Tíminn - 15.01.1958, Qupperneq 12

Tíminn - 15.01.1958, Qupperneq 12
VeðriS: Gengur í norðan stinmngskalda meS snjóéljum. Hitinn kl. 18: Reykjavík 0 st., Akureyri 3 st., Kaupm.li. 0 st., London 3 st, Par- ís 1 st., New York 1 stig, Miðvikudagur 15. janúar 1958. Bæjaryfirvöld gera ekkert til al minnka slysahættu í umferðinni Gamlir hættustalíir óhreyfíSir, og nýjum hætt við, svo sem á Skúlatorgi Umferðamálin í Reykjavík eru meðal erfiðustu viðfangs* efna, og þar eins og svo víða annars staðar, svo sem í gatna« gerð og hitaveitulögnum, ríkir hið mesta fálm og sinnuteysi. ! Jafnvel enr. í dag eru búin til hættuhorn í stað þess a<5 bæta úr. i , .» - - Þýzka eftirlitsskipið „Poseidon" Þjóðverjar hafa mjög fuílkomið hjálparskip á íslenzkum fiskimiðum Urrjferðamálanefnd hefir gert jnargvíslegar og ítrekaðar tillög- ur til úrbóta, en þeim er nær aldrei sinnt. Fyrir löngu er til dsamis búið að gera áætlun um brottflutning spennistöðvarinnar á Lækjartorgi, en hún veldur geysilegri umferðahættu. Margt ■fleira má nefna svo sem múrvegg inn á horni Sóleyjargctu og Njarð argötu cg 'Svo Hörpuhor.nið, sem •skagar inn í hið nýja Skúlatorg og er síðasta afrek bæjarrfirvalda í umibferðaim’álum. Veralunte Álfabrekka stendur enn óhreyfð' við Suð'uriand braut, þrátt fyrir krcfu uimtferðamá'lanefndar uffl brottnám hennar, þar s-ejn aflir viðskip'taviinimir eiga heima. hin- um megin við þessa milíiu, um- ferðagötu, og hafá þarna orðið hin alvarlegustu élys. Nær ekkert er unnið að gerð gangstétta enn, hvorki til bráða- birg'ða eða frambúðar, og \-nJdur það igeigvænílegri slysahæt-ta í mörguim hvenfum, t.d. Hliðahverfi. Verndarskipíí „Poseidon“ í Reykjavíkurhöfn eftir fyrstu úthafsferíina. Hið nýja þýzka verndarskip fiskiveiðiflotans, „Poseidon“, er hér statt í fyrstu för sinni til íslands og umliggjandi haf- igvæða. Eins og tveim öðrum þýzkum verndarskipum er ^Poseidon" ætlað að veita þýzka úthafsveiðiflotamun á fjar- íægum veiðisvæðum, læknislijálp og tæknilega aðstoð og taka að sér veðurþjónustu á hafinu. — Skipherra er A. Dahme, Sem áður var á Meerkatze. og draga skip, er efeki láta að stjórn. í sendistöðinni eru nyjustu rit- síma- og talsímasendi- og móttöku tæki. Veðurathugunarstöðin er einnig búin beztu veðurfræðilegu (imeteorolog isku) mælitæ-kjum og_ veðurfréttatækjum. í „sjúkrahúsi" skipsins eru 16 rúm, cg eru 4 þeirra í sérstöku ei.nangrunarherbei-gi fyrir -sjúikl- inga með smitandi sjúkdóma. Til að annast um sjúklingana er á skipinu reyndur læknir, sem hef- ur öll nauðsynleg læfenis- og tann Iæknisáhöld og hefur til umráða Skurðstofu með röntgentækjum og ríkulegt safn læknislvfja. Þegar þörf krefur mun læknis hjálp þessi og tækniaðstoð að sjálf -§ögðu einnig verða veitt skipum annarra þjóða. Veðurþjónustan sem framfevæmd er í sambandi v;ið aðrar veðurathugunarstöðvar, ftiun einnig feoima alþjóð að gagni. „Poseidon“ var smíðað órin 1956 og 1957 í Mútzelfeldt-sfeipa- nmíðastöðinni í Cuxharen, og í bo!k ársins 1957 var skipið, se.m á b.eimahöfn í Hamborg, tekið í fcjónustu matvæla- og landbúnað- ®r- og skógræfetarráðuneytis |:«yzkí! sambandslýðveld ishis. T'æfenilegar upplýsingar um skip Í8 eru sem hér segir: Heildanlengd: 61,57 m., dýpt: 4.87 m., brúttórými: 933,803 Brt., siettórými: 301,844 Brt. Áhöfnin, að sfeipstjóranum með "taldum, er 27 manns. 