Tíminn - 15.01.1958, Side 2
2
Gaillard svarar bréfj Búlganins:
TÍMINN, miðvikudagian 15. janúar 195?«
ða að irndir-
æðstu mamia
Griðasáttmáli hogsanlegur, ef Rússar
loí’a Mátiðlega að virða úrskurð S. Þ.
NTB--París, 14. jan. — Franska ríkisstjórnin fellst á
fyrir sitt levti, að efnt verði til ráðstefnu æðstu manna
stórveldanna og annarra ríkja, að því tilskyláu að sú ráð-
stefna vorði vel undirbújn m.a. með fundi utanríkisráðherra
viðkomandi ríkja, er gangi frá dagskrá. Þetta kemur fram
í svari Gaillards forsætisráðherra Frakka við bréfi Búlganins
frá 10. des. s.l.
Svarbréf þefta er í mjðg svip-
uðum anda og bréf Etsenhowers
forseta, sem birt var um helgina,
en í því féllst forsetinn einnig á
fund æðstu manna, ef hann væri
fyrst undirbúinn af funíi utan-
ríkisráðhefra og von væri um ár-
angur.
Sæmileg færð
fyrir norðau
BLÖNDUÓSI í g.er. — Hér snjó
aði um tíma í dag, ea undir
kvöldið stytti upp hríðiaui. Áætl
unarbifredðin að norðdrfn kom
hingað um fimm leitið, ea farið
var af sta'ð frá Akureyri ki. 10,30
í morgnn. Færð var sæmileg
á Öxnadalsheiði og á Vatnsskarði
og mun nú færð vera einna
þyngst í Langadal á leiðinni
Akureyri—Fornahvammur. A3
líkindum fer áætiunarbifreiðin
ekki lengra en tii Fornahvamcis
í kvöld og suður á tnorguSt.
1832 farþepflugvéí-
ar komu á Kefkvíkur
flugvöll 1957
Á árinu 1957 höfðu samtails
1832 farþegafluigvélar viðlkomu á
Keflavúkurflugiveili.
Eftirtallin flugféfög höifðiu flesfcar
lend ingar:
Fan American. WoroM ALrv/. 422
Britiisih Overseas Aiirways 178
K. L. M. 175
Traus. World 181
F'Iying Tiger 131
Maritiim’e Oentral' 122
Slick Aiirways 82
Beita aldrei hervaldi.
í svarbréfinu segir Gáillard enn-
fremur, að Sovétríkin verði að
gefa hátíðlegt lo'forð usn að við-
urkenna úrskurð og aðgerðir S.Þ.,
ef ganga eigi að tiliögum þeirra
um griðasáttmála austurs og vest-
urs. Öllum samniragum um tiltekin
deilumál verði jafnframt að fylgja
yfirlýsing viðlcotmandi ríkja um að
l'eysa ekki alþjóðleg deilumál með
valdbeitingu.
Mótfallinu pólsku tillögunni.
í sambandi við bann við tilraun-
um með kjarnorkuvopn segir Ga-
illard, að frafiska stjórnin sé því
mótfallin, nema framfylgt verði
nákvæmu eftiriiti samkvæmt al-
þjóðlegri samþykkt.
Gaillard lýsir sig andvígan
pólsku tillögunm um svæði í
Mið-Evrópú, þar sem engin kjarn
orku- eða vetnisvopn verði
geymd. Telur hanu að tillagan
dragi aðeins hulu yfir hin raun-
verulegu vandamál Evrópu, en
leysi þau ekki. Hún taki aðeins
til hernaðarlegu hliðar málsins,
en það sé skoðuu frönsku stjórn-
árinnar, að hernaðarleg og póli-
tísk vanðamál Evrópu séu svo
sarfítvinnuð, að ekki sé unnt að
leysa þau fteaia í sameiningu.
Reiður út af Alsír.
Loks segir Gailllard, að afstaða
■Sovétríkjarma á nýafstaðinni ráð-1
síefnu Afríku- og Asíurí'kja í Kairó,
samræmiist ilia yfirlýsingU'm þeirra
um góðviija í garð Frakklands, en!
