Tíminn - 10.01.1958, Blaðsíða 11
t11M I N N, föstudagina 10. janúar 1958.
11
SKlflH ««FLU GVfiL ARNAR
LofHeiðir hf.
' Edda er væritanleg t:I Reykjavíkur
(kl. 7 í fyrrajnálið frá New York. Fer
til Óslóar, Kaupmannatoafaar og
Hamborgar kl. 8,30. Einnig er Hekla
vænfanleg kJ, 18,30 á morgun frá
Kaupmaijnariöfn, Gautaborg og Staf-
angri, E’.er. tri' NeW .Ýprik kl. 20,
Hf. Eimskipaféíag íslartds.
Dettifoss fór frá Akureyri í gær
tit Dalvíkur, Húsavíkur og Austfjarða
liafna og þaðan til Hamborgar, Ro-
stoek óg Gdynia. Fjaiifoss fór frá
Anbverpen 8. þ. m. tíl Huil og Rvík-
ur. Goðafcss fór frá New York 2. þ.
m. til Reykiavíkur. Gullfoss er í
Leith.fer þaðan í dag til Thorshavn
í Færeyjum og Reykjavíkur. Lagar-
fo;ss fer frá Reykjavík í dag til Vest-
mannaeyja, ísafjarðar, Siglufjarðar,
Akureyrar og Húsavíkur. Reykjafoss
liefir vænfanlega farið frá Hamborg
8. þ. m. til Reykjavíkur. Tröllafoss
fór frá Réykjavík 8. þ. m. til New
York. Tungufoss hefir væntanlega
farið frá Hamborg 8. þ. m. til Rvíik-
ur.
Skipadeild SÍS.
Hvassafeli fór frá Kiel. 8. þ. m. til
Riga. Arnarfell er í Ábo. Jöiku'tfell er
væntanlegt til Reyðarfjarðar 12. þ.
m. Dísarfell fór í gær frá Gufunesi
til Austfjarðahafna. Litlafeli er í o-Lju
fiutningum á Faxaflóa. HelgafeM fór
frá 'Keflavík 5. þ. m. áieiðis til New
York. Hamrafelí' fór 4. þ. m. frá
Batumi áleiðis til Reykjaví'kur.
Fermingarbörn.
Séra Emil Björnsson biður börn,
sem ætla að fermast hjá honum í
vor eða næsta haust, að koma tii við-
tals kl. 2 á morgun, laugardag, í fé-
lagsheimilinu Kirkjubæ við Háteigs-
veg móti Sjómannaskólanum.
Föstudagur 10. janúar
Páll einbúi. 10. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 4.22. Árdegis-
flæði kl. 8.26. Síðdegisflæði
kl. 21.02.
SlysavarSstofa Reykjavíkur
í Heilsuverndarstöðinni er opin aU-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kL
18—3. — Sími 15030.
Slökkvislöðin: sfmi 11100.
Lðgrsgiustöðin: sfml 11164.
DENNI DÆMALAUSI
Frá Guðspekifélaginu
Dögun heldur fund í kvöld kl. 8,30
í Guðspekifélagshúsinu. Sigvaldi
Hjálmarsson flytur erindi: „Karma
landsins". Ennfremur verður hijóm-
list. Kaffiveitingar verða í fundar-
lok. Fundurinn er aðeins fyrir guð-
spékifélaga.
KR0SSGÁTAN
■E
i— p
426
r.a.
— Mamma, — kondu fljótt með gasgrimuna, þessi reykir líka pípu.
m
Lárétt:
sár, 9.
haf, 12.
Lóðrétt
stöðug,
1. bæjarnafn, 6. miskunn, 8.
grjót, 10. hægur gangur, 11.
basl, 13. snil (þgf), 15. svíkja.
■: 2. neikvæða, 3. á skipi, 4..
5. bæta efnahaginn, 7. herra- j
dómur, 14. vælt.
Lausn á krossgátu nr. 525.
Lárétt: 1. sætún, 6. fár, 8. rói, 9. æsi,
10. vot, 11. ske, 12. tér, 13. góu, 15.
öskra. — Lóðrétt: 2. ævivegs, 3. tá,
4. úrættur, 5. þræta, 7. pipra, 14. ók.
Hús þetta er verið að reisa í París og verður fullgert á þessu ári. Þar á
að vera fyrsta evrópska vefnaðarvörusýningin. Það eru notaðir um 220
km af vir.nupöllum, sem vega um 2500 tonn. Gert er ráð fyrir bíiastæðum
og mun alit umráðasvæðið verða um 116 ferkm.
Óháði söfnuðurinn færir
Aðventkirkjunni Guðbrandar-Biblíu
að gjöf.
