Tíminn - 10.01.1958, Qupperneq 8

Tíminn - 10.01.1958, Qupperneq 8
8 Vettvangur æskunnar (Framhald af 5. síðu). hinir lenda í lægra stig, sem kall- ast verknámsdeild. Skipting sem þessi er á marga lund varhuga- verð. Það er vafasamur aldur 14. og 15. aldursárið til að skera úr um, hvort nemandinn sé þess verður að einbeina sér að Iang- skölanámi. Hér kemur margt til, misjafnlega bráður þroski nem- anda, því að margsannað er að margur nemandinn, sem er mið- ur fallinn til námsafreka á þessu skeiði hefir reynzt- afburða náms- maður síðar, þegar gelgjuskeiðið er liðið hjá. Svo er það sú stefna, að draga greindustu og framsækn- usfcu unglingana burt frá verklegu greinum þjóðfélagsins, sem er vafalaust hæpin. Verknámsdeild- irnar eru á engan hátt þannig gerðar að þær hjálpi nemendum sérstaklega, er ætla í iðnnám, í verzlunarnám eða í sjómannaskóla eða bændaskóla. Hér er auðsætt miisrétti og lítlsvirðing á hlut- verki burðastétta þjóðfélagsins. Hvaða vit er í því að skólakerfið búi betur að fólki, sem stefnir að háskólanámi eða t.d. iðn- og verzl- unarnámi. Sérhæfa þarf verknámið að einhverju leyti til undirbúnings iðhnámi. Snúum okkur að stúd- entsmenntuninni sérstaklega. Venjulegast er það svo, þegar nemendur hafa iokið menntaskóla- námi, þá eiga þeir að taka ákvörð- unum starfsnám og meginþorrinn er alveg óundirbúinn að taka svo örlagaríka ákvörðun, meðal annars vegna þess að menntaskólanámið hefir ekki komið nemendunum í snertingu við starfsgreinar þjóð- lífsins. Afleiðingin er sú að stórir hópar þyrpast í þær háskóladeild- ir, sem eru í tízku hverju sinni, t.d. nú í læknisfræði og verkfræði. Fljótlega kemur í Ijós, þegar fram í námið kemur, að hluti nemend- anna hefir valið rangt og gefast upp við námið. Kannske tvö—þrjú beztu ár mannsins fara til ónýtis og sumir hverjir finna ekki ,fót- festu á ný. Aðrir berjast í gegn- um námið, en hafa lent á rangri hillu. Þessi dæmi blasa allsstaðar við í þjóðfélaginu. Svo eru það önnur fyrirbrigði, sem rétt er að Sthuga nánar og eru þau mörg meðal iðnaðarmanna og kennara. Afburðamenn í iðnaðarstétt geta ekki samkvæmt skólakerfi okkar át't aðgang að verkfræðimenntun í sinni grein, nema leggja á sig fjögurra ára menntaskólanám, sem er honum gagnslaust að mestu í sambandi við framhaldsnámið. Uuglegur kennari með góða starfs- reynslu getur t.d. ekki hlotið fram haldsmenntun í sérgreinum B.A. greinar, sem nú er krafist af gagn- fræðaskólakennurum, nema leggja é sig að sumu leyti nám í mennta slkóla sem ekki snertir starfssvið hans. Hins vegar verður hann að eætta sig við að við framhalds- skólana (gagnfræðastigið) séu iteknir fram fyrir hann menn, sem hafa einhverskonar háskólamennt iun, en enga sérþekkingu eða þjiálf uin á sviði kennslu og uppeldis- iriála. Erlendis hefir verið reynt að ráða bót á þessu misrétti t. d. mieð búnaðarháskólum, kennara háskólum _ og iðnfræðiskólum. Reynslan hiefir sýnt að þessir skól ar hafa skilað nemendum sínum jafnvxgum í mörgu háskólamennt T í MI N N, föstuðaginn 10. janúar 195& UMFERÐAMÁL (Framhald af 7. síðu). ferðamerki, leiðbeiningar á brauta mótum o.