Tíminn - 19.01.1958, Side 12
VeBriO:
Norðan stinningskaWi. Víðast
léttskýjað. 5—10 stiga frost ura
land allt.
Hitinn H. 18:
Reykjavík —9 stig, Abureyrj
—8 stig.
Sunnudagur 19. janúar 1958.
r?
SogtO.
fferc.r £9
^cn’n9arlCL °
fra éyslto'**' acncl: ■
ljo$rrvjr>c/ara ST-M
Forusta í fjárhagsmálum Sogsvirkj-
ana hefir alveg hvílt á ríkisstjórn
Eysteinn Jónsson fjármálará’Öhðrra leysti hnútinn við lánsfjárútveg-
unina 1950—1953 og aftur nú til Efra-Sogs — íhalditf leggur ti!
skrumið og auglýsingarnar
Ef Sjálfstæðisforingjarnir hefðu einir ráðið, hefði raf-
magnsleysi orðið atvinnulífi Reykjavíkur til stórfellds tjóns
árin 1950—1953. Fjármagnsútvegun til írafellsvirkjunarinn-
ar gek'c ekkert í höndum íhaldsforustunnar, fýrirsjáanleg
stórvandræði voru á næsta leiti. Þá hljóp ríkisstjórnin undir
bagga mcð bæjaryfirvöldunum og útvegaði fjármagn til virkj-
unarinnar.
I aði og velvilja Eysteins Jónssonar
Það var Eysteinn Jónsson íjár- fjármálaráðherra.
Skrumið og myndirnar sjálfum
sér til auglýsingar lögðu í-
haldsforingjarnir hlns vegar til.
Síðast nú á dögunum var stór
fyrirsögn í Mbl.: „Farsæl for-
usta Sjólfstæðismanna í rafmagns
inálum“!
Loforð Bláu-Skáldu í jan. 1954
- og efndir íhaldsins í jan. 1958
LOFORÐ: í Skáldu sagði m.a.: „Lokið verði iil fulls
malbikun gatna innan Hringbrautar á næsta
kjörtímabili."
EFNDIR: Sáralítið hefir verið malbikað af götum ínn-
an Hringbrautar á tímabilinu og Hringbraut-
in sjálf héfir ekki verið malbikuð öll.
LOFORÐ: í Skáldu sagði m.a.: „Sleðabrautum og öðr-
um athafnasvæðum barna verði fjölgað."
EFNDIR: Reykvískir foreldrar vita hverjar þær hafa
verið; engar.
Til stuðningsmanna B-listans
Kosningaskrifstofan
Kosningaskrifstofa B-listans f Edduhúsinu veríur opin
daglega frá kl. 10—10. Símar 22038 — 15564 — 22037.
í dag kl, 1—7,
UtankjörstatSakosning
Utankjörstaðakosning f Reykjavík er f pósthúsinu (inng.
frá Austurstræti) daglega 10—12 f. h. — 2—6 og 8—10
e.h. Sunnudag 2—6 sd. Kosningaskrifstofa B-listans
veitir aðstoð í sambandi við utankjörstaðakosninguna,
sími 1-96-13. Látið kosningaskrifstofuna vita um þá,
sem ekki verða í bænum á kjördag.
Sjálfboðaliðar.
Kosningaskrifstofuna vantar sjálfboðaliða til vinnu á
skrifstofunni. Látið skrá ykkur í síma 2-20-38.
Hverfaskriístofur
A aftirtöldum stöðum hefir B-listinn hverfaskrifstofur.
Nesvegi 65, kjallara sími 1 69 95
Kvisthaga 3 — 1 08 83
Kaplaskjólsvegi 37 — 2 48 27
Barmahlíð 16, kjaliara — 1 88 42
Rauðalæk 39, II. hæð — 1 91 41
Laugarnesvegi 102 — 3 28 03
Nökkvavogi 37, kj. — 3 32 58
Mosgerði 8, II. hæð — 3 44 20
Öldugata 18 — 2 47 48
Skrifstofurnar eru opnar frá kl. 2—10 daglega; í dag,
sunnudag 2—7.
