lagði fram áætlun í 8 liðum til þess að mæta þeirri
brýningu, sem Sovétríkin beita með því að heyja það, sem for-
setinri kallaði „algert kalt stríð“. í áætlun forsetans er gert
ráð fyrir eflingu hervarna ríkisins. einkum á sviði eldflauga-
tækni; löggjöf, sem heimilar Bandaríkjunum að deila vísinda-
leg'ri þekldngu með bandamönnum sínum; sérstakri fjárveit-
ingu í þágu varnamála, sem nemur 1300 milljónum dollara.
og fjárlögum fyrir fjárhagsárið 1959, sem er um fjórum mill-
jörðum dollara hærri en fjárlögin voru fyrir árið 1958.
Eisenhower, forseti Bandaríkjanna.
Skipulagsmál Rvíkur bera vott um
ráð- og siðlausa sérgæðingastjórn
Teikningar og líkön eiga a<5 breióa yfir ófyrir-
gefanleg axarsköft, sem þegar hafa stefnt þess-
um málum í öngþveiti, og ekki er unnt aft bæta
í ræðu sinni á bæjarmálafundi Framsóknarmanna í fyrra-
kvölci rædd.i Þórður Björnsson, lögfræðingur, nokkuð um
skipulagsmál bæjarins og þau óafsakanlegu mistök, sem þar
hafa orðið cíðustu árin og' áratugina og benti á ýmis dæmi Um
þetta.
Þóðrur minntist á áróðurssýn-
ingu þá, scm Sjálfstæðisflokkurinn
hefir komið á fót í Þjóðminjasafn-
inu á kostnað bæjarins, þar sem
sýndar eru skýjaborgir íhaldsins í
myndum, og teikningar og líkön
•eiga að breiða yfir vanrækslu
sýndirnar í skipulagsmálunum.
Ekkert heildarskipulag
Sannleikurinn er sá, að ekkert
heildarskipulag er til af Reykjavík,
jafnvel miðbærinn óskipulagður
enn í dag. Bærinn byggist án
ákveðins skipulags og ákvörðun
tekin nm einn og einn götuspotta
eða byggingu í einu. Og áður en
áratugur er liðinn, eru skipulags-
mennirnir alveg hissa á því sjálfir,
eftir hvaða reglum hafi verið farið
og halda helzt, að farið hafi verið
eftir „upphaflegu landslagi“ eins
og bæjarverkfræðingur segir um
Langholtsveg og bjargar svo mál-
inu við mcð „stoðmúr".
Reipdráttur og áróður
f hvert skipti, sem ákveða þarf
skipulag einlivers staðar kemur
upp sleitulaus áróður og reiþdrátt
ur ihaldsgæðinga og ýmist notazt
við gamlar og óstaðfestar tillög-
ur eða teiknað upp að nýju. Til-
viljun og handalióí annars vegar
og valdaaðstaða álirifamanna liins
vegar ráða svo ákvörðiimun.
Ef nefna á dæmi er næst að
líta á miðbæinn. Þar er af nógu
að taka. Ráðamenn bæjarins sam
þykktu byggingu Herkastalans
(Kirkjustræti 2) á sínum tíma,
en sú bygging kom í veg fyrir
eðlilegar samgönguæðar milli
Aðalstrætis og Tjarnarsvæðisins,
og milli miðbæjarins og Vestur-
bæjar.
Þeir létu einnig síðar mjókka
og seinast loka Valiarstræti, þeg
ar Sjálfstæðishúsið vantaði eld-
hús.
Þeir létu loka enda Austur-
strætis og byggja Morgunblaðs-
höllina á hinu g'amla ráðliússtað
Reykjavíkur.
ÖngþveitiS við höfnina
Ef hafnarsvæðið er athugað kem
ur hið sama í ljós. Gömul tillaga
Eramsóknarmanna um að opna
Mýrargölu hefir oft verið felld.
Greiðar samgönguleiðir milli ausÞ
ur- og vesturhluta hafnarinnar vant
ar alveg. Á hafnarbakkanum hafa
verið byggð stór verzlunarhús x
stað vöruskemma, en vörum hins
i vegar elcið út um bæ eða út fyrir
|bæ lil geymslu.