þ.h. gildi hér eins og annarsstaðar í heiminum, að ekki sé nú talað um fastar reglur og glögg skil á aðalbrautum. Vil ég nefna eitt dæmi um losarahátt í þessu efni. Skúlagata, Borgartvin og Sund- laugavegur er ailt að því bein lína upp að Sjómannaheimili neð- an frá höfn. Fyrst í stað er þetta aðalgata, jafnvel umferð um Lauga- nesveg, sem er mjög mikil, verður að stöðvast á mótum þessarra tveggja brauta. En eftir það fer nú glansinn minnkandi, því strax og komið er yfir Lauganesveg, verða allar þvergötur og aðrar innkeyrslur að aðalbrautum, eins og umferðin er framkvæmd. — Meira að segja tekur götumynd, sem gægist fyrir blint horn á sundlaugarbyrginu, réttinn af þess ari löngu, malbikuðu og fjölförnu slóð. Verst er þó að þurfa að nema staðar í sjálfri brekkunni, en koppagöturnar, sem koma til hliðanna eiga réttinn. Sé þetta hyggilegt og rökrétt, tel ég að þeir sem þessum málum stjórna, hafi verðskuldað að fá sér nokkra lúxustúra upp og niður þessa á- gætu þrekku, þegar hún er hál og vel fönnug. Á þessari umræddu línu er galli, en það er vegamótin fyrir framan Hörpu. Aðkeyrslan að hringnum inn Skúlagötuna er alltof kröpp. Þar hefði verið tilvalið að hafa tvöfalda bílarás, aðra fyrir hringinn sjálfan og hina fyrir bíla sem lengra sóttu. Þetta hefði leitt af sér minni hring og fleyguð gatnamót, en tími hefði unnizt og slysahætta minnkað. i Þótt í þessari grein örli á að- finnslum, þá er mér ljóst, að við marga erfiðleika er að etja, ekki sízt í sambandi við götubúta, sem raunverulega eru til vandræða í umferðinni. Má þar til nefna Póst hússtrætið. Það er hægt að aka eftir því 15—20 metra og bíða tækifæris til að komasi yfir Hafn arstræti. Þegar það löks hefir tek- izt, er unnt að komast nokkrum metrum lengra spöl fram hjá Landsbankanum til þess eins að slíita í sundur umferðina eftir Austurstræti. Sem samgönguæð er þessi leið verri en gagnslaus. — Umferðina ætti að færa yíir á Lækjartorg og gera þar nauðsyn- legar bílaslóðir, m.a. „tveggja- gólfa“ kerfi eins og bent var á í hinni þriggja ára gömlu Tíma- grein. Húsasundin gætu haft gildi þrátt fyrir það, kannski mætti byggja þar stórhýsi og gæti annað þeirra verið með útsýnisturni til fjalla, út á höfnina ög yfir annað nágrenni. Gul og græn hætta. Gangandi fólki er gert kleift að fara yfir götu, ef grænt ljós blasir við, annars verður það að bíða. Margsinnis hendir það, að maður hefir komizt nokkur skref út á götuna, en þá fara bílar, sem höfðu staðið andspænis rauðu ljósi að þjóta yfir gangbrautina. Þetta orsakast af því, að rauða ljósið hefir skipzt í gult og þá telja a.m.k. einhverjir bílstjórar sinn rétt kominn. í nokkrar sek-1 undur álíta báðir sig í rétti, en! gangandi fólk er þó ver sett, þótt j það hafi að öllu leyti farið eftir gofnum reglum. Mér hefir verið sagt, að erlendis sóu gulu augnablikin talin hættu- j legust vegna þess, að þá ,,svína“ báðir partar. Það ráð hcfir því verið tekið að skipta strax í grænt/ rautt, þ.e. anillistigslaust ljós- merki, sem skiljanlegra er hættu- minnst.- Bíll, sem ekur á síðasta augnabliki græna ljóssins er ör-1 uggur, því umferðin til hliðar hef- ir staðið kyrr og fer ekki af stað fyrr en leiðin er hreinsuð, enda ' tekur nokkur augnablik að ræsa bíl, sem stendur kyrr. Auðvitað verður enn um sinn að búa við þetta úrelta ljósakerfi, | sem hér er, en gangandi fólk verð ur að mega treysta því, að réttur þess sér virtur, ella verði öryggis vegna þau ljós tekin í burtu, sem áttu sénstaklega að vernda það þvert yfir götuna. Friðrik Þorvaldsson Lestrarfélög og bókasöfn Göngur og réftir 1—5. sk. kr. 360.00 Flateyjarbók 1—S. sk. — 400.00 KvæSas. GuSin. Guöm. ib. — 150.00 Ljóöab. Kr. Jónssonar ib. — 150.00 Þeir, sem seitu svip á basinn ib. — 100.00 — 200.00 W.W.V.VAV.V.'