Tíminn - 19.01.1958, Qupperneq 7
TÍMINN, Sunnudaginn 19. janúar 1958.
i
r
— SKRIFAD OG SKRAFAP -
Kosningahorfurnar. - Hinn gifurlegi herkostnaður Sjálfstæðisflokksins. - Flótti íhaldsblað-
anna frá bæjarmálunum. - Gróusögur um húsaleigulög, sparifé og skyldusparnað. -
Gróusögurnar eru örþrifaráð íhaldsins. - Fordæmi þroskaðra lýðræðisþjóða. - Reynslam
á Akranesi. - Glundroðakenningin er orðin haldlaus. - Sogsvirkjunin nýja, ríkið og
Reykjavíkurbær. - Frumkvæði ungra Framsóknarmanna í byggingarmálunum
Kosning^barátta n er nú óffum
að harffna og afstaða kjósenda lil
flokkauiia aff skýrast. Þær fregnir,
sem berast utan af landi, benda
eindnegiff til þess, að Framsóknar
tllo'kíkiurinn rnuni yfirleitt auka
fyigi sött verulega og þannig halda
áfram sigurgöngíunni fr!á 1954.
Þar sezn samvinna hefir tekist
inilii stuðhingsflokka ríkisstjórn-
arinnar um sameiginlegt framboð,
eru sigurhorfur einnrg taldar
mjög góffar.
í Keytkjavík, þar sem fólksfjöld-
inn er langmcstur, er að sjálfsögðu
ekki eins auðvelt aff segja nokk-
uð fyrlr um úrslit kosninganua. Þó
kemur langfLestum saman um, að
FramaWímirillokk u rin n imuni
bæta vertu’lega fylgi sitt. Jafn-
vel xnaflgir andstæðingar hans
láta uppi þá skoðun, að hann
kunni að fá tvo fulltrúa kosna.
Áður hafa þeir oftast. spáð því að
hann myndi eiga fullt í fangi
með að £á einn fulltrúa kosinn.
Sést bezt. á þessu, að flokkurinn á
svo vaxandi fylgi að fagna, að
andstíeðingarriir treystast ekki til
annaits er.u að viðurkenna þá stað
reynd.
Gífurlegnr herkostnaíur
Sjáífstæðisflokkurinn hóf kosn
ingabarótfcuna í Reykjavík með
mikilli býarfcsýni. Viðbrögð hans
seinusth dagana benda hinsvegar
glögglega til þess, að forkólfar I
hans cru engan veginn eins sigur-
vissir og þeir vilja vera iáta. Oft
héfir Sjiálfstæðisfl'okkurinn róið
einskonar lífróður í Reykjavík,
en þó aidrei siíkan sem nú. Hann
hefir aldrei haft eins fjölmennt
startfslLð við kosningar og nú, og
er ekkert til þess spai’að, að það
hafi sem bezt vinnuskilyrði, nóg af
bílum, simiun o. s. frv.. Á kjör-
daginn mun flokkurinn reka marg
ar kamingaskrj fstofur. Bersýni-
legt .er að herkostnaður flokks-
ins munl .síkipta milljónum krónai
Stórgróffafivehn og sérréttinda-
menn gera sór bersýnilega fulla
grein fyrir nauðsyn þess, að
SjálfsfcæðisflokkUrinn rnissi ekki
það höi'uffn'.gi, sem bæjarstjórnar
meiriblútinu í Reykjavík hcfir
reynzt honum.
En hvérséegna leggja auðmenn
ReykjavíKur svona miMa pen-
inga og fyrirhöfn í það aff tryggja
aframhaldandi vcld Sj'áHifstæffis-
ílokksihs í Reykjav'ik? Er það
gert af áhuga fyrir hagsmunum
verkaflóiliks og miilistétta? Þetta
væri gofct fyrir menn aff hug-
leiða áður en þeh- láta alkvæði
sitt í kjönkassann á sunnudaginn
kemur.