á þessari ráffstefnu hvöttu Rúss-
ar Alsírbúa til þ’ess að brista af
sér nýlenduók Ffiakka og hið sama
gilti um önnur landsvæði þeirra í
Aíríku.
Lofíleiða
SÍðasaiðinn desatnibercidnuður
varð LoftOeiffum mjög. haigistæður.
í þessum rná'niuði var farþegaifj'öiidi
sami cg í fyrra. Nú ferðuðust 1525
farþegar irJsð fiugvéCiuim fédags-
ins, en það er 15,8% auikning frá
farþegatölunni í desembemxánuði
1956. Mestu 'máli sikipti að sæta-
nýting befir aldrei verið b'etri í
sögu féllagsims á þessum árstíma,
því að nú reynist húin 67.39%, en
það er svipað því, seim ágætt þyk-
ir ýfir háisumarið en þá heíir jafn
an verið annríikast hjá féiaginu.
Fdutningar á póBti og vöruim reynd
ust svipaðir í sl. deseimibermJán-
uði og á saima ársíí'mja í fyrra.
maður heiðraður
Slysavarnafélag íslamds bið-
ur þéss getið, að í sambandi
við fimmtagsafmæli Björns
Páissonar, ftagmanns, 10. jan.
s.l., hafi félagsstjórain sæmt
hann björguaarmerki SVFÍ af
fyrsta gráðu með gullstjörnu
fyrir framúrskarandi fórnfúst
björguuarstarf við áraættusamt
sjúkrafiug.
91
Sá,
þetta ritar”
Gaillard krefst
traustsyfirlýsingar
NTB—PARÍS, 14. jan. — Gail'Iand
forsætisráðherra Fraikka hefir.
krafizt þesS, að tiiillítga uim áð taka
til umræðu hæíkfeun á eftMaun-
um bermanna verði tekin af dag-
skrá þingisins. Hefir ha’nn ge'rt
þetta að friáfararatriði og fer at-
kvæðagreiðsdan fram á fimmitu-
dag. Kröfu sína byggir GaUlard
á þ\ú, að hæfckun á eftirlaunujm
að stjórna rannsóknum sérfræð-
væri mótsögn O'g brot á fyrri sam
þykktum þirjgsins í satabandi við
sparnaðarráastaifanir ríkisstjór.ö-
afininar.
Sex bo<$or'& borgar-
stjórams
(Fr3unha!d af 1. síðu).
unarstkrifstotfu o-g manntailsskrif-
stofu. Loiks undir koisningar í sum
ar var borganstjóri þó orðimn svo
hræddur við sinn eigin sparnað
og hagsýni, að hann ákvað að
stctfna 'hagskýKduskrif'stoifu, og
setja 'sér rdðdieiMan-itj'óra, en af
aulkrnni ráðdeild fara ,enn litdar
Bjai-ni Benediktssoa, aðalrit-
sljófi,- skrifar Rfýkjavíkurbréf í
Morgunblaðið s.!, sunnudag og
brégður þar úpþ rnerkilegri
mynd af sjáifum sér,- og hefir
ékki önnur úákvæmari sjáifs-
lýsing birzt á prenti síðnstu áriiss
Hann 'segir þar ferðasöga um
Qiéruð r Noregi, og mun þar vera
um að ræða ferð þá, sem nefnist
„í fófcspor Egils &kaiiagrimisson-
ar“. En þetta er ékki ferðasaga
affls hópsins, hieldur einkaferða-
saga Bjarna, þar sem svo að segja
hann einn kemur við sögu. Skulu
mrfaknr sý’nishorn af sagnaritun
þessari tidfærð hér:
Um h.'ansákn í Daisfjörð segir
Bjarni: „Þeim, sem þetta ritar,
ef það minnfsstæðasí, að þar hitti
hann aldraða íslenzka konu‘.
