Tíminn - 19.01.1958, Page 11
T í MIN N, simnudaginn 19. janúar 1958.
I)
HvaS var á dagskrá?
Á FIMMTUDAGSfcvöldiS hófst
framhaldiíeikrit Agn-ars Þórðarson-
ar,.: sem menn hafa beðið eftir með
aftmikiílli. eítirvæntinga. Nefnist leiik
rttið „V'jixlar með _affölltun“, teik-
stjóri er Benedikt Árnason, en aðal-
hlutverk íeika þau Rúrik Haraldsson
og Herdis Þorvaldsdóttir. Fyrsti þátt
ur var fluttur á
fimmtud.agstevöid-
ið, og var harla
gamanisamur. En
erfitt er að áitta
sig á verikinu að
svo komnu máli og
verður að bíða
seinni þátta. Eitt
er þó augljóst:
Leikritið er skop-
lýsing úr tófi samtíðarinnar. Höfund-
ur kann tök á slíku efni, hefir sýnt
iþa-ð ög sannað áður. Hiustendur
•bíða framhaldsins með no'kkurri
eftirvænfingu:
Á FÖSTUDAGINN hóif Viigfús Guð-
m-undsíon gestgjafi að s®gja frá
Irtkunum í Suður-Ameríku, einni
menkuistu þjóð sögunnar í þeim
Ireiimshluitia. Vigfús er, sem kunnugt
er, einhver mesti ferðaiangur okkar
og segir ek'ki aðeins fróðlega frá
stgðreyndum af fjariægum löndum,
heidur byggir á persónul'egri
reynslu og lýsir því, sem hann sjált-
ur hefir séð. Vigfús ferðaðist um
land Inkanna og gerir það frásögn
hans lifandi og skemmtitega. Þetta
sama kvöld flutti Sigurður Þorsteins
són banikamaður mjög fróðlegt er-
indi um frímerki. Gerð frímerkja á
ýmsum tímum segir sitthvað um
þjóðarsöguna. Sigurður rifjeði upp
nokkur atvik úr sögu íslenzikra frí-
merkja, rakti sögu frímerkja ann-
ars almennt í glöggu erindi.
Það fór eins og spáð var, að Guð-
mundur Jónsson mundi fiytja gott
erindi um daginn og ve-ginn á mánu-
daginn. Hann drap m, a. á menn-
imgarbaráttu fólksins, í, dreáfbýitnu
og rakti dæmi um áhuga manna fyr-
ir menninganlegum' samkoim'um.
TÓNLEIKAR vikunnar fara því
miður of oft inn um annað eyrað og
út um hitt, því að sjaldan er næði
til að hiusta. Minnisstæðastur var
leikur Oistraks í fiðlukonsert eftir
Bruch á föstudagskvöldið. Þetta er
ánægjulegt verk og var snilldar vel
leikið.
Utvarpið í dag:
9.10 Veðurfregnir.
9.20 Morguntónieikar (piötur).
11.00 Messa í Dómikirkjunni (Prest-
ur: Séra Óskar J. Þorláksson.
Organleikari: Páll ísólfsson).
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Erindi: Um söfnun og varð-
veizlu íslenzkra söguheimilda
(Sverrir Kristjánsson sagnfr.).
14.00 Miðdegistónleikar (plötur).
15.30 Kaffitíminn: a) Þorvaldur
Steingrfmisson og félagar hans
leika vinsæl' lög. b) (16.00 Veð-
urfregnir). — Létt lög af þlöt-
um.
16.30 Fnamhaldsleikritið „Víxlar
með affölium" eftir Agnar
Þórðarson; 1. þáttur endurtek-
inn vegna rafmagnsleysis og
truflana hér og hvar s. 1.
fimmtudagskvöld. — Leiikstj.:
Benedikt Árnason.
17.10 Tónleilkar: Liner Renaud syng-
ur frönsk lög (plötur).
17.30 Barnatími (Pálmi Pétursson).
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Miðaftanstónleikar (plötur).
19,45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Hljómsveit Rikisútvarpsins
leikur í hátíðasal Háskólans.
Stjórnandi: Hams-Joachim
Wunderlich.
21.00 Um helgina. — Umsjónar-
menn: Páll Bergþórsson og
Gestur Þorgrímsson.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Danslög: Sjöfn Sigurbjörns-
dóttir kynnir plöturnar.
23.30 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Búnaðarþáttur: Tiiraunir með
sauðfé (Dr. Halldór Pálsson).
