Tíminn - 19.01.1958, Side 6
ð
TÍMINN, suiunidagiim 19.: jaaúar 1958.
Útgefandi: Framsóknarflokkurlnn
Rltatjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórartnsaoa (áb).
Skrifstofur í Edduliúsinu við Lindargötu.
Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304.
(ritstjórn og blaðamenn).
Auglýsingasími 19523. Afgreiðslusími 12323.
Prentsmiðjan Edda h.f.
Aðhald kosningaréttarins
í UMRÆÐUM þeim, sem
orð'nar eru í dagblöðunum
um bæjarmál Reykjavikur
heifir komið ót>vírætt í Ijós,
að Sjálfstæðisflokkurinn hef
ir i misnotað meirihlutavald
sitt í bæjarstjóm herfi-
lega. Sum mál þeirra, sem
dregtn hatfa veri'ð' fram, eru
þannig vaxin að jafnvel
Morg-ublaðið reynir ekki
að verja það. Tökum til dæm-
is Paxahneykjslið. Það ligg-
ur í þagnarlág íhaldsins.
Hvers vegna? Vegna þess að
Kveldúlfur þarf lengri frest
enorðinn er til að selja eign
ir og leysast upp í frumefni
sin áður en sameignarfélag
hans og bæjarins um Faxa
veröur gert upp. Með þeim
hætti lenda allar skuidirnar
á borgurunum. Dálaglegur
pinkáll það ofan á útsvars-
baggann sem fyrir er. Önn-
ur mái, sem rakin hafa ver-
ið, eru þannig gerð að íhald-
ið kemur litlum vörnum við.
Byiggingin í Skúlatúni er
hneyksltsmál, og hefir verið
frá upphafi. Húsið upphaf-
lega keypt af gæðingi til að
losa hann úr klipu. Það er
frómunailega illa sett til þess
að vera skrífstofumiðstöð
bæjarins eða bráðabirgða-
ráðhús, inni í miðju verk-
smiðjuhverfi. Byggingin er
orðinn svo dýr, að undrun
sætir, jafnvel í Reykjavík.
Hrtaveitan er sögð eiga hús-
ið til að afsaka þá dæma-
lausu ráðsmennsku að grípa
fullan millj.tug úr sjóðum
hennar og láta i þetta hús,
meðan hitaveituskuröirnir í
HMðunum standa gapandi og
önnur bæjarhverfi eru kraf-
in um samskot til styrktar
hifcaveituframkvæmdum. En
þegar að er gáð um eignar-
réttmn, kemur í ljós, að
hitaveitan á ekkert í húsinu
heldur er það þinglesin eign
bæjarsj óðsins sjálfs. sem hef
ir þurrkaö' upp fjármágn
hitaveitunnar til að halda
þeissu ævintýri ihaldsins á
floti.
AJLLT þetta og miklu
flóira liggur nú Ijóst fyrir
þegar dregur að bæjarstjórn
arkosningunum. Það liggur
líka Ijóst fyrir, að íhaldiö
herðir nú áróöurinn sem
mest það má og svifst einsk
is í blekkingum og rangfærzl
um. Gamla lagið' á að duga
þvi nú sem stundum endra
nær: Reiða Potemkintjöld
skrautsýninga og viðhafnar-
útgáfu annars vegar, en fár-
ánlegar skröksögur um and-
stæðingana hins vegar, með
offorsi og æsilegum látum
niöur í milii. Með þessum aö'-
förum, æsingafundum, blekk
ingaskrifum, hrópum og köll
um að andstæðingunum, á
að komast frá þeirri þraut
að gera raunverulega grein
fyrir ráðsmennskunni á liðnu
kjörtímabili. Það á að halda
kjósendum í annarlegu hug-
arástandi með þessum aðför
um eina vikuna enn, og
humma fram af sér að
standa reikningsskap fyrir
f j ármálaóreiðuna, sukkið
og óstjórnina, sem sífellt
fer versnandi. Þessi herna'ð
aráætlun dugði íhaldinu
1954, og hún þykir brúkleg
enn i dag.
EKKERT er í rauninni
augljósari sönnun um nauð-
syn þess að skipta um bæj
arstjómarmeirihluta en
þessi kosningabarátta íhalds
ins. Hún sannar sjálf það,
sem andstæðingarhir hafa
bent á. Eftir áratuga valda-
setu eins flokks hefir spill-
ing holgrafið allt bæjarkerf
ið. Flokksstjórn Sjálfstæðis-
flokksins notar bæjarstofn-
anir miskunnarlaust til fram
dráttar flokkshagsmunum.
Alls konar klikusj ónarmið
valdhafanna móta afgreiðslu
mála, en hagsmunir borgar-
anna i heild sitja á hakanum.