Um koinuna i Rivsdai! segir
Bjarni: „Síðan ávarpaði Hauge odd
viti íslendin’gana með noÆckrum
orðuni. Sá er þeíta ritar svaraði
af hálfu fslendingauua, en þá var
sanuatlega tregt tuugu að hræra
og rinna liin réttu orð. Enda mirna
flestir ferðalanganna hafa komizt
við, er þeir stóðu á því túni, þar
sem fyrsti íslendinguriiati og for-
faðir allra þeirra, sem nú iifa,
hafði stitið bartts.ik0n.uiii leikið
sér ungur og vaxið til þess þroska,
er gerðí hann að frumkvöðii nýrr-
ar þjóðar“ (verðlaim).
Og síðar: „Ágæt frú, er þarna
var-.með börnurti-scaum, réfcti t.d.
þeim. er þetta ritar, fögur bióm,
og yngismsér ein gaf honuiu lítinn
norskan fána“.
Gg lciks: „Til viðbáfar nná geta
þass, 26 er þeir vot'U -á, gangi sam-
an n-æisöa morgurt Pétur O'ttésen
eg sá, er þetta >ritar, stóðvaði þá
78 ára gamali öldungttr“.
Þetta er ðagt ellcki ferða-
’Saga hópsiti'3, hfeldur þess, sem
þetta ritar'*. Það var „sá, sem þetta
ritar“, sém háfcti miesin, hé11 ræður
sv'o að men'n kO'mu'jt við, fékk
bdótm og nomfean fána cg vnr á
gangi mieð Pátri Offcesen. Svona
í' leiðinni er getið Ingóiás Arnar-
sönar, sem v.ar „forfaðir allra ís-
inga, sem nú lifa ‘ cg „frumkvöðull
nýrrar þjóðar“.
Það verður skiljaaitegt, þegar
þessi lýsing ödl á „þeim, seim þetía
riíar'” er athugnð, hve Bjarni er
’afbrýðisamur yfir því, að Hanni-
bai en akiki „s-á, asfn þetta ritar“
skyid i vera Lá'biö. sofa í rúmi
Vidhjáilimis Þýzkalaadstoeisara. í
gistiihúisénu á Baiaiströnd.
sogur.
6. boðorð:
„íþyngja ekki gjaldendum
með of miktam útsvarsbyrð-
mn“.
_ Fyrr nná nú rota en d’auðrota.
Á þessu kjörti'maibiili hafa úbsvör-
in sam fyrr segir hæ'tokað tnn,
131%, eru nú 206 miilij, kr. —
Bergarrtjóri lætur sér efctoi nægja
að legg.ia á þá uppdweð, s»m fjlir-"
hagsáætlun og heimiM stjórnar-
ráðs leyfir, heldur lftgg'ur uim ■ 7
miidjónir á borgarana ólöigil'ega svo
að út'Svarsniðúrj'öimunin er dafeítód'
ógild. Samtíiiriiis Uetur hsaii svo
auöfélag íhail'dsinis einis cg samein-
aða verktáka, vera úbstvarsfrjáOisia
og fæst ekiki tiil að leggja á þá,
þótt þeir séu úrsikufðaðir skaibt-
s'kýldir með dócni. Oían á þetta
er svo bætt sérstakri herferð nú
með hauijtina gegn nláms®&,jki og
sjúklingmm, sem dvelja í bænum.
Nei, bongarsitjóri iþyngir eíkki
gjaldenduim mieð of miklum út-
svarsbyrðuim. — En méðsi! annarra
orða, væri ðklki réttara fyrir Gann
ar borgarstjóra . að ha'ida sig við
boðorð bibdiummr og reyna að
hrilda þau sæanjdeiga í stað þess
að setja sér ný boðorð, sem .hann
getur etoki haddið.
Síðustu Griudavíkurbátamir téku
sfMariietM í land eftir áramót
Um Itehningur væntanlegra vertíðarbáta þar era
byria^ir róðra. — Um helmingur aíians er ýsa
Frá fréttaritara Tímans í Grindavík.
