Tíminn - 15.01.1958, Page 9
TÍM'INN, miðvikudaginn 15. janúar 1957.
9
éjjith lyJnnerátaJ:
Sú
uócmnci
Framhafdssaga
VWJWMV.V.W.V.\%W.VV.VV\^^V%VAWWWVVWI
Gerist áskrifendur
að TÍMANUM
Áskriftasími 1-23-23
- - *i - r r r —irr-n-n-rr-rmmr-rpnnnnmnnpn 11111 iimww
MjiiiiuiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiimmmmiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiíiiiuiR
4
Hann virtist eícki heyra það
sem ég sagði.
— Þarna koma strátoarnir,
sagði hann, þegar tveir bláir
linoftrar skutust fram undan
rauðm'áluðum húsveggnum
og hlupu niffur bryggjuna.
Þegar á eftir birti-st kona í
húsdy-i unum og veifaði hend-
inni. Allt var einis og það átti
að vera.
Börn eru töfrandi, það hefir
mér alltaf fundizt. Það er auö
vitað rétt, aff þau hafa sín
einkenni og sína siði, og þeg-
ar miaður fer að eldast þolir
maður kannske ©kki vel allt
uimstanig þeirra og hávaða, en
ég hef aldrei þreytzt á að
horfa á þau. Það giaðmar jafn
an yfir mér við að sjá börn.
Sum eru sem blóm, önnur sem
ung dýr, finnst mér.
Þegar ég sat þarna í bátn-
um og horfði á dremgina hans
Hinnks, fannst mér þeir
minna á. kiðlinga. Hárið var
ljóst og hörundið bjart, og
hreyfingar þeirra voru í senn
'Stirðlegar og æskumjúkar.
Hákon, sem var ellefu ára,
reri með löngum karlmannleg
um togum og spyrnti fast í
þóftuna. Klas var sjö. ára,
yndi mitt og eftirlæti, hann
©at í skut og átti bágt með að
hafa augun af kökupokanum,
sem ég hélt á í hendinni.
Hann brosti glaðiega tii mín,
02 ég skildi hvað hann átti
við. Augun hans voru ssemsk-
blá og berir fætur hans aisett
ir Skrámum eftir mýbitið.
Hann sagði fáöt og lét eldri
bróður sinn verða fyrir svör
um.
Það var Hákon ssm tók tösk
una miína, þegar við stigum
upp úr bátnum, en Kias stakk
litlu, þrýstnu hendinni í lófa
mér. Þannig gengum við
heim að húsinu.
Ég hafði hugann svo bund
inn við hnokkann litla við hlið
mína, að ég gleymdi nær ai-
veg að veita því athygli, hvern
svip endurfundir hjónanna
báru, en mér er nær að halda,
að þeir hafi verið ofur venju-
légir, og handtak húsmóður
innar var hlýtt og innilegt og
brcsið bjart, þegar hún bauð
mig veikomna. Svo var strák-
unum sikipað Qð skemmta
mér meðan húsmöðirin fór að
matbúa með hiálp nýkominn
ar stúlku. Hinrik hvatf þeg-
ar niður að baðstaðnum, og
þ-gar Hðkon var búinn að fá
'Súkk’''aðÍ!kcku. úr pcfea mín-
um, hljóp hann á eftir hon-
um. En Klas dvaldi rólegur
hjá mér og leiddi mig síðan
um nágrenni hússins og sýndi
mér beztu b! áberj arunnana
og knattleiksvöiiinn, þar sem
és hafði verið að leik með
öðru fólki áður fyrr á dögurn
Pcintuisar og Margrétar. Ég
reyndi meira að segja að slá
kncttinn til þes að gleðja
drenginn. Svo fðrum við að
heimsæikja Díöniu, heimilistík-
ina, sem var nýbúhi að eign-
ast hvolpa og tók hreykin á
móti okikur. Svo var ég orðin
svo þreytt, að ég fékk að
leggja mig út af um stund og
sofnaði brátt. Ég vaknaði
ekki fyrr en eftir tvær stund
ir, og þá var kominn kvöld-
verðatími.
Maturinn var góður eims og | stúlku, sagði Hnrik og leit til
oftast hjá Ingiriði. Ég þótt-| dyra, þar sem nýja vinnukon
ist viss um, að hún hefði bú- ! an hafði horfið út með hæla-
skellum.
— Þú veizt nú, hvaða það
er erfitt að ,fá góðar hjáipar
stúlur núna, sagði hún og vott
aði fyrir þykkju. Ég heyrði,
að þetta mál hafði oft verið
rsett áður. -— Og tvær stúlkur
á borð við þessa eru lítið betri
en ein.