2 veðurfræð j.agar frá hafveðurstofunni eru cetíð með skipinu. Skipið er búið allra nýjustu etjórntækjum, svo sem radartækj- Stjórn uppreisnar- manna á Celebes styður Hollendinga NTB—Djafearta, 14. jan. Stjórn sú á noirð'iirh'luta eyjarinnar elebes, sem komist á ilaggirnar í sumar éft ir uppreisn þar gegn riklsstjórn Indónesíu, hefh’ fordæmt aðfarir Indónesiustjórnar gegn hollenzk- um fyrirtækjum og einstaklingum. Segir s'tjórn þessi í orðsendin'gu til ríkisstjórnar Indónesíu. að ástánd ið í ríkinu sé ömairlegt og beri þeg ar í stað að falla frá feröfunum um að heim-ta Nýju-Guineu úr hönd uim Hollendiniga. Hefnarráð'stafan ir gegn Holllendingum hafi verið gerðar í flauétri og skipulagislaust Ánna Borg fær lofsamlega dóma í leikriti Kaj Mnnks Frumsýning á Kgl. leikhúsinu í Khöln á mánu- dagskvöldið Kaupmannahöfn í gær, einkaskeyti til Tímans. Á mánudagskvöld var frumsýning á leikiiti Kaj Munks, „En Idealist“, í nýrri uppfærslu og lélc Henrik Bentzon aS- alhlutverkið. Heródes konung. gæft á leiksviði voru. — Sýningin þykir hafa tekizt af- j Aðils. bragðsvel og vera einn helzti leik- j “ ” ~ listarviðburður vetrarins, einkum StjOmmalaíiam- fær leikur Bentzons hros. Um kon-1 * urnar í kringum Heródes segir Berlingske Tidéndé m. a.: Anna Borg gnæfði þar upp úr sem Al- exandra drottning.' Lokauppgjör hennar og konungsihs var hápunkt- ur sýningairinnar. Þar stóð hún jafnfætis Heródesi að reisn og' dirfsku. Þetta var stærsta augna- blik kvöidsins því áð þessi drottn- ing náði fyrir ímyridunarafl og til- finningu leikkonunhar fulllri stærð harmleiksins, en slíkt er sjald- skeið FUF í Keflávík Næsti fundnr á stjóriunálanám skeiði FUF í Keflavík -verður í Tjamarlundi; á morgun, fimmtu dag' kl. 8.30 síðd. Pétur .Guð- mundsson flugvallarstjórí hefir framsögu um framtíð Keflavíkur flugvallar sem flughafnar. Fund- arstjóri verður Eyjólfur Eýsteins son. Nýtt frystihús í Tálknafirði Tálknafirði í gær. — Tióðrai- eru ^ stundaðir á tveimur bátum héðan Wi, Loran-útbúnaði, radíómiðun-' ,0g affla þeir Iþetta 3—7 lestir í ai-stöð, bergmálsdýptarmæli, fisk fij.á o.s.frv. Til að geta veitt fiskiskipum þeim, er í háska kunna að lenda, tæknilega hjálp, eru í skipinu gott vierkstæði, köfunarútbúnaður. varnir kafara og neðansjávarskurð tælki fyrir kafara. Að lokum má nefna dráttarútbúnað til að bjarga róðiri. Afdi þeirra er lagður upp á Patre'k'sfirði, en upp úr næstu mán aðamótunn er meMngin að a'flinn verði lagður upp hér og fari í salt. Frystihús er ;nú í byggingu hér og miðar henni vel áfram. Verið er að sétja niður vélar þessa dagana. en húsið mun verða fullbúið tii reksturs í marzmámiði. A.G. Bæjarmálafondur Framsóknar- ananna í Kópavogi á íimmtudag Stuðnmgsmenn B-Iistans efna til almenns kjósendafundar í barnaskólaliúsinu við Digranesveg, fimmtudaginn 16. jan n. k. Jón Skaftason Ólafur Sverrisson Þorvarður Árnason Gunnvör Braga Sigurðardóttir Þráinn Valdimarsson Ólafur Jensson Tómas Árnason Stefán Gunnarsson Auk þess flytur fjármálaráðherra, Eysteinn Jónsson. ávarp. KópavogsMar! Fjölmennið á fundinn, og kynnið ykkur mál- flutning og stefnumál stuðniugsmanna B-listans. Stoðmúrinn við Langholtsveg er táknrænn fyrir stjórn íhaldsins í Reykjavik. Hann verður að byggia, ,a'f þvl að hæðarlega húsa var ákveðin eftir „úreltum götuprófilum eða upphaflegu landslagi", eins og bæjarverk- fræðingur segir. En hann, ásarnt mörgu öðru, á að verða til þess, að íhaldið missi af strætisvagni sínum í þess* um kosningum, eins og myndin sýnir — missi völdin í bænum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.