I
Nýju hverfin liflu betri
Greiðar samgöngaleiðir vanlar
milli einstakra bæ.' rhverfa, t. d.
milli Vestur- og Austurbæjar að
norðan, og góðar leið'ir út úr bæn-
um. Ekkert heildar. kipulag er til
um slíkar aðalle'ðir. Hús eru byggð
(Frr.rahaM á 2. cíðu)
Ilann skoraði einnig á Sovét-
ríkin að taka þátt í fimim ára bar-
áttu Bandarikjamanna og annaiæa
þjóða til að útrýma malaríu af
jörðunni. Bandaríkin myndu reiðu
búin til að beita sér við hlið Ráð-
stjórnarríkjanna í baráttu gegn
öðrurn sjúkdómum, sem væru
sameiginlegir óvinir þjóðanna, svo
sem krabbameini og hjartasjúk-
dómum. Slík verkefni gætu orðiö
forleikurinn að allsherjar sam-
einuðu átaki, sem nefna mætti
„vísindin í þágu friðarins.“
Forsetinn hóf míáls með því að
segja, að margir Bandaríkjamenn
væru nú áhyggjufullir vegna síð-
ustu heimsviðburða. Af þeim sök-
um vildi hann helga allan boð-
skap sinn tveim miklum viðfangs
efnum:
„ . . . að láta styrkinn tryggja
okkur öryggi, og að skapa ein-
lægan frið með uppbyggiilegu
starfi."
Hvað varðar hernaðarlegan styrk
í dag, sagði forsetinn, að flugher-
inn og sá lofther, sem sjóherinn
hefir yfir að ráða, væi-u þess megn
ugir að gereyða landi hvers þess
árásaraðilja, sem nú gerðist til
þess að hefja árás á hekninn. Jafn
vel þótt um væri að ræða skyndi-
árás á bandaríska herstiið, sem
kynni að diraga úr árásarmætti
Bandaríkjanna „myndu sprengju-
flugvélar vorar þegar í stað á
leiðinni til að framkvæma þetta
endurgjald“, sagði forsetinn. Bætti
síðan við: „Hver einasta rífcis-
stjórn veit þetta, það er ekfcert
leyndarm!ál.“
Eins og nú er komið málum,
sagði hann, er það lýðum ljóst,
að Bandaríkin eru sennilega nokk
uð á eftir Sovétrikjunum í þróun
langdrægra, fjarstýrðra flug-
skeyta, en það er sannfæring
mín“, bætti hann við, „byggð á
náinni áthugun, að ef við leggj-
um nógu hart að okkur, munum
við eignast þessi flugiskeyti nógu
mörg og nógiu sncmma, til þess
að auka með því enn við mátt
hlirna ágætu og hatnandi sprengju
flugvéla.
Framfarirnar í flugsfceytagerð-
inni hafa verið góðar, sagði hann,
en við verðum að gera enn betur.
Önnur ögrun, sem er hluti af
hinu yfirgripsmikla kalda sftríði,
gegn hinum frjálsu þjóðuim, kem
ur frá Krernl sem tiiraurúr til
áhrifa í efnahagsmálum, sérstak-
lega í Asiu og Afríku. Það verð-
ur að viðurkenna, að flestir okk-
ar gerðu sér ekki ljós hiti gif
unlegu sálrænu áhrif, sem það
háfði á allan heitminn, er Rússar
skutu á loft fyrsta gervitunglinu.
Við skulum ekki láta okikur henda
sömu skyssuna á öðru sviði, með
því að gera okkur ekfci grein fyr-
ir árás Rússa á efnahagslifið, en
hún er miklu alvarlegri.“
Eftirfarandi atriði eru útdrátt-
ur úr átta aðalatriðiuium í tiSlög
um þeim, er Eisenhower lagði
fyrir þingið:
1. Endurskipulagning Varnar-
málaráðuneytisins tl að ná raun
verulegri einingu, fuUkoíHiimi
staiifshæfni, sem ekki má bresta.
Ein stjórn yfir verkefni vfelnda-
legrar þróunar og fi*amfara. Her-
inn skal að öttu undir borgara-
legri stjói-n.
2. Bætt starísemi sú er miðar
að þvl að vai’a við árás. Viðbragðs
flýtir heiisins aukinn og auiknar
áætilanir um filiugsikeyti.
3. Haldið áfi’am aðstoð við er-
lend ríki, og hún enn aukin.
4. Firnm ái’a framlenging gild-
andi laga um verzlunarsamninga,
ásamt auknu valdi til handa stjórn
inni til slíkra samninga.
5. Löggjöf, sem heimiiar að
láta vinveittum þjóðum í té meiri
upplýsingar á tæiknilegum svið-
um.
6. Aukin fjárframlög til vísinda
rnanna og kennara í vísindum x
skólum þjóðarinnar.
7. Hærra frumvarp til fjárlaga
árið 1959.
8. Aukið „starf í þágu friðai*-
ins“, samstarf við aðrar þjóðir,
þar á meðal Ráðstjórnarríkin tií
eyðingar sjúkdómum og til að
rjúfa þá múra, sem hindra skilninig
'þjóða milii. Áætlun um stofnun,
sem nefna mætti „vísindin í
þágu friðarins“. Sú stofnun mætti
verða tæki til að safna á einn stað
ái’angri vísindalegra rannsókna
(Framnald á 2. síðu).