Tíminn - 15.01.1958, Side 6
8
T í MIN N, miðvikudaginn 15. janúar 1957
Útgefandi: Framsóknarflokkurlnn
Ritstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarinsson (áb).
Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu.
Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304.
(ritstjórn og blaðamenn).
Auglýsingasími 19523. Afgreiðslusími 12323.
Prentsmiðjan Edda h.f.
IUa setin hlunnindajörð
ÁRÓÐURSMENN bæjar-
stjórnarmeirihlutans leggj a
miMa áherzhi á að telja
fólki trú um að útsvör í
Reykjavík séu lægri en í öðr-
um bæjarfélögum. Morgun-
Ölaðið hefir birt myndir til
að hlaða undir þennan áróð
ur. Fyrst voru Reykvíkingar
og Akurnesing'ar látnir bera
poðca. Myndin var beinlínis
fölsuð um 30%. Það var ein-
fallt reikningsdæmi. Næst
voru Reykvíkingar og Akur-
nesingar látnir mæla sig við
kassa. Það voru útsvarskass
ar. Þessi mynd var fölsuð um
124%. Hlutur Reykvikings-
ins var gerður þetta betri
en tölurnar sjálfar sögðu þó
til um. Þó voru þær líka á-
kaflega vafasamar, og sönn
uðu alls ekki það, sem þær
áttu að sanna. Þannig er
þetta litla dæmi um sann-
söglina og heiðarleikann þeg
ar Morgunblaðið er að gera
samanburð á hlutskipti
Reykvíkinga og borgara í
öðrum bæjarfélögum.
HVERNIG stendur á því,
að talsmenn bæjarstjórnar-
meirihlutans skuli grípa til
ómeúkilegra falsana og blekk
inga af þessu tagi í áróðri
sinurn? Þetta er gert af því
að völd ihaldsins byggjast
á bl'ekkingum annars vegar,
og fáfræði kjósenda um
raunverulegt ástand í bæjar
málunum hins vegar. í út-
svarsmálinu er baksvið
myndafölsunarinnar sú stað
reynd, að hæst meðalútsvar
á landinu á íbúa er í Reykja
vík. Ef íbúatölu kaupistað-
•anna er deilt í heildarútsvars
upphæðina á hverjum stað,
verður út-svar Reykvíkings-
ins lang hæst. Það er þessi
staðreynd, sem kassar og
pokar Morgunbl. eiga að
dylja. Það er þvi ástæða til
að minna kjósendur á þessa
merkilegu útkomu einfalds
reikningsdæmis. Það er merg
urinn málsins, að útsvars-
skattur á mann er hæstur
þar sem hann ætti að vera
lægstur samkvæmt eðii máls
ins og aðstöðu allri.
ÞEGAR MENN reikna
útswarsdæmið með þessum
hætti, verður jafnframit að
hafa í huga, að Reykjavík
er mesta hlunnindajörð
landsins í þeirri sveit, sem
nær yfir kaupstaðina alla.
Ábúandinn í Reykjavík get-
ur státað af ítöfcum, sem eru
engu síðri en þau, er Jón
Hreggviðsson taldi upp í ann
arri sókn, er um auðinn var
spurt. Borghrstjórnin hér
hefir það sem jafngildir fyr-
ir bæjarsjóðinn „skógarjörö
og laxá“. Hún á líka „reka-
jörð, þar sem ein júfferta
dygði til að byggja upp
Miklagarð ef maður ætti
sög; flæðiengjar og star-
niýrar; afrétti að fiskivötn-
um og beitilöndum uppí
jökla; varpengjar úti hafs-
auga, þar sem þú veður
æðardúninn í hné . . . Bú-
skapur á sllkri kostajörð
ætti ekki að þurfa að grípa
til falsana og blekkinga til
að fá fram hagstæðan sam-
anburð við hjáfeigurnar í
kring. Ætti ekki bóndinn á
slikum stað, að geta státað
af betri fjárhag og arðsam-
ari búskap en nágrannar
hans án þess að grípa til
falsana og blekkinga?
HVER eru hlunnindi
Reykjavíkurbæjar? Hvar er
rekinn, varpið og laxveiðin?
Borgin hefir tækifæri til út-
svarsálagningar langt um-
fram aðra staði á landinu.
Hér eru flest stórfyrirtæki
landsins, hér er höfúðaðset-
ur innflutningsverzlunarinn
ar, hér eru hundruö fyrir-
tækja og stofnana, sem ekki
eiga sér hliðstæðu í öörum
bæjum. Af þessum aðilum
tekur Reykjavík milljónatugi
í útsvör. En þetta dugar
borgarstjórninni ekki tii að
koma meðalútsvari Reykvík-
ingsins niður fyrir meðal-
útsvar í þeim bæjum, sem
byggj a tekjuöflun sína aö
langmestu leyti á einstakl-
ingsútsvörum. En hlunnind-
in eru enn meiri en þetta.
