Tíminn - 19.01.1958, Síða 3

Tíminn - 19.01.1958, Síða 3
T í-jVI.INN, suimudaginn 19. janúar 1958. Orðið er frjálst: Um hvað er kosið i Þrðtti? lívernig er með atvinnu hjá ykk- nr á Vörubílstöðinni Þrótti, hafið þið yfirleitt nóg að gera? Þessi spurning eða hliðstæð er oft upphaf að samtali hjá vinnu- veitanda og bifreiðarstjóra, og í fléstum tilfellum svörum við henni neitandi, því að hjá þeivn, sem taka alla sína atvinnu af stöðinni er af- koman vægast sagt mjög bágborin. Er þá ekki hringt á stöðina, ef vörubíl vantar? Því er til að svara, að það er ekki gert, ef um einhverja vinnu er að ræða; aðalvinnan okkar af stöðinni eru smásnúningar fyrir borgarana, draga bíla þeirra í gang ef kalt er í veðri, na í smávarning fyrir kaupmenn og heildsala, sækja nokkrar spýtur í timburverzlanir. Sementsakstur um bæinn annast þeir með sóma H. Ben. og J. Þ. Norðmann. KoT & Salt þarf ekki á okkar aðstoð að halda. Hraðfrysti- húsin í bænum þuría nú lítið til okkar að sækja. Steyppstöðin hefir orðið mikinn bílákost, svo að stöð- ugt minnkar hlutur okkar þar. Aðr ar steypustöðvar í bænum hafa ekki nptað oldcar bila svo teljandi sé. Eins og nú er ástatt, erum við búnir að láta kippa úr hendi okk- ar ölluni sand- og malarakstri, nema það, sem bærinn þarf til gatnagerðar, en þetta var fjmsta og aoalatvinna bílstjóra og upphaf að þéirri þróun, sem við byggjum af- komu okkar á í dag. ÞAÐ GETUR engum dulizt, að þarna höfum Við orðið f\TÍr mikl- um atvlnnuhnekki og að gengið hefir verið freklega inn á okkar vcrksvið, og það er ailtaf verið að narta meira utan af þeirri vinnu, sem víð eigum fullt tilkall til. Þetta er fyrir það, að stjórn Þróttar er áhugálaus. og gætir ekki þeirrar skyldu að vera sífellt á vejði um hag féfagsins í heild ,og vakandi yfir öllum atvinnumöguleikum. Hún hefir líka barizt hatrammri baráttu gegn allri vinnuskiptingu innan félagsins. Ennfremur hefir stjórnin vanrækt að halda vörð um þá vinnu, sem fengin var og verður nú margur félagsmaður að gjalda þess. Ef við lítum um öxl, þá sjáum við hvað framtaksleysi hefir ein- kennt forystu þessa félags, sem hefir um 250—270 vörúbíla, að það skuli ekki eiga nokkrar vinnuvél- ar, eins og möguleikarnir hafa ver- ið til öflunar slíkra tækja á síðari árum, svo sem jarðýtur, ámoksturs- krana og fleiri vólar, sem skapað gætu aukna vinnumöguleika. Þrótt- ur gæti verið fyrirtæki, scm væri fæft um að taka að sér alls konar vinnu, í tímavinnu eða eftir útboði, alla vinnu við grunna, gatnagerð, holræsi o. fl. Og liver gæti verið samkeppnisfærari en Þróttur með slíkan véla- og bílakost að baki? Ekki hefir það bætt aðstöðu fé- lagsins, að við erum að burðast með ónothæfa og úrelta 11 ára gamla samninga við vinnuveitend- ur, hver sem er getur séð að svo gam'lir samningar geta ekki staðizt hina öru þróun í viðskipta- og at- hafnalífi þessa bæjar. Nú fyrir kosningarnar í Þrótti láta bæjarvinnumenn og þeirra fylgifiskar þann orðróm út ganga meðal stöðvarmanna, að nú ætli stjórn Þróttar að skipta bæjarvinn- unni og þess vegna sé naxiðsynlegt að auka fylgi núverandi stjórnar. Þessi flugumenn sigla yfirleitt það lágiim byr, að þeir eru auðþekktir, en vara skulum