Tíminn - 11.01.1958, Page 7

Tíminn - 11.01.1958, Page 7
T ÉMf NN, laugardaginn 11. janúar 1958. Fólkið verður að reisa stoðmúr gegn íhaidinu til varnar hagsmunum sínum Bygging Langholísvegar og stoímúrinn þar er táknrænt dæmi um öll vinnubrögt) bæjarstjórnarmeirihlutans, sagíi Orlygur Háífdánarson, 5. I er að byggja meðíram henni allri. Einnig er viðurkennt, að hæ-ðar- lega húsanna hafi verið ákveðin i af handaíhóifi ög lífclega hafi hið | upprunalsga iandslag verið iátið ráða. Afleiðing þessara hörmu- legu vinnuibragða er svo sú, að bærinn verður að l'áta byggja stoð- múr á iöngum kafla, til þess að gatan hrynji ekki yfir ióðirnar og upp að húsunum. Það eru ekki svo ýkja mörg ár liðin síðan bygg- ingar hófust við Langhöllsveg, að maíur á lista Framsóknarmanna, á bæjarmálafundinum á miÖvikudag Því mætti t. d. um kenna. Gatan var fyrst teiknuð inn á bæjar- Herra fcndarstjóri, ágæ-tu fundarmenn: Só skoðun virðist nú, sem betur fer, eiga æ meira fytgi að fagna hér í bæ, að fyrir lcrcgo sé tími til kominn að skipta um stjórnendur þessa bæjarfélags. Flestum hugs- andi mönnum mun orðið það fjóst, að jafn löng meiri- hlutaaðstaða og íhaldið hefir notið hér í Reykjavík, virðist bjóða heim allskonar hætt- um, enda skjóta hin mý- mörgu mistök bæjarstjórnar- meirlhtutans svo til daglega stoðum undir þá skoðun. Þesai langa stjörnarseta hefir orsakað bina hætt.ulegustu einræð- istilhneigingu, sem kemur t.d. fram í því, að þegar náígast fer bæjamtiórnarkosningar taka íhalds blöðin ætíð fram það vopnið, sem þau telja beittast, en það er að kalia aíla vinstriflokkana óvini Reykjavikur. Hér er ekki lítið upp í sig tekið, þegar þess er gætt, að hér er um að ræða helming allra borgarbúa. Þessi helmingur er ó- vinur borgarinnar, og þar af leið- andi óvlnur isinna ættmenna hér í bæ, og að sjiátlfsögðu sjálfs sin. Margt bíður nýrra § stjórnenda. Það bíður líka nýrra stjórnenda að auka verulega strætisvagna- skipulagið og síðan voru leyfðar byggingar. Bæjarverkfræðiskrif- stofan hefði því átt að geta stemmt stigu við þessum vandræð- titn strax í upphafi. Samt lætur bæjai-\erkfræðingur eins og skrif- kostinn. Það er ekki nóg að birta st,0fu hans sé þetta óskiljanlegt og myndir af nýju vögnunum, þegar óviðkomandi mál. Ég skai ekki dregur að kosningum, en sýna re]vja skýrsluna iengur, en aðeins ekki þa gömlu, og koma ekki með mýja í þeirra stað. Það biður einn- geta þess, að þar er margt fleira, sem fram kemur í henni, sem tg stjornenda að reisa marga veldur furðu allra hugsandi maona. húsum og bæjarhverfum, sem hvergi eru þó til nema á sýning- unni í bogasál Þjóðminjasafnsins. Að því er mér hefir skilizt, þá nutn ekki vera líkan af stoðmúr Orlygur H.áífdánarson byggingu hans. Heildarskipulag alLs bæjarins þarf einnig að sjá dagsins Ijós, en svo aurn er íhalds- stjórnin, að enginn slíkur upp- dráttur er.tiL Nýlega kom fram í bæjarstjórn tilj'aga frá íhaldinu .bæjarvericfræðings á sýnmgunnj, um framkvæmdir í Reykjavíkur- Þa® hefði þó verið vel til fundið. höí'n. Þær gerðu ráð fyrir auknum bryggjum og athafnasvæðum í' innrihöfninni. Hér var aðeins um Skýrsla bæjarverkfræð- sýndartillögur að ræða, þar eð það |ngs um sf0ðmúrirm. er vitað, að höfnin er þegar alltof þröng, enda mun jafnvel hafnar- stjóri tillögunum mótfallinn. Til þess að sýna samt einhvern fram- farahug, kom einnig fram tillaga skóla, koma upp fjölda leikvalla, koma. á fót víðtækri tójns'tunda- vinnu barna og unglinga, efla sumarvimiu unglinga i mi-klum Nau3Syn að skipta