Tíminn - 10.01.1958, Blaðsíða 9

Tíminn - 10.01.1958, Blaðsíða 9
TÍMINN, föstudagiim 10. ianúar 1958. f (Sclill 'Ljnnerótecl: J^iíáannct Framhaldssaga Sögukonan kynnir sig í næsta mánuði verð ég sjötug. Senn eru sex ár liðin síðan ég kynntist Súsönnu og fuíl tfu ár frá morgn- iraum óliugnanlega i Stóru- Lokey. Bn aðeins nokkrir mán uðir siðan þetta henti með Caro. Bg hef hugsað um þetta ailt saman siíðan ég vaknaði snemma í morgun, og mér stendur hvert atvik ljóslifandi fyrir huigBkotssjón um. Hteilsa mín er farin að bila, og ég finn, að hú hallar æ meira undan fæti fyrir mér. Ég hef cift þrautir í fótunrmi og stigar reynast mér erfið- ir. Við og við segir hjartað til sin minnir á, að ég er farin að eldast og þreytast. En ég sit við minn keip og bý enn í litlu íbúðinni minni hérna á gamla cg rólega Bl'asiehólmi, eins og grannkona mín sagði, þegar hún flutti sig. Gg ég 'kann vel við mig hérna, það verki. Stilkarnir eru svo mis- langir, og litaröðunin óreglu- leg. Þó minnir þetta'mig svo mjög á annan blómvönd, sem mér var einu sinni færður, og það er kannske einmitt þess vegna, að ég hef fengið svo ábafa löngun til þess að byrja að skrifa söguna. Ég veit vel, að frásögn mín verður sundurlaus og litlaus. Við öðru er varla að búast. En einu get ég heitið. Ég skal ekki reyna að fegra hlut neins eða sverta annan, hvort sem þeir eru lifandi eða dauðir. Ég skal segja frá eins og mér býr í brjósti. Og þótt mér verði það kannske á að láta hugann reika, þá geri ég það aðeins til þess að reyna að varpa skýrara ljósi yfir atvik lætur af sér vita og sögUnnar og gefa íesendamim færi á að líta á málin frá fleiri en einni hlið, þar sem vafi getur leikið á um afstöðu og gerðir manna. Því mun ég kannske skjóta því að, hvern- ig ég tel líklegt, að atvik hafi fallið. Jæju, við skulum ekki orð- skiptir ekki meginmáli þótt lengj,a’þetta, heldur byrja á Iyftu vanti, þegar maður fer svona sjuldan út. Hér er ég i nánum tengslum við ættina, ef svo mætti segja og hef ó- venjulega aðstöðu til þess að sogunni. I. Ég vil ekki fullyrða, að mér fylgjast með, þar sem sýning hafi verið nokkur sérstakur arsalurinn í Barnnans-lista- grunur í hug í þetta skipti. verzluninni blasir við út um Mér gezt ekki að því, þegar, eldhúsgluggann minn. Þetta fólk rís upp eftir á og full- ; met ég öðru fremur. Og ég yrðir, að það hafi fundið á leyfi mér að spyrja: Hvar í sér, að einmitt þetta mundi öllum Stokkhólmi er maður ske. Ég er vis sum, að fólk fremur miðsvæðis og þó um ímyndar sér þetta aðeins. Nei, leið í meiri friði og ró en hér ímyndunarveik er ég ekki. í Blasiehólmi? | En öll ferðin vakti þó and- Ég hef ennþá stálminni. úð mína og kvíða frá upphafi. Sjónin er einnig ágæt. Þess- Og þó hafði ég beðið eftir j vegna held ég að ég byrji á þessu heimboði í tvö ár og því, sem ég hef ákveðið að hlakkað til heimsóknarinnar. | gera, sem sé að skrifa sögu Sumarið áður h'afði eitthvað þeirra Súsönnu og Hinriks komið í veg fyrir förina, já, En sagan verður vafalaust nú man ég hvað það var, meira um Súsönnu en Hinrik. drengirnir hans Hinriks höfðu Ég er nú aldrei annað en fengið skarlatssótt. Ég var, kona sjálf og skil því betur hálf vonsvikin, því að ekki vandamál kynsystra minni. j var tilbreytimgin svo mikil hjá Ég hel hugsað mér að bvr-j a mér, ég hafði ekki farið | söguna þann dag, er ég fór lengra en út í Haga og Drottn j með Hinrik út í Stóru-Lokey. ingarhólm það sumarið — og Súsanma var að vísu ekki kom svo auövitað út að gröfinni in til sögunnar þá, en allt hans Hugo í Norðurkirkju-! sem skeði þá, mótaði mjög garði. Ég hafði ætíð hlakkað örlög hennar síðar í lífinu. til vikunnar í Stóru-Lokey, Kaffíkannan stendur á sem skemmtilegustu daga árs borði við