Tíminn - 11.01.1958, Page 4
c4
T í MIN N, laugardaginn 11. janúar 1958«
Á sama tíma og Ameríku-
menn uppgötva aö forsetinn
í Hvíta húsinu hefir vanrækt
varnarmálin svo aS Banda-
ríkin hafa misst aðstöSu sína
sem forusturíki á sviði hern-
aSartækninnar, tekur Holly-
wood alit í einu upp á því
að framleiða kvikmyndir í
þágu vriðarins.
Ekki færri en 3 kvikmyndir,
sem frumsýndar voru um hátíð-
irnar sýna svart á hvítu tilgangs-
leysi og tortímingaræði styrjalda
ásamt ófyrirleitnum leik valda-
manna með mannslífin. Boðskap-!
ur þessara kvikmynda er í sterkri
andstöðu við þá santifærúigu
Bandaríkjamanna, að nú verði aðl
herða á vígbúnaði eftir tilkomu
rússnesku gerfitunglanna.
Þessi viðleitni er ekfki ný af
nálinni. Columbia Pictures hafa
tekið til meðferðar á kvikmynda-
tjaldinu verk eins og „Héðan til
eilifðar" og fleiri myndir í sama
dúr.
ÞAÐ ER EINNIG Columbia
félagið, sem hefir te'kið beztu og
stórkostiegustu myndina af þess-
um þremur, „Brúna yfir Kwai-
fljótið" sem hefir dregið að sér
þúsundir áhorfenda og verið sýnd
svo mánuðum skiptir í London og
nú síðast New York, París og To-
kyo með sama árangri. Þar er sýnt
hvað íhaldsemi við fornar „dyggð-
ir“ og einstrengingsieg og blind
trú á hernaðarleg hetjuhugtök
leiða til fáránlegra atburða í fanga-
búðurn nokkrum. Brezkir stríðs-
fangar undir stjórn ofursta eins
Þrjár nýjar kvikmyndir í Bandaríkj-
nniim - Orlög maimsins í stríði er eíni-
viSiirinn - Undurfagurt landslag er
mótsögn grimmdaræSis - Folkið
lykkist i bíó þótt engin sé ástarsagan
Guflnar Leisiikow skriíar frá New York
GROÐUR OG GARÐAR
INGÓLFUR DAVÍÐSSONI
Úr myndinni „Brúin yfir Kwai-fljótið". Brezki herforinginn (Ales
Guinnes! til vinstri, japanski herforinginn (Sessue Hayakawa) t. h.
all hers'höfðingi dætna til dauða í
herrétti þrjá undirmenn sfna eftir
að hersveitinni hefir mistekizt að
vinna á sitt vald vel varið vígi án
liðsauka. Atburðirnir gerast í
franskri herdeild í fyrra stríðinu
en boðskapurinn er hvorki stað-
né tímabundinn.
Það er frábær leikur í þessari
my.nd. einna bezta.n leik sýnir Kirk
Ðouglas sjálfur sem liðsforingi
s.em reynir að bjarga mönnum
sínum frá dauða. Honum tekst vel
að túlka barátbuna milli hinna
mannlegu tilfinninga og skyldu-
rækninnar í þágu hersins. Þessi
kvikmynd er ógleymanteg heimild
um miskunnarleysi styrjalda. Þar
er ekki heldur verið að fela dauða-
angist hinna saklausu fórnardýra
né heldur villimannlegar aftökur
í ÞESSUM þremur myndum
er enginn „happy end“ og í tveim-
ur þeirra er engin ástarsaga.
Þrátt fyrir það flykkist fólk I
hrönnum að kvikmyndahúsunum,
þótt kvikmyndabúsgestum f-ari að
öðru leyti ört fækkandi. í Holly-
wood, þar sem hver kvikmynd er
metin eftir þvi sem hún gefur í
aðra hönd, hafa þessar þrjár kvik-
myndir vakið mikið umtal og at-
hygli. Hvaða lærdóm má af þessu
draga? Eru amerískir kvikmynda-
húsgestir orðnir alvarlega þehkj-
andi og tilfinningalífi þeirra
dýpkað? Eða er þetta ein afleið-
ing rússnesku gerfitunglanna, að
fólk er farið að horfast í augu við
veruleikann?