Þegar óttast er um völdin,
er spillingin sjálf virkjuð til
þess að halda i þau og að-
stöðmia alla. Af þeirri rót er
Bláa bókin, sem kostar of
fjár, . sýndartillögurnar og
skrautsýningarnar, sem eru
utan og ofan við veruleik-
ann sjálfan og í e'ðli sínu ekk
ert nema auðvirðileg blekk-
ing. Öil þessi niöursta'ða
rnhmir óþyrmilega á þau
sannindi, áð þa'ð er nauðsyn
í hverju lýðræðisþjóðfélagi
að beita aðhaldi kosninga-
réttarins miskunnarlaust
þegar flokkur í stjórn bregzt
því trausti, sem honum er
sýnt. Það er starfsaðferð
hinna þroskuöustu lýð'ræðis-
þjóða. Það mundi styrkja lýð
ræðið' í landinu og heil-
brigða stjórnarhætti, ef
Sjálfstæðisflokknum mistæk
ist skollaleikurinn að þessu
sinni, og fengi aó’ sitja ut-
angátta a. m. k. eitt kjör-
tímabil. Til þess hefir hann
margfaldlega unnið.
Gular sögur
NÝLEGA birti Mbl. að-
senda grein, þar sem farið
var hörðum orðum um það
athæfi, a'ö slíta ummæli
manna úr samhengi og falsa
tilvitnanir í ræður og skrif.
Kvað greinarhöfundur slíkar
starfsaðferöir hæfa „stjórn-
málaskussum“ einum, og
var þar komin í návígi við'
sjálfan staksteinahöfund
Mbl. EKki heíir sá þó látið
sér segjast yið þessa hirt-
ingu. Síðustu dagana er það
iðja Mbl. aö prenta sundur-
lausar tilvitnanir í álitsgerð
tveggja manna um húsnæðis
máil og segja þætti úr stefnu
skrá andstæðingaflokkanna.
En slíkt er hreinn uppspuni
og fals, og emi eitt dæmi
um vinnubrögö’ „stjórnmála-
skussanna“, þegar þeir ör-
vænta um hagsmuni sína.
Flestir andvígir íhlutun, ef Austur-
þjóðverjar gera vopnaða uppreisn
AthyglisvertÍ niíurstatSa sko($anakönnunar
10 löndum
Elmo C. Wiíson, forstjóri
World Poll skýrir frá:
Hver yrðu viðbrögð heims-
ins, ef annað leppríki Rússa
gerði uppreisn á sama hátt
og Ungverjaland? Hefir sam-
vizka heimsins verið svæfð'
svo rækilega með síðustu
hfóðsúthellingum að þjóðirn-
ar mundu ekki hreyfa hönd
né fót, ef sagan endurtæki
sig? Eða iðrast menn þess svo
innilega að hafa ekki komið
Ungverjum til hjálpar, að
þeir eru staðráðnir í því að
bregðast nú ekki á nýjan
leik?
! Alheimsskoðanakönnunin lagði
eftirfarandi spurningu fyrir al-
menning í 10 þjóðlönidum:
„Hvað álitið þér að ríkisstjórn-
in í landi yðar ætti að taka til
bragðs, ef Austur-Þýzkaland gerði
uppreisn gegn rússueskri yfir-
stjóm?“
f Austurríki, þar sem þibundir
flóttamanna frá Ungverjalandi
hafa leitað hælis, mæliti mikill
meiríhlufi (77%) með affgerðar-
'leysi. í Noregi, Frakklandi og
Belgíu var svar meirihlutans á
sömu leið. Aðeins Bretar og Vest-
urþjóffverjar voru fylgjándi þeirri
stefnu að Vesturveldin ættu að
koma Aulsturþjóffverjum til hjálp
ar og þá helzt með miliigöngu
Sameinuðu þjóðanna.
Margir óráðnir
í öllum Evrópulöndum þar sem
könnu.nin fór fram hafði fimmti
hluíi þeirra, eem spurðir voru,
ekki myndað sér neina skoðun á
málinu. Sú var þó ekki reyndin í
Bretlandi og Austurríki. Helming-
ur spurðra í Mexico City og meiri-
hlutimn í Iíio de Janeiro létu enga
skoðun í ljós. í Japan voru þeir
einnig fleiri, sem ekki höfðu til-
tæk svör en hinir, sem svöruðu.
Aldursmunur skiptir ekki
skoðunum
í öllum löndum, þar sem skoð-
anakönnunin fór fram kom það
berlega í ljós, að það hafði engin
áhrif á svörin hvorit sá, sem spurð-
ur var, var karl cða kona, ungur
eða gamall.