Hér er heitt vatn og aðstaða
til að græða milljónir króna
á því. Þessi lind rennur lát-
laust í bæjarsjóðinn. Hita-
veltan er ekki efld eins og
efni standa til. Lífsbarátta
borgaranna ekki auðvelduö.
Sj ónarmið rányrkj unnar ræð
ur ríkjum. Sama gildir um
höfnina og skattheimtuna
af innflutningsverzluninni.
Þar er allt uppetið, en hafn-
armannvirkin grotna niður.
Brunavarnir bæjarins eru í
niðurníðslu og vatnsveitu-
kerfið þannig, að stórhætta
vofir yfir, hvenær sem kvikn
ar í húsi í þéttbýlu hverfi,
eins og dæmi sanna. En bæj
arsjóður hirðir skattinn,
sem húseigendur borga í
tryggingasjóðinn. Þannig
mætti lengi telja dæmin. —
Fólkið í bænum fær ekki að
njóta hlunnindanna. Jörðin
er illa setin. Rányrkja held-
ur uppi óhagsýnum og dýr-
um búskap þar sem m'eira
er heimtað af hverjum þegn
en eðlilegt og réttlátt er.
REYNSLAN af þaulsetu
eins flokks í stjórn er hér
hin sama og annars staðar.
Þegar aðhald skortir til lang
frama, ríður spiilingin í hlað.
Lýðst j ór narf yrirkomulagið
fær ekki að njóta sín. Kost-
irnir eru í fjötrum klífcu-
sjónarmiða, en gallarnir
margfaldast. Að lokum er
spillingin sjálf virkjuð til að
halda i völdin, hvað sem það
fcostar. Við þessu er aðeins
eitt svar, sem hæfir: Að sópa
sviðið, opna glugga og
hreinsa til. Beita eðliskost-
um lýðræðisins til þess að
hlunnindajörðin verði setin
eins og efni standa til. Þetta
er meginverkefni kjósenda í
Reykjavik í bæjarstjórnar-
kosningunum síðar í þessum
mánuði.
ERLENT YF/RLIT
amkomuiag flokkanna í Colombia
Aíalílokkarnir haía samið um a3 skipta vöidum jaínt á milli sín næstu 12 árin
EINS og áður hefir verið rak-
ið hér í erlenda yfirlitinu, var
gerð yltingartilraun í Venezúela
á nýársdag. Tilraun þessi mis-
heppnaðist, en margt bendir samt
til, að einvaldinn þar sé engan
veginn traustur í sessi og megi
vænta stærri tíðinda þaðan þá
og þegar.
Það kann að rekja rætur til þess
atburðar, að í nágrannaríki Ven
ezuela, Colomhia, var einræðis-
herranum nýlega steypt og aðal-
'flokkar landsins, frjálslyndi flokk-
urinn og íhaldsfiokkurinn, gerðu
með sér samkomulag, sem er ein-
stakt í sinni röð. Samkvæmt þessu
samkomulagi skipta þeir völdum
milili sín að jöfnu 12 næstu árin,
hafa jafnmarga þingmenn, jafn-
marga ráðherra og jafnmarga
hæstaréttadómara, og sama skipt-
ing gildir einnig á fylkisþingum
og í fylkisstjórnum. Á öllum þeim
stöðum, þar sem ti'I atkvæða-
greiðslu kemur, þarf tvo þriðju
hlula atkvæða til þess að eitt-
hvent mál teljist. samþykkt. Einn-
ig verður skipzt á um forseta lands
ins, þannig að. íhaldsmenn fá
mann fyrstu fjögur árin, en síð-
an frj'álslyndir. Samkvæmt sam-
komulagi verður forsetinn heldur
vaildalítill.
Þjóðaratkvæðagreiðsla var lát-
in fara fram um þetita samkomu-
lag í seinasta mánuði og var það
samþykkt með yfirgnæfandi meiri
hluta.
Með samkomulagi þessu var
bundinn endir á 10 ára borgara-
styrjöld, sem er eini ró tursami
káflinn í sögu Colombíu. — Col-
ombia hafði fram til ársins 1946
búið við traustara lýðræðis kipu-
lag en nokkurt annað riki Suður-
Alberto Llcras Camargo
Ailt frá 1830 og til 1946 skipt
ust frjálslyndir og íhaldsmenn á
um að fara með völdin og fóru all-
ar forselako.-.ningar friðsamlega
fram. Frjáhlyndir réðu frá 1830—
80, íhald. menn frá 1880—1930. en
frjáls'lyndir síðan til 1946, er þeir
misstu völdin^ vegna klolnings í
'liði þeirra. íhaddsstjórnin, sem
þá kom til valda, reyndi að treysta
veika aðstöðu sí-na með valdbeit-
ingu cg leiddi það til blóðugra á-
taka. í forsetakosningum, sem
fram fóru 1949, tóku frjálslyndir
ekki þátt í mótmælaskyni. Segja
miá að all't síðan 1948 hafi ríkt
styrjaldarás'tand í landinu, einkum
í hinum dreifðari land.sMutum.
