Tíminn - 10.01.1958, Síða 5

Tíminn - 10.01.1958, Síða 5
f í M1N N, föstudaginn 10. janúar 1958. Á VlÐ 0G DREIF MÁLGAGN S. U. F. Ritsfjóri: Áskell Eirtarssen Áhrif gjörbreyttrar hernaíartækni á varnarmálin Nú er risin upp öld geimfara. Gamall draurnur mannsins um íerðalög utan hnattarins hefir orðið að veruleika, en boðið heim nýjum ógnum, ægilegri þeim er óður voru ú valdi mannkynsins. Hieimurinn stendur í dag varnar- 3aus gegn langdrægum flugskeyt- um ibúnum gereyðandi kjarnorku- Bprengjum. Ógnir sýklahernaðar og eiturgashættan frá fyrri heims- styrjöid, sem að vísu var aldrei beitt, hverfa algjörlega í skugg- lan af eyðingarmöguleikum vetnis- ins. Hernaðartækni heimsstyrjald- arinnar síðari er að verða í megin- dráittum úrelt. Ný hernaðartækni, getur með nokkrum mislögð- handtökuim gereytt lífinu á jörðinni. Enginn staður á jarðríki heimskauta á miUi er óhultur fyrir gereyðingarmætti vetnissprengja og fíugskeyta. Nú er í uppsiglingu nýtt djöfutótt kapphlaup um gerð flugskeyta og geimfara, sem er enn trylltara en hrunadansinn um kjarnorkusprengjuna. En um skeið' er sýnt a'ð Rússar munu hafa for- skot framyfir Atlantshafsþjóðirnar. Má vera kapphlaupið leiti jafn- vægis eins og baráttan um kjarn- orkuna milli austurs og vesturs. Hittt er jafnijóst, ef ekki tekst að bera klæði á vopnin og knýja stór- véldin tii samninga getur farið svo, að hatursloginn komizt í tundrið og tilvera heimsbyggðarinnar hlakti á skari. Vitundin um þess- ar staðreyndir setur mjög svip á utanríkisstefnu fjölmargra þjóða, Eem og sannaðist á ráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins. Almenn- ángsálitið á Vesturlöndum krefst þess að gengið sé úr skugga um hvort afvopnunartal Rússa sé af heiiindum mælt. Sennilegt er að nú í ár verði gerð tilraun til þess iað jafma ágreininginn milli Rússa og Bandarikjanna í afvopnunar- mátunum. Náist jákvæður árang- ur, mun hann marka djúp spor á gang heimsmálanna. Fari svo að Genfarandinn frá 1955 ríki yfir vötnunum eftir væntanlegan stór- veidafund hljóta íslendingar að hverfa á ný að framkvæmd varn- larmálasamþykktar Alþingis frá 29. marz 1956. Sú samþykkt var beinn óvöxtur Genfarandans. Hins vegar er bezt að gera sér Ijóst strax, að heimatilbúin áróðurspatent í varn- armálunum duga ekki ein, ef skil- yrði í alþjóðamálum eru neikvæð t.d. viðhorfið eftir TJngverjalands- nppreisnina í fyrra. Það er ósk megiriþorra þjóðarinnar að erlent Varnarlið dVelji ékki í landinu á friðartímum, Þó hefir Sjálfstæðis- fio’kknum tekizt að ginna nokkurn hluta kjósenda til þess að trúa þeirri staðhæfingu að brotlför varnarliðsins þýddi atvinnuleysi og bágindi fyrir þjóðarbúið. Þessi Btaðhæfing er gufuð upp og sést það bezt, ef áhrif varnarliðsfram- kvæmdamia á efnahagslífið eru rakin. Á meiktardögum Bjarna Benediktssonar störfuðu um þrjú þúeund manns á vegum varnarliðs- ins, en nú um sjö hundruð. Þrátt fyrir þennan samdrátt bólar ekki á atvinnuleysi og flytja þarf inn orlent vinnuafl í miklum mæli. Sé tekin hliðsjón af aflabresti á þorsk- og síldarvertíðum á síðasta ári er gjaldeyrisafkoman ekki lak- ari en á mektardögum Bjarna Benediktssonar. Framleiðsla þjóð- arinnar hefir vaxið hröðum skref um, framleiðslugeta sjávarútvegs- inis fullnýtt, og fylit í skarðið fyrir þverrandi varnarliðstekjur. Varn- armáladraugur íhaldsins er ekki icngiir megnugur til þcss að ginna hjósendur