Menntamenn vilja íhlutun
Menntun þeirra, sem spurðir
voru hafði aftur á móti mikil á-
hrif hvert svarið varð. Þeir, sem
hlotið höfðu æðri menntun í öll-
um löndum, héidu því fastar fram
en aðrir að VesturveMunum bæri
að skerast í 'leikinn e£ til upp-
reiisnar kæmi. Dæmi frá Ítalíu á
einnig við um úrsötin í Belgíu.
Fraíkiklandi og Vesturþýzkalándi.
Fyrst er hundraðlshluti! ítala
með barnaskólamenntun, síðao
hundraöshluti ítala með fram-
hal'dsmenntun.
Almennt er þessi söguburð-
ur nefndur „gulu sögur i-
haldsins", og með birtingu
þeirra gerisfc Mbl. boðberi
fyrir „gula pressu“ á £s-
landi.
Sendum hersveitir 3% 3%
Sendum vopn og birgðir 6% 7%
Veitum Auíturþj óðverj um
lið í samráði við aðra 20% 46%
^hmfumst ekkert
Skoðanalausir
43% 33%
28% 11%
í þessum löndurn er það skoðun
allra, sem hlotið hafa framhalds-
menntun að Vesturveldunuim ,beri
brýn skylda til að koma Austur-
þjóðverjum til hjálpar en þeir,
sem minni menntun hafa hlotið
halda því fram að aðgerðaríeysi
sé eina ráðið.
í Austurííki og Noregi eru
menntaðir sem ómenntaðir á einu
máli um það að hluíleysi sé bezt,
í Bretlandi aftur á móti er fólk,
án tvltits til menntunar, meðmælt
| skjótri íhiíutun. ■ 1 ■ ■ ■
Utan Evrópu, í suðux- oig.mið-
amcrísku borgunum Mexieo City
cg Rio de Janeiro og í Japan
eru menn þvi hlynntari íWutun
sem menntun þeirra er meiri.
I Það er athygliisvert að sfleoðuri á
i þei.su m'áli' byggi'st að lilMu eða
engu leyti á því hvernig fólk brást
við Ungverjalandium-álin'u: Skyld-
levkinn nrilíi skoðana á þessú'rii
tveimur málum var mestur í
, ■. 1 f 3 1 - "
Noregi, Italíu og Frakflcllandi; ,þar
sem fólk, sein áDeit að S: þ; Itófðti
átt að gera meira fyrir' Unigvérja
á sínuni tima, álíta einniig áð ríkis
s'tjórnir heimalanda þeirtra, ber-i
skylda til að skerast í leik'inn ef
tii uppreisnar kemur í Aú'stur-
þýzkalandi.
O) s 0. 0 P c C =! O 0 ’.A £
Austurríki 22 JO ■3 Ö a> 03 1% !2 •3 c 0 03 1% >0 ' c S 3 3 ■ —> •3 0 -3 'O 7% CC u O C ! 77% . ■ - : A4 - O ' V',.14%
Noregur 1% 1% 18% 54% ' 26%
Frakkland 2% 5% 26% 48% ’ : 1Ö%
Belgía *) 2% 32% 44% - ,22%
Ítalía 3% 7% 29% 40% ' 2i%
Mexíkó 5% 17% *) 34% 44%
V estur-Þýzkaland 9% 13% 25% 31% 22%
Japan 1% *) 10% 31% /58%
Brétland 6% 11% 46% •20% --- -17%
Brazilía 3% 4% 1% 23% 69%
merkir minna eri >/2%.
Augsýnilega er það auðveldara I í næstu viku mun Alhéiimisskoð-
að taia um hvað hefði átt að gera anakönnunin taka til méðferðar
í vandamáium fortíðarinar en að skoffanir manna um þessarí mitnd
láta í ljós vil'já tiil a'ð aðhafas't ir á meðferS Ungverjal'aridsmáls-
eitíthvað í væntanlegum vandam'ál- ins hjá S. þ.).
um framtíðarinnar.
Hvað feljið þer, að rikisstjórn yðar
ætti að gera, ef Austur-Þjóðverjar gerðu
uppreisn gegn Rússum?
.............._
y ALMENNINGS-f
ÆTTI EKKERT aL|t ( - - ' ‘
5 AÐ GERA AUT -■ SENDA ADSTOÐ.
ur
I Austurnki
Frakkland 33A>
I Belgia 34%
I' dBMBHHBHBHm
39%
48%
- ■ vw * *>..■ < I
40%l
'■/p’-'i.'-itffyítöp
34%_
* Mexmo BB 2?^,
I'1 1 %
4?%
Pyzkaland
Braiília f i 8%
■ -: > . ..’V- - ftiú..:,.-
23%
20%
Bretland