Gunnar Leistkow
Presturinn veitir hinum daoðadæmdu föngum síðustu blessun.
(Úr myndinrti Paths of Glory, Vegir dýrSarinnar).
(Alec Guiunes) byggja brú eina í
frumskógum Burma og leysa
verkið betur af hendi en japönsku
hermennirnir. Japanski herforing-
inn (Sessue Haykawa) finnst sér
svo misboðið með þessu að við
liggur að hann fremji sjálfsmorð.
En hann hafði ekki þorað annað
en ganga að kröfum fanganna að
þeir fengju að stjórna verkinu
sjálfir þar eð hann óttaðist að þeir
myndu ella vinna skemmdarverk
á brúnni. En stríðsfangar sem
gtefizt hafa upp eru skepnur en
ekki menn í augum -Japana, svo
ekki er nein furða þótt herfor-
inginn finni til niðurlægíngar.
ENN RÆKILEGAR er fiett
ofán af skinhelgi þeirri og biekk-
ingaryki sem þvrlað er upp í kring-
um hernaðarleg hetjuhugtök og
hvernig þau eru misnotuð í mynd-
inni „Paths of Glory“ sem Kirk
Douglas hefir látið gera.
Til þess að hylja sinn eigin ræf-
ildóm og vesalmennsku lætur gam
þeirra. Þar er sýnt þegar meðvif-
undarlaus fangi sem dæmdur var
saklaus er vakinn til meðvitundar
á aft-ökustaðnum áður en hieypt
er af, svo hann fari ekki á mis
við eína eigin aftöku.
ÞRIÐJA MYNDIN „Vopnin
kvödd“ eftir sögu Hemingways er
ekki aðallega beint að villimenpsku
hersins sjóJfs heldur ringulreið
styrjaildanna og sýnt fram á hvern-.
ig sakiaust fóllk, sjúkrabílstjórar,
flóttaœenn og aliur almúgi verða
fyrir barðinu á tortímingaræðinu
sem ríkir í stríðuni. Þetta er feg-
ursta myndin sem gerð hefir verið
i eftir þessari sögu. Þar eru undur-
faliegar myndir af landslagi Alpa-
fjalla sem mótsögn við grimmd-
aræðið. Þessi mótsögn er þunga-
miðja myndarinnar. Vittorio de
Sica leikur ítalska herlækninn og
Rock Hudson tekst vel að túlka
jörvæntingu söguhetjunnar sem
j missir unnustu sina af barnsförum.
IHana leikur Jermifer Jones.
Líðan Páls fram úr
öllum vonom
ísafirði í gær. — Páil Lýðsson
bóudi í Reykjarfirði í Árnes-
lireppi í Strandasýslu býr nú við
merkilega góða líðan og mun
ekki vera í lífshættu, segir Úlf
ar Gunnarsson, sjúkraliússlækn-
ir. Eins og kunnugt er, þá var
Páll fluttur nær dauða en lífi frá
Reykjarfirði til ísafjarðar í gær
í Skýfaxa, Katalínaflugbát Flug-
félags ísiands. Framkvænid var
mikil skurðaðgerð á Páli strax
eftir að hann kom í sjúkrahúsið
en mikill hluti niagans var num
inn brott og mátti ekki tæpara
standa að lífi faans yrðí bjarg
að. Páll Lýðsson er þrjátíu og
átía ára að aldri. G.S,
r r
Asgeir Olafsson for-
síjóri BronabótaféS.
Ásgeir Óíafsson, akrifsbotfu'sibjóri
Brunabótafélags íslands, 'hiefir
'verið gkipaður forstjóri Bruna-
bótafélagsin.s.
Yerk Júlíöno
Var rauði fliignasveppiirinn „stríðsöl”
berserkjanna?
sýnd í París
' Kaupmannahcifn 7. jan. — Einika ,
'.sfceyiti til Tímans. í alþjóðlegri sýn
ingu á verkum listakvenna, sem
haldin verður í París frá 8. febr
úar til 2. marz næstbomandi hef
| ir einnig dlciniskum liistaiksonum
| varið boðin þátittaka. Dómnefnd
hefir nú valið úr verkum hinna
dönsku listaikvenna, ag meðal
þeirra, er frarn úr skara og verða
munu fuililtrúair Dana á sýningu'nni
er Júlíana Svcinisdóttjr listmáilari.
