Tíminn - 10.01.1958, Qupperneq 7
TÍMINN, föstudaginit 10. janúar 1958.
3
Betri borgarst jórn ætti að vera kjör-
orð hins almenna borgara í kosningum
Hún fæst með fyví að skipta um meiri-
hluta og veita S jálfstæðisflokknum
hvíld a. m. k. um tíma
RæSa Haríar Helgasonar blikksmiís, 3. manns
á lista Framsóknarmanna, á fundinum í
Tjarnarkaffi í fyrrakvöld
Umferðamál Reykjavíkur
Baslið með bílana
Góðir Framsóknarmenn.
NO skal senn ganga til bæj-
arstjórnarkosninga og er því
ekki úr vegi að menn staldri
örlítSS við, líti upp úr dags-
ins önn og virði fyrir sér
nokkur af loforðum Sjálf-
stæðtsflokksins fyrir síðusfu
kosningar og síðan efndirnar
hjá núverandi bæjarstjórn-
armehifiluta.
Þa5 er kurmara en frá þurfi a5
segja að keppikefli hvers manns
er að eignast sína eigin íbúð til
þess að búa í og skapa sér og
sínum það örj'ggi, þá öryggistil-
finnirigu sem fylgir því að búa í
eigin húsnæði. Það lyftist lika
brúnin á mörgum heimilisfeðrum,
sem voru leigjendur, þegar þeir
fyrir síðuStu kosningar lásu „Bláu
bók“ íhaldsiris. Þar er mönnum
heitið því að svo framarlega sem
íháldði haldi meirihluta-aðstöðu
sinni í bænum skuli það beita sér
fyrir að
k-
jafnan skuli vera fyrir hendi
nægar byggingarlóðir.
Stóraukið fjármagn skuli fást
til byggingaframkvæmda og það
með Uagkvæmum kjörum.
Útrýming braggaíbúða skuli
hefjast strax og því fólki sem
þar býr verði komið í betra
liúsnaaði.
Efndimar í lóðamálunum eru
hins vegar þær að í enduðu þessu
kjörtímabfli liggja fyrir háir stafl-
■ar af óafgreiddum umsóknum og
núv. bæjarstjórnarmeirihluti kann
engin ráð til þess að leysa þenn-
an vanda. Hins vegar koma þeir
öðru hvoru með tillögur þegar
allt er komið í óefni og þá eru
það yíirbo'ðstí'11 ögur soðnar upp úr
fyrri áættununi sem ekki hafa
komizt í framkvæmd, bannig' að
þetta eru að miklu leyti sömu
lóðirnar sem verið er að lofa
inönnum.
Um híð stóraulcna fjármagn,
sem lofað var, er því miður það
að segja, að ekkert bólar á því.
íhaldið hefir alveg brugðizt von-
um manna með því að það hefir
vanrækt að leita eftir lánum til
þess að standa undir þeim bygg-
ingaframkvæmdum, sem það hefir
haft með höndum.
Sá fjárstofn, sem notaður er í
þessu skyni, er útsvör bæjarbúa
eftir þvi .sem þau koma inn, og í
öðru lagi fé, sem dregið er frá
öðrum framkvæmdum, svo sem
hitaveitu. og hafnarframkvæmd-
um.
