Tíminn - 22.01.1958, Blaðsíða 5
TÍMINN, miðvikudaginn 22. janúar 1958.
Látum kjördag marka tímamðt í sögu Reykjavíkur
GóSir áheyrertdur.
í bæjarsl jórnarkosningun-
um í Reykjavík á sunnudag-
inn kemur sfendur barátfan
um það, hvort SjálfstæSis-
flokkurinn á aS fara áfram
meS stjórn bæjarins, eSa nýr
bæjarstjórnarmeirihiuti and-
stöSuflokka SjálfsfæSisflokks
ins taki við. Stjórn Sjálf-
siæðisflokksins á Reykjavík-
urbæ er iöngu orðtn með
þesm hætti að aiíir sjá
hversu léieg hún er og skað-
leg bæjarféiaginu þótt úr
hömiu dragist hjá of mörg-
um að breyta samkvæmf því
í kjör-klefanum.
Á undanförnum érum hefir þó
ikeyTt svo um þverbak um fjár-
smiáilastjöm bæjarins, að augu æ
ffleiri af fyrri kjósendum Sjó'lf-
stæðisflokksins hafa opnazt fyrir
þvi. að nú sé ekki til setunnar
boðið — nú verði ekki lengur
fcomizt hjá því að gefa Sjálfstæðis-
flckknum hvíld frá því að stjórna
Rcykj a vi k urbæ.
KostnaSur — álögur
meirihlutans
Kostnaður við bæjarreksturinn
og framkvæmdir bæjarins er orð-
inn óhæfilega mikill. Verulegur ^
Muti af þessum gífurlega háa til-
kostnaði stafar af óstjórn og mis-
tökum. i
Af hinum mikla tilkostnaði við
bæjarreksturinn leiðir háar álög-
ur á borgarana, útsvör og önnur
bæjargjöld kafa hækkað gífur-
lega undanfarið, og hámarki
náðu útsvarsálögurnar á síðast
liðnu ári, þegar bæjarstjórnar-
meirihlutinn lét sér ekki nægja
að leggja útsyörin á lögum sam-
kvæmt, heldur jók álögurnar um
tæpar 7 milljónir króna umfram
það, sem lög leyfðu.
í fjárhagsáætlun Reykjavíkur
fyrir árið 1957, voru útsvör áætluð
181,3 milljón krónur og var sú
upphæð samþykkt af bæjarstjórn-
, armeiri'hluta Sjáifstæðisflokksins. i
í útsvarslöigunum er svo kveðið
á, að útsvör megi ekki hækka ár-
Iiega mieira en 20% rniðað við með 1
altal álagðra útsvara síðustu 3
• ár á undan, nema til komi sér-
• stakt leyfi félagsmálaráðuneytis-
jns, og mátti samkvæmt því á s.l.
ári leggja á án ráðuneytisleyfis
139,8 milljónir króna, en þá vant-
aSi á 41,6 milljónir til þess að
áæflunarupphæðin næðist.
Bæjaryfirvöldin sótttu um leyfi
til félagsmálaráðuneytLsins að
bæta þessum rúmlega 40 milljón-
um ofan á lögleyiiða hækkun og
veitti ráðuneytið það með bréfi 1.
júlí s.l.
Samkvæmt fjárhagsáætluninni,
leyfi ráðuneytisins og útsvarslög-
unum bar niðurjöfnunarnefnd því
að jafna niður á gjaldendur í
Reykjavík útsvörum að fjárhæð
181,3 millj. krónum og mátti sið-
an skv. 3. gr. útsvarslaganna bæta
við þá upphæð 5—10% fyrir van-
höldum, eða jafna niður alls í
3iæsta laigi 199,6 millj.
ÖtsvarshneyksíicS
En þegar útsvarsskráin var lögð
fram, kom í ljós, að farið hafði
verið langt fram úr þessu. Jafnað
hafði verið niður alls 206,4 millj.
krónum eða tæpum 7 millj. króna
meira en leyfilegt \rar.
Þau útsvör, sem þannig voru
tekin ólöglega af gjaldendu'num
íxátnu 3,7%.