„Þá var mér ótti einu sinni
er þeir grenjandi gengu af öskum
og emjandi í ey stigu
— tíralausir — voru tólf saman.“
Þetta er forn 'lýsing á berserks-
gangi. Berserkirnir grenjuðu,
froSufei'tu o-g bitu í skjaldarrend
ur. Þá bitu lítt eða ekki -vopn.
Höfðu margir fornkonungar ber-
seukjaív.eitir, sem úrva’lslið í her
súnum. Sumir telja h.errcrkina
hafa gengið brj'njulausa í „berum
serk“ til orruatu. En aðrir ólíla
að þeir hafi klæðst vel eltum og
seigum bjarnarfeldi, sbr. úlöiéðna,
er einnig voru bardagamenn og
kíædd’Ust úlfisskinnum. íslendinga-
sögur iher.ma frá berserksgangi hér
iandi. Á Þóri „Vatnsdæling“ kom
oft toerserksigangur þegar verst
gegndi, en hann var „læknaður
með áheiti.“ Klaufi SvarMælingur
gek’k berserksgang, Skallagrímur
„■hamaðist“ o. s. frv. Einnig er
getið ihér útlendra berserkja. ís-
lenzku beteserkirnir virðast að jafn
aði nýlega komnir til ís'landis, eða
hafa haft greið viðskipti við út-
lönd. Á Norðurlöndum virðist
hafa verið margt berserkja í
heiðni, en svo virðist sem ber-
serkjagangurinn hafi rénað mjög
með krisitnitökunni. — —
Á seinni öldum hefir mörgum
leikið forvitni á að vita hvað vald
ið 'hafi toerserksgangi til forna.
Telja sumir hann hafa verið teg-
und af geðveiki, e. v. samfara
sterkri isafjun. Og síst er fyrir að
synja að svo geti stundum hafa
verið. Menn fá bardagaæði enn í
dag vegna geðtruflana, en einnig
t. d. af vínnautn. Margir hallast
að þeirri skoðun, að berserkirnir
haifi styrkt hardagahug sinn með
lyfjum, líkt og enn tíðkast með
frumstæðum þjóðflokkum. Á
Norðurlöndum og víðar felur
grunurinn á rauða flugnasvepp-
inn (Amanita muscaria, er nefnd-
ur hefir verið berserkjasveppur á
íslenzku. (Sjá mynd). Þetta er
alliia fallegasti skógarsveppur, al-
ganigur í tempraða beltinu, vex t.
d. la'Ht norður í Lyngen og Suður-
Varangur í Noregi. Ekki hef ég
heyrt ha-ns getið hér á landi, en
vel gæti hann leynst einhversstað
ar í birkikjarri, eða í grennd inn
fiuttra trjáa.
Berserkjasveppur er vöxtuleg-
ur hattsveppur. Hatturinn er
venju'iega ska-rlatsrauð'ur, set.tur
hvítleitum flekkjum, auðkennileg
ur langt að.' Ætisveppasafnarar
láta hann alveg í friði, þvi að
þetta er viðsjáll eitursveppur —
í senn illræmdur og frægur. En
skrautlegur er hann og ævintýra-
legur, eins og þeir muna, er séð
hafa kvikmyndina „Fantasia". í
henni notaði Walt Disney hring
rauðra berserkjasveppa til skrauts
og danstúlkunar. Flugnasvepps-
nafnið er dregið af notkun hans
sem flugnaeiturs í ýmsum löndum.