15.00—16.30 Miðdegisútvarp.
18.30 Fornsögulestur fyrir börn.
18.50 Bridgeþáttur (Eiríkur Bald-
18.25 Veðurfregnir.
virrsson).
19.05 Lög úr kvikmyndum (pL).
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Frá tónleikum Sinjfóníuhijóm-
sveitar íslands í Þjóðleikhús-
inu; fyrri Muti. Stjórnandi:
Róbert A. Ottósson. Einleikari
á píanó: Rögnvaldur Sigur-
jónsson. — a) „FlugeldasvítaiT'’
eftir Handel. b) Píanökonsert
nr. 1 eftir Chopin.
21.25 Um daginn og veginn (Jónas
Sveintsson læknir).
21.45 Einsöngur: Primo Montanari
syngur (plötur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Hæstaréttarmál (Hákon Guð-
mundsson hæstaréttarritari).
22.30 NútímatóMist (plötur).
23.05 Dagskrárlok.
Hvað er á dagskrá?
Sunnudagserindið í daig, kl. 13,15,
fjallar um „Söfnun og varðveizlu ís-
ienzkra söguheimilda", og flytur
Sverrir Kristjánsson erindið. Má
ætla að það verði fróðlegt. Höf. hef-
ir að undanförnu dvaiið í Danmörku
til að kanna íslenzkar heimildir í
dönskum söfnum og flutti mikinn
fróðleik um þessi efni með sér
heim. Kl. 16.30 verður endurtekinn
1. þáttur framhaldsleikrits Agnars
Þórðarsonar.
Á MORGUN verður útvarpað frá
tóMeikum SinfóníuMjómsveitarinn-
ar í Þjóði'eikhúsinu. Róbert A.' Ottós-
son stjómar. Einleikari með hljóm-
sveitinni er Rögrrvaldur Sigurjóns-
son.
Erindið um daginn og veginn flyt-
ur Jónas Sveinsson læknir.
Á MIÐVIKUDAG og fimmtudag er
mikiU hlu-ti kvölddagiSkrárinnar
helgaður umræðum um bæjarmál
Reýkjaivíkur- í tiléfni kosninganna og
standa þær frá kl. 20,15 til miðnætt-
is báða dagana.
Þegar þeim umræðum er loki'ð,
verður tímabært að kynna nýja dag-
skrárliði í öðrurn þætti.
Kirkjan
Óháði scfnuðurinn.
'.Méssald: 4. í dag í Kirkjubæ. Séra
Etnii' Björnsson.
— Skipiia —
Skipadeild SÍS.
Hvaosafeli' er í'Riga. Arnarfell er
í Riga, fer þaðan ttó Ventspils og
Kaupmannahafraar. Jöku'Ifell er í
Reýkjavík. Dísarfei’i fer í dag frá
Reyðarfirði áleiðis til Hamborgar og
Stettin. Litlafell er í Krossanesi, fer.
þaðau til Siglufjarðar og Hamborg-
ar. Helgafell er í Nev/ York. Hamra-
fe'Ji er y^entánl'egt tíl Rsykjavíkur
20. .þ. m.
— Fiugvélarnar —
Flugfélag íslands.
M i’ lilamd'af iug: MiHiiandaflug vél i n
Hrcmfaxi er væmtanleg til Reykjavík
ur kl. 16.10 í dag frá Hamborg, Kaup
mannaihöfn. og Osló. Plugvélin fer tii'
Lundúna kl. 8,30 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga t.l Akureyrar og Vest-
munnaeyja. Á morgun er áætluð að
fíjúga t:I Akureyrar, Fagurhóls-
mýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar,
Siglufjarffiar og Vesfmunuaeyja.
LandsbókasafniS er opið «1111 Ttrki
daga frá kl. 10—12, 13—1» og
20—22, nema laugardaga, þá fr.
kl. 10—12 og 13—19.
»)ó6mlniasafniS er opið þrfðjadaga,
fimmtudaga og iaugardaga U. 11
—15 og á sunnudögum kL 13—1«
Listasafn riklslns er opið i iuu
tlma og Þjóðmmjasafni3.
LUtasafn Einars Jónssonar ar opií
& miðvikudögum og suuaudögtur
frá kl. 13,30—15,30.
Taknlbókasafn IMSl er í Iðnskóli
húsinu og er oþið kl. 13—18 dag
lega alla virka daga aema lauga'
daga.
