Tíminn - 15.01.1958, Side 7

Tíminn - 15.01.1958, Side 7
1 T í MIN N, miðvikudaginn 15. janúar 1957. Þa3 var 12. okfóber s. I., sem við komum til Beirut í Libanon. Brandur VI. hafði klofið dimmbláar öldur Mið- jarðarhafsins á leið sinni frá Alexandríu — leiðinni milli tveggja heimsálfa. Milt skin tungls og stjarna hafði hvílt yfir uni nætur og heit.nr and- vari strokið um vanga. Lagzt var við bryggju í Beirut kl. 5 árdegis. Ég fÓF á fætur og upp á þilfar. Við augum hlasti tiikomumikil og fög- ur útsýn.— ólík flatneskju Egypta- lands, sem viö vorum að koma frá. Hér risu brött fjöll og tíguleg frá sjó svo lángt sem augað evgði, og hið næsta húsaþyrpingar uppeftir öllum hfiðum. Þetta er hinn heilagi fjallgarður Libanon, 7—9 þúsund fet á hæð. Borgin sjálf, Beirut, liggur um- hveri'Ls áyala vík og eins og áður segir hátt upp í hlíðarnar. Það' er stiliilögn, svo að loga myndi á eldspýtu, hilinn ekki nerha 25 stig, enda sólin enn ekki kom- Þessi tnynd er af byggingu i Damaskus, sem tengd er viS minninguna um dvöi Páls postula þar í borg og kölluö er „Gluggi Páis postula". Séra Bergnr Björnsson, prófastur í Staíliold. Okkar sýrlenzki „guide“ stefnir för okkar að hóteli einu miklu, sem vera skyldi gististaður okkar flestra. Reyndist aðbúnaður allur hinn ágætasti, íburður meiri en á nokkru öðru hóteli, er við kynnt- umst í ferðinni, borð hlaðin vist- um og rúm og salarkvnni við kon- unga hæfi. — Að miðdegisverði lóknum var aftur af stað haldið til þess að litast um í borginni. Fyrst var farið á stað einn, er hátt liggur og þaðan horft vfir þessa austurlenzku borg í kvöldhúminu — Damaskus með mínaretturnar •nörgu og glampandi hvolfþökin. Sjáum álengdar hús Kuwatly Sýr- i'andsfcrseta, skoðum „hc'il sold- ánsi.ns“, kcmura í strætið, „sem kaliast hið beina“, en þar á Páll pcrtuli að hafa hafzt við fyrst eftir afturhvarf sitt; einnig kapellu An- ' aníasar. Liggja þangað niður all- húfur eða túrbana og margtr í pils- buxum, aðrir i E\TÓpubúningi. Konur flestar svartklæddar í öllum tjáð, að lokuð væri leið til Baal- beks — af hernaðarástæðum. Var því ekki um annað að ræða en hitanum og með blæiu fyrir andliti. aka rakleitt til Damaskus. Herstöðv Leiðsögumaður í bíi okkar (guide) ar urðu á okkar nokkrar in urm En á meðah é? ctóð þarna vs.r loffHi-vm op hörkulecur náungi Omayad-moskan í Damaslcus er eitt af helgustu trúarmusterum múhameðs- tróarmanna í sérkennilegum og fögrum máriskum byggingarsfíl. við borðstokkinn, sendi hún sína fyrstu, brennheitu geisla yfir haf og iand. Bryggjan, sem Brandur liggur við, er ekkert sérstakt mann vihki og á henni standa bílar tveir, gamaliegir útlits, með háfermi af kolryðguðu járnarusli og öðrum úr- gangi. Við skipshlið bíða embættis- menn úr landi færis að komast um borð til vegabréfaskoðunar og ann- ars eftiriits. Eru það nokkrir karl- ar og ein kona, sem virtist hafa allmikil vöid. Var það hún, sem kvað upp úr um. ógildingu vega- hréfs eins farþegans til ferðalaga um Libanon. Eftir að morgunverður hafði ver ið snæddur i Brandi héldum við öll tii almenningsvagnanna tveggja, sem biðu okkar fyrir ofan bryggj- una. Þar gaf að líta til hliðar mik- inn fjcilda spánýrra bíla, sem send- ir eru austur þar í sérstökum til- gangi. Við tökum okkur sæti í bíl- unum, sem teljast mega sæmiiegir farkostir, þótt nokkuð séu þeir komnir til ára sinna. Og nú ríður á að hafa augun hjá sér og athuga vel þióðllfið á torgum Beirut. Ek- ið er fvrst um þröngar götur, þar sem fulit er af útiverzlunum, æp- andi sölulýð, ösnum og asnakerr- um, drykkjarsöluin með klingjandi eirskálum. Karlmennirnir með fez- frá Damaskus, en þangað skyldi haldið á fyrsta degi. Ekið er hratt austur úr bænum, og steinsteyptur, breiður vegurinn sniðsker, liggur í bugðum upp hinn tígulega Libanonfjallgarð, en borgin og flóinn breiðir úr sér fyrir