Stjórn Óháða safnaðarins var við
stödd áramótaguðsþjónustu Aðvent-
safnaðarins laugardaginn 4. jaaúar
ikl. 11 f. h., og í lok hennar afhenti
Ándrés Andrésson, formaður óháða
safnaðarins, kirkjunni eintak af Guð-
brandar-Biblíu í forkunnarfögru
bandi að gjöf. Kvað hann orð hinn-
ar helgu bókar veita inriblástur, upp-
örvun og liuggun þeim, sem hana
læsu. En slíkt hefði söfnuður hans
einnig hlotið í ríkum mæli innan
veggja Aðventkirkjunnar þau ár, er
hún hefði verið andlegt heimlli
þeirra. Kvað hann það ósk safnað-
arins, að hún mætti stöðugt minnja
Aðventsöfnuðinn é þakklæti Óháða
safnaðarins og vináttu — en á
fremstu blaðsíðu Bibliunnar eru rit
uð ritningarorðin „Ges-tur var ég og
þér hýstuð mig.“
Prestur Óháða safnaðarins, séra
Emil Björnsson, tók einnig til máls,
og lofaði þau góðu kynni, er liann
heíði haft af Aðvent-söfnuðinum.
Sagði hann, að hverjum þeim, er
heíði lent í lirakningum, væri o-
gieymanlegt að vera boðinn í húsa-
skjól.
Svo sem kunnugt er, heldur Óháði
söfnuðurinn nú guðsþjónustur sínar
Dagskráin í dag.
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Börnin fara í heimsókn til
merkra manna.
18.55 Framburðarkensla í esperanto.
19.05 Létt lög (plötur).
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson)
20.35 Erindi Áhrif iðnaðarins á stöðu
kvenna í þjóðfólaginu, II.
21.00 Tónleikar (pilötur): Sextett í
D-dúr op. 110 eftir Mendels-
sohn.
21.30 Útvarpssagan.
22.00 Fréttir.
22.10 Upplestur: „Armbandið", smá-
saga eftir Coru Sandel í þýð-
ingu Margrétar Jónsdóttur.
22.30 Frægar hljómsveitir (plötur).
Smfónia nr. 4 í G-dúr op. 88
eftir Dvorák.
23.05 Dagskrárlok.
Dagskráinn á morgun.
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Óskalög sjúklinga.
14.00 „Laugardagslögin".
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
Raddir frá Norðurlöndum.
16.30 Endurtekið efni.
17.15 Skákþáttur (Baldur Möller).
Tónleikar.
18.00 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson).
18.25
18.30
18.55
19.40
20.00
20.20
22.20
22.30
24.00
yeðurfregnir.
Útvarpssaga barnanna: „Glað-
heimakvöld" eftir Ragnheiði
Jónsdóttur, IH.
í kvöldrökkrinu: Tónleikar af
plötum. a) Frank Devol og
hljómsveit hans leika lög eftir
Jimmy McHugh. b> Marlene
Dietrich syngur lög úr kvik-
myndum.
Auglýsingar.
Fréttir.
Leikrit: „Brimhljóð" eftir Loft
Guðmundsson. Flytjandi Leifc-
félag Akureyrar. Leikstjóri:
Jónas Jónasson.
Fréttir og veðurfregnir.
Danslög (plötur).
Dagskrárlok. J
Happdrætti Háskóla íslands
í dag er síðasti endurnýjunardag-
ur, þ. e. siðasti dagur, sem viðskipta1
menn hafa forgangsrétt að númer-
um þeim, sem þeir höfðu á síðasta
ári.Á morgun geta menn átt á hætfca
að missa af þeim. Dregið verður 15.
janúar.
í hinu nýja félagsheimiii safnaðar-
inSj. Kirkjubæ.
Með hinni ágætu sambúð þessara
tveggja safnaða hefir það komið í
ljós, að góð samvinna getur vel tek-
izt með fólki með ólikar skoðanir,
ef það stjórnast af umburðariyndi
— fremur en dómsýki.
Frá AðventsöfnuSinum.
v
&
6
j o
HASKOLANS
Myndasagan
1 Eiríkur
I víðförli
G. KRESSX
./ MhÍMÚCN
33. dagur
Um leið og Sveinn stígur um borð„ hleypur ÓI-
afur út af borðstokknum og veður í átt til lands.
Sveinn og menn hans yfirbuga árásarniennma fljqtt,
og brátt keinst kyrrð a um' borð. í>á sér Eirikur
fyrst, að Ólafur er flúinn og et* að komast upp í
fjöru.
„Eigum við að elta hann“, spyr Sveinn og. er æst
ur. En Eiríkur svarar neitandi. „Við getum ekki
handsamað svikaran nú. Eyjan er of stór og hann
gagnkunnugur.
Sveinn grípur í öxl foringjans og bendir honum
upp á land. „Sérðu, þarna er maður á ferð." ;
„Þetta er gamli einbúinn, sem bjarkaði Lífi mínu"
ségir Eiríkur. „Kannske fær liann nú það tækifæri,
sem hann hefir beðið eftir, að gera upp reikningana
við svikaraun Ólaf“.