í krossför Bjarna Ben. undir ránfuglsmerkinu. Sú spurn- vegsins eru í höfuðdráttum ívenns ing hlýtur að vakna, hvort forsend-, konar, óheilbrigðoir rekstrargrund- ur fyrir dvöl varnarliðsins séu ; VöIIur vegna rangrar gengisskrán- ekki failnar í burtu með nýrri. ingar og aflabrestur. Á síðasta ári og breyttri hernaðartækni. Þeirri ‘ brugðust aðalvertíðirnar að veru- stefnu vex víða fylgi að draga úr ■ legu íeyti. Síldveiðin norðan lands varnarstöðvum. Flestar þjóðir • hefir brugðizt í áraraffir, en þorsk- Vestur-Evrópu munu ekki koma afli á bátamiðum hefir farið minnk upp stöðvum fyrir langdræg andi á ný eftir landhelgisstækk- skeyti eða birgðum af kjarnorku-1 unina 1951. Skýringin er nærtæk, sprengjur vegna þess að þær bjóða (ofveiði vegna ágangs togara, þrátt hættunni heim. Hins vegar geti fyrir íriðun hrygningarstöðvanna Rússar og Bandaríkjamenn skipzt í Faxaflóa og Breiðafirði með á langdrægum skeytum án milli-1 stækkun landhelginnar 1951. Með stöðva í öðrum löndum. Gildi fullkommim fisksjám tekst togur- dreifðra varnarstöðva er mjög umim að hremma fiskgöngurnar á dregið í efa af mörgum hernaðar- leið beirra inn ó grunnmiðin. Báta- fræðingum og fara máske ekki að mið Austfirðinga og Vestfirðinga svara kostnaði hernaðarlega séð. lentu utan friðunarsvæðisins 1951 Fækkun erlendra varnarstöðva og og mega beita ördauð. Landhelgis- myndfun hlutlausra belta er einn j stækkunin frá 1951 er allskostar áfanginn í_ afvopnunarmálunum. J órióg .vörn gegn erlendri rányrkju Upr •>* ■“l!í aðalauðlindir þjóðarinnar. ís- liendingar kreíjast réttar síns í landi, sem þeir einir hafa nnmið frá öndverðn og einir eiga réttt til gæða þess. Fiskimiðin skipta íslendinga j.afnmiklu og Þjóðverjá Ruhr og Pólverja Slesíu. Eigi þjóðin að geta vænzt mann- und'an í alþjóðamálum. Gætum sæmandi lífskjara sem fiskveiða- þess að svo samanslungin eru ör- 'W11® verður hún- að Iöghelga sér, lög okkar hringrás heimsviðhurð- landsnytjarnar umhverfis landið. anna, að ókyrrð á Norður-Atlar.ts-' Landgrunnið er Mfsrými ís- ( hafi gerir ísland í einu vetíangi, lcndinga á hafinu. Löghelgun þess að miðdepli átakanna og sama hátt verður lekid fram til sigurs í fyll- eru örlög Þjóðverja og Pólverja. ’n°u fímans. Það er fullkomlega Hér verða íslendingar að vera vel á verði, sæta lags til þess að binda enda á hvimleiða dvöl erlends varnariliðs, sem er vonandi skaanmt Fyrri hluíi ! miikJlI kostnaðarliður, sem að vem legu leyti stafar af tilviljunar- kenndri staðsetningu fiskivirinkftti ! stöðvanna. Þannig hagar til í Keflavíik að þar eru starfandi sjq írystihús, en ekkert þeirra vi« ■ upps'kipunarbr5.ggjur og í Hafnar-i ’firSi eru flesf frystihúsin staðsétti íyrir ofan bæinn. Surns staðar hef- , ir veri'ð komið miklum frystihús- urn og togarar ger'ðir út, þótt eng- ! inn grundvöllur sé fyrir slíkán irckistur. Uppbygging dreifbýlisins ! verður að haga eftir áætlun, sem ibyggíst á því a'ð hagnýta fjár- ; m'agnið sem bezt. Meta verður skiÞ !yrði og aðstæður á hverjum stað ! og gera áætkun um hvaða tegund ]ar.d:sins og benda þær á mögu- átvinniureksfrar hentar bezt. Segj- leika til ýmiskonar efnaiðnaðar. um s,em dæjni, að rannsakað yrðí Líkíegt er að rannsóknarstaríið hvax í dreifbýlinu mesíir mögu- verði auCsið til muna og einbeint jeiikar séu í'yrir sótriðju og sá meir að staðbundnum verkefnum. landshluti skipulagður með