um mæli, ieggja hitaveitu, s'kipuleggja ... , iðnaðarhverfi, leysa fisk'metisvand- s IornencJur- ræðin, koma upp heimilum fyrir Þessi yfirsjón bæjarverkfræð- eí a beubrigðisgæzlti og ings finnst mér undirstrika þá aðblynmngu sjukra, og svona skoðun mina, a5 fyrir löngu sé mætci lengi telja. Sá Umi er kom- úmi til kominn að skipta um inn, að við stjorn bæjanns taki stjórnen<lur bæjarins. Mér finnst menn sem ekki hruga upp Potem- sagan ,um Langholtsveginn og stoð kmtjoldum glæsiiegra likana af Ykkur mun flestum vera það kunnugt, að bæjatrverkfræðingur múrinn vera táknrænt dæmi, sem aufhælt sé að heianfæra upp á ihaldið og bæjarmálin í heild sinni. íhaldið er búið að stjórna bér í mörg ár sökum þess að borg ararnir hafa veitt því meirihluta, iem gerist nú æ naumari, sem betur fer. Á hinum fyrstu árum fór fyrir bor.gurunum líkt og bæj- arverkfræðingi, þeir misreiknuðu sig. Þeir héldu, að þeir þekfctu Sjálfstæðisflokkinn og hans f’or- ystumenn, þeir væru eins og þeir kæmu ti dyranna, myndu ekkert breyta.-t og ekki valda neinu höfnin er nú. Ilvílíkt bitTOpn hefir íhaldið ekki ugra manna, í málefnabaráttu sinni. Það er þó að múwna dómi aumur flokkur, sem ekfci getur svarað heilbrigðri gagm'ýjai á annan hátt en þann að hrópa upp yfir sig óvinir, óvinir, en því aðeins kalla þeir þetta upp, að þeir eiga engin rökin til, Það er þó mál kunn- að íhaklið hyggist alls ekki hefja framkvæmdir á Ytri-höfnimn á næstu árum, enda var tiilagan heldur fátækleg þar um. Línur yoru dregnar af handa hófi milli Örfiriseyjar og lands, en hið innra skipulag hafnarinnar hvergi nefnt, og tillagan í a-lla en líta ó bæjarstofnanirnar sem staði hin losaralegasta. Ihaldið mun i ■ <J5;; - Hér sést uppsláttur fyrir stoSmúrinn, sem baejarverkfræSingur er nú að láta gera við Langholtsveg, svo að gatan hrynji ekki niður að húsunum og ofan á tóðirnar. Myndin sýnir gerla, hve húsin standa miklu rveðar. sína emfeteign. Ég hefi þá skoðun, ætla sér að káka eitthvað í Innri að fólkið muni skilja betur og höfninni á næstu árum, og skjóta betur, að ef'tala skal um óvini sér þar undir, ef hafnarmálin Reykjavikur, þá sé þar ekki um verða rædd opinberlega. Þegar ít- aðra að ræða heldur en þá, sem í arleg og gjörhugsuð tillaga um skjóli langvarandi valdaaðstöðu fnamtiðarskipulga hafnarinnar sinnar, hafa farið illa með fjár- birtist í Tímanum, eftir einn af muni bæjarins og hugsað um eig- frajnbjóðendum Framsóknarflokks- in hag en ekki bæjarbúa. Ég hefi ins> var I)ess getið i leiðara Morg- þá skoðtin, að fólkið muni í fram- unblaðsins, að það væri tilgangs- legu skýrslu sína. Undir '&tarf um framtíðarhöfn, þar sem Ytri- þessa manns heyra skipulagsnvál bæjarins og kennir því margra grasa i sfcýrslunni. Segja má, að hún hafi komið út á Ileldur óheppi legum tima fyrir bæjarstjórnar- íhaldið, þegar 'svo mjög dregur að ko&ningum, því að þar er afhjúp- að alit það hörmulega fálm, sem einkennir stuttan kafla úr skýrsl- unni, en harni er á iþessa íeið: „Gatan öll hæðarmæld. Eldri uppdrættir endurskoðaðir og geng ið að mestu fr*á hæðarlegu götunn- vr undir malbikun. Þess má gete, vð mjög erfitt er að ákveða hæð- irtegu götu sem þessarar — þ. e. i. s. Langholtsveginn —jþar som þegar er riæstum ful'lbyggt við. Hæðarlega húsanna hefir annað tveggja- verið ákveðin eftir úrelt- um „gptuprófílum“ eða eingöngu eftir upphaflegu landslagi, án þess að tekið hafi verið tillit tii göt- unnar. Enda er óhjákvæmiiegt að ge-ra stoðmúr á löngum kafla á möricum lóða og götu“. Hér er