neðan. Skrauthýsi og hallir auðmanna standa á víð og dreif og dreif meðfram vegum í 1000 feta hæð; margs konar trjágróður og austurlenzkir aldingarðar brosa við auga í glampandi morgunsól- inni. Og hærra og hærra bruna bílarnir með Brandfarþegana, víst allý upp í 14—1500 metra hæð. Fer nú að gerast gróðurlítið, en alitaf bregð'ur þó fyrir hinni al- gengu sýn nálægra Austurlanda: þ.e. hjarðmaður með fjárhópinn sinn, stundum býsna stóra hjörð, hvítar kindur eða svartar, bústnar að sjá og stæðilegar, en ærið ó- líkar hinu lagðprúða, íslenzka fé. Skyndilega opnast framundan víður dalur og fagur, slétta um 5—7 km á breidd. Slétta þessi er frjósöm mjög með ökrum og trjá- lundum óg hér norðurfrá er Baal- bek með rústunum frægu. Ákveð- ið hafði verið að við færum þang- að — og skyldi okkur bar búinn hádegisverður, en á landamærum Líbanons og Sýrlands var okkur tafir vegna vegabréfaskoðunar, þóitt við ættum eftir að kynnast slíku allrækilegar á annarri leið. Grc'inarhöfundur fór ferS þá, er hér segir frá, i októbermánuöi s. I., ásamt ailmörgum þátftak- endum frá Noregi og SvíþjóS — éða 70 talsins. Frá íslandi voru 6 ferðalar.gar með í förinni: Sára Sigurður Einarsson frá Holti, frú Gréta og Jón Björnsson, listmál- arar frá Reykjavík, Björn Eiríks- son frá Hafn3rfirSi, Sveinbjörg Þórðardóttir frá Reykjavik, sem andaðist skömmu eftir heim- kontu. Greinarhöfundur var 6. þátfta kandinn. Er austur fyrir Dalsyriu kemur, en það er nafn sléttunnar, tekur Anti-Libanon við, næsta gróður- laus og minnir á eyðimörkina, sem hér er í nánd. Og svo komum við inn í sjálfa auðnina, þar sem allt virðist gult, rautt eða hvítt. Smá- grl eða klettar * A.öVu <;tað verða margar tröppur, en sjálf er kapeli- an hlaðin úr hnullungum. Yfir altgri er mynd af Ananíasi, þar sem liann leggur hendur yfir Pál. Bkki má gleym aför okkar til Ómarsmoskunnar og bazaranna. Ómarsmoskan verður mér fyrir margra hlula sakir enn eftirminni- legri en egypzka moskan fræga í Kairó. Leiðin til Ómarsmoskunn liggur um bazarstrætið mikla, en þar svipaði öliu til þess, er við höfðum áður séð á hösurunum í Kairó — og áttum eftir að kynn- ast í Jerúsalem: Þröngt, yfirbyggt stræti, með sölubúðum til beggja handa, þar sem verzlað er með hina ólíklegustu hluti: frá dauð- um hænsnum upp i ódýrustu skart- gripi, í stuittu máli: allt, sem nöfn- um tjáir að nefna. Við komum í sal einn og fáum þar utanyfirskó, því að óhreinum fótum skal ei stigið á helgidóm Múhameðstrúarmanna. Því næst gengum við inn í forgarð moskunn- ar með vatnsþrónni, þar sem hinir trúuðu eru sífellt að þvo sér. Svo höldum við inn í aðalhelgidóm- inn, moskuna, sem er um 140 metrar á lengd og tvær súlnaraðir eftir henni endilangri. Persnesk- ar ábreiður þekja allt gólfið eg leiðsöeumaður okkar, ungur Dam- Altari i guðshúsi St. Ananias í Damaskus. rjúfa tilbreytingar- Omayad-inoskan að' innan. Marmari, litaðar rúður, þykk teppi og kyrrð. til þess að leysið. Skyndilega renna bílarnir niður iágar brekkur — og þá skiptir um svið. Líf tekur við af dauða — ald inlundir af eyðimörk. Hér er það valnið — Baradaáin, sem komin er til skjalanna. Damaskus, hin fornfræga og fagra var að bjóða okkur velkomin. Ég verð að segja það, að Dam- askus, hin sýrlenzka höfuðborg, kom inér á óvart. Saga .hennar var mér að vísii nokkuð kunn, að hún er talin ein elzta borg veraldar, samí'tmis Ninive og Babylon. Ilér hefir blóð runnið og harðir bar- iag.