Tíminn - 19.01.1958, Síða 1
| „Gular sögur” góð útflutningsvara
Ihaldið útbreiðir „gular sögur”
um byggingamál og sparifjársöfnun
Myntfin t>arf lítilla skýrlnga vi5. Bjarni er að fara me'ð símskeyti til
Reuters. Svo labbar hann heim í skrifstofu sína í Mogga og bíður eftir
skeylin-u frá Reuter. Þegar það kemur, lætur hann snara þvi á „verðlauna-
hæfa reykvísku" og birtir sem stórfrétt í Mogga.
Saud konungur legg-
ur uppreisnarmönn-
um í Alsír til fé
LUNDÚNUM, 18. jan. — Fregn-
ir írá Egyptalandi herma, að
telja megi fullvís't að Saud Ara-
bíukonungur og ríkisstjórn hans
verji um 300 þús. sterlingspund-
uin árlega til þess að styrkja
uppreisnarmenn í Alsír í baráttu
þeirra gegn Frökkum. Aðstoð-
þessi er með ýmsum hæ'tti, suint
í beinum peningum, en auk þess
er send vopn og margt annað
Túnis lætur ekki
bjóða sér hótanir
LUNDÚNUM, 18. jan. — Bourgu-
iba forseti Túnis sagði á þingi
í dag, að Túnisstjórn óskaði efitir
vináttu við Frakka, en hún yrði
að byggjast á gagnkvæmri virð-
ingu. Hann hefði neitað að veita
hershöfðingja þeim, sem franska
stj. sendi til samninga við hann,
viðtöku, vegna þess, að hann hefði
viljað gera írönsku stjórninni
skiljanlegt, að sá tími væri liðinn,
er hægt væri að beita hótunum
í samskiptum við Túnisbúa.
Furtiulegar falsanir og blekkingar í Mbl. og í
sbguburði í borginni og úti á landi
Morgunblaðið hefir nú í tvo daga 1 röð birt furðuieg-
ustu íalsanir og blekkingar, sem það kallar fyrirætianir
stjórnarflokkanna í húsnæðismálum. Uppistaðan í þessum
vef, er álitsgerð tveggja borgara um húsnæðismál og gerir
Mbl. sér lítið fyrir og hermir álitið upp á flokkana og
segir þá standa að því og hafa í huga að lögleiða það.
Stórt finnskt flutningaskip
aði á Garðskagaflös
strand-
í gærkveldi
Mílli kiukkan 6 og 7 í gær-
kvöldi sendi finnska flutninga-
skipið Vaiborg út neyðarskeyti
og tilkynnti, að það væri strand-
að Við Garðskaga. Björgunar-i
sveitiu. úr Garði lagði þegar af
stað á vettvang, og varðskipið
Maria Júlía, sein statt var undan
Reykjanesi, hélt einnig á veti-
vang.
Á Garðskagaflös
Fínnska skipið reyndist
strandað við Garðskagaflös vest
ur af Garðskagavita. Var alllangt
úr iandi út £ það, og einnig erf-
itt að komast að því frá sjó. —
AUhvöss norðanátt var á þessum
slóðum, og brim töluvert. Var
talið að björgun mundi verða
erfið. Þetta er hinn versti strand
staður, og hafa skip farizt þarna
áður, m.a. saltskip fyrir fáum
árutti.
Biargunarsveitin úr Garði var
komin á strandstað niilli klukk-
an 8 og 9 í gærkveldi, en gat
ekkert aðhafzt að sinni. Var beð-
ið eftir því að félli út, og átti
þá að reyna björgun. María
Júlía var einnig þar ú'li fyrir,
en gat ekki aðhafzt að sinni.
Á leíiS til Keflavikur
Valborg er um tvö þúsund lest
ir aS stærð. Er skiuið hér á
vegum Faabergs skipamiðlara
og var að koma frá Vestmanna-
eyjum á leið til Keflavíkur, þar
sem það átíi að taka síld. Mun
skipið Iiafa verið hlaðið. Um
20 manha áhöfn er á skipinu.
Mummi úr GarSi
á vettvang.
Um klukkan 10 í gærkveldi
átti blaðið tal við fréttaritara
sinn í Sandgerði. Hann sagði, að
vélbáturinn Mummi úr Garði
væri farinn á {.’trandstað til
hjálpar Maiíu Júlíu. Stinnings-
kaldi var á norðan og bjart veð-
ur, brini nokkurt en heldur að
draga úr því. Menn úr Sandgerði
voru og farnir með björgunar-
tæki á staðinn.
'—800 metra frá landi
Laust eftir klukkan tíu á’tti
blaðið einnig tai við vitavörð-
inn í Garðskagavita. Hann sagði,
að skipið liefði strandað um kl.
6 og væri 7—800 inelra frá landi
á háfiæði. Líklegt væri að skipið
flyti um liáflæði á þeim stað sem
það er nú. Var mjög farið að
til að snúa við blaðinu og skatt-
leggja það fé, sem flokkurin»
barðist áður fyrir að gera skatt-
frjálst. Þetta er því ósvikin „guT*
Mbl.-saga.
Þriíja gula sagan
Þriðja gula sagan, sem Mhl.liðið
er að breiða út, fjalilar um skyldu-
sparnað unglinga, sem nú er kom-
inn til framkvæmda á grundvelli
löggjafar á s.l. ári, sem óhikað'
má telja mjög merka. Hin gula
speki íhaldsins er sú, að skyldu-
sparnaður þessi sé vaxtalaus, sem
er alrangt, að hann sé óemtur-
kræfur, sem er líka alrangt og
með honum sé aukin skattheimta
í þjóðfélaginu.