aðeins tekinn stuttur kafli úr langri skýrslu, en þótt þessi orð séu ekki mörg, þ‘á væri synd að segja, að þau væru ekki eftir því gagnyrt. Bæjarvcrkí'ræð- ingur viðurkennir hreinlega, að hæðarlega götunnar sé þ'á fvrst hefir fyrir skömniu birt hina ár-ltjóni á hagsmunum þeirra. En á sama h'átt og bæjarverkfræðingur misreiknaði hæðarlegu götunnar, misreiknuðu borgararnir íhal'dið: Það er farið að ógna hagsmunum borgaranna á sama hátt og Lang- hölfevegurinn liúsum og lóðum. Ef ekki er byggður stoðmúr, þ’á mun hann re-nna yfir lóðir ibú- anna og skella á húsum þeirra, og ef borgararnir byggja ekki stoð- ímir gegn ihaldinu, þá mun það halda áfram að ganga á hagsmuni þeirra. Eða með öðrum orðum, það mun hækka eins og vegurinn, gina yfir fólkinu og síðan valda þvi óbætanlegu tjóni. Eina lausn- in er sú, sem bæjarverkfræðingur benti sjólfur á, þ. e. að byggja stoðmúr gegn ihaldinu, stoðmúr atenenningsálits, *sem stöðvi 'ágang- inn og verði til þess að risið fari lækkandi á ihaldinu, en fólki'ð taki af iþví völdin og fái það í hendur mönnum, sem munu fýrst og fremst gæta hagsmuna borgar- anna, em láta þá ekki sitja á hak- anum vegna einstakra flokksgæð- inga. Og þegar sú stund rennur upp, að íhaldið hefir ekki lengur meirihluta í bæjarstjórn, þá nvuni renna upp nýtt tímabil framfara og hagsældar. Þá en ekki fyrr, má vænta þess, að hið fjölmarga, sem nú fer aflaga og við höfum orðið tekin tii athugunar og ákvörðunar, I að láta okkur gott þykja áruhi þegar malbika skal götuna og búið saman, verði fært til betri vegar. tíðinni snúa baki við íhaldinu, og þeir dagar fari í hönd, að það láti sér ekki nægja svikamyllu Sjálf- stæðisflokksins. Hafnarmátin. Með nýjum mönnum koma nýir og betri stjórnarhættir og það bíða mörg úrlausnarefni í Reykjavík, þegár hér ráða oröið flokkar, sem ekki bera fram sýndartillögur um hin ýmsu mál, sem þcir svo hyggj- ast alxirel framkvæma. Það bíður Báizt við, að Grímsárvirkjnn taki til staría í april í vetnr lauiit að hugsa svo Iangt að fara að skipuleggja framtíðarhöfnina, það yrði fyrót að marka henni út- línur. Þar réði sem sé sama sjón- armiðiö og í öllum öðrum fram- kvæmdum íhaldsins í bæjarmálun- um. En það er jafn afkáralegt að aprjl næst komandi. ætia höfninni stað og afmarka henni svæði, án þess að taka til-* Allar vélar munu nú komnar í Frá fréttaritara Tímans á Egilsstöðum. Iíér er enn sama veðurbliðan, snjóiaust að mestu í byggð og fært um sveitir, svo og yfir Fagradal, en snjóbíll gengur yfir Fjarðarheiði. Vinna er nú að hefjast aftur við Grímsár- virkjun eftir jólaleyfi, og standa vonir til, að orkuverið verði tilbúið og straum verði hleypt á línur frá því í marz eða iit t'l fra'mtíðarþa-rfa hvað bryggj- ur cg garða snertir, eins cg að áæíla óbyggðu húsi stærð og ytri lcg-an, án þess að taka tillit til þarfa þeirra, sem búa- eiga i hús- ir.-u. Það er ekki sama hvort fjöl- nýrra sjtómenda að endurskipu-1 skyldan þarf 5 herbergi eða 10, leggja gatnia bæinn og hraða upp-1 útlínur hljóta að fara eftir því. orkuverið og búið að setja þær nið ur að mestu. Eftir er þó að Ijúka ýmsu þar á meðal byggingum. Lokið er lagningu rafmagnslína eins og ráðgert var áður en verið tæki til starfa. Sex. bæir vestan Lagarfljóts munu fá rafmagn og einnig meginhluti Eiðaþinghár', en þar er lokið lagningu háspennu- l'ih-u og verið að ganga frá heima- lögnum. Einnig mun rafmagn frá Grfmsárvirkjun verða leitt niður á firði, svo sem til Eskifjarðar, Xorð fjarðar og Reyðarfjarðar. í ráði mun nú vera að