Stuðningsmenn B-listansl — Hafið samband við kosn-
ingaskrifstofuna í hverfinu strax í dag.
málaráðlierra, maðurinn, sem í-
haldsblöðin rógbera sem ákaf-
legast um þessar muudir, sem
bar liita og þunga dagsins af
hálfu ríkisstjóriiarinnar við út-
vegun erlends láns til Sogsins.
En manndómurinn er ekki svo
mikill lijá íhaldsforingjuiiuin að
þeh- fáist til að viðurkenna þessa Saqan endurtekur siq við
staðreynd.
Staðreyndir uin útvegun fjár- ra‘
magns til írafossvirkjunarhmar Sama sagan endurtók sig á s.l.
eru þær, að kostnaðarverð virkj- ári og við írafossvirkjunina.
unariimar varð alls 166,5 millj. Fyrirsjáanleg voru stórvandræði
kr. Spennistöðvar og innaubæj- innan tíðar ef ekki yrði hafizt
arkerfi Reykjavíkur, var livort handa um Efra-Sogsvirkjunina á
tveggja byggt á vegum Rafmagns s.i. ári. Sendimenn bæjarst.jórnar-
vei'tu Reykjavíkur, kostaði 29,5 meiri’hlutans, iindir forustu borg-
millj. | arstjóra, höfðu reynt að útvega
Ríkisstj'órnin útvegaði erlent lánsfé í nvörgum löndum, en ekk-
fjármagn til þessara framkvæmda, ert orðið ágetigf. Núverandi ríkis-
samtals 181 millj. kr., sem hér stjórn fók málið að sér, og
segir: ; snemma á s.l. ári tókst að útvega
Frá Alþjóðabankanum 33 millj. erlent lán til Efra-Sogsvirkjunar-
Lán úr mótvirðissjóði 121 millj. innar og var þá hægt að hefjast
Lán hjá Export-
Importbankanum
27 millj.
Samtals 181 millj.
En þetta nemur öllum virkjunar-
kostnaöi við írafossvirkjunina og
miklum hluta af kostnaði við inn-
anbæjarkerfið í Reykjavík,
handa um framkvæmdir.
Allur fjárhagslegur undirbún-
ingur niálsiiis hefir algerlega
hvílt á ríkisstjórninni og á fjár-
málaráðherra sérstaklega.
Þegar borgarstjóri og liðsmenn
lians hafa sótt fjármunina til rík-
isins, táka þeir svo til við að birta
auglýsingamyndir af sjálfum sér
Þannig hvíldi þessi stórfram
kvæmd algerlega á forustu ríkis- eins og þeir hefðu borið hita og
stjórnarinnar og einikum á dugn- þunga dagsins í framkvæmdinni!
Þetta eru hlægilegir og fjarstæðii'i
kenndir iilburðir.
Reykvíkingar eiga það rík*
isstjórninni, og þó sérstak*
lega Eysteini Jónssyni aö
þakka, að tókst að hefja
framkvæmdir við Efra-Sog og
á s.l. ári og þannig að koma
í veg fyrir að stórfelld vand-
ræði af völdum rafmagns-
skorts herji á borgina á
næstu árum.
Bifreiðar á kjör-
degi
beir stuðningsmenn B-listans
í Reykjavík, sem geta lánað
bíla á kjördag eru vinsam-
lega beðnir að tilkynna það
til flokksskrifstofunnar í
Edduhúsinu sem fyrst. Sím-
ar: 19285, 15564 og 16066.
r
Ovenju mikið faan-
fergi á Akranesi
, • -1
Ovenjumikill snjór er á Akra-
nesi þessa dagar.a, en fremur sjald-
igæít er að þar festi miikmn snjó
á jörð. Umferð er alílþungfær um
'bæinn eða var meðan sikóf í sJóðir
þær, sem mynduðíust, er rutt var
af afcbrautum með vinn'uvéiitföi; í
gær var hi-ns vegar komið' sæmi-
löglt veður og ium!ferð þá aíttií. orð-
in greið um nýruddai’ götur.) •
J í
Yfirgæðingur íhaldsins fær 550 þús.