stólinn minn. Ég ins. Þannig var það jafnan á enn hálft pund eftir af á dögum Pontusar og Margrét, slkammtinum mínum, og þar ar Barrman, og síðan tóku að auki einn bauk af amerísku Hinrik og Ingiriður við. Þetta knffi í varasjóði, svo að ég voru ekki aðeins ættingjar ætla ekki að spara við mig mannsins míns, heldiur einn tárið meðan ég segi söguna. Kaffið skýrir hugsunina. Hibamælirinn utan við gluggann sýnir 22 stiga hita í skugganum, en hér inni virð ist svalara, því að steinvegg- irnir eru þykkir. Mér fannst meira að segja háifnapurt í morgun og vafði að mér hlýja morgunkyrtlinum, sem Sús- ánna gaf mér- einu sinni í jólagjöf. í glugganum stendur blóma skál. Þar eru bláklukkur, fjól ur, rauðsmári og gulmaðra. Súsannia kom með þennan blómvönd í gær, þegar hún kom heím úr sumarbústaðn- um. Ég þarf ekki að spyrja um það, hver tint hafi blóm- in, þau bera það með sér, að þar heíir lítil stúlfca verið að ig nánir vinir mínir. Það glaðnaði því yfir mér, þegar Hinrik kom askvaðandi inn til roín og bað mig að stinga tannburstanum strax niður i tösku, því að hann væri kom inn að sækja mig og ætlaði að fara með mig út í Stóru- Lokey. En þetta kom mér í senn óvænt og óþægilega, því að ég hafði efcki ferðaföt mán til- búín. Tvö sumur hafði ég ráðgert þaö með sjálfri mér, að fara í svarröndóttu dragt- inni minni og hvítu, þvott- i heJdu blússunni, og svo ætl- ! aði ég að hafa með mér létt an sumarkjól til skipta. En nú höföu komið blettir á dragtina, og ég hafði lagt hana í hreinsilög. Og ég hafði lagt svo mikið af síðustu mánuðina, að sumarkjóllinn minn var orðinn mér allt of víður. Ég varð því að láta mér lynda að fara í kápu ut- an yfir dökkbrúnan kjól, sem ég var nýbúin að kaupa mér á útsölu. En gamalt fólk á ekki að klæðast brúnum föt- um. Ég lét þó ferðahugann ráða fyrir skynseminni i þetta skiptið eins og stund- um áður, en þetta olli því, að ég var ekki fullkomlega á- nægð með sjálfa mig. Ég tók þó með mér skinnskreyttan stuttjakka, svo að mágkon- urnar þjmftu ekki að kenna í brjósti um þessa gömlu fá- tæklegu frænku sína eða blygðast sin fyrir hana. Mér datt í hug, að ég gæti brugðið honum yfir axlirnar, þegar ég settist að kvöldkaffinu úti í garðinum. Það mundi fara mér allvel. Og svo þustum við af stað. Mér var þessi asi þvert um geð. Mér finnst hálf ánægjan við að íerðast, vera fólgin í því að ráðgera ferðina og búa mig undir hana. Mér fannst, að Hinrik hefði átt að bjóða mér með nokkurra daga fyrir vara, svo að mér hefði að minnsta kosti unnizt támi til að kaupa möndlukökurnar hjá Schumacher, því að Ingi- ríði og drengjunum þótti þær svo góðar. Og alltaf var skemmtilegra að hafa eitt- hvert smávegis góðgæti með sér handa börnunum. Þar að auki var sítrónuolían mín alveg þrotin, og ég þoldi mý- varginn ákaflega ilia. Ég vissi, að þessi olía var hið eina, sem eina sem mildaði bitkláðann nokkuð, og- rétta tegundin var aðeinst til í lyfjabúð einni upp i Vasastað. Ég sat í framsætinu við hliðina á Hinrik og hélt hatti mínum í báðum höndum. Karlar eru nú einu sinni þann ig gerðir, að þeir verða að hafa allt opj.ð en hugsa ekki um það, þótt öldrúðum kon- um falli það ekki ætíð vel. Ég hefði auðvitað getað beð ið hann að draga þekjuna yf- ir bílinn, en maður kærir sig nú ekki um að láta mjög á því bera, hve lasburða mað- ur er orðinn. Maður er hálf hræddur um að það reyni um of á þolinmæði fólks. Ég tók því það ráð að leggja stutt- jakkann yfir hnén og hugs- aði með mér: Ætli það dugi ekki. Við ókum úr rólegum göt- um Blasiehólms og fram hjá Kóngstrjágarði. Mér datt í hug, að líklega hefði ég átt að hafa með mér regnhlif, en það var ekki hægt að muna eftir öllu í slíkum flýti. — Heyrðu, veit Ingiriður um það, að ég