'T
Síðasta dæmið
Við skuíum líta á nýjasta dæm-
ið um byggingaráhuga íhaldsins,
með velferð braggabúa og þeirra,
sem búa í herlsuspillandi húsnæði
í húga. Það er ráðizt í byggingu 5
fjölbýlishúsa við Gnoðarvog og áð
vanda var höfð í frammi mikil
auglýsingarstarfsemi; áttu allar í-
búðirnar í húsuni þessum að vera
tilbúnar á kjörtímabilinu. Hins
var ekki gætt að tryggja fjármagn
til þessara bygginga og lcomst bær
inn í fjárþröng með þessar 'fram-
kvæmdir eins og svo margar aðr-
ar á kjöríSmabilinu. Þegar í óefni
er komið er Mbl. látið 'kyrja þann
söng, að þetta sé ríkisstjórninni
að kenna, ekki sé til byggiugar-
efni í landimt, en svo seinheppnir
eru MbLmenn, að þetta er allt
rekið öfu^ otfan í þá. Og í öðru
lagi beitir bærinn . verkbaka þá,
sem hafa með höndum framkvæmd
irnar þeim bolabrögðum, að inna
ekki af hendi samningsbundnar
greiðslur í því augnamiði að draga
úr hraða bygginganna, sem var
nógu lítill fyrir. Eftir allt þetta
eru svo íbúðirnar auglýstar til
tsölu og afhendingar sneínma á
þessu ári, þó eru 2 húsin langt
frá þ\i að verða fokhelt. Umsókn-
arfrestur hefir verið framlengdúr
til 10. janúar n.k. þannig að á-
kvarðanir varðandi úthlutunina
verða ekki teknar fyrir kosningar,
en hins vegar verðitr nokkrum
hundruðum rnanna veitt vilyrði
fyrir þeim til þess að reyna að
hafa áhrif á hveraig menn verja
sínum atkvæðum, en úthluta þeim
síðan til tryggra flokksmanna eins
og jafnan hefir verið venja þeirra
þegar slíku verður við komið.
Sölu og lánakjör þessara íbúða
eru með þeim hætti að telja má
nokkuð vist að mjög fáir láglauna-
menn og braggabúar hefðu tök á
að eignast þær, þar sem krafizt
er hátt á annað hundrað þús-
und króna útborgunar og
ber til hinna lægst laitnuðu stétta
bæjarins.
Ég vil halda fram þeirri skoðun,
að bærinn eigi ekki að fara lengtir
þá braut að byggja íbúðir til söíu
handa bæjarbúum. Bærinn á ein-
göngu að byggja leiguíbúðir handa
þeim, sem búa í heilsuspillandi
húsnæði og elcki hafa getu til þess
að eignast eigin íbúðir. Bærinn á
að örfa og efla Byggingarsamvinnu
félög, glæða áhuga bæjarbúa fyrir
þátttöku í þeim og láta tnenn
ganga siálfa til starfa, en ekki bíða
eftir því að bærinn byggi einhvern
tíma yfir þá.
Skipulagið — ástandið
í gamla bænum
Skipulagsmál gamla bæjarins
liafa verið í megnasta ólestri, þrátt
fyrir loforð Sjálfstæðisflokksins
um að sett yrði löggjöf, sem auð-
veldaði framkvæmd þeirra skipu-
lagsbreytinga, sem nauðsynlegt
reyndist að gera.
Framkvæmd þessa loforðs hefir
verið sú, að einungis hefir verið
endurskipulgaður smáhluti bæjar-
ins, þ. e. a. s. hluti, sem afmarkast
af Hverfisgötu að norðan, Lauga-
vegi að sunnan, Vatnsstig að vest-
an og Barónsstíg að austan og síð-
an hefir eitt, aðeins eitt hús verið
staðsett samkvæmt hinu nýja skipu
lagi.
Þannig hefir hinn eldri bæjar-
hluti verið vanræklur og þegar
menn, sem þar búa, vilja byggja
ný hús á lóðum sínum, reka þeir
sig óþyrmilega á það, að ekki er
búið að skipuleggja þau hverfi, sem
þeir búa í og geta þeir því ekki
fengið leyfi til framkvæmda og
verða þess vegna að búa áfram í
sínum gömlu og jafnvel lélegu hús-
um.
Hins vegar hafa bæjaryfirvöldin
gert sig sek um að beita menn mis-
rétti í sambandi við byggingarleyfi
í gamla bæjarhlutanum, bannig að
staðsetja eitt og eitst hús fyrir
flokksgæðinga sína án þess að
nokkurt heildarskipulag liggi fyrir,
og getur þetta komið i bága við
það skipulag, sem síðar kann að
verða ráðandi og kostað þannig
bæjarfélagið offjár, jafnvel það
mikið, að ofviða verði bænum að
ráða við það.
Uppbvggingu garnTa bæjarins
verður að haga þannig, að heildar
skipulagi af þessu svæði verði hrað
að sem mest má og síðan yrði haf-
in uppbygging bæjarins þannig,
að tekin yrðu fyrir smáhverfi í
Hörður Helgason.
einu og þar byggð upp eingöngu
stórhýsi 10—12 hæða.