Og svo sneri hún sér að
mér og sagði. Ég ætlaði að
reynia að omast af með eina
ið matinn til ein, því að ekki
þurfti annað en líta á nýju
vinnukonuna til þess að sann
færast um, að hún var ekki
líkleg til afreka í matseld.
Ég hafði oft undrast það,
hve Ingiríður hafði litla
og lélega húshjálp. Hún var
alltaf af hafa vinnukonu-
skipti, var sjaldan ánægð og
það virtist svo, sem stúlkurn-
ar væru e'kki heldur ánægð
ar. Ég er ekki viss um það, en stúlku yfir sumarið, og ég
mér hefir oft komið til hugar, held að það takist. Það er
Fasteignaskatíar
að það ha-fi stafað af því, að
þær fengu aldrei að vinna
verkin sjálfstætt og einráðar.
Hún var ætíð með í störfum
í eldhúsinu, og hún vakti yf-
ir hverri hreyfingu stúlkn-
anna. Hún var einnig óþreyt-
andi að segja þeim til og fyr
ir verkum. Þótt hún væri miild
og góðhjörtuð, var eins og hún
gæti ekki trúað neinum öðr-
um fyrir hússtörfunum en
sjálfri sér. Þetta var einn
hinna fáu annmarka hennar
og hann bitnaði að sjálfsögðu
mest á henni sjálfri. Hún
hafði sj'aldan tíma til að létta
sér upp. Núna eftir á hef ég
látið mér koma til hugar, að
hefði hún gefið sér svolítið
meiri tima til að ver-a hjá Hin
rik og tala við hann í stað
þess að vera ætíð önnum kaf
in við hússtjórn, þá hefði sam
band þeirra kannske orðið
nánara.
Mér fannst Ingiríður áikaf
lega þreytuieg í þetta sinn,
jafnvel þreytulegri en ástæðá
væri til, þótt hún væri van-
fær. Það vottaði fyrir bláleit
um rcsum í kinnum og undir
augum. Augu hennar voru við
kvæm og fölleit eins og í öðr
um ljóshærðum konum, og
hún gekk ætíð með sólgler
augu úti á sumrin. En þegar
hún var gleraugnalaus inni,
sást farið eftir þau greini-
lega. Hún var hvít á húð um
hverfis augun, en að öðru leyti
með ljósbrúnum smáfreknum
um aillt andlitið. Hákon hafði
erft hin ljósu augu hennar,
en au-gu Kias voru dökkblá.
Föt hennar höfðu óhreink
azt svolítið við eldhúsísitörfin.
Hún hafði sett á þau slettu, er
hún smakkaði á sósu í flýti.
Hún tók ékkert eftir þessum
brúna bletti, sem gljáði á
milli tveggja hnappa. Við
Hinrik komurn auga á hann
jafnsnemma.
— Þú verður að hafa barna
smekk, góða mín, sagði hann
í gamni, hallaði sér fnam og
ekki svo mikið að gera hér,
þegar ég er oft-ast ein með
drengina.
Hinrik hrukkaði ennið, sá
ég, og nú taldi ég kominn
tíma til að leggja orð í belg.
— Nú talar þú óskynsam
lega, sagði ég — Á þetta að
vera sumarhvíld hér eða
kannske aðeins hegningar-
vinna?
— Alveg rétt, Bricken, sagði
Hinrik. — Hvort á það heldur
að vera, það verður hún að
gera sér Ijóst.
— Hegningarvinna, sagði
Ingiríður. — Um það er ekki
að villast.
— Nei, þú átt að fara vel
með þig, sagði ég. Þú átt að
baða þig í sjónum og liggja í
hengirúminu og lesa skemmti
legar bækur. Ég veit að það
er einmitt það, sem Hinrik
ætla'st til.
— Já, en hvernig ætli út-
litið hér inni í húsinu yrði þá,
sagði hún.
— Kærðu þig kollótta um
það, sagði ég. Þið deyið ekki,
þótt hér sé rykugt eða mat-
urinn viðbrenndur af og til.
— Ekki ég að minnsta kosti
sa-gði Hinrik, — en þú veizt
nú hvernig Ingiríður er.
— Ingiríður, sagði ég ákveð
in — þú hagar þér kjánalega.
En þú hefiT auðvitað leyfi til
þess. En ég held, að þú gætir
breytt þessu og fengið meiri
hvíld og ánægju af dvölinni
hér.