-c verið háff'r. en sllt slikt.hef ir borg aldingarðsins af. sér staoið. En að hún væri svo stílhrein, svip- mikil, föígur og nýtízkuleg, sem raun bar vitni, hafði mig ekki grunað. Að sjálfsögðu á þetta fyrst og fremst við um hinn nýrri bluta borgarinnar. Götur eru breið- •r cg ski'Duleigar og svipmAlar, beinar trjáraðir gjarnan meðfram þeim, byggingar yfirleitt reisuleg- ar mjög, bjartar og hreinar. askusbúi, snar og hörkulegur, vek- ur.athygli á því, að hann geti út- vegað gölfteppi sem þessi hverj- um, er hafa vilji. Kapella er ná- lægt miðju moskunnar og á þar að vera geymt höfuð Jóhannesar skírara. En sjá mátti viða mcnn í bæna- stellingum og sueru þeir sér allir í áttina íil Mekka. Morguninn eftir, 13. október, var risið árla úr rékkju, því að þann dag skyldi farið með járnbraut frá Damaskus til Amman, höfuð- borg Jórdaníu, og frá Amman í bílum upp til hins jórdanska hluta Jerúsalem. Ég vaknaði kl. 6 og fór út á svalirnar. Bjart var orðið af degi og borgin óðum að lifna. Bilar þutu um götur, nokkuð bar á rússneskum jeppum (sá þá ekki annars staðar en í Sýrlandi), bænd ur, ríðandi á ösnum, hestum eða úlföldum, höfðu söluvarninginn, mjólk í brúsum, ávexti og græn- meti, fyrir framan sig og aftan. Yfirbi'agð borgarinnar varð áber- (Framhald á 8. síðu). : Á víðavangi BoðorS Gunnars og efndir þeirra Gunnar Thorodsen segir í MbL í gær, að viS fjárstjórn Reykja- víkurbæjar þurfi að gæta sex að'- alboðor'ða, er séu þessi: 1. Vandlega þarf að undirbúa áætlun um tekjur og gjöld. I 2. Fylgja þarf fjárhagsáæthm og forðast umfranigreiöslur. 3. Gera þarf glögg reiknings- skil og láta þau ekki dragast úr hófi. 4. Forðast þarf miklar stökk breytingar í útgjöldum. 5. Gæta að staðaldri sparnaðar og hagsýni í rekstrinum. 6. íþyngja ekki gjaldendum með ofmiklum útsvarsbyrðum. Þessara sex boðorða Iiefir Gunnar gætt í verki á þennail veg m. a. 1. Áætlun útsvaranna Iiefir iðulega verið undirbúin á þann veg að aukaútsvörum hefir veriði jafnað niður á miðju ári. 2. Jafnan hafa orðið meiri og minni umframgreiðslur á öllum kostnaðarliðum bæjarrekstursins. 3. Reikningum fyrir Faxaverk smiðjuna hefir ekki verið skilaðl áruin saman. 4. Á kjörtímabilinu, sem ntí er að ljúka, bafa útgjöldin auk- isí yfir 100%. 5. Fyrst fáum vikum fyrir bæj- arstj.kosningarnar var sett á laggirnar stofinm til að athuga möguleika fyrir sparnað og hag- sýni í rekt'trinmn. 6. Útsvörin liafa hækkað um 131% á kjörtímabilinu, sem nú er að ljúka og eru hærri á ein- stakiing til jafnaðar en í nokkru öðru bæjarfélagi. Þannig hefir Gunnar Thorödtl scn framfylgt boðorðunum, sem hann telur a'ð fylgja beri vi3 stjórn bæjarins. Boðorð Iians sanna vissulega nauðsyn þess að) skipt sé uni stjórn á bænunt. Hvert er borgar- stjóraefnið? Síðan uin áramót hefir Bjarni Benediktsson birt oftar myndir it Mbl. af sjálfum sér en af Gunit- arí Thoroddsen. M.a. af þessum ástæðuni eru menn byrjaðir aði stinga saman nefjunt urn hvert sé hið raunveruiega borgarsijóra efni Sjálfstæðisflokksins. Pramsóknat flckkurinn og unga fólkið Stáksteinahöftindur Mbl. seg- ir í gær, að unga fólkið forðist Framsóknarflokkinn. Stúdenta- ráðskosningarnar á síðnstliðim hausti, bentu vissulega íil ann ars. Framsóknarflokkttrinn jók þá fylgi sitt um 40% og varði næst stærsti Hokkurinn í Háskól anum. Sjálfstæðisflokkurinn tap aði hinsvegar hlutfallslega. Þánn ig mun þetta vera yfirleitt með- al unga fólksins. Það er nú yfirleitt viðurkennf, að Framsóknarflokkurinn muni 1 auka fylgi sitt í bæjarsíjórnar- kosningunum. Ástæðan er m. a, að unga fólkið fylkir sér fastar um hann en liina flokkanna. Efni í teiknimynd fyrir Mbl. Mbl. hefur undanfarið hirt talsvert af pólitískum teikni- myndum. Svo brá þó við í gær, að engin teiknimynd var í blað- inu og bendir það til, að Mbl.- menn séu nú þrotnir af hugmynd um. Til að hjálpa þeim, þykir rétt að benda þeim á eitt ágætí myndarefni, en það er að láta teikna mynd af hinum grama foringja Sjáifstæðisfl. sem í-agði við VVall Street Journal, að þaffi væri hið sama fyrir Bandaríkjai menn að veita lán til nýju Sogs- virkjunina og borga aðgöngu- miða kommúnieta að stjórnar- stólunum. Undtr myndinni gæti staðið: Einn af vinum Reykja- víkur.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.