Sýning á tillögum —
ekki íramkvæmdum
Nú hefir íhaldið opnað mikla
sýningu til þess að breiða yfir sof-
andahátt sinn í skipulagsmálum.
Og segir Mbl. frá því í gær, að
líkönin séu gerð eftir skipulagi
bæjarins og skipulagstillögum, sem
sagt þeir l'áta gera lí'kön af loft-
kastalatillögum sínum fyrir kosn-
ingarnar en fara ekki rétta leið
með skipulagstillögumar að leggja
þær fvrir bæjarráð til umsagnar
og samþykktar. Þær eru kannske
það óraunverulegar að þeir vilja
ekki taka að sér að verja þær,
heldur nota í auglýsingaskyni.
Þrengt að iðnaðinum
Nálægt lielmingur allra Reykvík-
inga hefir framfæri sitt af iðnaði
og verður því bæjarstjórnin að
gera það, sem hún getur til þess
að skapa iðnaðinum sem bezta að-
stöðu til framkvæmda.
Þarna sem annars staðar hefir
íhaldið brugðizt bogalistin, það hef-
ir háð eðlilegum vexti margra fyr-
irtækja í bæniun, að elcki hafa
verið fvrir hendi iðnaðarlóðir og
þær það stórar, að um einhverja
stækkunarmöguleika væri að ræða.
Síðasta kjörtímabil hefir aðeins
verið úlhlutað nokkrum lóðum við
Borgartún og nú síðast í Múla-
hverfi. Þetta er hvergi nóg, því að
fjöldi þeirra fyrirtækja vex stöð-
ugt, bæði nýrra og gamalla, sem
eru í of miklum þrengslum. Þetta
er mál, sem þarf að taka föstum
tökum og þolir enga bið. En hald-
ið þið, reykvískir iðnaðarmenn, að
íhaldið leysi þessi mál? Þeirri
spurningu svara ég neitandi og veit
að svo munu allir gera, sem kynnt
haí'a sér þessi mál eitthvað.
i Um viðskipti bæjarins við verzl-
unar- og iðnaðarfyrirtækin í bæn-
um á að vera rikjandi það sjónar-
mið að bærinn fái ávallt vörur og
vinnu á því lægsta verði, sem um
er að ræða á hverjum tima. Þetta
er ekki hægt að tryggja með öðru
en því að bjóða út þau verk, sem
þarf að láta vinna og eins þau inn-
kaup, sem gera þarf.
Nú skyldi maður ætla, að þetta
væri sú ráðandi stefna Sjálfstæðis-
flokksins í bæjarstjórn. Flokksins,
sem sí og æ kvrjar þau vígorð, að
frjálst framtak og frjáls samkeppni
fái sem bezt notið sín og telur
mönnum trú um, að þetta sé sá
kjarni, sem flokkurinn sé byggður
á. Þessu hafa nokkuð margir trúað,
en alltaf opnast augu fleiri og fleiri
manna fyrir þvi að þessar skrauf-
fjaðrir eru ekki í samræmi við
framkvæmdastefnu flokksins.
Það er nú komið hátt á þriðjá
ár siðan Tíminn birti grein og til-
lögur um stöðiunæla fyrir bíla
sins og nú eru allvíða komnir á
itéttarbrúnir í Reykjavík. Svo sem
vitað var, er að þeim mikill á-
vinningur, og vonandi kemur
fleira af slíku tagi bráðlega.
Trúin á krónuna óx
Tvennt er þó óberandi í þessu
sambandi. Svo er að sjá sem gildi
krónunnar hafi skyndilega hækkað,
því að ýmsir menn leggja frernur
bílum sínum á ólíklegustu staði
en að borga 1—2 kr. í biðmælinn.
Hitt er annað, að þeir sem bið-
mælana nota virðast lítt hirða um
það, hvernig bíllinn er staðsett-
ur í það bil, sem mælirinn út-
hlutar. Að sjá bíl standa „rétt“
yrði álika vandhitt og að skynja
tilvist heilags anda meðal áhorf-
enda að knattspyrnu, þar sem
skammirnar dynja á dómaranum.
Sennilega hefir enn engin regla
verið sett um akstur í bilin. Af-
leiðingin er sú, að hér virðist
vera að myndast einhver handa-
hófsaðferð, svo að bílunum er oft
lagt með sama brag og kvíaroll-
urnar tömdu sér í mínu ungdæmi.