— Ég vona það, sagði Hinrik
cg var mýkri á manninn.
— Halló, Fjóla, kallaði hann
svo.
— Hún hei'tir Linna, sögðú
Ingiríður og börnin hvíslandi.
— Jæja, Linna, sæktu
löngu flöskuna, sem ég lagði
í kctdu geymsluna.
Ingiríður horfði athugul á
stúl'kuna, þegar hún tó'k tapp
ann úr flöskunni. Það flóði
út úr glasi mínu. Stúlkan var
mjög s'kjálfhent. — Þarna
sérðu, mátti lesa úr svip Ingi
þurrkaði sósuna burt með ríðar.
munndúk sinum. Og nú
heyrði ég aftur örla á gremju
undir gamantóninum. Ingi-
ríður hlaut að hafa heyrt hið
sama, því að hún roð-n'aði enn
meira.
— Æ, þetta var óheppni.
Ég skal skipta um föt þegar
eftir matinn. Það er elns og
allt gangi á afturfótum liér í
húsinu í dag. Gasvélin er elds
neytislaus, og nýhöggni viður
inn, sem Joel kom með, logaði
illa. Eldurinn slokknaði hvað
eftir annað undir pottunum
okkur. Mér kæmi ekki á óvart
þótt ég væri sóbug líka.
Það er annars gaman, að
þú skulir loksins vera komin
hingað til okkar, Bricken,
sagði Hinrik. — Vertu nú vel-
komin og skál.
Ingiríður lyfti glasi sínu
með okkur. Mér fannst samt,
sem e-kki fylgdi fullur hugur
máli hjá henni. Og þá varð
mér allt í einu ljóst, hvers
vegna mér hafði ekki verið
boðið út í Stóru-Lokey fyrr.
S'kaiiatssótt drengjanna og
ferðalag Hinriks hafði aðeins
verið viðbára. Ástæðan hafði
verið sú, að Ingiríður vildi
það ekki. Hjónabandið var
i Hinn 2. janúar féllu í gjalddaga fasfeignaskattar §
I til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1958:
1 Húsaskattur. §
Lóðarskattur. 1
| Vatnsskattur. I
| Lóðarleiga (íbúðarhúsalóðá).
| Tunnuleiga.
Ennfremur brunatryggingariðgjöid árið 1958.
1 Öll þessi gjöld eru á einum og sama gjaldseðli fyrir 1
hverja eign, og hafa gjaldseðlarnir verið bornir út I
| um bæinn, að jafnaði í viðkomandi hús. I
I Framangreind gjöld hvíla með lögveði á fasteign- I
i unum og eru kræf með lögtaki. I
i Fasteignaeigendum er því bent á, að hafa í huga, |
1 að gjalddaginn var 2. janúar og að skattana ber að i
greiða, enda þótt gjaldseðill hafi ekki borizt réttum 1
1 viðtakanda. =
| Reykjavík, 13. janúar 1958. j
| Borgarritarinn. j§
(luiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiimiiuiiuimumiiiimniiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiMiiuinituI
W.W.-.W.W.W.%W.«.W.W.W.VW.W.V.%W.W.%M
=: * í
I; Hjartans þakkir færi ég öllum þeim, sem glöddu I;
í mig með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á 100 ára í
afmæli mínu. ;»
:• Guð blessi ykkur öll. ;•
í; Guðmunda F. Jónsdóttir, I;
I; Sandfellshaga. I;
•: í
V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.-.Vr’.V.V.-.V
V.V.V.V.W.'.W.V.'.V.V.V.V.V.-.'.V.V.V.'.V.V.W.-.V.V
í í
;• Ollum þeim mörgu frændum og vinum, sem sendu ;•
;■ mér skeyti og gjafir á áttræðis afmæli mínu 25. des. s. 1., ;•
;■ flyt ég mitt hjartans þakklæti. ;í
:■ ;•
■; Laugarvatni, 12. januar 1958. •;
:: ::
;• Böðvar Magnússon. %
:■ :■
'.VVVVVVVVVVVVVVVVV.VVVV.V.VVV.VV.VVV.VVV.VVVV.VV
Þökkum innilega auösýnda samúð og vinarhug við andlát og
jarðarför
Jónfríðar G. Helgadóttur
Aðstandendur.
INNILEGT ÞAKKLÆTI
færum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og hluf-
tekningu við andlát og jarðarför móður okkar.
Friðgerðar Friðfinnsdóttur.
Þú þarft að fá þér aðraekki snuðrulaust lengur, og
Sysfkinin.