Flóttinn frá bæjar-
málunum
Kosningabaráttan hefur mjög
eirikennst af því seinustu dagana,
að blöð 'ag. rœðumenn Sjálístæðis
flokkshis hafa reynt að ræða sem
minnát um málefni Reykjavíkur-
bæjar. Mbl. og Vísir hafa forðast
að svfira nokkuð þeirri rökstuddu
gagnrýni, sem haldið hefur verið
uppi af antlstæðingunum á stjórn
Reykjavikurbæjar. Það, sem Mbl.
hefur skipfc sér af bæjarmálunum,
hefur aðallega verið í því formi,
að ræða um framkvæmdir, sem
eftir sé að gera og íháldsmeiri-
hlutinn ætli sér að lát'a gera,
ef hann heldur völdunum! En aðal
áherzQu hefur blaðið lagt á það
að ræða um önnur mál en bæjar-
málin og reyna að draga störf og
stéfnú rfkisstjórnarinnar, sem
mest inn i umræðurnar. Andstæð-
ingarnir þurfa að sjálfsögðu ekki
að kvarta undan þessu, en þetta
sýnir hins vegar ótvírætt, að
Sjálfstæðisflokkurinn óttast það nú
anest af cilu, að kosningarnar
snúist fyrst og frernst. um bæjar-
málin og stjórn íhaldsins á Reykja
vík. Flóttinn frá umræðunum uim
bæjarmálin einkennir því orðið
imeira en nokkuð annað máiflutn-
ing íhaldsins.
En af því geta kjósendur líka
drcgiff ályktanir sínar um það,
hvernig sfcjórn bæjarmálanna
muni vera í raun og veru og
hversu farsælt það muni reynast
að fela íhaldinu að fara áfram
með hana.
Gróusagan um hús-
næóismálin
Það er augljóst, að forkóifar
Sj álfstæðiíflokksins telja það ekki
neitt sigurstranglegt að beina itm-
ræðunum aff landsmálunum, þótfc
þeir telji það skárra en að þurfa
að ræða um bæjarmálin. Seinustu
dagana hefur því forusta Sjálf-
stæðisflokksins gripið til þess
bragðs að láta blöð sín og smaia
dreiifa út allskonar rógsögum og
Gróusögum um andstæðingana.
Vonir íhaldsfoikólfanna um sigur
eru nú bersýnilega fyrst og fremst
bundnar við þessar Gróusögur,
enda ieggja þeir alveg gífurlegt
kapp á útbreiðslu þeirra.
Aðeins ein af þessum Gróusög-
um hefur verið bh-t í Mbl., því
hinar þykja bersýnilega ekki
prenthæfar. Þessi Gróusaga er
þess efnis, að sfcjórnarflokkarnir
ætli eftir bæj arstj órnarkosningarn
ar að setja ný húsnæðislög, er
taki umráðaréttinn af húseigend-
um yfir íbúðum þeirra. Til þess að
búa þetta í trúlegan búning, er
snúið út úr tillögum tveggja
manna, og tiilögur þeirra jafn-
frarnt taldar gerðar í nafni flokk-
anna. Hér er hrein fölsun á ferð-
inni, sem óþarft er að elta ólar
við. Um afstöðú Framsóknar-
flokksins er það jafnframt að
segja, að hann mun aldrei styðja
neinar tiiiögur, er svipta húseig-
endur sjáúfsögðum yfiri'áðarétti
þeirra yfir íbúðum sínum.
Gróusögur um sparifé
og skyldusparnaft
Önnur Gróusagan, sem íhalds-
inenn eru látnir bera út, er sú,
að ætlun ríkisstjórnarinnar sé að
skáltleggja sparifé, en reynt sé að
hálda þeim fyrirætlunum leynd-
um fram yfir kosningar. Þetta er
algerlega tiihæfuiaust. Framsókn-
arílokkurinn hefur beitt sér fyrir
skattfrclsi sparifjárins og fékk
það m.a. tryggt við álagningu stér
gróðaskattsins í fyrra. Flokkur-
inn mun ekki hvika frá þeirri
Eitefnu.
Þriðja Gróusagan er sú, að fé
það, sem ungt fólk gr.eiðir nú
sem skyldusparnað, verði ekki
endiLrgreitt. Þetta er algerlega til-
hæfulaust, því að þetta fé verður
endurgreitt með fuilum vöxtum
og dýrtíðaruppbótum, þegar við-
komandi hefur riáð tiTskildum
aldri. Jafnframt veitir það for-
gangsrétt að láni til íbúðabygg-
inga.
Þannig mætti halda áfram að
rekja fieiri Gróusögur íhaldsblað-
anna cg íhaldssmalanna. Þessar
verða .þó látnar nægja að sinni.