Arið 1952 tók herinn völdin í sín
ar hendur og Pínilla P.ojas tók
sér nokkru seinna einræðisvald.
£á maður, sem er talinn hafa ,átt
drýgstan þátt í samkomulaginu. er
Aiberto Lleras Camargo, eem
var forseti Cclombia 1945—43, en
síðar framlrvæmdastjóri Baiida-
lags Ameríkjurikjanna. Idenas er
sagður maður mikilhæíur og frarn
sýnn.
COLOMBIA er eina land Suður-
Ameriku, sem liggur bæði :að
Kyrrahafinu og Karabiska háfinu.
Landið er að flatann,áli 440 þús.
fermílur, en íbúarnir um 13 millj.
og er það því þriðja fólksiflcsta
ríki Suður-Ameríku. Þótt lanclið
lig'gi nálægt miðbaugnum, er lpfts
lag þar víða þægilegt, því að mik-
;11 hluti landsins er háslétta. Mik-
ill meiriMuti íbúanna býr á há-
sléttum, sem eru 4000—9000
fet yfir sjávarmál. Höfuðborgin
Bogata, sem er sögð fögur borg í
spönskum stíl, liggur í 8600 feta
hæð.
Náttúruauðæfi éru miikii í Col-
ombia. Landbúnaður hefir verið
helzti atvinnuvegurinn til.þessa og-
kaffi helzta útflutningsvaran. —
Talið er þó, að enn megi auka
hann stórlega. Olíuvimisla er haf-
in í landinu fyrir nokkrúm árum
og fer stöðugt vaxandi. Margir góð
máílmar hafa fundist þar í jörðu,
en eru litt hagnýttir. Þar eru
miklir frumskógar, sem eru enn
lítt hagnýttir. Ýmsir kunnugir
telja, að Columhia sé miesta fram-
tíðarland Súður-Ameríku með til
liti til landgæða.
Ibúar Iandsins skiptast þannig,.
að 20% þeirra eru taldir hv.ítir,'
68% blandaðir, 7% Indíánar og
5% negrar. Verulegur hluti íbú-
AineriKu. rram tii pess tima hatði
aðeins verið gerð ein stjórnarbylt
ing. Enginn forseti lansins hefir
verið myrtur og er Colombia eina
A-meríkuríkið, er getur stært sig
af því.
Forsendur hinna traustu og far
sælu stjórnarhátta i Colombía, eru
margar. Sú veigamesta er senni-
lega sú, að menning er þar á
hæsta stigi í Suður-Ameríku. Á
hásléttunni þar er elzta landnám
Evrópuumanna á meginlandi
Ameríiku, og síðar var þar helzta
menningarsetur Spánverja meðan
þeir réðu ríkjum í Suður-Ameríku.
Háskóli í Bcgola hefir öldum sam
an verið talinn í fremstu röð, en
auk þess hefir Colombia marga
aðra háskóla. Frá fornu fari er
áhugi fyrir lisium o?
um mjög mikill í Cölombia. Lítið
dæmi um þetta er þad, aj í _ g-
ota eru taldar hlutfallslega fleiri
bókabúðir en í nokkurvi annarri
hcfuðborg, nema ef vera kynni
Piieykjavík!
Onnur veigamikil ástæða til
þess, að stjórnmálaþróunin hef-
ir verið friðsamleg í Colombia, er
talin sú, að landið skiptist í all-
marga aðskilda hluta — m.a. vegna
mikiila fjallgarða — er hafa haft
allmikla sjálfstjórn út af fyrir sig.
Þetta hefir gert það örðugra að
draga valdið á eina hendi og því
hjálpað til að hindra það, að ein-
ræðissinnaður forseti eða herfor-
in.gi næði tökum á stjórninni.
EINS og áður segir, var Col
umbia elsta nýlenda Spánverja á
meginlandi Ameríku og gekk þá
undir nafninu Nýja-Granada. Um
1820 braust Coiombia undan valdi
Spánverja og stjórnaði Símon Boli
var þeirri baráttu, en áður hafði
hann hrakið Spánverja frá Venez-
uela, sem var ættland lians. Næstu
10 árin var Columbia hluti Stóru-
Co-lombiu, sem Venezuela og Ecu
dor tilheyrðu einnig. Síðan 1830
hefir Colombia verið sjálfstætt
riki, er fram til 1903 náði einnig
yfir Panama, en þá knúðu Banda-
ríkin fram sérstaka ríldsstofnun
þar.