1 gær voru 9 bátar á sjó frá Grindavík og komu þeir að
með sæmilegan afla af ágætum fiski. Mun meira en helm-
ingur afians hafa verið ýsa.
Grindavikurbá'tar eru nú sem
óðast að búa-st til róðra og eru
ncikkrir að'kcmubáfcar byrjaðir
að róa héðan. Manniekila er nokk
ur en þó horfur á að tafeast mani
áð manna bátana.
Vildu ekki gefast upp við
síidvéiðamar.
Síldveið'um er með öliu hætt.
Tveir eða þrír bátar höfðu netin
um borð fram yfir áramót, þar
sein nokkur von þótii um fram-
hald síldveiða og varðskipið Al-
bert seut út tii síldarieitar eítir
áramóíin. Virtist þá svo, sem
síidin væri horfin og urðu menn
Nýtt amerískt
flugskeyti
NTB—WASHINGTON, 13. jan. —
Bandaríkjaher hefir engar sann-
anir fyrir því, að Rússar standi
framar á sviði langdrægra flug-
skeyta, sagði MacElroy, landvarna
fáðherra, á lokuðum fundi í her-
máílanafnd ful'ltrúadeildarinnar í
dag. Hann lagði þó áherzlu á, að
herinn staftfaði samtovæmt þeirri
Skoðun, að Rússar væru fremri,
og höguðu r an nsók n arstörf u m
samíkvætmt því.
Hann upplýsti, að innan 18 mán
uða yrði hafin framdeiðsla ó
Poilariis-tfilu'gskeytum. Þessi tegund
dragur 2400 km. og er þannig
gerð, að henni má stojóta frá kaf-
biátuim. ELnnig sagði hann, að á
árinu yrði gerð þriðja skotstöðin
fyrir iangdræg fjarstýrð flug-
slkeyt, en gat þess eLkki, hvar hún
yrði.
Fjárlagafrumvarp
í Washington
NTB—WASHINGTON, 13. jan. —
Ebenhower forseti lagði í dag
fyrir Bandarikjaþing fjárlagafrum
varp fyrir fjárhagsárið, sem héfst
1. júlí. Heildarupphæðin er hærri
en nótokru sinni á friðartímum,
73,9 miídjiarðar dollara. Er um að
ræða aufcmngu sefn nemur 1,1
mililjarði dodlara, miðað við gild-
andi fjárlög. E'totoi eru lagðir á
riýir sPsabtar. Auikin eru framlög
tii hinna nýjustu og fulíkcmnustu
vopna, svo sem flugsíkeyta og
gerðar nýrra flugvéda, en nctofe'uð
dregið aif hernum að öðru leyti.
Útgjcddin tid iandvarna í heild eru
áSstduð nálisiga 40 mpjarSar dol-
ara.
Eókar á Kýpur æsa
til óeirða
NTB—NíCOSIA, 13. jan. — Kýpar
búar munu halda áfram að berjast
þangað til þeir sigra, sagði for-
ingi EOKA í dreifiriti, sem dreift
var yfir borgir eyjarinnar í dag,
úr flugvélum. Krefjast EOKA
þe33, að bnezíka stjórnin dragi ekki
tongur að semja um lausn deilu-
mállanna. L'eynihreyfing kommún-
isfca hó'ídu kröfugöngu á miðvifeu-
daginn. Samtómis dreifingu fdug-
ritanna, kom mannréttindanefmd
fiiá Evrópuráðinu til eyjarinnar
til að rannsafka, hvað hæft væri
í þekn fuMyrðingium, að Bretar
vir-íu ailmen.n mannréttindi að vett
ugi í samsikiptum við eyjiar-
sfeaggja. Sir Foo.t landstjóri er enn
í Lond'on og ræðir við stjórnar-
yöíld um stöðu eyjarinnar. Er tal-
ið að hann hafi stungið upp á
sarrmingutn við Makaríos erkibisk
up, en ekiki er leiStagi þeirrar
hreyffinigar, 9em vill, eð eyjaa
sameinist GrilkMandi.
þá afhuga síidveiðum ©g snerii
sér að vertíðanriörmtffii.