við okkur samt á orðagjáifri þessara manna. Við vit- um, að þessir menn hafa alla tíð verið hatursmenn al-ls þess, er nefnist vinnuskipting á ffliíli fjöld- ans. Hins vegar eru þeir vissir með að færa þann hring, sem þeir hafa myndað um bæjárvinnuna eitthvað lítið eitt út til þess að ná öruggari tökum á félaginu, og þeir, sem eru á stöðinni, sjá sína sæng útbreidda. RÁÐNINGARSTOFA Reykjavík- urbæjar hefir úthlutun á bæjar- vinnunni til vörubílstjóra og virð- ast ráðamenn hennar hafa bæði vilja og lag á að hafa vinnuskipt inguna sem minnsta og láta vinn una fara í vissra manna hcndur og er það miður farið að slík stofnun skuli taka því lí'ka afstöðu, þar sem um *er að ræða vinnu sem greidd er af almannafé og þar sem enginn einstakur á rétt til þessarar vinnu frekar en annar. Það er sið- ferðileg skylda hjá þeim, sem hafa með úthlutun á bæjarvinnunni að gera að þeir sýni fyllsta skilning á þörfum fjöldans en úthluti ekki vinnunni tii vissra manna. Það er því engin tilviijun, að íhaldið hef- ir liaft stjórn félagsins um árabil, bæjarvinnan hefir verið þeirra eina og aðaltromp sem óspart hefir verið slegið út fj'rír kosningar. Þróttar-meðlimir, látið ekki ginnast af loforðum um bæjarvinnu eða öðrum álíka kosningabrellum við þessar kosningar í Þrótti. Það dregur fljótt úr bæjarvinnu fjTÍr stöðvarmenn, ef einhver yrði, þeg- ar kosningum er lokið, sú hefir reynslan verið. B-listinn er borinn fram af mönn- um, sem óháðir eru öllum stjórn- málaflokkum. Gerum þ\d sigur B- listans sem stærstan og samein- umst um þá menn, sem vilja ein- huga vinna að því að allri vinnu verði úthlutað frá stöðinni. Þegar liagsmunir allra félagsmanna stefna að sama marki, þá er Þrótt- ur fyrst sá sterki og þá hverfur líka sá ótti sem er hjá stórum hóp manna í dag við það að láta skoð- anir sínar í Ijós. Vörubílstjóri Á VÍÐAVANGI Treysl á minnisleysið aðrir vegir eru ófærir af kafsnjó. Það eru tvennir tímarnir og vill nú Mbl. gjarnan láta þá liðnu gleymast. Þeir, sem hafa fylgzt nokkuð lengi nieð landsmálum, liafa tek- ið eftir því, hve Sjálfstæðisflokk urinn, hefir þráfaldlega barizt ... ,,.. . í fyrstu á móti flestum góðum r,Allra stetta flokkur framfaramálum, sein nú þykja sjálfsögð. Já, málum, sem flokk- uriim þakkar sér forgöngu fyrir, eftir að þau eru orðin vinsæl meðal almennings. Þannig er oft treyst nær takmarkalaust á minn isleysi og fáfræði almennings. Sein örfá dæmi þessa má nefna: Virkjun Sogsins, notkun jarðhit- ans, stofnun sjóðs til landnáms og bygginga, sundhallarbygging í Reykjavik, bygging Amarhvols yfir skrifstofur ríkisins, kaup Reykjatorfunnar fyrir 100 þús. þús. krónur, efling samvinnufé- laga almenningi til lianda, mjólk urskipulagið o. m. fl. Eða þá skipun afbragðsmanna í búnaðarstörf. Þar hefir liklega náð liámarki öll sú illska og skammir í íhaldsherbúðunum yf- ir því að Pálmi Hannesson var skipaður rektor Menntaskólans. Þar er góður minnisvarði yfir þá blaðamennsku, sem „stærsta blað landsins“ hefir jafnan reynt að innleiða hér á landi. Nú er það gott Flestir muna ólætin í Morgun- blaðinu og forsprökkum flokks Öfugmæl þess, yfir að Krýsuvíkurvegurinn var lagður og um svipað leyti ó- lætin