kem með þér? spurði ég svona í öryggis- sfcyni. — Nei, hún veit ekkert um það. En við höfum svo oft talað um að bjóða þér til okk ar, sagði hann. — Láttu það ekki valda þér kvíða, hún verður aðeins glöð við komu þína. Ég hef verið í borginni alla vikuna. Jæja, hún var þá ekki við búin. Sú kona, sem verið hef 9 I ■niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinuiiiiiiiiiiiiiimnmiiiiiuiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiituiiiiiminiiimiiiininmnininimnimiimi Kostakjör = sa Veljið að eigi nvild úr neðantöldum skemmtibókum. | = Afsláttur fer eftir því hverju pöntun nemur, eða: 200 I 1 kr. 20% afsl. 300 kr. 25% afsl. 4—500 kr. 30% afsl. | Útlaginn. Pearl Buck. Hugstæð og hrífandi skáld- b | saga um ást og baráttu. 246 bls. ób. kr. 24,00, ib. kr. I | 34,00. | Ætfjarðarvinurinn, e. Pearl Buck. Ein bezta og víð- §§ | lesnasta saga þessarar frægu skáldkonu. 385 bls. ób. I I kr. 37,00. | Borg örlagana. Stórbrotin ástarsaga e. L. Brom- I | field. 202 bls. ób. kr. 23,00. Nótt í Bombay, e. sama höf. Frábærlega spennandi 1 1 saga frá Indlandi. 390 bls. ób. kr. 36,00. | Dalur örlaganna. Heimsfræg og ógleymanleg skáld- 1 I saga e. M. Davenport. 920 bls. ób. kr. 88,00. I Ævintýri í ókunnu landi. Sönn frásaga um mann i | sem dvaldi langdvölum meðal villts og framandi þjóð- 1 | flokks. Margar myndir. 202. bls. Ib. kr. 28,00. i Njósnarinn Císeró. Heimsfræg og sannsöguleg njósn- i | arasaga. 144 bls. Ib. kr. 33,00. Á valdi Rómverja. Afar spennandi saga frá tímum | | Forn-Rómverja. 138 bls. ib. kr. 25,00. Leyndarmál Grantleys e. A. Rovland. Hrífandi, róm- = | antísk ástarsaga. 252 bls. Ób. kr. 25,00. Unaðshöll. Ástarsaga e. B. Lancen. 130 bls. Ób. kr. § | 12,00. 1 Dularfulla stúlkan. Óvenjuleg og heillandi ástarsaga J 1 e. Rowland. 162 bls. Ób. kr. 14,00. Við sólarlag, e. A. Maurois. Ein vinsælasta saga þessa i | fræga höfundar. 130 bls., ób. kr. 12,00. Smyglararnir frá Singapore, e. M. Toft. Spennandi i | leynilögreglusaga. 130 bls. Ób. kr. 12,00. 1 Ástin sigrar allt, e. H. Greville. Ástarsaga, er öllum i | verður ógleymanleg. 226 bls. Ób. kr. 15,00. Kafbátastöð N.Q. e. D. Dale. Njósnarasaga, viðburða- i | rík og spennandi. 140 bls. Ób. kr. 13,00. I Hringur drottningarinnar af Saba, e. R. Haggard, | 1 höf. Náma Salomons og Allans Quatermain. Dularfull og | | sérkennileg saga. 380 bls. Ób. kr. 20.00. Á valdi örlaganna, e. A. Rowland. Viðburðarík ástar- 1 | saga. 132 bls. Ób. kr. 10.00. Örlaganóttin, e. J. E. Priestley. Sagan ber snilldar- I | handbragð þessa fræga höfundar. 208 bls. Ób. kr. 14,00. | Kátir voru karlar, e. Steinbeck. Heimsfræg kvik- § | myndasaga. 188 bls. Ób. kr. 15,00. | Sjómaður dáðadrengur, e. W. W. Jacobs. Spreng- 1 § hlægiieg og spennandi saga úr sjómannalífinu. 242 bls. | | Ób. kr. 22,00. | Undirrit .. óskar að fá þær bækur sem merkt er vlð = f auglýsingu þessari sendar gegn póstkröfu. Nafn ....................... ............................... | Í Heimili ........... ............ — iinimuiuumnmuiiiiiiiiiiiiiiiHniniiHM*»iniinia»niiiiimfnniiiniiinniiitiniinimiiini«nn»iii— = ödýra bóksalan, Box 196, Reykjavík. iíliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiniiniimiimiiiiimil eS^ SÍ ■niiimimiimmiuinHimiiiuiimmmmmmuinianiiniuniiuninBuimiDDD Helgi V. ólafsson — fslend- ingurinn 1957 — er 20 ára gamalt, þróttmikið nng- menni. Hann hefir æft Atl- as-kerfið, og með því gert líkama sinn stæltan og heil- brigðan. ATLAS-KERFIÐ þarfnast engra áhalda. Næg- ur æfingatími er 10—15 mínútur á dag. Sendum Kerfið, hvert á land sem er, gegn póstkröfu. í ATLASÚTGÁFAN, pósthólf 1115, Reykjavík. ’í W.V.V.V.V.W.V.V.V.V.VAW.V.W.W.V.V.V.V.VAM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.