í Grindavíto, eins ög viðást ann-
ars staðar er nægt magn af beitu-
siid til veírarins og þar áð auiki
búið að frysta aidmi'kið magn aff
sííd til útffluínings. Ekki mun þó
búið að frysta eins mikið rriagn
síidar til útílutnings og hægt
hefði verið að se'lja úr landi, sam-
kvæimt viðskiptasamningum við
önnur lönd.
Tæknifrjóvguu synd,
nema með aðild eigin
manns
Lundúnium, 14. jan. — Fisiher enki
biskup í B'retiandi hefir biirt yfir
lýsingu varðandi tæknifrjógvun
bvenna. Lýsir hann 'ytfiif,. að hún
sé ósiðleg og glæpur, neÉta hún
sé gerð með aðild eiginmanns. Yf-
irlýsingin er fram fcomin vegna úr
Skurðar dómstóls í Skotl'anidi, þiar
sem barn þannig tilkO'mið var
dæmt sfcilgetið hjónaiband'sbairn.
Segist bis'kup furða sig á þes'sium
úrskurði. Þá leggur hiskup til að
hal'din sé nákvæm sfcrá yfir sL'íkair
tæknilegar frjóganir, þannig að
úinnt sé að 'koirJa í veg fyrir silfja
spjöil.
Tal'smaður breaku læknasatntak-
anna hefir lýst undrun yfir þesis-
ari afstöða bisbúpsiihs og ’ •eastoa
kinkjunnar. Sagir hann, að þe’tlfca
sé mikið ailvörumál, sem ræfcnair
leggi sig 'all'an fram um að fjal'lia
um af kostgætfni og samviskus&.-ni.
Taldi hann vafasaimt, hvort læknar
myndu fara í nokknu etftir þests-
ari yfirlýsingu erkibiskupsirJs.
Vikan efnir tiS verð-
launakeppui
Vikan hefiir ákvéðið að efna tiIL
bveggja verðlauttaLkeppua og he&'t.
sú fyrri í blaðinu, .sem út keimiur í
dag, en sú síðari með næsta tölri-
blaði. Tvenn verffílaun verða veitt:-
Fd'öigferðir 'tiil Kaupiriatt'n'ahaifn'ar.
og LC'ttdott og heim atftur. Biáffar
keppnir eru raáttar að nótoknu
leyti temgdar starlsemi FLuigfélaigs1
íslands, en það þjóffþrifaifyrirtæ'ki
hefir í ár stundað iiníiandaridlsfliuig'
í tvo áratugi.
Önnur keppnin er ædluð élhuga
íjósmyndurum, én hin öLLum al-
menningi. Verffiur hún téngd for
síffu Vikurjttar hvefju sirini. Lse-
endum blaðsiins er ætlafí að finna
hverS'U mörig af happdráeíitisstoulda
brófum þeim, seini Flugfélag ís-
lands býður tlií isoiu, séu á foir-
síffúmyndinni. Þessi keppaii hef'sit
í 3. tbl. Vikunnar oig verða verð'
launin flugferð fram ög alffcur til
Kaupmannaha'fnar.
Áhugalj ósimyndiuinúim er ætiað að
spreyta sig á þvl hver telkið gefci
beztu og sfcenimtileguistu myndima,
sem setj'a megi í eamtoandi við
startfsemi Flugfélags í'sLamdls. Frest
ur ti'l að 'sfcila imyndum er tiíl 22.,
febrúar. Er „,Ieikreg'Jum“ lýst
rækidega í V'ikiunni í dng, en að.
lauttuim fyrir bezbu myndinia hlliýt
ur siguirveigairinn í þessari kepptti
flugferð tii Lottdon og heim aíftiuia
Biíreiðaárekstrar
(Framhald af 1. síða).
og hér hafir verið á @i>tun.ura,
dugir lílt að treysta því að keðjuir
komi að miíklu gagni, þegar þarff
að stöðva skyndriega. Gðturrur
eru jatfn báliar hvort heidur verij
er á keðjum eða ekki.