leggja háspennulinu fram að Hallorms- stað næsta s-umar. Á víöavansi Krosstréð, sem brást I Morgunblaðmu í gær lýs.te Bjarui Benediktssou yfir því af^ hann sé á móti Dulles. Fer -li-t* að verffa fátt um bandametm am-» eríska utanríkisráðherrans ryrtfff- þetta krosstré hrást líká. Hveir hefði trúaff þvi fyrir svo seH». tveimur árimi aff önnur eiEHfr ósköp ættu eftir aff koma fyiir Bitarna Benediktsson? Sú va? tiiffin, aff Bjarni var amet ■ sfcaí# en sjólfur Duiles eins og era*fc er í fersku minni. En skyiiil'- manninum vera alvara? Þegsur menn höfðu lesið „staksteiíiart" hans til enda i gær (sem itú enff- aftur búnir að fá sinn effíileg*. svarta lit) efuð'ust jafnve# hjartahreinustu MorgmiblaðA* menn uin aff fordæmingin á DuD- es kæmi innst úr brjóstinu. Þa# kom sem sé i Ijós uhdir !oki% aff aílur uppsteiturinn út af DuIU es var gerður til að koraa a# einhverjum svívirffingum uni fos'- sætisráðherra íslands. Hermani* er bandaniaður Dullesar, jþví'nr# Duttcs hefir lánað honum pe-n- íffiga, segir Bjarni. Það vaar kjami staksteinanna í gær. Geta. menn nú séð, hversu bi'jóstvítr# er hart íeikið í stjórnarandstöð- rnrni. Heiftin og geðvonzkaa- blindar jafnvel ná'ítúrugrein*- f úík. Geðvonzka sem útflutningsvara Látum það svo vera að mena fái köst hér heima og auglýisl það fyrir landslýðnum meíl stráksiegum skrifutn. Hitt er verra þegar geðvonzkan birtist i S'vonefndum „fréttaskeytum" áí* landi eða greinum, sem kuBiaf c-r inn í erlend blöð unðtr þvi yfírskyiii að þar séti frétíir af íslenzkum málefnunL í blaðitm i dag er sagt frá því hvernig geðvenzkuskrif þessi eru stundl- ttm túlkuð erlendis. Danskuur blaðamaður, seni komst yfir eitlt tiískrifið vestur í Ameríku, síiJit- affi óðara heim til sín að íslanil væri að sogast austur fyrir jára- tjald. Bar ekki ómerkari mama fyrir þessu en ihaldsritstjóra íKtkkttrn i Reykjavik. Á stríffsásv tiBUsn var danskttr maffur gerffi- ur landrækur fyrir að birta róg utn islenzk málefni í erlenduna Wöfftmt. Godtfredsenar ihaldsiníj i áag telja hins vegar eklii að'- eins sjálfsagt að þeir fái ad,- stund'a þessa útflutningsiðju i friffi og óáreittir. Þeir vilja Síka uppskera kjörfylgi og vinsæMir hér hetma, í viðbót við luvtboðv- íauniu erlendis. Einkafraintakííf- liífií Logíð með feikrtingum Fyrr í veíur tók Mbt. upp á því að birta teikningar, seua áttu aff sýna útsvör í Reykjavtfe og í Öð'rum kaupstöðum. Von» myndir þessar af manni með poka, og var Reykjavíkurpok" Inn langiéttastur. Þarna sjáiSJ þið, sagði Mogginn, það er bez.i stjórnað hjá okkur. Það var ekký nema augnabliksverk að teikna út, að ef tölur Mbl. sem prent- affar voru meff, voru teknar trú- anlegar, var samt logið um 30% meff teikningunum. ReykjavíkuF- pokinn var niiklu þyngi'i en Mbf. sagffi. Sami leikurinn er í MbL í gær. Xú eru það kassar og eir útsvarskassi Reykvíkinga eíns og eldspvuistokkur að sjá viff hliff'- ina á kössum liinna kaupstaffi-- atrna, sem eru gerffir að naikium mannvirkjum. I.attsleg athwguia iesenda sýnir, að þarna iýguir teikningin stórum meira ers fyrr, enda þótt tölur Mbl. sjálfar sét» teknar tríianlegar. Mælist lygsat aff þessu sinni ekki minua en 124%. Perinastrikin duga ekkí Lakast er þó, að tölur Mbl. og texti er blekking og ekkert annað. Ef borgarbúar deila fjöida skattþegnanna í útsvars- upphæffina sjá þeir, að meffalút- svarið í Reykjavík er langtum hærra en í nokkrum öðrurn katijí suff. Samt hefir Reykjavik aðá (Framhald á 8. siðu).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.