Fer því o'ft svo, að bílstjórinn
verður að. byrja á því að bakka
til að komast áfram.
Raunar sýnist það vera almennt
skynsemisspursmál fyrir bílstjór-
ann að aka í stæðið og hagræða
bílnum þar á þann hátt, að sem
allra greiðast sé að aka burtu.
| Þegar þessi fyrirhyggja hefir verið
i viðhöfð, er fyrst kominn tími til
! þess að greiða gjaldið.
Nú má segja, að ringulreiðin
komi ekki að sök meðan flest bil
eru auð, en þegar þau verða nær
fullskipuð þarf þelta að breytast
og æ'tti raunar að verða hér eítir
þattur í bílstjóraprófi að aka bíl
í og úr þröngu stæði.
Þrátt fyrir þessar aðfinnslur, má
með sanni segja að hér hafi margt
vel tiltekizt, en margt vantar þó
enn, t.d. stæði, þar sem bílum er
þrengt saman. í áminnstri Tíma-
grein var bent m.a. á eyðimörk-
ina við Arnarhól'stún. Svo vel vill
til, að Ásgeir Þór Ásgeirsson um-
! ferðarverkfræðingur ritaði í Morg
unblaðið 14. jan. í fyrra ágæta
'|rein um þessi mál og telur m.a.
heppilegt að gera þar bílstæði.
| Allan stuðning vantar þó en*n
við hugmyndina um bílstæði við
tjörnina. Þar verða nú að hefjast
framkvæmdir í sambandi við þann
glorfnmgraða fuglafans, sem þar
Svikin við samkeppnis-
stefnuna
Framkvæmd flokksstefnunnar í
bæjarsljórn Reykjavíkur er sú, að
þegar gera þarf innkaup, er alltaf
leitað til nokkurra heildsala og
■alltaf þeirra sömu. Sama er að
segja um þá vinnu, sem bærinn
þarf að l'áta vinna.
Ekki er boðinn út nema lítill'
hluti þeirra verka, sem bærifin
lætur vinna, en meirihluti þeirra
notaður til þess að hvgla einhverja
af þeim, sem eru í náðinni hjá for-
ystumönnunum á hverjum tírna.
Mönnum má því ljóst vera, að
skipulagsbreytingar er þörf í vinnu
brögðum bæjarstjórnar Reykjavi'k-
ur og einnig það að engin von er
neinna breytinga meðan íhaldið fer
með meirihlutavald í Reykjavík.
i Lengi hefir glundroðakenning-
unni verið beitt í bæjarstjórnar-
áróðri íhaldsins, en honum er ekki
beitt eins og undanfarin ár vegna
þess, hve þeir flolckar, sem í ríkis-
Istjórn eru, standa vel saman um
lausn þeirra mál'a, sem þar koma
fyrir og þeir vita, að allir sjá að
þessir flokkar geta ekki síður starf
að saman í bæjarstjórn Reykjarik-
ur, fái þeir meirihlutaaðstöðu.
Betri bæjarstiórn!
i Samstjórn beirra flokka, sem nú
eru í minnihluta í bæjarstjórn,
rnundi þýða aukið heilbrigði í bæj-
arrekstrinum. Það mundi þýða, að
mönnum mundi ekki falin verk án
útboðs. Það mundu verða lagðar
minni útsvarsbyrðar á bæjarbúa og
gætt ýtrustu gætni í fjármálum
bæjarins. Bætt yrði aðstaða höfuð
atvinnugreina bæjarbúa, sjávarút-
vegs og iðnaðar.
í stuttu máli: Við fengjum betri
bæjarstjórn.
er á byrjunarstigi að sínum veir-
arþrautum.
SkrúðgarSur og t|arnarvik
Þó hefir framkvæmdahugurÍÐrv
nokkuð dregizt að þessu svæði, p'/i
búið er að splundra heilum skrúi^
garði undir bílastæði, en einsni
götubreidd frá þvi gýs fýlan upp-
úr skítugu og hálfþurru tjarnap-
viki, sem hefði kostað nokkur da'gw
verk að fylla upp og gefið b»
stærra svigrúm en garðurinn.