Fyrst virtist stjórn hans reynast
sæmilega, en brátt tók að bera á
því, að hann tók að hlynna um of
að hagsmunum sinum og sinna.
Ilerinn rak hann því frá vcidum
á síðastl. sumri og ákvað jafn-
hiliöa að beita sér fyrir því, að
endurreisa lýðræði í landinu að
nýju. Li-Slu síðar hófust viðræður
milli helztu foringja aðalfiokk-;
anna og leiddu þær til þess sam- j
komulags, sem áður er sagt frá. 1
anna er talin ólæs, en þó mun
minni hundraðshluti en í öðrum
ríkjum Suður-Ameríku, rnsnia cf
vera kynni Uruguay. Mjög hefir
verið unnið að því að auka al-
þýðumenntun í Cclombia seinivstu
■áratugina. Félagsmálalöggjöf er
talin þar fullkomnust i Suður-
Amberiku, næst á eftir Uruiguay.
Þ.Þ.
Víkingar koraa að landi.
ÞAD MUNDI þvkja meira en
litill viðburður, ef nokkur þús-
und íslendingar tækju sig upp á
miðjum vetri, yfirgæfu heimili
og ásbvini, síigu á skipsfjöl og
héldu til fjarlægs lands til að
stunda þar at.vinnu og afla pen-
inga um rnargra mánaða skeið.
Menn geta sett sig í spor Fær-
eyinga, sem hingað feoma nú, og
þá séð £ einu velfangi, hversu
þetta er erfitt. En þessir fólfcs-
flutningar eru nú orðinn fastur
og árlegur liður í lifi beggja
þjóðanna. Núna í vikunni kom
Gul’foss rneð fjölda færeyskra
sjómanna. Margir koma með
næstu skipum. Þegar vertíð stend
ur sem hæst, verða Færeyingar á
annað þúsund talsins. Það munar
um slíka fólksflutninga heima í
Færeyjum. Og það munar líka
um þá hér. Það er almannarómur
að færeysku sjómennirnir séu
gott fólk enda gengur sambúðin
yfirleitt vel.
íslenzk borgararéttindi.
ÞEGAR þessar mannaráðning-
ar frá öðru landi eru þannig orð-
inn árlegur viðbui'ður hljóta ís-
lendingar að tafea til athugunar,
hvort það form, sem á þeim er
nú, sé til frambúðar. Er ekki
hægt að gera þessa flutninga
varanlegri og um leið haganlegri?
Á þetta var bent í greinarkorni,
sem Tíminn birti fyrir nok-kru.
Þar var lagt til að íslendingar
tækju hér upp svipuð vinnubrögð
og ýmsar aðrar þjóöir, sem
hvetja fólk til að setjast að í
landi sínu, svo sem t. d. Kanada-
menn. Norðurlandamenn eru au-
fúsugestir þar í (andi. Af opin-
berri hálfu er margt gert til að
laða þá að landinu og hjáipa
þeim til að setjast þar að. Þessi
mál liggja niðri lijá okkur. Það
væri augljóslega bezt fyrir ökkur,
og Jíka bezt fyrir það fólik, sem
stundar þessar árlegu vertiðar-
ferðir til ístands, að hinir út-
lendu fiskimenn gerðust íslenzkir
borgarar og settust hér að fyrir
fullt og alit.
Ný viðhorf.
SLÍK umskipti í samskiptum
við Færeyinga koma varla sjálf-
krafa. Til þess þarf sérstakar að-
gerðir. NýTt viðhorf til inflytj-
endamáisins þarf að koma til
skjalanna. Islendingar eru þjóða
ihaldssamastar á þvi sviði. Menn
eru hér ákaflega ragir við að
opna dyr fyrir útlendu aðstreymi
og er það skiljanlegt. En þegar
vinnuafl skortir eins stórlega og
er á sumum sviðum þjóSlifsins,
er ástæð-a til að taka þessi mál til
endurskoðunar. í innflytjendamál
um liafa Færeyingar og sérstöðu.
Þeir tileinka sér lunguna mjög
fljótt og falla inn í okkar þjóðUi's
hætti eðlilegar en nokfcur önnur
þjóð. IComa víkinganna austan
um haf á þessari vertíð ætti að
verða til þess að hefja alraennar
umræður um þetta mál. sem sýn-
ist veröa stærra í sniðúm með
hverju árinu sem líður.
—Frosti.