og verkfallið á móti bættu skipulagi á verkun mjólkur og mjólkursölu. Margir minnast upp skriftina í Mbl., þegar það ætlaði að kenna Reykvíkingum að nota lival- og ýsusoð í stað mjólkur! Nú er þessi vísdómur í Mbl. þagnaður. Og líklega þykir þeirra nánustu liðsmönnum ekk- ert að því að geta nú fengið mjólk- og mjólkurvörur nýjar og vel verkaðar eftir hinum for- dæmda Krýsuvíkurvegi, þegar Sjálfstæðismenn kalla flokk sinn flokk aUra stétta. Og víst er hægt að finna fólk úr öllum stéttum, sem flækzt hefir til að ljá þeim flokki lið. En flestir sem fylgjast nokkuð með lands- málum vita að þeir sem ráða í Sjálfstæðisflokknum eru nokkr ir kaldrifjaðir sérhagsmunajmenn og þjónar þeirra. Það eru menn irnir sem nota m. a. völd sin, þegar þeir hafa þau, til þess að byggja stórhýsi sín út í þrönga vegi almennings, eða blátt áfrain byggja fyrir þá, loka þeim. — Mennirnir sem láta byggja nýja vegi fyrir sig á erfiðuðu stöðum fyrir milljónir króna af almanna- fé. Mennirnir sem láta kaupa af sér lélega kofa fyrir offjár úr alinenningssjóðum. Þetta cru hinir kaldrifjnðu fjáraflamenn, sem ráða í „flokki allra stétta‘‘, en ekki góðlátt og velviljað alþýðufólk, sem í góðri trú en af mikilli vanþekkrngu leiðist af einhverjum orsökum út í að skipa sér undir mcrki ránfuglsstefnunnar. Hlakkað yfir strandi, sem aldrei varðl Halidór Sigurþórsson, stýrima'ður: Missmíði á hafnarteikningum Sjálfstæðismanna Nú liggur fyrir endanleg sam- þykkt bæjarstjórnar um stækkun Reykjavíkurhafnar. TUlögur þær, sem samþykktin byggist á, eru vissulega spor í rétta átt. Þó tel ég þær ekki ná þeim til- gangi sem ég hefði vænzt, ef ætl- unin er, að hafa aðalvarnargarð hinnar nýju hafnar, þar sem liann er sýndur á uppdrætti Mbl. Getum við leyft okkur þann munað, að fullnýta ekki ytrihöfn- ina, úr því við á annað borð höf- Árnað heilla Lesendur munu kannast við þessa mynd, að minnsta kosti þeir, sem sáu Morgdnbiaðið 8. jan. s. S. Hún birtist þar og er nú endurprentuð hér svolítið breytt. Morgunbiaðið var að hlakka yfir því, að bátafloti lands- mánna mundi ekki komast á veiðar, og birti því þessa strandmynd. En þetta var vcik von hjá íhaldinu, enda er nú komið á daginn, að allur bátaflotinn komst á veiðar á eðlilegum tíma og búið að semja í hverri einustu verstöð. Þar ijrást það krosstréð. íhaldið var því heldur fljótt á sér og fagnaði strandi, sem aldrei varð. En hinn ótímabæri fögnuður sýndi enn einu slnni hug íhaldsins til höfuðatvinnuvega þjóðarinnar. Þið munuð kannast við þrenninguna, sem hlakkar hér yflr strandinu, sem aldrel varð. Frú Auna S. Arngrímsdóttir á Dalvík er sextug á morgun. Hún er fædd 20. jan. 1898, dóttir hjón- anna Ingigerðar Sigfúsdóttir frá Grund og Arngr. Jónssonar frá Gönguskörðum. Hún er giift hrepp stjóranum á Dalvík, Kristjáni Jóhannssyni, og eiga þau 4 upp- komin börn og eina fósturdóttur. Frú Anna er hin mesta dugnaðar- og saandarkona. um ákveðið að taka hana undir væntanlega Stækkun? Ég svara því hiklaust neitandi. Okkur ber allra liluta vegna, að gera ráð fyrir a'ð aðalvarnargarður hafnarinnar, liggi milli N. enda Örfiriseyjar og N. enda Engeyjar. Þannig yrðu full not af Engey fyrir biyggjur og