Þegar Sjálfstæðisflokkurinn
var staðinn að verki í því að
hafa þannig seilzt lengra í á-
lagningu bæjargjaldanna en hon-
uhi var heimilt, gerðu forustu-
mennirmir ekki það, sem allir
löghlýðnjr borgarar hlutu að ætl-
ast til, að Ieiðrétta Iiina ólög-
legu útsvarsálagningu og biðja
afsökunar, heldur létu þeir við
svo búið standa.
Félagsmálaráðuneytið úrskurð-
aði að útsvarsálagning þessi væri
Yfirlit um fjármála -og framkYæmdastjórn Sjálfstæðis-
flokksins í Reykjavík sýnir og sannar aS nú er ekki til
setunnar boðiS og ekki má fresta að veita fíokknum hvíld
RæSa Krist jáns Thorlacius í útvarpinu í gær
ólogieg og fram skyldi fara álagn-'
ing að nýju. Væntu bæjarbúar
þesis að sjálfisögðu að svo yrði gert
og að útsvörin yrðu lækkuð um i
3,7% á öilum útsvarsgjaldendum. í
í stað þess greip bæjarstjórnar-1
meirihluti Sjálfstæðisflokksins til
þess ráðs að láta niðurjöfnunar- j
nefnd leggja fram útsvarsskrána ó-;
breytta, láta líta svo út sem um !
nýja álagningu væri að ræða og
auglýsa kærufrest á ný. I
Voru útsvör síðan lækkuð á
ýmsum fyrintækjum og einstakling
um af handahófi, að því er virt-
ist, til bess að lækka þannig heild-
arútsvarsálagninguna sem svaraði
hinni óiöglegu upphæð.
Munu þess fá dæmi eða engin, I
að kjósendur í lýðfrjálsu landi láti.
yfirvöldin bjóða sér upp á önnur
eins vinnubrögð og þau sem vjð-
höfð voru í útsvarsmálinu, enda
er þess að vænta að útsvarsgjald-
endur í Reykjavík kveði upp sinn
eigin úrskurð í þessu út'svars-
hneykslismáli í kosningunum á
sunnudiaginn kemur.
Svo langt er gengið í ofurþunga
bæjargjaldanna, að jafnvel Morg-
unblaðið þorði ekki annað en
taka undir háværar raddir atvinnu-
rekenda í bænum, um að útsvörin
á atvinnufyrirtæki væru orðin svo
þungbær, að enginn atvinnurekst-
ur gæti undir þeirn risið.
Hrömun hitaveitu
A undanförnum vikum hefir af
Framsóknarmanna hendi verið
rækilega flett ofan af óstjórn bæj-
arstjórnarroeirihluta Sjálfstæðis-
flokksins í hiíaveitumálunum.
í byrjun síðustu heimsstyrjald-
ar rættist sá draumur Reykvík-
inga að fá hitaveitu í mikinn
; hluta af húsum sínum. Árið 1946;
var svo komið að um 75% af
bæjarbúum hafði hitaveitu.
I Sú raunalega staðreynd blasir
nú við, aff á árinu 1957, eða 11
árum síðar, höfðu aðeihs 30%
1 bæjarbúa hitaveitu.
r
Raforkumálin — getu-
íeysi bæiarstjómar-
I Hvað vældur þessari bneylingu?'
Það er von, að menn spyrji, hvor.t
hi'taveitan sé rekin með svo miklu
fjiárhagisl’egiu tapi, að eigi sé talið:
fært að Stæiklka hana.
Þeir, sem ekki njóita hi.taveit-
' unnar kunna að spyrja, ihvort
selja verði hisita. vatnið svo dýrt,
að ekki þyki hentuígt að fleiri bæj
arbúar þurfi að sæta óhagBtæð-
uim kjörum við uppbitun húsa
sinna með því að kaupa heitt vatn
af hitaveitíunni.
mestu á næst.a kjörtí'mabi'li.
Dætmið, seim ég bemti á áðan í
rafim.agmsimiillur.um, sýni.r mönnum
guöggliega, bivtífllík lydltiistöng það
gadti verið íyrir Reykjavíkuirbæ að
skfl'pta um sitjórnendur.