Siíkur söguburður mætti vissu-
lega vera kjósendunum glöggt
vitni um máJstað þess flokks, er
beilir hon.um. Væri það t.d. lík-
legt, að flokkurinn myndi beita
Jll bCessabur,
sítngclu. þ<ér y
n^cr rjogu djú-p
fy r/r ýia, //
SUNDfcMJCt
V£STöRí3ÆJ/m^
Ein af þeim framkvaemdum, sem íhaidsmeirihlutinn í Reykjavík sfaerír
sig nú mjög af, er Sundlaug Vesturbaejar. Myndin gefur til kynna, hve
langt því verki muni komið, jafnframt því, sem hún bregður liósi á sam-
búðina á íhaidsheimilinu.
slíkum söguhurði, ef hann er það einnig ijóst, að þeh' eru að
teldi stjórn sína hafa verið svo missa það vopn úr hendi sér, sem
góða, að óhætt væri að láta kosn-
ingabaráttuna snúast mn hana?
Fordæmi þroskaðra
lýíræíisþjóSa
hefur bitið einna bezt til þessa
— glundroðakenninguna. Reynsla
10 bæjarfélaga af 14 er sú, að ekki
fj-lgi því neinn glundroði, þótt
einn flokkur hafi ekki meirihiut-
ann. Alveg sérstaklega má þó
benda á reynsluna frá Akranesi,
látizt vera að gera á fjárstjónx
Reykjavíkurbæjar og ríkisins. Þar
er nefnilega bezti mælikvarðinn,
hvernig þessir tveir aðilar hai’a
staðið að því fyrirtæki, sem þeir
eiga og reka sameiginlega, Sogs-
virkjuninni. Ef allt hefði veriff-
með felldu, hefðu þessir aðilar
átt að útvega fé til nýju Sogsvirkj'
unarinnar að jöfnu eða ríkið ann-
an hehninginn og Reykjavíkurbíer
hinn helminginn. Útkoman hefJr
hinsvegar orðið sú, að Reykjavík-
urbær hefir ekki treyst sér ~
útvega einn eyri til þessarar nauð-
syniegu framkvæindar, og hefir
þar jöfnum höndum komið til fjár
skortur og lánstraustsvöntun. ÞaiJ
hefir því alveg lent á ríkinu að
útvega fé til þessarar franikvæmd-
ar. Ríkinu er það alveg að þakkta,
að' frairikvæmdir eru hafnar og
vixikjunin verður til á settum tíma.
Þetta dæmi nægir til að sýna
það, að ekki styrkir það bæjar-
stjórnarmeirihlutann í kosninga-
baráfctunni að bera saman fjár-
stjórn ríkisins og Reykjávíkurbæj-
ar.
Gramur íhaldsleiítogi
Fleira hefir gerzt sögulegt I sam -
bandi við nýju Sogsvirkjunina eá
að Reykjavikurbær hefir ekitert
fé getað útvegað til hennar, ' þó'lt
hann ætti að sjá fyrh* því að háifri.
ÍÞað er nefnilega upplýst mái, áB'
f eftir að forkólfar Sjálfstæðísflókks-
ins lentu í stjórnarandstöðu, gerð*
þeir allt, sem þeir gátu i:l :3
koma í veg fyrir, að lán fengist' tfif
hennar. Frægasta sönnun um þetta
er viðíal, sem ameríska bl'aðiíJ
„Wall Street JournaT* birti vií)
grama íhaldsleiðtogann rétt áður
en gengið var frá lánssamndngum
í Washington. Mbl. birti þetta viö-
tal siðan athugasemdalaust til þesri
að láta Bandaríkjamenn £á þaífc
staðfest, að ummæli grama ihalds-
leiðtogans væru rétt höfð efltir.
Það ætti vissulega ekki að bæta
fyrir Sjálfstæðisfiokknum í kosn,-
ingunum nú, að forkólfar han».
hafa þa,nnig orðið herir að slík.t
hatri í garð andstæðinganna, aff''
þeir hafa ekki hikað við að lat»
það bitna á þessu mesta nauðsyhja
til að afsanna þessa kenningu. Þar
hafa andstöðuflokkar Sjáifstæðis- niali Reykvíkinga. Slíkum ofstæki
flokksins farið sameiginlega með mönnum er vissulega ekki ireýst-
stjórn á síðastl. kjörtúnabili. Ar- andi.
angurinn er sá, að engu bæjar-
.meh'ihluta í bæjarstjórninni. Með-
al bæjarbúa er vaxandi skilning-
ur á því, að það sé hættuiegt að
Táta einn flo'kk vera lengi við völd.