önnur mann- virki. Slíkur garður yrði að visu eithvað lengri en garður sá, sem sýndur er á uppdrætti Mbl. en það fengist lílca mun meira athafna- svæði innan garðsins með því móti, liafnarsvæ'ðið yrði að fuUú nýtt. Þá tel ég legu hans vera betri til hlífðar höfninni, þar sem hann lægi skáhaTlt fyrir þeirri öldu, sem mest leggur inn sundin. Aldan bærist suður me'ð garð- inum og inn á grunnið norður af Örfirisey, þar sem hún eyddist án þess að valda tjóni, því hún næ'ði ekki að stöðvast við sjáifan garðinn. Sá garður, sem sýndur er í Mbl. er hinsvegar staðsettur þannig, að stór sneið af j’trihöfninni verður utan hans, svo og Engey að hálfu. Þá má og búast við, að í vest- lægum áttum verði mikill áhlað- andi í krikanum, sem myndast milli garðsins og eyjanna, þar sem aldan er hindruð í að renna eðli- lega með garðinum, vegna þess, hve norðurendi Örfiriseyjar nær langt út fyrir hann. Það má því gera ráð fyrir, að hlutfallslega meira myndi reyna á garðinn þann- ig stað'settan, en ef hann lægi milli norðurenda eyjanna. Ekki má heidur gleyma þ\T, að staöselningu gar'ðsins er ekki hægt a'ð breyta seinna, hann verður þar, sem hann er fyrst settur. Endan- leg lega hans verður þ\T að vera vel hugsuð, þannig, að bezta hugs- anleg nýting garðsins sé tryggð. ÖIl mistök við fyrstu framkvæmd- ir, verða dýr. Um nýtingu innri hafnarinnar Eg sá nýlega í Mbl. að það að iirósa flokki sínum fyrir að hafa átt upptökin að rafinngns- veitu frá Soginu til Rej’kjavíkur. Hvílík öfugmæli! Það var Sig- urður Jónasson forstjóri Tóbaks- cinkasölunnar, sem var þar upp- hafsntaður að. En íhaldið þráað- ist við um langt skeiðAIimiir það þá eins og oftar á meinstaðan klár, sem fer ekki af stað fyrri en reiðmaðurinn er búinn að berja fótastokkinn og lemja á lend liestsins duglega með svip- unni. Og það var Sigurði Jónassyni, sem tókst loks að koma íhald- inu af stað í rafmagnsjtnálunum, eftir mikla baráttu. Æskan flekuð Lengi hefir loðað við að einu fokkanna í Reykjavík hafi stunð að það að flækja böm inn í stjórnmálafélag flokks síns. Halda síðan ókeypis samkomur fyrir þau með ýmiskonar gylliboð uin, blekkingum og skröksögum um aðra flokka. Er í þessum tilgangi látnir ganga undirskriftarlistar í ýms- um skóluin unglinga og hálfgerð böm fengin með ýmsum ráðum til þess að skrifa nöfn sín á þessa lista, sem eru að ofan inntöku- beiðnir í æskulýðsfélag flokks- ins. Enn í vetur eru þessar sálna- veiðar lítið þroskaðra barna stundaðar. Tekst þannig að fleka margt barna undir merki rán- fuglsins. Er þetta tæpast fagur leikur, og furða að kennarar skuli ekki reyna að koma í veg fyrir að hann takizt, hverrar stjórnmálaskoðanar sem þeir eru. Það er fátt barna fyrir neðan 16 ára aldur, sem er hollt að inn limast í vissan stjórnmálaflokk. Kári. eftir tillögum Sjálfstæðismanna er það að segja, að lengi má déila um, hvernig hún verði bezt fram- kvæmd. Það er auövitað nauðsynlegt a'ð nýta hana til fullnustu, en hins vegar gerist þar nú þegar all- þröngt, en þó horíir margt af þ\i til bóta, sem tilTagan gerir ráð fyrir. Reykjavík 18.1. 1958. Halldór Sigurþórsson 6týrim. x-B listinn

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.