kr. á þrem árum fyrir byggingaeftirlit
Verkeíni tekin frá húsameistara bæjarins og
fengin ötfrum mönnum, sem greitt er offjár
fyrir jþau
Brask það, sem á sér stað með húsateikningar, bygging-
ar og vcrlcfræðilegt eftirlit með þeim á vegum Reykjavíkur-
bæjar er með þeim hætti, að yfirgengur mannlegan slciln-
ing. Fyrir slíkt eftirlit hefir sérstakur yfirgæðingur íhalds-
ins fengið á þremur árum rúmlega 550 þús. kr.
arins. Má því segja, að húsateikni
stofa bæjarins sé flutt til hans.
Vel borgað eftirlit
En það er ekki nóg að hann
teikni allar íbúðirnar fyrir ri!f-
dega þóknun, heldur er honum
líka falin frariifkvæmdastjórn og
■eftinlit og umsjón með íbúðabygg
ingum bæjarins. Fyrir það starf
hfefir hann fengið „smáþóknun"
sem nú skal greina:
A tímabilinu frá 1. ág.
1954 til 31. maí 1956 hefir
honum verið greitt á mánuði
hverjum kr. 13.807,00 eða
samtals á þessu tímabili kr.
303.754,00. Þetta þótti þó of
lítil þóknun til frambúðar,
og var hún hækkuð.
Á tímabilinu 1. júní 1956
til 31. júlí 1957 voru hon-
um greiddar á mánuði hverj-
Reykjavíkurbær hefir í þjónustu
sinni embættismann, sem kallast
húsameistari Reykjavíkurbæjar.
Hann hefir skrifstcfu og nokkurt
starfslið og annast ýmsar teikn-
ingar að mannvirkjum bæjarins.
En það er síður en svo, að þar
sé um að ræða stærstu bygginga-
framkvæmdirnar. Því er hagað
svo til, að ýmsir gæðingar íhalds-
ins fá að teikna ýmis hinna stærstu
húsa, sem bærinn byggir. og fá
greitt fyrir það eftir einhverjum
sértaxta.
Yfirgæðingurinn
En ofan við allt þoita er svo
sérstakur yfirgæðingur íhaldsins
í Reykjavík, og er honum trúað
fyrir íbúðabyggingum bæjarins.
Er það Gísli Halldórsson, arki-
tekt. — Teiknar liaim þær,
og hefir til vinnu í teiknistofu
sinni við að gera teikningar fyrir
bæinn og annast eftirlit, meira
starfslið cn liúsaraeistari bæj-
um kr. 17.807,00 eða samtals
kr. 249.298,00.
Á þessum þrem árum jhpfir
Gísli Halldórsson fengið
greiddar fyrir þessa fram-
kvæmdastjórn, umsjón pg
eftirlit kr. 553.052,00. ,/
. , j ; 11
Þetta er bærilegur skildingur.
Þetta hefir að sjiáLfscgðu anikið
mjög byggingakostnaðinn, svo
að íbúðir bæjarins, sem ætíaðar
eru fátæku fólki, einkum 'því sem
býr í heilsuspillandi húsnæði, er
cfviða að kaupa íbúðirnar, og eru
síðustu dæmi um Gnoöavogshús-
in talandi vottur um það,..,
í stað þeirra vierfca, senf'etfa^fegt
er að húsameistari bæjarins ann-
, ist og aðrir bæjripstarfsmenp, cr
ákveðnum íhaldsgæðingiun .tfalið
að vinna verkin fyýir .riðegar
greiðslur. Þannig er stjórn íhalds-
I ins á ýmsum sviðum, t.d. í rekstri
innkaupastofnunarinnar. EÍæjár-
1 stofnunin er til að nafninu! tiJ, en
allir feitustu bitarnir erii1 tíndir
úr handa íhaldsgæðingunum. —
| Þetta er fjármálastjórn sem segir
sex.
Þessi yfirgæðingur íhaldsins
setur síðan upp „apparat“ sem
er mi'kflu stærra an skriiis'boía
húsameistara bæjarins og.'.'hefir
miklu fleiri menn í þjónustu
sinni en hann.