M.argií beindir einnig til þess, að
reyikvízík'ir kjósendur séu teknir að
átila sig á því, að það sé ekki hin
æðsta dyggð að láta draga sig I
sama póiitíska diflkinn á hverjum
kjlördegi ævima út, á bverju sem
gengur.
j hefir verið í síðaista áratíuginn
fyrir erflent frjlármagn, sem ríkis-!
stjórnin biefir útvegað Effileg SamstaíJa
Rnkiisstjiormn útwegaði trl íra-
fosisvirkjunarinnar siamttafls 181
mililjón króna lán erlendits eða
sem svaraði öMum, kostnaoinum
við sjáflfa virkjunina, en aulk þess
var af þesisu fé greiddur mifldll
Muti af kostnaðinum við innanbæj
arkerfið í Beykjavik.
Mönnurn var það þá þegar ljóst,
að vegna fjöflgunar íbúa í bænum.
og aukins a'tvinnurekstrar, mundi
þurfa nýja 'sltórvirkjun innan íárra ! Þetlía er hin svoneínda glund-
ára. Ef ekkerf h'efði verið að gert roðakienning sem Sjálf;itæðismenn
mundi hafa skapast í þesisum efn hafa baMið mjög á lofti og ætla
um hreint öngþveiti kringum 1960 sýnii'ega að nota nú eirns og áður.
Krisfján Thorlacíus
Á sama tima liggja fyrir upp
lýisingar um, ag rúiriega 34 miflflj
cnir hafi verið dregnar út úr
riekstri hiitaveitunnar og notaðar
tiil frair.kvæmidai óakjýkira hflitap
veitunni.
Nú segja sjáflSsagt einihverjir:
Þið viljið felfla SjiáiiflsitasðisÐiökk'inn
frá meirihiutaað&töðu í bæjar-
stjórn Reyiflcjavíikur. Hverjir eiga
þá að stijórna þa-eu bæjarféflagi.
Andistæðingar Sjái&itæðisfiökksins
eru skiptir í marga flokka og
kama sér ekki saroan um lausn
vandaméilanna.
Virðist möniium ekki rétt
að gefa þeim möanum hvíld frá
sCjórn bæjarins, sem haga með-
ferð á málum aflmennings á þann
Iiátt, sem Sjálfsíæðisflokkurinn
hefir gert í hiíaveitumálum
Reykjavíkur?
Rafmagnismáfl bæjarinis sýna það
glögglega að bæjarstjórnarmeiri
hfluiti SjiáillflstæðásHoikksi'ns veidur
ekki þeim miiklu verkafnum, sem
vi.ð er að glíma í ört vaxandi bæ
eins oig Reykjavík. Aðrir hafa
kornið honum tii hjáíipar í þeim
mtáflum og sýnir það, að ef með
altorku er að máflunum unnið, þá
vinist siigur á erfiðílteilk'unum.
Á ár-unuim eftir sáðari héimsityrj
öldina voru raforkumiál Reykja-
víkur. kotmin í slíkt öngþveiti, að
til stórvandræða horfði. Bæjarbú-
um er það í fenslku minni frá þess
utm áruim, hverni'g það er að búa
við ’raflmagnisskprt:, en eins og nú
er kcmið, miá hieita að næigil'eg.t
raSniagn sé undirstaða dagflegs lífs.
Raflmagn er notað við upþhitun
húaa, beint eða óibeint. Við notum
ráfmagn tii að elda við og tii
ljlóisa, aulk þarfa hinma ýmsu at-
vinnu -»g starflsgreina fyrir raf
orku.
Bf raforkan er eleki nægileg
vefl'dur: það 'marghíátfuðu'm erfið
'liéjkum í. aijvinnuhétíiuim oig dag-
legu jífi.
Á því tímabili, sem ég nefndi áð-
an, á árur.urn eftir stríðið, ol'li raf
mag'itsdkortur stórkostlegum trufl
.ununi á aitvinnuflífinu.
Hvorugt er rétt. Hitaveitan er j E'Kki varð annað séð en að bæj
eitf mesta gróðaíyrirtæki lands i a'rBljórnarmeiriMutinn hiefði þá
ins. Hún hefir grætt 4—5 rnillj upp í rafmagnnmiáIunum, ail-
-veg eins og hann hefir gefist upp
i ýmisum öðrum afSkalIandi vanda
miáflum bæjarfélagsins, og veldur
á borð við það, sem átlti sér stað
fyrir 10 árum.