í þessu sambandi má neína það,
að á næstu grösum er Alþingis-
húsið, ráðherrabústaðurinn, eitl
ieikhús, þrjú hótel, S.iálfstæðis-’
húsið, Oddfellow o. fl. veitingá-
staðir og hvergi hægt að skilja
við bíl sinn nema við annarca
manna húsdyr eða á götunni.
Setjum svo, að gestir þessara
staða ættu aðgang að rúmgóðiri.
iflöt t.d. við tjörnina. Þar mætii
haga störfum á mismunandi vegi*
og vil ég nefna þrennt sem dæmí:
1. Umsjónarmaður tæki við bílá-
um við innkeyrsluna og skilaði-
hormm þar aftur, 2. sjálfsali, senv
seMi tímabundin biðkort og 3,
stanzklukka á bílnum.
Stanzklukkan hefir þann mik'j'i
kost, að bíleigandinn þarf ekki í>4
og æ að hafa hæfilegan penirg
tiltækan, því klukkan mælir kyiT-
stöðu bílsins og er stöðvuð að lok-
inni hverri bið eins og markúr.
Aílestur fer fram á nokkuð löng-
inn fresti, og bílstjórinn þarf ekkí
að óttast sektir, nema hann van-
ræki að setja klukkuna í gang á
igjaMskyldum bílareit. KIukka.n
hefir líka þann kost að vera ódyr-
ari en hiðbælar, því hún reikn-
ar aðeins viðdvölina, hvort sera
hún er örfáar mínútur eða. margir
klukkutímar.
Vínnutjón og vandræSabííar
Ásgeir Þór, verkfr. minnist Í
grein sinni á tjón það, sem erit
stórborgir telja að orsakist af úra-
ferðaflækjum. Það væri fróðlegt
að vita, hvernig það tjón yrði *
tölum talið, sem daglega á ser
stað í Reykjavík. t.d. við Iiöfnma
svo einn staður sé nefndur. Svo
hagar til, að svæðið frá Hafnai-
hvoli og austur fyrir kolakrana,
er raimverulega eitt pakkhúsgóif'
með tHheyrandi vinnutækjum. .4
hverjum morgni er svo og svo
mörgum einkabílum laumaS inn-
an am vörustafla-na og á sjálft
vinnustæðið. Þannig var t.d. einix
dag í haust niilli 10 og 20 bílar
staðsettir á Grófarbryggjunni, eca
þar fór þá fram vinna við 3 skip,
Það er grátlegt þegar hver mín,-
úta kostar samtals hundnið kr,,
þá 'skuli aiíköstin vera hindruð stf
'því að einhverjÖir biJiaeigenduT
telja sig hafa komizt yfir griðland
með svipuðum kjörum og gauk-
arnir, sem glopra úr sér eggjunum
í hreiður annarra fugla.
En það er víðar en við höfnina,
sem tafirnar segja til sín. Tökum
sem dæmi stríðið, sem báð er v
hliðarvegunum við Langaveg inn-
an MjóHcurstöðvar. Mætti ekki
reyna þar, meðan rými er til,
lykkjiUbrautir og fleyguð vegamót?
Það er ekki nóg að sjúga tugþús-
undir króna af hverjum innflutt-
u:m bíl og senda hann svo í þrengsl
in hér í Reykjavík, og ætiast til
þess, að mennskir menn iki una
húsasund og leiðsagnarlítil (rétt-
ara væri að segja leiðsagnalaus)
gainamót, eins og þeir væru stacl-jt
ir á erlendum stórvegum.
Koppagötur eru t hávegum
hafðar
Mér er Ijóst, að það er ekM
alltaf þokkasælt að setja vit á,
hvernig menn leysa störf sin af
'höndum, en ég held að r.okkr í
skorti á yfirsýn í þessum málum,
Að vísu lvafa vátryggingarfélög-
in tekið í tauminn er þau gangust
ifyrir athugun ljósaútbúnaðar i
í bílum, og má vera að hér sé' ura
upphaf að meiri íhugun um öryggv
og leiðir. Það er eðlilegt, aö mikið
sé lagt upp úr ljósum, stýri og
bremsvuu en vafalaust haia um-
(Framhald á 8. síðu).