Það er ekki út í bláinn að það er
víðtekin regla hjá þroskuðum lýð
ræðisþjóðum, að einn flokkur
fari ekki lengi með völdin ein-
manna í bygginga-
málunum
1
Það er annars ekki neitt óeðli-
legt, þótt geigur sé í SjMfstæðis-
íriönnum um þessar mundir og
þeir grípi því til annarlegra
vinnubragða. Stjórn þeirra á bæn-
mn á kjörtímabilinu, sem nú er
að ljúka, er vissulega aukin sönn- félagi hefur yerið betur stjornað pnj.ijsta FramsÓknar-
un fyrh' því að skipta þurfi um a þessu kjortimabili en Akranesi.
Þar héfur verið raðist í mesta
mannvirki — nýju hafnarigerðina,
— sem einstakt bæjarfélag hefur
haft með höndum á þessum túna.
Það Verk hefur farið svo vel úr'
hendi undir forustu hins dug-
miikla bæjarstjóra, Daníels Ágúst-
.... ...........ínussonar, að þeir Sj álfstæðiri- _ ________________________________________________
samall, lieldur sé skipt um stjórn menn, sem sæti eiga í hafnarnefnd j^-gjgj ag því fyrir þremur iru'íri
með hæfilegu millibili. Þessi téku nýleSa eindregiff undir síffgn að bafizt var handa í Reyikja-
regla er byggð á þeirri reynslu, mótmæli gegn rógi þeim, sem ^ um nýja bj-ggingarstarfsemi á
að iöng valdaseta eins flokks hef- íhaldsblöðin hafa lialdið uppi 1 gmndvelli byggingarsamvinnufé'
ur margskonar spillingu, slóða- sambandi við þessa framkvæmd.. iaganna. Starfsemi þessi, sem íyrst
skap, hirðuleysi og kyrrstöðu í för Tili samariburðar við þetta glæsi- mun hafa verið hafin í Kópavog'l
með sér. Með nýjum stjórnendum ie°a hafnannannvirki á Akranesi uadir forustu Hannesav Jönsson-
koma alitaf einhverjar umbætur nienn svo það, að eina hafnar ar) er meg þeun hætti, að akveéfc
og lagfæringar. Því er hoit að afr6h íhaldsmeirihlutans í Reykja- mn jróp^- manna kemur sér sam-
skipta um stjórnendur hæfilega xýk a samaj,íma var að samþykkjia an lml byggingu fjölbýlishúss <o»
oft. yfirboðstillogur uin hafnarmálm a vinna þáttakendur sjálfir ser»
Reykvíkingar hafa nú vissulega seinasta ; bæjarstjói'narfundinum, mest ag byggingunni. Fyrir fram-
í gær birtist hér í blaðinu merkí
legt viðtal við Berg Óskarsson ;ej>
indreka Framsóknarfélaganna f
Reykjavík. Bergur og nokkrir ung-
ir Framsóknannenn höfðu frum-
þá reynslu fyrh' augunmn, að löng
vaidaseía eins flokks hefur mikia
ókosti í för með sér. Þeim er jafn-
framt að verða ljós sú vörn, sem
helztu iýðræðisþjóðirnar beita
til að verjast slikri hættu. Geigur
íhaldsleiðtoganna er því ekki á-
stæðulaus og á ekki heldur að
vera það.
Reynslan frá Akranesi
Leiðtogum íhaldsmeirihlutans
sem haldinn var á kjörtíinabilinu! göngu Bergs og félaga hans iiefir
Þessi reynsla nægir áreiðanleg'a nu Verið komið upp um 80 ibúír
til þess, að glundroðakenning £- um j Reykjavík með þessum hætli
haldsins bítur ekki Iengur. Þess 0g byggingarkostnaður orðio veru-
vegna eru Gróusögurnar að verða lega lægri en almennt gerist. Aufe
seinasta þrautalending íhaldsins. þess uaia margir aðrir hópar hér
, í bænum fetað í fótspor þeírrai
OtvíræSur mælikvaríí Eerss féiaga hans.
Þetta er nýtt dæmi þeirrar for-
Oft hafa vopnin snúizt illa í ustu, sem Framsóknarmenn haía
höndum SjáKstæðismanna en þö haft í byggingarmálum. Þeir beitti*
sjaldan eins háskalega fyrir þá og sér lyrir setningu laganna um
í samanburði þeim, sem þeir hafa (Framhald á 8. síðu).