Enn einu sinni sltóðu Sjéflflsitæð
ismienn í bæjarsljcrn uppi. ráða-
Iausir.
Þaff er núverandi ríkisstjórén,
sem firrt hefir vandræffum í
þessum efnum. Fyrir hennar aí-
beina hefir þegar verið fryggt
fjármagn aff verulegu leyti til
aff greiffa kostnaff viff virkjun
Efra-Sogs. Eins og kunnugt er,
var byrjaff á virkjunarfram-
kvæmdum þar á síðasía ári, og
Reynsfla un'da'nflarinna ára sann-
ar, að þessi kenning hefir ekki
við neiiilt að styðjast. Andstæðing-
ar • Sj'áflffist.séðiisfLiokiksins stjórna
saman mörgum bæjarfélögum úti
unn lan'd. H-efir það samstarf tekist
vefl oig víffa me'ð ágætum. Þrír þess
ara ífldkka vinna saman í ríkis-
stjórn með gó®um árangri.
Þvi skyflídi þá vera ástæða til að
ótltast, a® þesisir flioflckar starfi ekki
saiman. í bæjarstjórn Reykjavíkur,
ef Sj'áflifis'itæiðiirflió'kikurinn missir
mieirilbOiuitaaðstöffu sína þar.
ef engar óvæntar tafir verffa, er i ., , . „ , ,
gert ráff fyrir, aff þessum virkjun Kjóeendur þe.rra flokka, sem
arframkvæmdum veffi lokið ár-jeru á öndverðum meiði við Sjalf-
ið 1960 ! Stæffikíffllaldkinn eru að langmestu
_ . ’. , ,, Ueyiti úir s&mu þjófffélagsstéttum,
Bæjaryfrrrofldm lögffu ekkart hafa ^ hagBtaliuna að
fjiarmagn frarn M Irafo«irarkjUn-| )ta . þjófflÉéjUginu og hafa í stór
arinnar, ems «g eg sagffi affan. Þau j>um dróttUCT svipaða afetöðu til
'hafaheldur ekk: lagt fram eða ut- j vandaraáflamJ2i þót ágreiningur sé
vegað neittít fjarimagn til þfejrra ; um £|1J|mt
virfcju'narfraimlkvæmida við Efra-
! ónir árlega hin síðari ár, og þó
selur hún viffskiptavinum sín-
j um heita vatnið meff hagstæffum
I kjörum, sem sjálfsagt er.
I Þriátt fyrir þ&tta hefír orðið svo
tifl alger stöðvun á hitiaiveituffram
'kvaamdum í bænium.
! Það er að vísu verið að leggja
hitaveitu í Hjíðarhverífið sunnan
MMubrautar. Sú framlkvætmd er j
þegar orðin langt á .eftir áæilflun
og er taflið stafa af fjárek'Orti og
misfökum í framkvæmd verksinis. I
Byrjað er að leggja hitaveitu í
annað lítið bæjarhverfi, og urðu
húseigend-ur að skjóta saman
háflifri miiijón króna tifl þess að
bæjars'tjórn treysiti sér aö hefja
byrj'..:narfranikværndir.
Mikið vantar á, að hei'la vainið,1
sem fyrir hendi er, sé nc-tað ein:s
og hægt væri, og ekkert er gert
| tífl að fiá aukið vatnismagn frá
' hinum stærri jarðhiitasvæðum í ná
' grenni Reykjaví'kur.
hér sýnifliega. mies-tu um léfleg fjár ■
m.áflastjiórn.
Það vildi Reykvíkingum hins'
Sog, sem nú standa yfir.
Löngu tímabært
aS skipta um
í bæjarsitjóim.arlkoisninigum þeim,
öem fram eiga að fara á sunniu-
dagin kemur, fleggja Frasmsóknar-
nienn m'egin áherzlu á nauðsyn
.þess, að skiplt verffi um bæjar-
stjórnarmeiriihfliutja.