Bae|arbókasafnlð
er opið sem hér’ segtr: ’ Lesstofar
er opin kl. 10—12 og 1—10 virki
daga, nema laugard. kl. 10—12 og i
—4. Útlánsdeildin er opin virka daga
kl. 2—10 nema laugardaga fcl. 1—4
Lokað er á sunnud. yfir sumarmán’
uðina. Útibúið, Hofsvallagötu. 16, ap
ið virka daga kl. 6—7, nema laugar
daga. Útibúið Efstasundi 28, opit
virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólm-
garði 34: Opið mánudaga 5—7 (fyr-
tr börn), 5—9 Cfyrir fullorðna). Mið-
vikudaga 5—7. Föstudaga 5—7.
x-B iistinn
Sunnudagur 19. janúar
Hinrik byskup. 19. dagur árs-
ins. Tung! í suðri kl. 12.17. Ár-
degisflæði kl. 5.09. Síðdegis-
flæði k!. 17.28.
Slysavarðstofa Reykjavlkur
I Heilsuverndarstöðinnl er opln all
an sólarhringinn. Læknavörður L
R. (fyrir vitjanir) er á sama »Uð kl
18—8. — Sími 15030.
SlSkkvistðSin: siml 11100.
kðgregiwstöðin: cfmi 11166,
Heigidagslæknir:
Bergþór Smári. Læknavarðstofan,
sómi 1-50-30.
Kaup- Cftkt
gengi l«l
Sterllngspund 1 45,5» 4»7J
Bandaríkjadcllar 1 16,26 1S,B
Kanadadoilar 1 17,06 17,«
Dönsk krcna 100 235,50 Si«^4
Norsk króna 100 227,7* xn,b
Sænsk króna 100 315,4» tiiM
Finnskt mark 100 »4*
Franskur franld 1000 38,71 n*t
Belgtskur frankl 100 32,36 ».*
Svissneskurfrankl 100 374,80 873,9t
Gyllinl 100 429,70 431,11
Tékbnesk króna 100 225,73 226,6'
V-þýzkt mark 100 390,00 891,»
Líra 1000 25,94 *s,r
Guliverð isl. kr.:
100 gullkrónur=:738,95 pappír«kr«Ms
DENNI DÆMALAUSI
Haldið þið að ég sé ekkert svangur á sunnudögum?
Leiírélting
í afmæliágrein í blaðinu í gær um >
Steinunni Þorsteinsdóttur á Kverná,!
urðu þessar misritanir og prentvill-1
ur: Systir Steiriunnar heitir Oddfríð-
ur en ekki Oddný. Þegar börn Steín-
unnar eru talin upp misritaðist Ha'.1!-
freður fyrir Hallfríður. í næst síð-
ustu málsgrein segir: „Og eru böm-
in mannvænleg átti að vera:
„Öll eru börnin o. s. frv.
Félagslíf
EyfirSingafélagið
heldur þorrabi'ót í Sjálfstæðishúsinu
iaaigaTdaginn 1. febrúar. Fíélagar,
takið eftir augíýsingu 23. þ. m.
Kvennadeiid Slysavarnafélagsins
heldur skemmtifund í Sjálfstæðishús
inu þtriðjudaginn 21. jan. kl. 8,30.
Nánar auglýst í blaðinu í dag.
Myndasagan
Eiríkur
•ftlr
^ANS O. KRESSH
—
S'SPSBB PITBRSIM
Hýti ævintýri
3. dagur
S&i'pió hofir bro'tnað mjög við áreiksíittrina. Neyð-
aróp skipslm'anna kveða við í 'þofcunni ium löið og
byiigij'uirnar falia yfir fl'aikið. Birak fflýtuir á sjönum
umlHvertfis'. Eirí'kjur grípur sundtökin og reyniir að
forða sér frá skipiriu. Hann iiltaist' u!m aftir Birni
inum garnla. Hann veit, jað honum miuni þörf á
aðstoðn Hann finnur Björn og hjál'par honum að
boimasit upp á timlburbrakL sem flýtur á sjónum.
Kuíldinn er að gera út af jvið iþá .báða.
Eiríbur sér hvar léttabáíuf skip'sins flýtur
isikamlmt frá. Sveinn stýriimaðuir er um borð. Eirík-
ur hrópar á hj'átp, en þess sa'iáSt engin merbi að
Sveinn heyri tiL hans1. ísaþoban hyiliur brátt bát-
im á ný.