.V.W.VAVAV.WAWAWAWAV uðum mönnum. Víða er farið að þoka þessu í það horf að greidd ur sé vegur nemenda sérskólanná til æðsta náms. Stúdentsmenntun ina þarf að endurskoða og sér hæfa menntunarkröfurnar við sér stakar námsgreinar. Vanda þarf iðnskólana, bændaskólana og kennaraskólann. Koma þarf' við þessa skóla framhaldsdeildum, er veiti nemendum næga menntun undirbúnings til framhaldsnáms í háskóla. Þannig væri æðsta mennta stofnun þjóðarinnar betur tengd slagæðum atvinnulífsins og betur tryggt beztu starf-skraftar í hverri grein komi þjóðinni mest að gagni. í stað þess að beina gáfuð ustu ungmennum á stefnulausa langskólabraut væri þessum starfs kröftum beint til burðarstétta þjóð félagsins, sem síuðu úr það bezta er heildi áfram til æðstu mennta. Niðurlag á morgun. Dagskrá Tímarit um menningarmál Otgefandi Samband ungra Framsóknarmanna Af efni fyrsta árgangs má nefna: ;! ~ Viðtöl við skáldin Halldór Kiljan Laxness og ;! Guðm. Böðvarsson, Gísla Halldórsson, leikara og Sverri Haralds- v son, listmálara. Kafla úr nýjum leikritum eftir Jón Dan og ;! Agnar Þórðarson. ;! ~ Smásögur, m.a. eftir Indriða G. Þorsteinsson. ~ Grein um heimspeki eftir Gunnar Ragnarsson. ~ Þætti um bókmenntir, myndlist, tónlist og í leiklist. ~ Rabb eftir ritstjórana um ýmiss efni. ~ Mikinn fjölda Ijóða eftir óþekkta og áður kunna höfunda. ~ Umsagnir um bækur o. fl. Margar myndir prýða ritið. í í NAFN............ HEIMILI......... HREPPUR ........ SÝSLA (kaupstaður) TímaritiS Dagskrá Lindargötu 9a, Rvík. ib. Þjóösögur Jóns Árnas. Heilsurækt cg mannamain ib. — 100.00 ísiands þúsund ár sk. — 200.00 Verk Jónasar. Viðhafnar- útgáfa sk. — 150.00 Iðnsaga íslands 1—2. ib. — 150.00 SjálfstæSi íslands — Árbækur Reykjavíkur sk. — Læknirinn sk. Merkir bændahöfðingjar ib. Fjallkirkjan ib. Maður og kona sk. Enn á heimleið ib. Þjóðsögur Ólafs Davíðssonar 1.-2. ib. Fjailamenn ib. Ódáðahraun 1.-3. ib. Sjémannasagan ib. Eiríkur á Brúnum Alaska ib. GrænSand ib. Úti í heimi sk. Gullöid íslendinga Byron sk. íþrétfir fornmanna Fákur sk. Piltur og stúika sk. Vídaiinspostiiia sk. Njála sk. Grettla rex. Bréf Jéns SigurSssonar íslenzkir þjóðhættir Faxi ib. Sc! á náttmálum sk. FerSabók Tómasar Blárra tinda biessað land Heimskringla sk. Bókin um manninn sk. Frá Maiajaiöndum sk. 50.00 150.00 50.00 30.00 100.00 50.00 75.00 100.00 65.00 200.00 65.00 56.00 50.00 50.00 60.00 75.00 50.00 60.00 75.00 60.00 100.00 50.00 35.00 35.00 75.00 50.00 75.00 30.00 50.00 100.00 75.00 65.00 Frelsisbarátta mannsandans sk. 25.00 sk. sk. sk. Ég undirritaður óska hér með að gerast áskrifandi S; að tímaritinu Dagskrá og sendi hér með áskriftargj. !!; krónur 40,00. í Höli sumarlandsins ib. 20.00 Brig og bcðar ib. 35.00 Tónsniliingaþættir ib. 40.00 Huganir ib. 50.00 Um iáð og lög sk. 75.00 Isl. þjóðsögur. Úrval sk. 85.00 Líf í læknis hendi sk. 35.00 Alþýðubókin sk. 60.00 Ritsafn Jónasar sk 60.00 Færeyjar ib. 25.00 Synda eða sökkva ib. 50.00 Á kortungsnáð sk. 60.00 Allar cfantaidar bækur eru seld- ar á ca. hálfvirði. Sendum burðar- gjaldsfrítt, eða í póstkröfu. Hvergl hagkvæmari bókakaup. Útvegum all- ar fáanlegar bækur eldri og yngrl með stutlum fyrirvara. Bckaverzlunin Frakkastíg 16, ! Reykjavík. :■ ;■ WAV1W/AVA\NV.V.VA\V.V.VVVVV.V.V.V.V.VA«.V Fylgistmeð tímanum. Kaupið Tímann - Auglýsingasími TÍMANS er 19523 - Kaupi íslenzk frímerki B. Brynjóiísson Pósthóif 734 Reykjavík Vöruhappdrætti S.Í.3.S. Kl. 4 í dag verður dregið í 1. flokki um vmninga að fjárhæð 740 þúsund krónur. Hæsti vinningur Vi miiljón króna Öllum hagnaði er varið til nýbygginga í Reykjalundi, en sú stofnun er víÖkunnasta vinnuheimili, sem reist hefir verið á Norðurlöndum fyrir öryrkja af öllum stéttum þjóSfélagsins. Styöjum Reykjalund, óskaharn okkar íslendinga

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.