. Sjállfstæðiiafilokkiurinn beíir farið
með stjórn á máflefraum Reykjavík
ur áratugium S'aman. Hann teíur sig
allgerfliega öruggan aff halda meiri-
h'Iuitanum, saimkvæmlt fenginni
reynslu, hvernig sem stjórn bæjar-
in's fer úr hcndi, en í skjófli þessa
ástands hefir akapa'st spilfling, fjár-
þru'ðl og ó'sf jótrn.
Gamflar og grónar iýffræði'sþjáð-
ir hafa Iöngu kioimið auiga á þá
hætfiu, sem í þvd er fófligin að hafa
sama stjórnmálaíliok'k einan við
völd Ilaragtíimium saman.
Það er engin tilviljun, aff ein
mesta Iýffræðisþjóff heims, Bret-
ar, telja þaff hyggilegt aff láta
ekki flokka sína verffa mosa-
gróna í vaídastólumim. Þeir hafa
lært þaff af reynslunni, að bezt-
ir stjórnarhættir skapast með
í því, að síjórnendur geíi ckki fyr
irfram reiknaff meff aff vera fast
| ir í sessi, hvernig sem stjórnar-
störfin takast.
Þa'ð þarf hefldur ekki lengi að
Eg hefi alfltaf verið þeirrar skoð
uraar og eir enn, að samstarf rnilli
fuflCltrúa þesisæ’a kjósenda sé effli-
legt oig sjáfli£sagt bæffi á Alþingi og
í Bveitarstjóirnum.
Eins cg fram kemur í kosninga
ávarpi Framsóknarmanna til
Reykvíkinga, teljum viff það
skyldu andstöffuflokka Sjálfstæð-
isflokksins í bæjarstjórii aff taka
höndum saman um stjórn bæjar-
ins, án þátttöku Sjálfstæ'ffisflokks
ins ef hann missir meirihlutann.
Reýkrváikingar munu á kjördaginn
•miiinnaist þeas, að langvarandi
'sitj’órn sama Oc'kks er ekki heníug,
'hvioriki fyrix 'einstakflinga né bæjar
féflia'giff í heiflid.
Látflim kjördaginn
marka tímamót í sö'gu
Reykjavíkur.
vegar til happs í rafmagnsmálun vellta þssau rn.áifli fyrir sér til að
um, að Sogsvirkjunin var gerð sjá; að forystumenn sitjórnmóla-
að sameign Reykjavíkurbæjar og flok.ks, sem á reiði kjósemdanna
ríkisins. Rikisstjórnin hefir því vj[Sa) ef þeir víkja fró því, sem lof-
haldiff í hönd meff forráðamönn að hefír veriff, eða haga starfsað-
um bæjarins i þessum málum. Ef ferffutm sínum öðruvísi cn kjósend
svo hefði ekki verið, má telja unuim þykir sæmiiliegt, vanda sig
víst, samkvæmf fenginni reynslu rneira en sitj'órninálla'foringjar, er
af getuleysi ráffamanna bæjar- ha,fa það á tilfinningunni, að hvern
ins á öðrum sviffum, aff Reyk
víkingar saccu ennþá í hálfrökkri
á heimilum sínum og iðnáffur all
ur dg aðrar starfsgreinar væru
hér nú í kalda koli. istjórnmáflaflckik komast upp nieð
Happið sem bjargaði Reykvíking það árum saman og jafnvel ára-
ig ssm þeir hagi atöríum sínum,
þá muni fflíoflokux þeirra saint ná
m'eiriliíuta.
Það er ekki hyggiflegi, að l'áta
uai var Irafossvirkjunin, sem ráð
íisit var í 1950 og ldkið var við
1953. Þessi virlkjun er ein hinna
(sttiócru framikvæimda, seim ráðist
tug eftir áratuig, aff nægilegt sé að
tafla faguri'ega fyrir kosningar, lofa
kjósendunuim gulfl'i og grænum
skógium, en bregðast þvi svo að
Veitíí fiýjum
starfræksíu bæjarféíags-
itts ©g skapið íbúum borg
ariiimar tækifæri til aí
mýta til fuilnustu þaft fjár
roagn og atvinnumögu-
leika, sem bér má skapa.
x3