það Þáu verkefni sem biðu lausnar fyrír augum. Lögð verði áherzla vegna nýtingar orirulindanna erj « togaraútgerð í þeim landshlutum, þjóðinni óstuddri ofviða ao leysa.' er ,bezt liggja við helztu togara- Nauðsyniegt er að giera sér grein j miðunum. Reynt verði í fyrstu að fyrir á hvern hátt er hægt að leggja h'öfuðáhferzlu á fáa kaup- tryggja. til þeiira erlent fjármagn og hvernig eigi að haga samiskipt- um við erient eirikafjármagn. Reynsla annarra þjóða í þessum efnum er tvíbent og af henni má eflaust margt læra, bæði til eftir- breytni og víti fil að forðast. Frið- samleg hagnýting kjarnorkunnar og stórielldar virkjanir í vanyrktu löndunum minna á að ekki er til s.etunnar boðið, svo að við náum staði og tryggja framleiðslugrund- völl þeirra. Rafvæðing dreifbýlls- ins skapar möguleika til mun fjölbreyttari neyzluiðnaðar í dreif- býflinu en áður. Það er fyllilega timabært að forráðamenn bæja- og þorpa rannsaki þessa möguleika og finni ráð til að stofnsetja iðn- íyrirtæki og skapa þeim það góð starísskilyrði, að framleiðsla þeirra væri samkeppnisfær á höf- strætisvagninum. Þjóðm verður að ,uSborgarmarkaðimnri. At.bugandi samtvinnuð valdaátökum stórveld- anna á meginlandinu. Öllum þjóð um þessum er það sameiginlegt, að erlendar varnarstöðvar í landi þeirra er ekki einkamál þjóðanna, sem byggja þau. Lífsrými þjóíiarmnar — siækkun landhelginnar Örðug afkoma sjávarútvegsins er helzta vandamál efnahagslífsins. Mörgum hnútum hefir verið kastað að útvegnum og oftast af þeim, sem hafa sitt af gjaldeyrinum er útvegurinn aflar, en hafa sitt þó á þurru. Þeirri þjóðlygi er háldið á lofti, að útvegurinn sé ómagi á þjóðinni og sé snikjudýr á atvinnugreinum eins og verzlun, iðwaði og annarri milliliðastarí- semi. Séu málin krufin til mergj- ar sézt að afkoma þjóðarbúsins hvílir í aðalatriðum á tekjuöflun sjávarútvegsins. Hyrfi tekjuöflun hans fyrir þjóðarbúið, væri ekki hægt að lifa menningarlífi í land- inu. Lífskjörin skapast í aðalatrið- um af viðskiptakjörum þjóðarinn- ar, sem gjaldeyrisöflunin er hald- bezta mælistikan ó. Það er ekki alíslenzkt fyrirbrigði að undir- stöðuatvinnuvegir þjóða biii við skarðan Mut í skiptingu þjóðar- teknanna. Vandamál kolaiðnaðar- ins brezka eftir síðari heimsstyrj- tímabært að gera þetta að kröfu þjóðarinnar. Tólf mílna landhelgin | er næsti áfangi í sjólfstæðisbarátt-1 unni á bafinu, sem sennilega er skamont undan. Ríkisstjórnin undi.rbýr nú á&varð anir sínar með hliðsjón af alþjóða-1 ráðstefnu uai landhelgismál, sem j hafldin verður í Róm á þessu ári. j Ekki er að efa að tól'f mílna larid- helgin- mun gerbreyta hag báta- útvegsins til bóta og gera mögu- Iegt að hefja þennan atvinnuveg til fyrri ve-gs á Vestíjörðum og j Austíjörðum. Vor.andi er framund j an nýtt blómiaskeði sjávarútvegs- j ins, som laði til hans á ný harð- j gerðasta og dugmesta fólkið. Hvað þjóðinni ávinnst í landhelgisnrál- jnu sker úr um það. Nýr undirstö'Su- aivmnuvegur Þriðja aflið í atvinnuskiptirigu þjóðarinnar, iðnaðurinn, gerist að- sópsmeiri með hverju árinu. Hin mikla ónotaða orka land’sins í fall vötninn og á jarðhitasvæðum vek- ur rökstuddar vonir um að ísland geti iðnvæðzt. Enn sem komið er •hefir skamint miðað í þá átt að beizla orkuna, enda verkefnið of- viða þjóðinni án erlendrar aðstoð- ar. Þessi mál eru nú komin upp á öldina er nærtækt dæmi og hefir' diskinn og