Viar sú notkun kunn á Sturlunga-
öld. Linné ráðleggur hann gegn
veggjalús. Pólverjar og Tékkar
strá sykri á sveppinn eða leggja
í sykurvatn. Sækja flugur í þetta
og drepast. Rúmenar hafa hann í
glugganum til flugnaveiða. Reynzt
hafa í berserkjasvepp ýms eitur-
efni, sum alllík D.D.T. lyfinu al-
lcunna. Sumar franskar húsmæð-
ur o. fl. kunn'a þá list að húðfletta
og hreinsa berserkjasvepp til mat-
ar. En þrír óhreinsaðir
sveppar eru annars tald-
ir banvænir meðalmanni. Kemur
eitrunin í ijós að fáum tímum liðn
ium. Frægð sína hefir berserkja-
sveppurinn hlotið fyrir eins kon-
ar ,,áfengisáhrif“
Korjiakkarnir á Kamtsjatkaskaga í
Austur-Síberíu þurrkuðu berserkja
sveppina og höfðu með sér á ferða
lagi, ti'L þess að geta farið á túr
þegar þá lysti. — M. Enderli, þátt-
takandi í leiðangri Bergmanns 1922
lýsir athöfninni hjá Korjökkum.
Han-n sá aðeins karlmenn neyta
sveppsins, en konur unnu með að
undirbúningi. Þannig sat t. d. ein
kona mi'lli manns síns og félaga
hans og tuggði í óða önn þm’rkað-
an sveppinn unz úr varð deigkend
.JsÚ'la, eem hún svo skipti og stakk
„Berserkjasveppur"
upp í þá báða. Þetta var einis og
þegar tuggið v.ar í krakka á fyrri
öldum, eða líkt og þegar unglingar
skiptast á oim sömu jórturleðurs-
tugguna nú á dögum. En Korjakka
karlmennirnir vissu hvað þeir
sungu. Berserkjasveppurinn er
nefnilega bragðillur fyrst í stað og
veidur jafnvel ógieði. Þessi áþæg-
indi lögðu konurnar á sig fyriir
karlmennina, sem vildu aðeini.9
njóta skemmtilegri hluta aShaínar-
innar. Karlmennirnir létu nú ítugg
una liggja í munni isér um hríð
líkt og tóbakstöilu. Smiámsam'an:
urðu þeir greinilega kenndir, tókiu
að masa og fjasa, h/læja tröliisiieg-
um hlátri, hoppa «g dansa. Nú
töldu þeir sér flesta vegi færa,
þeir voru sterkir og hugaðir, —
„Töframaður" á Kamtsjatka.
í fáum orðum sagt miklir menn
að eigin 'á'liti. Skilningarvit skerpt
ust að sumu leyti, t. d. fyrir há-
vaða og lykt. Sumir sáu ofsjónir
Og liéldu hrókaræður yfir ímynduð
um verum. Suma greip mikið æði.
Loks linast þeir allir, falla í djúp-
an svefn og vakna aftur með Jtimto-
unmc'nnum. Áhrifaefni berserkja-
sveppsins berast óskemmd til ným
anna og lenda í þvaginu. Þeisg
vegna hirtu sumir vandlega allt
þvaig hinna „ve!druikknu“ og
kneiif það hver áf öðruim. —•
Þetta minnir á viss atriði í Lofca-
sennu o. fl. sögum um Æsi, er þeiff
voru í austurförum. Hafa hinir
fornu austrænu herkonungar, Æ>
irnir e. t.' v. þekkt þessa drykkju-
siði á löngu liðnum öldum? Töíra-
menn Korjakka notuðu líka ber-
serkjasvepp til að komast í lei’ðsha
ástand. Svipað þekktist hjá fuurat-
þjóðum Ameríku. Bæði þar og £
norður og norð-austur Asíu hefir
brennivínið sm'ám. saman rutÆ
sveppumum af istalli. — í bók, sem
prentuð var í Stokkhólmi 1730 lýa
ir Svíinn F. J. Stralenb.erg sveppa
drykkjusiðum“ Korjakkarna á
Kamtsjatka (Rússar tóku Strai'en-
bepg til famga í orrustunni við
Poltava 'árið 1709 og sendu til Sí-
beríu og þar lilfði hann í 12 ár).
Þjóðverjinn G. W. Stelier gekk í
þjónustu Péturs mikla og ferðað-
ist með hinum fræga Dana VitutJ
Behring þvert yfir Kamtsja>tka. —
Segir hann að hinir innfæddu
Korjakkar og Júkagirar poiti
flugnasvepp til að verða mjög fulU
(Framhald á 8. síðu), .