Er það líka alrangt, því að
þetta er sparnaður en ekki
skattur, nýtur vaxta- og vísi-
tölutryggingar og fæst all-
ur endurgreiddur, þegar
vissum aldri er náð. Með því
að leggja fram fé samkvæmt
þessum lögum tryggja menn
sér og forgangsrétt að íbúða-
lánum þegar líklegt er að
þeir þurfi á þeim að halda.
Með þessu kerfi er verið að búa
í haginn fyrir framtíðina og létta
að stjórnarflokkarnir ætli að skatt undir með ungu kynslóöinni, er
leggja sparifé eftir kosningar. að því kemur að hún setur á stofn
Þetta er fáránlegur tilbúningur., bú.
Ihaldsáróðurinn gegn þess-
ari starfsemi er því sannar-
Tiil þess að geta látið líta svo
út, sem einhver fótur sé fyrir
þessu, itvinnar Mbl. álitsgerð
þessa saman við frumvarpsupp-
kast, sem reist var á allt öðrum
forsendum, og kallar svo allt sam
an áætlun um húsbyggingarmál!
Þessi söguburður Mbl. er af því
tagi, sem farið er að kalla „gular
4haldssögur“, og er í ætt við
„gulu pressuna“, sem þykir aum-
astur blaðakos'tur í nágrannalönd
um okkar.
En það er skemmst af að
segja að söguburður Mbl. um
að til standi að taka af mönn-
um yfirráðarétt á húsum
þeirra og íbúðum er upp-
spuni frá rótum. Framsókn-
arflokkurinn hefir aldrei
Ijáð máls á neinum slikum
aðgerðum, enda væri það í
beinni andstöðu við alla
stefnu flokksins og störf frá
upphafi. Þetta er því ómeng-
uð „gul" Mbl.-saga, sem ekki
á sér neina stoð í veruleik-
anum.
Onnur gul saga
Önnur af gulu íhaldssögunum,
isem nú er reynt að breiða út, er
Framsóknarflökkurinn beitti sér
fjara og háfjara 'erlaust'efth íyrirþví í sambandi við stóreigna-
klukkan ellefu. Vitavörðurinn sknttinn ®era sparife skatt-
bjóst við, að þá yrðu um 500 frjalst °S er íjarstæða að nu standi
meírar út að skipimi. Ekki var
liafbrim og gekk sjór ekki telj-
andi yfir skipið. Taldi hann á-
höfninni ekki beina liættu búna
að sinni.
(Framh. á 2. síðu.)
Samkvæmt upplýsingum Slysa
varnafélagsins um klukkan hálf
ellefu, er blaðið fór í prentun,
stóð enn við sama. Björgunar-
tilraunir ekki liafnar en í undir
búningi. Björgunarskipið Albert
var að koma á staðinn, og Jökul-
fell var einnig komið þangað.
Gerðu menn sér vonir um, að
björgun mundi takast undir mið-
nættið.
Drengurinn, sem lenti í bílslysinu
Um hvað ræddu þeir Gomuika
ög Krustjoff á fundi sínum?
Ýmsar getgátur eru uppi um fund Krustjoffs og pólsku
leiðtogaiuia, þeirra Gómulka aðalritara kommúnistaflokks-
ins og Cyrankiewitz forsætisráðherra Póllands. Fundur þessi
var í bæ einum rétt innan við pólsku landamærin. Senni-
legast þykir, að Gómulka hafi skýrt fyrir Krustjoff efna-
hagserfiðieika þá, sem Pólverjar eiga nú við að stríða og'
beðið hann ásjár í því efni.
í fyrrakvöld, andaðist í gær
Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær, varð sex ára dreng-
ur, Sigurjón Franklínsson, Laugarneskampi 38B, fyrir bif-
reið. Sigurjón lézt í Landsspítalanum í gær vegna meiðsla.
Foreldrar Sigurjóns heitins eru Franklín Steindórsson og
Kristín Hansdóttir.
Slysið varð miilli kl. 8 og 9 í
fyrrakvöld. Var þá verið að aka
kolum í hverfið. á vöruhifreið, og
þurfti að aka henni aftur á bak.
Við vitnaleiðslur í málinu hefir
koniið fram, að Sigurjón heitinn,
ásamt fleiri drengjum, var að
hanga aftan í bifreiðinni, en þeg-
ar bifreiðinni var ekið aftur á bak,
mun Sigurjóni hafa orðið fótaskort
ur og jafnframt misst þau töfe,
sem hann hafði á pallinum. —
Lenti hann undir hægra aftur-
hjóli bifreiðarinnar, og fór það
eftir honum endilöngum. Fékk
hann mikla áverka og var fluttur
meðvitundarlaus í Slysavarðsitof-
una, en þaðan í Landspítaranin.
í síðastliðinni viku var opinber I
'lega tlkynnt í MosTcvu, að Krust-'
joff dveldist í orlofi út í sveit. en j
áður hafði það vakið athygli að I
hann sást ekki við opinberar mót-
tökur í Kreml.
(Framh. á 2. síðu.)
Fundur um bæjarmál í Framsóknar-
félagi kvenna annað kvöld
Framsóknarfélag kvenna í Reykjavík heldur fund
á venjulegum stað annað kvöld, mánudaginn 20. jan.
kl. 8,30. Rætf verður um bæjarmál Reykjavíkur og
bæjarstjórnarkosningarnar. — Félagskonur, fjölmennið
á fundinn og takið með ykkur nýja félaga. Nú er að-
eins vika tii kosninga, ræðið bæjarmálin og sameinizt
í öflugu átaki til sigurs fyrir B-listann.