forráðamenn þjóðarinn- verði örðugt vandamál brezkra jar þreifa á þeirri staðreynd að stjórnmálamanna. Saman fór þverr . landbúnaður og sjávarútvegur eru andi nániur, úreltar vinnsluað- um of einhæfir og misgjöfulir, ferðir, skortur kolanámumanna og! ti'I þess að tryggja þjóðinni þau hallarekstur. Bretum kom ekki til; lífsskilyrði, er hún kýs sér. Ein hugar að nefna þann atvinnuveg misheppnuð verííð og Iangur rosi 1 er mestan þátt hefir átt í upp- j á togaramiðunum getur stefnt af- 'gangi Bretlands, sem iðnaðarveldis, j komu þjóðarbúsins í tvísýnu. Á ómaga á þjóðinni. Þeir lögðu alltisvo veikum þræði er afkoma þjóð- kapp á að endurreisa kolaiðnaðinn j arinn.ar raunverulega. Hins vegar til fyrri vegs o,g það hefir tekizt. j bindur þjóðin sig við jöfn lífskjör, | Ástand sjávarútvegsins erjsem eru oftast í engu samræmi þyngra á metunum í þjóðarbúskap j við bylgjurnar í afkomu burðarat- íslendinga en vandamál kolaiðn-' vinnuveganna. Hér er um tvo aðarins var Bretum. En fordæmi kosti að velja, að láta lífskjörin og viðbrögð Breta, þegar undir- stíga tröppuganginn með afkomu stöðuatvinnuvegur þjóðarinnar átti burðaratvinnuveganna eða koma í 'hlut er lærdómsríkur. Það sann-' upp frarnleiðslugreinum til gjal'd- 'ar okkur að þjóð sem vanrækir eyrisöflunar, sem búa við sveiflu- skyldurnar við grundvallaratvinnu minni afkomu og gfeta tryggt jafn- vegi sína stefnir í voða. Atvinnu- ari. lífskjör. Hagnýting orkulind- taka áhættunni, sem fylgir erlendu einlkáfjónmagni. Hér er raikið í húfi um framtíðarmöguleika þjóð- arinnar. Þegar er risin upp mynd- arleg'iir iðnaður í mörgum grein- um, sem tekur við fólksfjölgun- inni að verulegu leyti. Sunvar grein ar væru samkeppnisfærar erlendis, ef þær nytu fyrirgreiðslu á borð v.ði útveginn. Tvimælalaust á að hlú að iðnaðinum, t.d. mfeð því að tryggja honum aögang að hag- kværnum swtfnlániuim. Skipuíeg uppbygging dreifbýlisins Stórum .fjárfúlgum er varið ár- lcga til uppbyggingar atvinnutæfkja í dreiFoýlinu. f landbúnað'inum hefir átt sér stað á undaníörnum árum byltinig, eem dregið hefir til sín mikla fjárfestingu. Land- búnaðarframleiðslan hefir náð nýju hámarki og blasa við í fyrsía- sinn í nxörg ár markaðserfiðleik- ar, sem sennitega fara vaxandi. Þetta viðhorf leiðir til þess, að nauðsynlegt verður að endurskoða framleiðsluhætti landbúnaðarins og sérhæfa framleiðsluna eftir markaðsskilyrðum. Landbúnaðar- héruðin, sem eru fjær aðalmark- aðssvæðinu, húa við skarðan hlut í afurðaverði. Þetta keniur greini- lega i Ijós í reikningum mjólkur- búanna norðanlands og útborgunar- verð á sláturafurðum sumra kaup- félaganna auistanlands. Sú lelð að jaína metin með aukaniðurgreiðsl um á sér þröng takmörk. Niður- greiðslur á landbúnaðarafurðum er í eðli sínu neyzlustyrkur en ekki framleiðslusíyrkur og því óháður h'var varan er framleidd, enda bundin við sölu. Heimamarkaður landbúnaðarhéraðanna utan ReykjavikursvæðiSins er of þröng- ur og kaupgeta fólks í kaupstöð- uni og sjávarþorpum í dreifbýlinu mun minni. Efling bæjanna í dreif býlinu er þýðingarmikill liður í markaðsmálum landbúnaðarins. Hór er komið að öðrum meginlið í uppíbyggirngiu dreifbýlisins. Nú er farið að gefa meiri gaum en áð- ur, þótt ekki nógu ákveðinnar meginstefnu gæti í þeim málum. Stjórnarvöldinnim berast háværar óskir frá hverjum kaupstaðnum af öðrum um stórvirk atvinnutæki, sem ganga jaínvel svo langt að ekki er hagisað svo langt fram í tímann að nokkrar lfkur séu fyrir því að nægilegt hráefni verði fyrir hendi eða önnur skilyrði séu hag- stæð. Hér fara oft saman sveita- rígur og pólitískt ofurkapp. Ríkis- stjórn og lánsstofnunum er nauð- ugur einn kostur að láta að ósk- um sem flestra, án þess að allar aðstæður séu rannsakaðar nægi- vegur sem er undirstaða lifskjara þjóðarinnar getur ekki verið ó- magi á henni. Þannig öfugmæli í efnahagsmálum vorum er þjóðinni hættulegt. Orsakir örðugleika út- anna til stóriðju mun skapa þjóð- inni tryggari efnahagslega kjöl festu, seni væri öruggur kjara- grundvöllur. Fjölþættar rannsókn- ir haía farið fram á orkulindum er hvort sveitarstjórnir ætfu ekki að tatlra upp sérstaka skattapólitík, t. d. í formi ú'tssvarsfrelsis um ára- bil til nýrra iðnfyrirtækja. Einnig væru önnur ráð athugandi í formi ýmissrar aðsíöðu, sem hverju iðn- fyrirtæki er peningavirði. Segjum þýðingu fyrirtækis sem greiddi t.d. 250 þús. í vinnulaun fyrir þúsund manna bæ. Mundi það gefa bæjar- félaginu miklar tekjur í aukinni velfu. Mjög I'íklegt er, að með þessu móti sé hægt að auka veru- lega atvinnumöguleika viðsvegar í dreiíhýlinu. Samgöngur eru stór liSur i hagbúskap dreifbýlisins. Vegakerfið fer enn ófullkomið og flutningar dýrir á landi. Hefja þarf ur.dirbúnmg að lagningu vega úr varanlegu efni og leggja þarf vég ibeint norður og austur yfir hiálendið. Sama máli gegnir um hsinargerðir. Góð höfn er undir- síF.ða íramleiðslunnar við sjávar- síðuna. Lífrænar breytingar skofakeFfisms Nú eru li'ðin rúm 10 ár síðan skólakeríið svonefnda var lögleitt. Segja má að á þessum árum hafi verúleg reynsla komið á kosti þess og galla. Það virðist hafa verið höfúðaugnamið höfunda skólakerfisiris, að samræma skóla- stigin O'g auðvelda nemendum brautina til háskólanáms. Þetta eru höfuðkostir kerfisins, sem ef- laust iriunu hafa létt mörgum gáf- uðum fmglingi leiðina til æðstu mennta. í stað áður voru gagn- fræðaskólarnir ekki þannig sniðn- ir, að gagnfræðaprófið veitti inri- göngurétt í menntaskóla, svo að ekki sé nefrit það ganrla misrétti, að fullnaðarprófsbörn þurftu að leggja á sig dýrt aukanám til und- irbúnings inntökuprófi í gagn- fræðadeildir menntaskólanna og þeirra gagnfræðaskóla, er líklegir þóttu til að skila nemendum í gegnum gagnfræðapróf mennta- skólanna. Mörg dæmi vorú þess að nemendur þurftu að þreyta tvisvar gagnfræðapróf fyrst við gagníræðaskóla og síðar við menntaskóla og iðulega tafði þetta fyrirkoanulag nemendur eiít ár frá náimi. Höíundar skólakerfisins nýja ha>Sa með þessari breytingu ruítt úr vegi gönvlu misrétti og forrét'tindum og veitt æsku dreif- býlisins veigamikla aðstöðu. Þetta er aðeins bjarta hliðin á skólakerf- inu nýja. Hið svonefnda skyldu- nám eftir fullnaðarpróf barna er önnur Mið á kerfinu, sem ekki viroist haía farið eins vel úr hendi. Þar hefir grafið um sig mein- semd í kerfinu. Snemma á gagn- fræðasti'giini eru sauðirnir dregnir lega. Fumog oðagotshattur ; frá höfrunum og valdir i svonefnda um of einkennt fjarfest.nguna í j báknámsdeild þá nemendur, sem sjavaru veginum og staðsetnmgu ]lk] jr eru til framhaidsnámsins, atvinnutækjanna I verstoðvum v.ð mermtasj5Ó]a kennaraskóJa, en Faxafloa er flutningskostnaður a | veírarverííð orðinn ískyggilega (Framíiald á 8. síðu).

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.